Tíminn - 10.05.1978, Side 12
12
Miövikudagur 10. mai 1978.
Reykjavik: Lögreglan 'simi*
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan’
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
'-------“—■——-------------\
Lögregla og slökkviliö
__________________________
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og.
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætui-- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 5. til 11. mai er i Apó-
teki Austurbæjar og lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
'ilafnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
.19-20.
Heimsóknartiinar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
I-augardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
.daga er lokað.
'
Bi lanal i Ikynninga r
»- • I -
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi ‘86577. ,
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf ]
v • J
Hvítasunnuferöir.
1. Snæfellsnes, viða fariö og
gengiö m.a. á Snæfellsjökul.
Gist á Lýsuhóli, gott hús,
sundlaug. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson ofl. »
2. Vestmannaeyjar, flogið á
föstudagskvöld eöa laugar-
dagsmorgun. Gengiö um
Heimaey. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
3. Húsafell.gengiö fjöll og lág-
lendi, góö gisting, sundlaug,
sauna. Fararstj. Kristján M.
Baldursson ofl.
4. Þórsmörk, 3 dagar, gist i
húsi I Húsadal, góðar göngu-
ferðir. Fararstj. Ásbjörn
Sveinbjörnsson.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6a, simi I460(j.
Útivist.
Fræöslufundur Skógræktar-
félags Reykjavikur veröur I
Tjarnarbúö miövikudaginn 10.
mai kl. 20.30.
Siguröur Blöndal skóg-
ræktarstjóri heldur erindi er
hann nefnir „Skógrækt i ör-
foka landi”.
Nokkrir skógfræöingar sitja
fyrir svörum.
Skógræktarfélag Reykjavik-
ur.
Ferðafélag Islands kynnir
Vif ilsfelliö á þessu ári. 1 vor
verður gengið á fjallið sam-
kvæmt þessari áætlun.
Sunnudagur 7. mai kl. 13.00
Mánudagur 15. mai ki. 13.00
Sunnudagur 21. mai kl. 13.00
Laugardagur 27. mai kl. 13.00
Sunnudagur 4. júni kl. 13.00
Laugardagur 10. júni kl. 13.00
Sunnudagur 18. júni kl. 13.00
Laugardagur 24. júni kl. 13.00
Laugardagur 1. júli kl. 13.00
Sunnudagur 2. júli kl. 13.00
Útsýnið af fjallinu er frá-
bært yfir Flóann,Sundin og ná-
grenni Reykjavikur. Gengiö
verður á fjalliö Ur skarðinu i
mynni Jósefsdals og til baka á
sama stað. Farið verður frá
Umferöarmiðstööinni i hóp-
ferðabil.
Hvitasunnuferðir
Föstudagur 12. mai kl. 20.00
Þórsmörk og Eyjafjaliajökull
Farnar veröa gönguferðir um
Þórsmörkina gengið á Eyja-
fjallajökul, og viðar eftir þvi
sem veður leyfir. Gist i sælu-
húsinu.
Laugardagur 13. mai kl. 08.00
Snæfellsnes.
Gengið á jökulinn, farið um
ströndina m.a. komið að
Lóndröngum, Hellnum, Drit-
vik, Svörtuloftum, Djúplóns-
_sandi, Rifi og viðar. Gist á
Arnarstapa i svefnpokaplássi.
Þjórsárdalur — Ilekla
Gengið á Heklu fariö aö Háa-
fossi i Gjána,upp meö Þjórsá
eins og fært er og viöar. Gist i
svefnpokaplássi.
Laugardagur ki. 13.00
Þórsmörk.
Allar nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni.
Auk þess veröa dagsferöir
báða hvitasunnudagana. —
Ferðafélag tslands.
Frá Átthagafélagi Stranda-
manna
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i' Domus Medica mið-
vikudaginn 10. mai kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórnin.
Sálarrannsóknarféiag ts-
lands. —Félagsfundur verður
aö Hallveigarstööum 11. mai
n.k. kl. 20.30. Ævar Jóhannes-
son flytur erindi: Lifræn orka.
Kvenfélag Kópavogs —Gesta-
fundur verður i Félagsheimil-
inu fimmtudaginn 11. mai.
Konur úr kvenfélaginu Sel-
tjörn Seltjarnarnesi veröa
gestir á fundinum. Konur
mætið vel og stundvislega,—
Stjornin.
Sálarrannsóknaféiag islands
Félagsfundur veröur aö Hall-
veigarstöðum 11. mai n.k. kl.
20.30. Ævar Jóhannesson flyt-
ur erindi: Lifræn orka.
Kvenfélag Kópavogs: Gesta-
fundur verður i Félagsheimil-
inu fimmtudag 11. mai kl. 8.30.
Konur úr kvenfélaginu Sel-
tjörn, Seltjarnarnesi veröa
gestir fundarins. Konur mætið
vel og stundvislega. Stjórnin.
Kvenféiagiö Seltjörn
Munið boð kvenfélags Kópa-
vogs á fimmtudagskvöld kl.
8.30. Mætum allar viö félags-
heimilið kl. 8.15. Stjórnin.
' ..............
Minningarkort
-
Minningarkort Barnaspitala-
sjóös Hringsins fást á eftir-
töldum stööum:
Bókaverzlun Spæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö
Glæsibæjar, Bókabúö ólivers
Steins, Hafnarfiröi. Verzl.
Geysi, Aðalstræti. Þorsteins-
búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh.
Norðfjörð hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling-
sen, Grandagaröi. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6.
Háaleitisapóteki. Garðs-
apóteki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstöðu-
konu. Geödeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut.
Apóteki Kópavogs v/Hamra-
borg 11.
Minningarkort liknarsjóös
Aslaugar K.P. Maack I Kópa-
vogi fást hjá eftirtöldum aðil-
um : Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10. Verzl.
Hliö, Hliöarvegi 29. Verzl.
Björk, Álfhólsvegi 57. Bóka og
ritfangaverzl. Veda, Hamra-
borg 5. Pósthúsið Kópavogi,
Digranesvegi 9. Guöriði
Arnadóttur, Kársnesbraut 55,
simi 40612. Guörúnu Emils,
Brúarósi, simi 40268. Sigriöi
Gisladóttur, Kópavogsbraut
45, simi 41286. og Helgu
Þorsteinsdóttur, Drápuhliö 25,
Reykjav. simi 14139.
Kvenféiag Hreyfils. Minning-
arkortin fást á eftirtöldum
stööum: Á skrifstofu Hreyfils,
simi 85521, hjá Sveinu Lárus-
dóttur Fellsmúla 22, simi
36418, Rósu Sveinbjarnardótt-
ur, Dalalandi 8, simi 33065,
Elsu Aðalsteinsdóttur, Staöa-
bakka 26, simi 37554 og hjá
Sigrfði Sigurbjörnsdóttur,
Stifluseli 14, simi 72276.
krossgáta dagsins
2756. Krossgáta
Lárétt:
1) Blikk 5) Útibú 7) Rödd 9)
Dauöi 11) Komast 12) Baul 13)
Stia 15) Iðn 16) Andi 18)
Drengja.
Lóðrétt:
1) As 2) Kærleikur3) Drykkur
4) Hár6) Reka frá 8) Kassi 10)
Tunna 14) Kverk 15) Hallandi
17) Timi.
Ráðning á gátu No. 27 55.
Lárétt:
I) Ólétta 5) Lóu 7) Kái 9) Gat
II) At 12) Fa 13) Rif 15) Ein
16) Löt 18) Sálaöa.
Lóðrétt:
1) Óskari2) Éli 3) Tó 4) Tug 6)
Stansa 8) Ati 10) Afi 14) Flá
15) Eta 17) 01.
I David Graham Phillips:
D
194
SUSANNA LENOX
C
Jón Helgason
Hann gekk enn um gólf. öll glettni og værö var horfin úr göngu-
iagi hans og svip. Hugur hans glimdi auðsjáanlega viö einhverja
þraut. Allt i einu nam hann staöar. — Þér hafi fært mér stórkostlega
hugmynd, sagöi hann. — Ég fleygi leikritinu, sem ég er aö skrifa.
Ég ætla aö skrifa leikrit handa yöur.
Súsanna hló glaölega, en þó dálitið smeyk um aö hann sýndi henni
meiri sóma en hún ætti skilið. — Þetta, sem ég sagði, er ekki annaö
en hverjum manni meö óbrengiaöa dómgreind liggur i augum uppi
— og þaö, sem reynslan hefur kennt mér.
— Þaö er einmitt þetta, sem skapar snillinginn, væna mfn, sagöi
hann. — Undir eins og viö erum i heiminn fædd er byrjaö aö villa
okkur sýn, svo aö viö sjáum hiutina aidrei eins og þeir eru. Snilling-
arnir eru aöeins menn, sem aldrei hefur tekizt aö villa um eöa hafa
öölazt rétta sjón aftur meö iifsreynslunni. Hann kinkaöi kolli
framan i hana. — Þér munuö öölast persónuleika — eöa réttara
sagt: þér munuð einhvern tima sýna, hvaöa manngildi þér eruö
gædd. En þaö kemur seinna i Ijós. Þér hugsuðuö yöur Lólu yöar
hlutverk?
— Ég hef reynt þaö. En ég veit ekkert um leiklist — nema þaö,
sem ég hef séö og heyrt fólk segja.
— Eins og ég sagöi um daginn, þá þýöir þaö meö öörum oröum, aö
þér þurfiö ekki svo mikiö aö læra. Og nú — nú — hvernig hugsið þér
yöur Lólu koma inn á sviöiö?
— Já, ég hef hugsaö um ýmislegt, sem ætti aö gera — til þess aö
túlka, aö hún elskaði Turiddu lika og aö hún átti eins mikinn rétt á
aö elska — og vera elskuð — og Santuzza. Santuzzu hefur veriö iagt
upp i hendurnar tækifæri, sem hún hefur ekki kunnaöaö nota.
Nú var Brent skemmt. —-Þér viröist gleyma þvi, aö Lóla var gift
kona —en giftist Samtuzzu ekki manninum, hlauthún aö ala fööur-
laust barn i þennan heim.
Aidrei haföi hann séö siika angurværö speglast I andliti hennar
sem á þessari stundu. — Mér þykir sennilegt, að uppruni minn og
iifsferill valdi þvi, aö ég geri minna úr þvi en flestir aörir, svaraöi
hún. — Ég er aö tala um fólk meö hjarta I brjóstinu — hvernig þaö
hagi sér, þegar kjarkur er i þvi.
Þegar kjarkur er I þvi”, endurtók Brent hugsandi..,,En hverjir
eru kjarkgóðir?”
„Fjöldi fólks, sem ekki á annars úrkostar”, sagöi hún.
,,Ég varö ekki kjarkmaöur, fyrr en ég varö nógu rikur til þess aö
þurfa ekki neinum aö lúta”.
,,Ég eignaöist ekki kjark”, sagöi Súsanna, „fyrr en ég stóö uppi
allsiaus”.
Hann studdi sig viö boröiö, krosslagði handleggina á brjóstinu og
virti hana fyrir sér meö augnaráði, sem geröi hana fuilkomlega ör-
ugga. Hann mæiti:
„Þér vitið þá, hvaö er aö standa uppi allslaus — gersamiega pen-
ingalaus?”
Súsanna kinkaöi kolli. „Og vinaiaus lika — án þess aö eiga nokk-
urt hæli — verr sett heldur en Róbinson Krúsó, þegar bylgjurnar
skoluöu honum upp á eyna. Ég varö aö sjúga mitt eigið blóö til þess
aö draga fram lffiö”.
„Þér brosiö, þegar þér segiö frá þessu”, mælti hann.
„Ef ég heföi ekki lært aö brosa aö svona hlutum”, sagöi hún,
„væri ég komin undir græna torfu fyrir löngu”.
Hann settist andspænis henni og spuröi:
„Hvers vegna fyrirfóruö þér yöur ekki?”
„Ég var hrædd”.
„Viö þaö, sem á eftir kæmi?”
„Nei, nei! Viö þaö, aö vonir minar um lifiö fengju ekki aö rætast”.
„Voru þaö ástardraumar?”
„Astardraumar — og meira. Astin ein væri mér ekki nóg. Ég vil
sjá heiminn — læra aö þekkja heiminn —og veröa manneskja. Ég
vil reyna allt”.
Hún hló glaölega — allt i einu hvarf angurværöin úr augum henn-
ar og andiitsdráttum.og hún ljómaöi öll af hrifandi æskufegurö. „Ég
var komin i svaöiö, svo djúpt sokkin sem unnt var. Nú vil ég svip-
ast um á hinum vettvanginum”.
„Já —jæja”, sagöi Brent hugsi. „Þér viijiö kynnast þvi öllu”.
Hann sat um stund i þungum þönkum, og húni gaf þvi ekki meiri
gaum en hann, hve langur timi leið. Hann hugsaöi, en hún virti fyrir
„Ég veit þú ert þarna uppi,
Denni, það detta kökumolar á
böfuðið á mér.
DENNI
DÆMALAUSI