Tíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. mal 1978 19 flokksstarfið Mosfellssveit Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er aö Barrholti 35. Skrifstofan veröur opin frá kl. 14 til 17 daglega fyrst um sinn. Stuðningsmenn flokksins eru beönir að gera vart viö sig í sima 66593. Kópavogur Skrifstofan aö Neöstutröð 4 er opin frá kl. 10-19 mánudaga til föstudaga. Sfmar 41590 og 44920. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum i kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga I Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins aö Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráö Framsóknarfélagana i Reykjavik. Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga, Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til aö lita inn og kynna sér starfsemina. Stjórnin. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofa Framsóknarflokksins veröur framvegis opin á fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til aö lita viö á skrifstofunni. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Vesturlandskjör- dæmi opnar skrifstofu að Berugötu 12 i Borgarnesi fimmtu- daginn 13. april n.k. Skrifstofan veröur opin mánudaga til föstu- daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Síminn á skrifstofunni er 93-7268 ’og heimasimi kosningastjóra er 93-7195. Kjördæmissambandiö- Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarflokksins er flutt aö Hverfisgötu 25. (Þar sem Músik og sport var) Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 14.00-19.00. Sfmar eru 51819 og 54411. Kosningaskrifstofa Vesturlandi Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjör- dæmi aö Berugötu 12 Borgarnesi veröur opin kl. 14-16 fyrst um sinn. Simi á skrifstofunni er 93-7268 og heimasimi kosningastjóra 93-7195. Kjördæmissambandiö Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofan Goöatúni 2 veröur opin alla virka daga frá kl. 6 til 7 nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuöningsfólk hvatt til aö koma á skrifstofuna. Kosnrngaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16 til 18 og 20 til 22alla daga, simi 92-8211. Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguð er ferð á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélag- anna i Reykjavik dagana 24. mai til 4. júni. Flogiö veröur til Hannover og ekið þaöan til Berlinar og þaöan til.Prag (hugsan- lega meö viökomu I Leipzig). Þá veröur farið til Munchen siðan til Köln og þaðan aftur til Hannover. Þá verður haldiö til Köln og þaðan aftur til Hannover og flogiö heim. Þeir sem áhuga hafa á þessari ferö hafi samband við skrif- stofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480. hljóðvarp Laugardagur 6. mai 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikl'mii kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 755. Tilkynningar kl. 9.00. Létt- lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Stjórn- andi: Sigrún Björnsdóttir. Lesið úr ,,Kofa Tómasar frænda”, sögu eftir Harriet Beecher Stowe, og sagt frá höfundinum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir útvarps- og sjónvarpsefni. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu i Es-dúr, fyrir horn og pianó op. 28 eftir Franz Danzi. b. Evelyn Lear syngur lög eft- ir Hugo Wolf við ljóð eftir EduardMörike, Erik Werba leikur undir á pianó. 15.40 Islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynmr. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Við Heklurætur. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Harald Runólfsson i Hólum á Rangárvöllum, fyrsti þáttur. 20.05 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónar- maður: Njörður P. Njarð- vik. 21.00 islenzk tónlist: a. Lög eftir Gylfa Þ. Gislason við ljóðeftir Tómas Guðmunds- son. Róbert Arnfinnsson syngur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. b. Lög eftir Emil Thoroddsen. Karlakór Reykjavikur syngur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.40 Stiklur. Þattur með blönduðu efni i umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 6. mai 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On WeGoEnskukennsla. 18.30 Skýjum ofar (L) Sænsk- ur sjónvarpsmyndaflokkur. 5. þáttur. Agirnd vex með eyri hverjum Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 19.00 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Um- sjónarmenn Ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Karluk (L) Skozk heimildamynd um heim- skautafarið Karluk sem fórst i leiðangri til Norður-heimskautsins fyrir rúmum sextiu árum. Leiðangursstjóri var Vil- hjálmur Stefánsson. 1 för- inni var Skotinn William McKinley sem nú er um ni- rætt og hann lætur m.a. i ljós álit sitt á forystuhæfi- leikum leiðangursstjórans. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Einvigið á Kyrrahafinu (L) (Hell in the Pacific) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Lee Marvin og Toshiro Mifune. Sagan gerist styrjaldarárið 1944. Japanskur hermaður er einn á Kyrrahafseyju. Dag nokkurn rekur banda- riskan hermann á björgunarfleka að eynni. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.25 Dagskrárlok Sunnudagur 7. mai 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Ásdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskra 20.30 Bailaðan um Ólaf Lilju- rós (L) Kvikmynd eftir Rósku og Manrico Pavolettoni. Myndataka Þrándur Thoroddsen. Hljóðupptaka Jón Her- mannsson.. Klipping Angelo Lo Conte. Tónlist Megas. Sviðsmynd Jón Gunnar Arnason. Leikendur Dagur, Sigrún Stella Karlsdóttir, Megas, Þrándur Thorodd- sen, Guðlaug Guðjónsdóttir, Jón Gunnar, Sigriður Jóns- dóttir, Birna Þórðardóttir, Asgeir Einarsson og Róska. 21.00 La valse Tónverk eftir Maurice Ravel. Flytjendur Gi'sli Magnússon og Halldór Haraldsson og kynna þeir jafnframt tónskáldið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Gæfa eða gjörvileiki (L) Nýr bandariskur fram- haldsmyndaf lokkur i 21 þætti og er hann framhald samnefnds myndaflokks sem sýndur var fyrri hluta vetrar og byggður var á sögunni ,,Rich Man Poor Man” eftir Irvin Shaw. Aðalhlutverk Peter Strauss. James Carroll Jordan Gregg Henry og William Smith. Sagan byrjar að nýju árið 1965. Það lendir að verulegu leyti á Rudy Jordache að ala upp tvo drengi Willy Abbott, fósturson hans og bróðursoninn Wesley Jor- dache. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Að kvöldi dags (L) Haf- steinn Guðmundsson bóka- útgefandi flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok Utankjörstaðakosning Verður þú heima á kjördag? ef ekki kjóstu sem fyrst. Kosið er hjá hreppsstjórum, sýslu- mönnum og bæjarfógetum. í Reykjavik hjá bæjarfógeta I gamla Miðbæjarskólanum við Tjörnina. Opið virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22 00 Sunnudaga og helga daga kl. 14.00-18.00. Utankjörstaöasimar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 eru 29591 — 29551 — 29592 og 24480 Akranes Framsóknarmenn á Akranesi hafa opnað kosningaskrifstofu I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 16.00-19.00 og 20.00- 22.00, nema miðvikudaga verður hún opin kl. 14.00-17.00. Simi 2050. Stuðningsfólk er hvatt til aö hafa samband við skrifstofuna. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er að Austurgötu 26 (Framsóknarhúsinu). Opið mánudaga til föstudaga kl. 16.00-22.00 Laugardaga kl 14.00-18.00. Simi 1070. Framsóknarvist í Keflavík Framsóknarvist verður spiluð i Bergási dagana 11. og 18. mai kl. 20.00. Allir velkomnir. Keflvikingar fjölmenniö. Góð verölaun. Sól- arlandaferð eftir þrjú kvöld. Framsóknarfélögin i Keflavik. (jj Iþróttir skorarinn mikli frá Akranesi, er nú kominn i landsliðshópinn, en hann var settur i landsleikjabann af K.S.I. sl. sumar. Þá eru þeir Guðmundur Kjartansson, Val, Sigurður Björgvinsson, Keflavik, Róbert Agnarsson, Vikingi, Jó- hann Torfason, Vikingi, Sigurlás Þorleifsson, Vestmannaeyjum, og Sigurður Indriðason, KR, ný- liðar i landsliðshópnum, en Óskar Valtýsson frá Eyjum er kominn aftur I hópinn, eftir nokkurra ára hvild frá landsliði. Það vekur nokkra athygli að Asgeir Eliasson úr Fram var ekki valinn í landsliðshópinn. r Allar konur fylgjast nrieð Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.