Tíminn - 22.04.1978, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Stj órnarskrárnefnd verði
sett af - Allsherjarnefnd flytur tillögu þess efnis
KEJ—Framer kominá Alþingi
þingsályktunartillaga um aö
fella niöur umboð núverandi
stjórnarskrárnefndar nú þegar
og skipa nýja 7 manna nefnd, er
skili tillögum sinum I tæka tiö
svo unnt sé aö leggja þær fyrir
næsta þing. Aö sögn Jóns
Skaftasonar varaformanns alls-
herjarnefndar sameinaös Al-
þingis flytur nefndin öll þessa
tillögu.
Sagöi Jón, aö núverandi
stjórnarskrárnefnd heföi veriö
skipuð 1972 og allar götur sföan
heföi ekkert meiriháttar frá
henni komið, en á grundvelli til-
vistar hennar heföi hver tillag-
an á fætur annarri er varöa
kjördæmaskipan, kosningar til
Alþingis og starfshætti Alþingis,
falliðum sjálfa sig án þess aö fá
afgreiöslu. Nefndin og starfs-
leysi hennar heföu i raun verkaö
eins og til aö drepa niður allar
raunhæfar tillögur um aðgerðir
i þessum málim.
Af þessum ástæöum, sagöi
Jón, telur allsherjarnefnd rétt,
aö núverandi stjónarskrárnefnd
veröi leyst frá störfum og
skipuö verði ný nefnd meö
ákveönara verksviö, þ.e. aö
gera tillögur um breytingar og
þá sérstaklega á kjördæmaskip-
an og enn fremur á ákvöröun
stjónrarskrár og lögum um Al-
þingi og á kosningalögum.
Jón Skaftason sagöi, aö alls-
herjarnefnd stæöi öll aö tillögu
þessari,.. en i henni eiga sæti
auk hans Ellert B. Schram for-
maður, Lárus Jónsson, ólafur
G. Einarsson, Jónas Arnason,
Jón Helgason fundaskrifari og
Magnús T. ólafsson.
Þá sagði Jón aö lokum, aö
hann vissi ekki til þess aö áöur
heföi verið flutt tillaga á Alþingi
þess efnis aö setja af þingskip-
aöa nefnd.
HEl — Sumarið heilsaði meö sólskini og bliðu. Vona eflaust allir að í þvi felist fogur fyrirheit um hlýtt og sólrlkt sumar. Skátarnir hofðu
undirbúið mikla skemmtidagskrá i miðbænum og ekki lét fólk á sér standa að taka þátt I gamninu. Hefur Ilklega sjaldan safnazt annar
eins fólksfjöldi I bæinn til að skemmta sér viö margs konar leiktæki sem korniö hafði veriö fyrir i Austurstræti og hlýða á marga góöa
skemmtikrafta, lúörablástur og hljómsveitarleik. Stundum er talað um að miðbærinn sé að deyja, en það afsannaðist rækilega á sumardaginn
fyrsta. Fólkið er tilbúiö aö gera hann liflegan ef eitthvað er þar við að vera.
I útflutningsbanni:
Beiðnir um undanþágu frá
Neskaupsstað og Fáskrúðsfirði
Veitt und-
anþága til
útflutnings
á loðnu-
mjöli frá
Þariákshöfn
GV — Við veittum undanþágu til
útflutnings á 880 tonnum af loðnu-
mjöli á nýjan markað i Libýu og
það var gert á þeim forsendum að
markaðurinn er nýr og það þótti
hættulegt að stöðva útflutninginn
að svo stöddu vegna þess, sagöi
Þórður Ólafsson, formaöur
Verkalýðsfélagsins i Þorlákshöfn
i viðtali viö Timann.
Undanþágan var veitt T sam-
ráði við forystu Verkamanna-
sambandsins, en Þórður sagði, að
ekki væri til i dæminu að veita
undanþágu til útflutnings á fryst-
um fiski frá Þorlákshöfn. At-
vinnurekendum stæði hins vegar
til boba aö semja viö þá um aö
gera samningana gilda á ný.
— loðnuhrogn flutt til Keflavíkur
GV — Frystigeymslur SDdar-
vinnslunnar á Neskaupsstað og
Pólarsild á Fáskrúðsfirði eru nú
óðum að fyllast og hafa forstöðu-
menn þessára fyrirtækja sótt um
undanþágur til útskipunar til að
rýma pláss, að öðrum kosti stöðv-
ast framleiðslan innan 5 daga i
Neskaupsstað og innan viku á Fá-
skrúðsfirði.
— Þeir báðu um að fá að skipa
út 12 þús. kössum, en við hér
höfum lagt til að veitt yrðiundan-
þágatilaðskipaút6þús. kössum,
en en undanþágunefndin i
Reykjavik á eftir að taka afstöðu
til þessa, en hún hefur úrskurðar-
vald i málinu, sagði Sigfinnur
Karlsson, formaður Verkalýðs-
félags Norðfjarðar i viðtali við
Timann. Þá hefur verið ákveðið
að flytja til Keflavikur um 110
tonn af toðnuhrognum, sem nú
eru geymd á göngum frysti-
geymslunnar i Sildarvinnslunni.
Mikið berst nú á land af fiski á
Austfjarðarhafnir og eru fram-
leiddir um 500 kassar á dag i
SDdarvinnslunni á Norðfirði. Um
50 tonn berast á hverjum degi til
frystihúss Pólarsild á Fáskrúðs-
firði, og hefur verið sótt um að fá
undanþágu til að skipa út 3 þús.
kössum frá Fáskrúðsfirði, og
verður leitað til undanþágunefnd-
ar i Reykjavik tU samráðs um
hvort að undanþágan verði veitt.
Snorri
Sigfússon
jarð-
sunginn
Snorri Sigfússon verður
jarðsunginn frá Dalvikur-
kirkju i dag og jarðsettur á
Tjörn i Svarfaðardal, en þar
eru hans æskuslóðir. Minning-
arathöfn um Snorra var haldin
i Dómkirkjunni i Reykjavik I
gær. Hans er minnzt á bls. 17
og 18.
Sérsamningar í Borgarnesi:
Viljayfirlýsing um að launajöfnun-
arstefnan nái fram að ganga
— segir Húnbogi Þorsteinsson
JB — 1 gær var uridirritaður
sérsamningur milli Verkalýðs-
félags Borgarness og hrepps-
nefndarinnar um laun þeirra
verkamanna er hjá hreppnum
starfa. Er i samningi þessum
gengið aö þeim kröfum Verka-
lýðsfélags Borgarness, að laun-
þegum sé bætt sú skerðing sem
felst i lögum rikisstjórnarinnar
frá þvi i febrúar sl. Jafnframt
kveður þessi samningur á um
auknar starfsaldurshækkanir.
Til að rekja tildrög samnings
þessa þá fór Verkalýðsfélag
Borgarness fram á það er það
sagöi upp kaupgjaldsliðum kjara-
samninganna að þeir yrðu áfram •
i gildi og að kjör yrðu ekki lakari
miðað við samninga sem gerðir
voru i fyrra. Óskaði félagið enn-
fremur eftir viðræðum við
hreppsnefnd Borgarneshrepps á
þessum grundvelli. Það var siðan
samþykkt á fundi i hreppsnefnd
að fela sveitarstjóra að taka upp
viðræður við verkalýðsfélagið i
anda þessa bréfs. Er umræddur
samningur svo árangur funda
þessara aðila.
Sem dæmi um það hver áhrif
þessi nýi samningur hefur á laun
verkamanna má nefna að dag-
vinnukaup i þriðja taxta sem
flestir verkamannanna eru á eru
kr. 710 á timann i byrjunarlaun.
Eftir eitt ár hækkar þaö i 735 og
eftir 3 ár i 760. Áöur voru
hækkanir eftir eitt ár og fjögur ár.
Hækka laun i lægsta taxta um
5.185%j7.299% i næsta taxta og
8.727% i þeim hæsta. Fyrsta júni
hækkar svo kaup aftur um 32 kr. á
kist eða umsamdar 5000 kr. Aö
auki bætast ofan á það 9%. Þá
hækka allir taxtar tilsvarandi.
Jón A. Eggertsson formaður
Verkalýðsfélags Borgarness
sagði Timanum i gær að þeir
Gott fordæmi,
— segir Jón E. A. Eggertsson
fögnuöu mjög gerö þessa
samnings, þvi þarna heföi náöst
samkomulag um að hækka kaup
þeirra lægst launuðu. ,,Ég tel að
hreppsnefndin hafi þarna sýnt
gott fordæmi og vona bara aö
fleiri fylgi þvi og komi á eftir”
sagði hann.
1 viðtali við Timann sagði Hún-
bogi Þorsteinsson sveitarstjóri i
Borgarnesi að með samningi
þessum hefðu þeir verið aö semja
um bætt kjör til handa þeim lægst
launuöu. — Þetta er viljayfir-
lýsing af hálfu hreppsnefndarinn-
ar um að launajöfnunarstefnan
nái fram að ganga en þrátt fyrir
að mikiö sé alltaf rætt um hana
virðist hún hafa fallið i skuggann.
sagði Húnbogi. Sagði hann að þeir
væru nú að vinna að gerð sér-
samnings við BSRB og kæmi
fram við það að það fólk er þiggur
lægstu launin skv. þeim samning-
um hefur mun hærri kaup en
verkamennirnir.