Tíminn - 10.05.1978, Síða 14

Tíminn - 10.05.1978, Síða 14
14 Miðvikudagur 10. mai 1978. # BÍLTÆKI Hámarksgæði — Ótrúlega lágt verð — •gðgjg&SsKS': 'V.'ass F-8088 Útvarp meö langbylgju, miöbylgju, stuttbylgju og FM-bylgju með þremur kr. 28.000 forvölum. Tónstillir. útgangur 6 wött. p-p_^3Qg Sambyggt útvarps- og segulband með langbylgju, miðbylgju og FM-bylgju. kr. 58.000 Útgangur 2x7,5 wött. Tónstillir. Jensen eða Sanyo bílahátalarar EIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI BÍLHLJÓMTÆKJA r unnM Sfy&dwjon h.f. ©SANYO Tilkynning frá Hofi Nú eru siðustu forvöð að gera góð kaup á útsölunni. Lokum eftir föstudaginn vegna breytinga. Hof Ingólfsstræti 1. Orlofshús Sjómannafélags Reykjavíkur að Hraunborgum i Grimsnesi verða leigð félagsmönnum frá 3. júni n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Lindargötu 9. Stjórn Sjómannafélags Reykjavikur. UTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Sandgerði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja miðvikudaginn 24. mai kl. 14.00. Fiórir þekktir knattspvrnumenn á siúkralista „Hef æft mjög vel heima” — sagði Trausti Haraldsson, bakvörður Framliðsins, sem reiknar með að leika með Fram gegn Val SOS-Reykjavík.— Heppnin hefur ekki verið með f jór- um af snjöllustu knatt- spyrnumönnum Islands að undanförnu — nú þegar keppnistímabilið er rétt að byrja, hafa fjórir leik- menn meitt sig og verið frá keppni um tima. Valsmenn hafa orðið fyrir mestu blóðtökunni, þvi að þeir hafa misst tvo leikmenn á sjúkralista — þá Magnús Bergs, miðvörð og útherj- ann Hálfdán örlygsson. Magnús Bergs á við meiðsli i ökla að striða — er með slitin lið- bönd. Hálfdán fékk högg á fót, þannið að liðþófi rifnaði. Trausti Haraldsson, bakvörð- urinn sterki hjá Fram, meiddist á æfingu, brotnaði bein i hægra fæti hans. Þá varð Ólafur Július- son frá Keflavik fyrir þvi óhappi i LitlU-bikarkeppninni, að hann fékk knöttinn i andlitið með þeim afleiðingum að sjón hans skadd- aðist. — „Ég reikna fastlega með þvi að geta leikið fyrsta leikinn með Fram i 1. deildarkeppninni — gegn Val 17. mai,” 'sagði Trausti Haraldsson hjá Fram, sem hefur æft heima hjá sér til að styrkja fótinn. — Eg hef hjólað mikið og auk þessgert æfingar með lóðum, sem hafa styrkt fótinn mjög vel, sagði Trausti. Timinn hafði samband við Inga Björn Albertsson, fyrirliða Vals- manna, og spurði hann um bá Magnús og Háifdán. — Magnús losnar við gifsið eftir viku og má búast við að hann geti farið að leika með okkur eftir 3-4 vikur. Það er afturá móti lengra i land hjá Hálfdáni — hann á eftir að eiga i sinum meiðslum i 4-6 vikur, sagði Ingi Björn. — Það er mjög slæmt að hafa misst þá Magnús og Hálfdán, en það kem- ur maður i manns stað, sagði Ingi Björn, sem er bjartsýnn á sumar- ið. Ólafur Júliusson hefur getað haldið sér i góðri líkamlegri æf- ingu og er nú aðeins timaspurs- mál hvenær hann getur farið að leika. I TRAUSTI HARALDSSON. verða góður. er aö «*< HALFDAN ÖRLYGSSON.. getur ekki fariö aö leika meö Val fyrr en eftir 4-6 vikur. Eindhoven lagði Bastia að velli — og tryggöi sér sigur í UEFA-bikarkeppni Evrópu PSV Eindhoven frá Hol- landi varð sigurvegari í Orient bj argaði sér í Cardiff UEFA-bikarkeppni Evrópu i knattspyrnu í gærkvöldi, þegar þetta sterka lið vann sigur (3:0) yfir Bastia frá Frakklandi á Phil- ips-leikvellinum i Eind- hoven. 27 þús. áhorfendur sáu leikinn ---- ----------------- og skoruðu þeir Willy van de Kerkhof, Gerrie Deykersog Willy van der Kuylen — allt hollenskir landsliðsmenn, mörk Eindhoven. Bastia-liðið, sem hafði komið svo skemmtilega á óvart i Evrópukeppninni, réði ekkert við Eindhoven. Pierre Cahuzal, þjálfari liðsins, sagði eftir leik- inn: — „Draumurinn er búinn”. Þaðer velhægtað takaundirþau orð með honum. Markaskorarinn Peter Kitchen var hetja Lundúnarliösins Orient á Ninian Park i Cardiff i gær- kvöidi, þegarOrient vann sigur — 1:0 og bjargaöi sér frá falli niöur i 2. deild. Kitchen, sem Southampt- on er nú á höttum cftir — skoraöi sigurmark Orient og var þaö hans 28 mark á keppnistimabilinu. Úrslit i ensku knattspyrnunni i gærkvöldi urðu þessi: 1. deild: Derby —Arsenal..............3:0 Ipswich—Wolves..............1:2 2. deild: Cardiff—Orient .............0:1 Þá má geta þess aö Wrexham varð bikarmeistari Wales i gær- kvöldi —-sigraði Bangor City 1:0. Asgeir og félagar — leika gegn sterkum liðum í TOTO-bikarkeppninni Asgeir Sigurvinsson og fé- iagar hans hjá Standard Liege leika móti mjög sterkum liö- um i hinni árlegu TOTO-bikar- keppni Evrópu, sem fer fram f sumar, en keppni þessi er til aö halda getraunastarfsem- inni i Evrópu gangandi. Standard Liege leikur i riöli meö Eintracht Braunschweig frá V-Þýzkaiandi, Grasshopp- ers frá Sviss og danska 1. deildarliðinu B 1903. — SOS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.