Tíminn - 22.04.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 22aprfl 1978
19
Jón Diðriksson
hafði yfirburði
Jón Diðriksson úr Borgarfirði
sigraði með miklum yfirburðum i
viðavangshlaupi IR, sem fram
fór á sumardaginn fyrsta. Jón
kom i markið hálfri minútu á
undan næsta manni og hefði getað
betur ef þurft hefði — hann átti
nóg eftir á siðustu metrunum og
virtist i mjög góðri æfingu. Jón
hefur i vetur stundað nám og
æfingar i Bretlandi. Hann æfir
aðallega fyrir 800 m hlaup, og
kemur til með aö hnekkja ís-
landsmetinu i sumar — og gott
betur. Jón fer út aftur og verður
þar i' sumar við nám, vinnu og
keppni.
Úrslit
min.
1. Jón Diðriksson UMSB 12,03
2. Ágúst Asgeirsson IR 12,34
3. Gunnar Páll Jóakimsson
1R 12,35
4. Agúst Þorsteinsson
UMSB 12,46
5. Hafsteinn Óskarsson IR 12,48
6. Steindór Tryggvason UIA13,23
7. Gunnar SnorrasonUBK 13,32
8. Jónas Clausen KA 13,33
9. Jóhann Sveinsson UBK 13,56
10. Lúðvik Björgvinsson
UBK 13,58
11. BjarkiBjarnason Aft. 13,59
12. SteindórHelgasonKA 14,01
13. Agúst Gunnarsson UBK 14,03
14. Markús Ivarsson HSK 14,04
15. Þorlákur Karlsson HSK 14,24
16. KristjánTryggvasonKA 14,27
17. Gunnar Kristjánsson Á 14,40
18. ArniKristjánsson A 14,44
19. Sigurjón Andrésson IR 14,46
20. ÞórðurGunnarssonHSK 14,48
21. Albert Imsland Leiknir 14,50
22. Guðmundur Ólafsson IR 14,55
23. Guðmundur Gislason Á 14,56
24. Ingvar Garðarsson HSK 14,57
25. Sigurður Lárusson Á 14,58
26. Guðbrandur S. Agústsson
HSK 14,59
27. Stefán Friðgeirsson 1R 15,04
28. Sumarliði Óskarsson IR 15,04
29. Bjarni Bjarnason Aft. 15,04
30. SveinnV. Guðmundsson
IR 15,06
31. Stefán Gunnarsson Aft. 15,07
32. Sverrir Sigurjónsson IR 15,11
33. Guðni SigurjónssonUBK 15,12
34. Helgi Bengtson UBK 15,12
35. Steinar Friðgeirsson IR 15,19
36. Haraldur Sigmundsson
HSK 15,22
37. Indriði ÞórssonUBK 15,22
38. RobertHopperlR 15,30
39. Úlfar AðalsteinssonKR 15,31
40. Denis Balog ÍR 15,35
41. GuðmundurSveinsson 1R 15,42
42. Guðmundur GeirdalUBK 15,47
43. Einar Indriðason UBK 15,50
44. Agnar Steinarsson IR 15.57
45. Guðmundur B. Hreinsson
1R 15,58
46. ArnþórSigurðssonUBK 16,04
47. ólafurS. Indriðason Umf
M. 16,09
48. AsbjörnSigurgeirsson IR 16,16
49. HörðurHinrikssonSkf.
Rvik 16,19
50. Jörundur Jónsson 1R 16,20
51. Jón Guðlaugsson HSK 16,21
52. Kristberg Óskarsson IR 16,40
53. Ólafur Egilsson IR 16,46
54. Sigurjón B jörnsson ÍR 16,48
55. JónSverrisson UBK 16,53
56. ÓskarPálsson IR 16,53
57. Don Hersberger 1R 16,57
58. Haraldur JónssonHSK 17,22
59. ErlendurSturluson Aft. 17,23
60. Þórður Guðmundsson
UBK 17,25
61. Guðmundur Asbjörnsson
IR 17,29
62. Andrés Sigur jónsson IR 17,34
63. Michail BobrovUBK 17,44
64. Jón S. Björnsson UBK 18,04
65. Hálfdán Ingason ÍR 18,42
66. Hafsteinn Jóhannesson
UBK 19,28
67. Gunnar Kristleifsson Aft. 19,41
68. Agúst Björnsson IR 22,11 ^
Úrslit kvennaflokks:
min
1. Thelma Björnsdóttir
UBK 15,53
2. Aðalheiður Hafsteinsdóttir
HSK 16,01
3. Bryndis Hólm 1R 16,21
4. Gillian Rose IR 17,40
5. Guðrún Heiðarsdóttir IR 17,55
6. Kristin Sigurbjörnsdóttir
1R 18,25
7. Elisabet Jónsdóttir Aft. 19,37
8. Steinunn Heiðarsdóttir
IR 19,49
9. RannveigEinarsdóttir
IR 20,07
10. SigrúnEiriksdóttir Afl 25,05
11. Ragnhildur Astvaldsd.
UBK 25,23
12. Eyja Sigurjónsdóttir '
UBK 25,24
13. Ingigerður Heiðarsdóttir
IR 25,54
14. IngibjörgLeifsdóttir 1R 26,11
15. SigrúnÞorsteinsdóttir IR 26,37
16. Maria Þórisdóttir IR 26,37
Auk þess að vera einstaklings-
keppni er i Viðavangshlaupi IR
keppt um ýmsa bikara i mismun-
andi fjölmennum sveitum.
Úrslit sveitakeppnanna urðu
sem hér segir:
3ja manna sveit karla. Þar var
keppt um nýjan bikar „Candy
bikarinn” i fyrsta sinn og vann IR
hann.
stig
1. sveit IR 6
2. sveitUBK 17
3. sveitKA 27
4. sveitHSK 40
5. sveitA 48
5 manna sveit karla. Þar var
keppt i 3. sinn um „FIAT bik-
arinn” og i þriðja sinn i röð
sigraði IR og vann þar með bikar-
inn til eignar. Úrslit urðu:
stig
1. sveit 1R (A) 30
2. sveitUBK (A) 45
3. sveitHSK 60
4. sveitlR (B) 97
5. sveit UBK (B) 121
10 manna sveit karla . Þar var
keppt i þriðja sinn um „Morgun-
blaðsbikarinn” og vann IR hann
nú og i 3. sinn og þar með til eign-
ar.
Stigin féllu þannig: stig
1. a sveitíR 85
2. Sveit UBK 136
3. B sveitlR 244
3ja kvenna sveit. Þar var einnig
keppt i þriðja sinn um annan
„Morgunblaðsbikar” og var það
einnig i' 3ja sinn. Nú vann IR en
HSK sigraði i fyrra. Hérna urðu
úrslit þessi:
stig
1. AsveitlR 9
2. B sveit 1R 18
3. sveitUBK 18
3ja sveina sveit. I þessum flokki
var keppt um bikar gefinn af
Magnúsi Baldvinssyni i fyrra og
nú eins og þá sigraði UBK.
stig
1. sveit UBK 12
2. sveit Afturelding 17
3. A sveit IR 20
4. B sveit IR 35
Elzta sveit 5 manna. Siðan 1972
hefur verið keppt um'þennan bik-
ar sem gefinn var á sinum tima af
Vátryggingarstofu Sigfúsar Sig-
hvatssonar að frumkvæði trimm-
ara þeirraernefndusig „Kaskó”.
Að þessu sinni var sveit IR-inga
elzt eða samanlagt 190 ára gömul
og hefur sigursveit aldrei verið
eldri.
Þetta var i 3ja sinn og fimmta
af sjö mögulegum að IR vann og
þvi vannst þessi bikar einnig til
eignar.
3ja manna sveit 30 ára og eldri.
Hér var um nýja keppni að ræða
þar sem allir hlaupararnir sem
voru 30 ára eða eldri kepptu um
sérstakan bikar en þeim hópi
hlaupara hefur sifellt farið fjölg-
andi i Viðavangshlaupi tR undan-
farin ár.
Að þessu sinni fóru leikar
þannig að Ármann vann og voru
allir hlaupararnir i sveitinni
gamlir sundmenri, þ.á.m. Guð-
mundur Gislason.
súg
1. sveit A 10
2. A sveit IR 19
3. sveit UBK 24
4. BsveitlR 32
Elzti þátttakandinn var að
þessu sinni rússneski þjálfarinn
Michail Bobrov en hann var 55
ára. Var hann heiðraður sérstak-
lega af framkvæmdánefnd
hlaupsins sem og Gillian Rose
sem elzt var kvenna.
Að endingu voru nokkrir starfs-
menn og velunnarar hlaupsins
undanfarna áratugi heiðraðir af
IR en það voru þeir: Baldur Jóns-
son, vallarstjóri, Sverrir Guð-
mundsson, lögregluvarðstjóri,
Þórarinn Magnússon, skósmiður,
Sigurður Gunnar Sigurðsson,
varaslökkviliðsstjóri og Jón H.
Magnússon brautryðjandi innan
sleggjukasts hjá félaginu.
Var þeim öllum fært merki
félagsins — 1R — haglega unnið i
tré af þjálfara deildarinnar,
fr já ls iþró tt adeildarinn ar.
Fór þetta fram eftir hlaupið i
sameiginlegri kaffidrykkju i húsi
félagsins við Túngötu.
ísland á tvo leiki í dag
Islenzka landsliðið leikur tvo leiki
i Polar Cup I körfuknattleik i dag.
Fyrri leikurinn er á móti Dönum
og hefst hann kl. 13.30. Á eftir
leika Finnar og Norðmenn og
hefst sá leikur um ki. 15.15.
tslendingar leika siðan viö Svia
i kvöld kl. 19.45. Seinni ieikurinn i
kvöld er á milli Dana og Norð-
manna og hefst hann kl. 21.30.
Leikirnir i kvöld fara fram I
iþróttahúsinu i Njarðvikum, ann-
ars fara allir ieikirnir fram i
íþróttahöllinni i Laugardai. 1
morgun, sunnudag, eiga tslend-
ingar frí um morguninn, en þá
leika kl. 10.00 Norðmenn og Sviar
og kl. 11.45 Danir og Finnar. Um
daginn leika tslendingar við
Norðmenn og hefst sá leikur kl.
15.00. Aö leik tslendinga og Norð-
manna loknum veröur sfðasti
leikur mótsins, og er hann á milli
Finna og Svia — og verður það ef
að likum lætur úrslialeikur móts-
ins. tslenzka landsliðiö er taliö
mjög sterkt á þessu móti, liklega
sterkasta landsliö, sem viö höfum
átt frá upphafi og er þess vegna
vert að hvetja fólk til aö fjöl-
menna á leiki þess og hvetja leik-
menn til dáða.
Knattspyrna um helgina
Einn leikur verður i R'eykjavlkur-
mótinu i knattspyrnu i dag.
Þróttur og Armann leika kl. 14.00.
I litlu Bikarkeppninni eru tveir
leikir i dag og hefjast báðir kl.
14.00. 1 Hafnarfirði leika FH og
Breiðablik, og i Keflavík leika
Keflvikingar og Haukar. A
morgun fer fram 1 leikur i
Reykjavikurmótinu þá leika 1
deildarlið Fram og Vikings og
hefst sá leikur kl. 14.00.
(SLAND 1978
w
Finnar höfðu yfirburði
Finnar sigruðu Islendinga með
yfirburðum i Norðurlandamótinu
i körfubolta i gærkvöldi. Finnar
skoruðu 99 stig gegn 62 stigum Is-
lendinga. Islendingar byrjuðu
leikinn vel, Simon Ólafsson
skoraði 4 stig i byrjun leiksins og
Pétur Guðmundsson bætti 4 stig-
um við og Island var komið i 8-2
eftir 2 mi'n. Islendingar komust
siðan i 10-3 og voru mjög sannfær-
andi i leik sinum. Finnar fóru
siðan að spjara sig og tóku yfir-
höndina þegar rúmar 5 min voru
búnaraf leiknum. Leikurinn hélzt
nokkuð i jafnvægi framan af hálf-
leiknum og mátti sjá tölur eins og
25-18, 26-25 og 38-33, þegar 2 min
vorueftir af hálfleiknum. A þess-
um tveimur minútum gerðu
Finnarnir út um leikinn og staðan
i hálfleik var 49-33.
1 seinni hálfleik juku Finnar
siðan jafntogþétt við forskotið og
unnu eins og áður segir 99-62.
Af Islendingunum átti Torfi
Magnússon beztan leik skoraði 10
stig og var m jög göður i vörn sem
sókn. Pétur Guðmundsson
skoraði 21 stig og var nokkuð góð-
ur i sókninni, en mistækur og fékk
dæmdar á sig óþarfa villur, en
Pétur getur betur og verður
gaman að fylgjast með honum.i
þessumóti. Nýliðinn i landsliðinu
átti mjög góðan leik og skoraði 10
stig. Kalevi Sarkalati var beztur
Finnanna og einnig stigahæstur
skoraði 18 stig.
sjó
Valur-IA
jafntefli
Valur og Akranes gerðu jafn-
tefli i meistarakeppninni i gær-
kvöldi. Guðmundur Þorbjörnsson
skoraði fyrir Valsmenn sem
sýndu sinn bezta leik á sumrinu
og voru oft mjög hættulegir upp
við mark Skagamanna en
óheppnin elti þá. Pétur Pétursson
skoraði fyrir Skagamenn þegar 5
min voru eftir af leikn jm. Markið
var skoraðúr þvögu og fór boltinn
af hnénu á Pétri og inn.
SJÓ
QJEB> ’acrobat’
Lyftutengd 4ra hjóla
rakstrar og snúningsvél
/
Þúsundir íslenzkra
bænda þekkja
Vicon acrobat
vélina.
Hún er einföld i gerfr og lip-
ur i notkun. Vinnslugæði
frábær og rakar þar að auki
frá girðingum og skurðkönt-
um. Vinnslubreidd 2 m.
Áætlað verð kr. 160.000.
Nánari upplýsingar hjá
sölumanni.
1 SSðfiiSC ( 3/ob us?
LAGMOLI 5. SlMI 81555
4Uk
ISLANP 1978
w
Svíþjóð-Dan
mörk 102-43
Sviar sigruðuDani i PolarCup i
gærkvöldi með 102 stigum gegn 43
og höfðu gifurlega yfirburði.
Staðan i hálfleik var 50-15.