Tíminn - 22.04.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 22.04.1978, Blaðsíða 22
22 syMÍÍMiI' Laugardagur 22 apríl 1978 VÓCSifCfl$& Boröum ráöstafaö eftir jSSS í kl. 8,30 staður hinna vandlátu^ I Opiö til kl. 2 Fjölbreyttur **»-•' ,s AAATSEÐILL tp QftLDIinKnRLRR m gömlu og nýju dans-' Borðapantanir arnir og diskótek hjá yfirþjóni frá ||| kl. 16 í símum Spariklæðnaður , 2-33-33 & 2-33-35 ss m i.sacæaca-.c i.'co.^á.ccjcíl^coc ioá BILAPARTA- SALAN - w auglýsir NÝKOMNIR VARAHLUTIR í: Peugot 204 árg. '69 M. Benz — '65 M. Benz 319 Fiat 128 - 72 Fiat 850 Sport — '72 Vo/vo Amason — '64 BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10 — Sími 1-13-97 Kófiavogskaflpstaikir 51 Kjörskrá til alþingis- kosninga í Kópavogi sem fram eiga að fara 25. júni 1978, liggur frammi almenningi til sýnis i bæjarskrif- stofunni i Kópavogi frá 25. april til 23. mai 1978, kl. 9.30-15, mánudaga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrif- stofu bæjarstjóra eigi siðar en 3. júni 1978. 21. april 1978 bæjarstjórinn i Kópavogi. Matreiðslumenn — Matreiðslumenn Aðalfundur félags matreiðslumanna verð- ur haldinn mánudaginn 24. april 1978 að Óðinsgötu 7, Reykjavík, kl. 14.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins fyrir félagsmenn. Mætið vel og stundvislega. Sumarleyfishús félagsins að Svignaskarði i Borgarfirði eru hér með auglýst til afnota fyrir félagsmenn fyrir sumarið 1978. Umsóknir þurfa að hafa borizt skriflega fyrir 10. mai 1978, til skrifstofu F.M. Óðins götu 7, Reykjavik. Stjórn og trúnaðarmannaráð félags is- lenskra matreiðslumanna. íf 2-21-40 Jean-Paul BELMONDO ilO forskellige roller til 1 billets pris Vandræðamaðurinn L'incorrigible Frönsk litmynd Skemmtileg, viðburðarrik, spennandi. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo sem leikur tiu hlutverk i myndinni. Leikstjóri: Phlippe De Broca. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til athugunar. Hláturinn lengir lífið. FERMINGARGJAFIR 103 Dáviðs-sálmur. Lofa_þú Drottin, sála mín, og alt, sem í mér er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin. sála mín, og glevm cigi neinum vclgjörðum haos, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Ptiöbranbðstofti Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiÖ3-5e.h. 111 sölu Scania, Volvo varahlutir Felgur fjaörir 76-110, 86-88, búkki 76, mótor 198, Faco oln- hoga krani I 1/2 tonn, hús með hvalbak, oliuverk 55-76, hásing 56, drif i 55, búkka mótor, girkassi i 76, hcdd, stýris m askina, drifsköft, vatnskassi, oliutankur, stuöari, Foco sturtur 2ja strokka og pallur. samstæöa. Siini 3-37-00 Allar konur fylgjast með Timanum I.KIKI-MIAC KEYKJAVÍKUR 1-66-20 SKJALDHAMRAR I kvöld. Uppselt. Þrjár sýningar eftir^ REFIRNIR Sunnudag kl. 20,30 Föstudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN Miðvikudag kl. 20,30 Fjórar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBIÓI I KVÖLD KL . 23,30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16 -23,30. Simi 1-13-84. lonabíó a 3-11-82 ACADEMY AWARD WINNER BEST PICTURE BEST DIRECTOR BEST FILM JfeEDITING ROCKY Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Bert Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. £r 1-15-44 PETER Fonon FiSHTinojnns Taumlaus bræði Hörku^pennandi ný banda- risk lítmynd með islenzkum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sr 3-20-75 Á mörkum hins óþekkta. Endursýnum vegna fjölda áskorana þessa athyglisverðu mynd um yfir- náttiíruleg fyrirbæri, þar á meðal lækningará Filipseyj- um. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 11,10. Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viðfræg frönsk gamanmynd, er sló öll met i aðsókn. Aðalhlutverk: Jane Birkin, Pierre Richard, (einn bezti gamanleikari Frakklands). Ein langbezta gamanmynd sem hér hefur veriö sýnd. tSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Vindurinn og Ijónið Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: John Milius Aða1h1utverk : Sean Connery, Candice Bergen, John Hustonog Brian Keith. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 ULRIKE BUTZ BORIS BERGENOW R Kisulóra Skemmtileg djörf þýzk gamanmynd i litum — með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Ulrike Butz. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnskirteini — Barnasýning: Lukkubillinn Sýnd kl. 3. o_.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.