Tíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 18
18
Laugardagur 6. maí 1978
VóöHcaSa
staður hinna vandlátú É
Boröum
ráöstafaö
eftir
kL
&> • Opiö til kl. 2
Þórsmenn
|§j Diskótek
;
"Fjölbreyttur
AAATSEÐILL .
Borðapantanir zgií
hjá yfirþjóni frá ^
kl. 16 í símum •igö
2-33-33 & 2-33-35 |p
Dýrasýning —
Dýrasýning
Sunnudaginn 7. mai n.k. heldur fjáröfi-
unarnefnd hina árlegu dýrasýningu i
Laugardalshöllinni.
í ár verður sýningin ennþá stórkostlegri
m.a. má nefna:
Guðrún Á. Simonar mætir á staðinn með
fögru liði katta, Guðmundur Guðmundss.
(Gummi og Goggi), búktalari og eftir-
herma sér um að skemmta yngri kynslóð-
inni. Um 20 tegundir hunda koma fram
með eigendum sinum kl. 2 og 5 og verða þá
einnig sýndar hlýðnisæfingar hunda.
Félag áhugamanna um dúfnarækt i Kópa-
vogi sýnadúfur, yfir 12 tegundir búrfugla,
kaninur, skjaldbökur^ fiska og margt
fleira. Landsins minnsti hestur og sá
stærsti verða á útisvæðinu ásamt geitum
með kiðlinga. Börnin fá tækifæri til að
fara á hestbak. Unglingadeild Lúðrasveit-
arinnar Svanur spilar á útisvæðinu. 500
Fáksfélagar koma riðandi kl. 3.30.Gunnar
Eyjólfsson kynnir og Fákskonur sjá um
kaffi og góðgæti.
Forsala aðgöngumiða verður i Laugar-
dalshöll laugardaginn 6. mai milli 2-6.
Húsið opnar kl. 1.30 sunnudaginn. Verð
aðgöngumiða kr. 500 íyrir börn, kr. 1000
fyrir fullorðna.
Verið velkomin og styrkið gott málefni.
Fjáröflunarnefnd Dýraspitala Watsons.
NÝKOMNIR VARAHLUTIR í:
Peugot 204 árg. '69
M. Benz - '65
M. Benz 319
Fiat 128 - '72
Fiat 850 Sport - '72
Volvo Amason — '64
BÍLAPARTASALAN
Höföatúni 10 — Sími 1-13-97
Vörubíll
BEDFORD árg. ’74, ekinn 70 þús. km.
burðarþol 9,8 to., mjög góður bill, gott
verð ef samið er strax.
Upplýsingar i sima (94)6927.
Bilaþjófurinn
Sweet Revenge
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd með islenzkum
texta.
Stockard Channine.
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning:
Þjófótti hundurinn
Sýnd kl. 3.
I.KIKFI-IAC
■KLYKIAVÍKUR
3* 1-66-20
SKJALDHAMRAK
1 kvöld. Uppselt.
Allra siöasta sinn.
SKALD-RÓSA
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
Þriðjudag kl. 20.30
Föstudag kl. 20.30
Siöustu sýningar.
REFIRNJR
Fimmtudag kl. 20.30
Srðasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
I AUSTURBÆJARBlÓI
1 KVÖLD KL. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-23.30. Simi 1-13-84.
FERMINGARGJAFIR
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu télögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(Pubbranböötofti
Hallgrímskirkja Reykjavík
simi 17805 opið 3-5 e.h.
L -*
öfgar i Ameriku
3*3-20-75
Ný mjög óvenjuleg banda-
risk kvikmynd. óviöa i
heiminum er hægt að kynn-
ast eins margvislegum öfg-
um og i Bandarikjunum. I
þessari mynd er hugarflug-
inu gefin frjáls útrás.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
lonabíó
3*3-ll-82_.
permcsso? 4«uif/f
Bandarisk gamanmynd með
Jack Lemmon i aðalhlut-
verki.
Leikstjóri: Billy Wilder
(Irma la douce, Some like it
Hot).
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Juliet Mills.
Sýnd kl. 5 og 9.
There’s
olwoys
onotner
"THE
SPIRAl
STAIRCASE
Hringstiginn
Óvenju spennandi og dular-
full ný bandarisk kvikmynd i
litum.
Aðalhlutverk: Jacqueline
Bisset, Christopher Plumm-
Æsispennandi frá upphafi til
enda.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nemendur
Húsmæðraskóla Reykjavikur, útskrifaðar
1968.
Hafið samband i sima 7-46-90 eða 4-46-80.
IVOWND-SIGNORET
mPÚL/CE /3/
WPVTHONm
Afbrot lögreglumanna
Hörkuspennandi ný frönsk-
þýzk sakamálakvikmynd i
litum, um ástir og afbrot lög-
reglumanna.
Leikstjóri: Alain Corneau.
Aðalhlutverk: Yves Mon-
tand, Simone Signoret,
Francois Perier, Stefania
Sandretti.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
| Tíminn er ]
peningar
| Auglýsítf
: iTimanum í
.3^ 1-15-44
Fyrirboöinn
Ein frægasta og mesta sótta
kvikmynd sinnar tegundar,
myndin fjallar um hugsan-
lega endurholdgun djöfulsins
eins og skýrt er frá i bibli-
unni.
Mynd sem er ekki fyrir við-
kvæmar sálir.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
2-21-40
Sigling hinna dæmdu
Voyage of the damned
Myndin lýsir einu átakanleg-
asta áróðursbragði nazista á
árunum fyrir heimsstyrjöld-
ina siðari, er þeir þóttust
ætla að Ieyfa Gyðingum að
flytja úr landi.
Aðalhlutverk: Max von
Sydow, Malcolm Mc’Dowell.
Leikstjóri: Stuart Rosen-
berg.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.