Tíminn - 10.05.1978, Side 15

Tíminn - 10.05.1978, Side 15
Miðvikudagur 10. mai 1978. 15 oooooooo ..Stiörnulið” Bobbv Charlton hefur vftriö va.lið hingað með liðinu skipað þekktum leikmönn- um. Eins og menn muna vann landsliðið góðan sigur (5:2) yfir ,,Stjörnuliði" Bobby Charlton sl. sumar. Róðurinn verður án efa miklu þyngri hjá landsliðs- mönnum okkar nú, því að ,,Stjörnuliðið" er nú mun sterkara. Alan Sunderland og Graham Rix, sem léku með Arsenal á Wembley gegn Ipswich á dögunum, eru í liðinu, og einnig er Tommy Smith, hinn kunni leikmaður Liverpool, skráður til leiks. Bobby Charlton mun að sjálfsögðu sýna listir sín- ar, en annars verður „Stjörnulið" hans skipað þessum leikmönnum: Austurbæj arliðin færðu KR bikarinn RAY WILKINS... hinn snjalli enski landsliðsmaður, ieikur á Laugar- dalsvellinum. SOS-Reykjavik. — Það verða frægir kappar sem koma hingað til landsins með knattspyrnusniliingn- um BOBBY CHARLTON, en stjörnulið hans leikur gegn íslenzka landsliðinu á Laugardalsvellinum 29. maí. Ray Wilkins, hinn snjalli miðvallarspilari Chelsea, sem er fastamað- ur í enska landsliðinu, mun koma hingað með „Stjörnuliðinu", en það er / l Valur og Fram gerðu jafntefli 1:1 i gærkvöldi. Vesturbæjarliðið KR varð Reykjavíkurmeistari Austurbæjarliðin Valur og Fram gerðu jafntefli l:l á Mela- vellinum f gærkvöldi og þar með varð Vesturbæjarliðið KR orðiö Reykjavíkurmeistari f knatt- spyrnu 1978. Lengi vel leit át fyrir að KR-ingar þyrftu að leika auka- úrslitaleik gegn Fram um meist- aratitilinn, en Valsmenn gerðu draum Framara um aukaleik, aö Guðgeir og félagar— féllu niður i 3. deild Guðgeir Leifsson og félagar hans hjá svissneska 2. deiidarliðinu i knattspyrnu Bull eru fallnir niður i 3. deild i Sviss. Bull liðið er lang- neðst i 2. deiklarkeppninni — hef- ur hlotið 12 stig, en næsta lið fyrir ofan hefur hlotið 22 stig. aftur til Hauka — og Hannes til Fram HöRÐUR Sigmarsson, vinstri- handarskyttan snjalla i hand- knattleik, hefur ákveðið að ganga aftur i raðir Hauka. Höröur, sem hefur verið mesti markaskorari Hauka undanfarin ár, þjálfaði og lék með Leikni i Breiðholti sl. vet- ur. Annar skotharður leikmaður, Hannes Leifsson, hefur ákveðið að leika aftur með Fram, en hann þjálfaði og lék meö Þór frá Vest- mannaeyjum sl. vetur. engu tveimur mfn. fyrir leikslok, þegar Guðmundur Þorbjörnsson skoraði jöfnunarmark Vals- manna. Leikur „Austurbæjarrisanna” var nokkuð jafn —■ en Framarar voru þó liflegri framan af. Eggert Steingrimsson skoraði mark Fram-liðsins þegar 12 min. voru til leiksloka — beint úr horn- spyrnu. Eggert tók hornspyrnuna og sendi knöttinn fyrir mark Valsmanna — knötturinn hafnaði iþverslánni og þaðan hrökk hann i bakið á einum varnarmanni Vals og inn fyrir marklinuna. Eftir markið sóttu Valsmenn mjög að marki Fram-liðsins, sem reyndi að verjast siðustu minútur leiksins. Leikmenn Fram náðu þó ekki að koma i veg fyrir jöfnunar- mark Valsmanna, sem fögnuðu innilega. Fögnuður leikmanna KR-liðsins, sem fylgdust spenntir með var þó enn meiri — þeir dönsuðu um, þar sem þeir stóðu og föðmuðu hver annan. ísland tapaði — fyrir Júgó- slövum i Póllandi tslenska unglingalandsliðið i knattspyrnu, sem tekur þátt i Evrópukeppni unglingalands- liða I Póllandi, lék gegn Júgó- slövum I gærkvöldi. Júgóslav- ar tryggðu sér öruggan sigur (4:1) yfir islenzka liðinu og þar með komust þeir i 4-liða úrslitin. Benedikt Guðmunds- son (Breiðabliki) skoraði mark tslands. Lokastaöan í Reykjavikurmót- inu varö þessi: KR ............ 6 3 2 1 10:3 10 Valur..........6 3 12 16:5 9 Fram.......... 6 2 3 1 10:6 9 Vikingur...... 6 4 0 2 10:6 9 Þróttur....... 6 2 2 2 6:5 6 Fylkir........ 6 1 2 3 2:7 4 Armann.........6 1 0 5 3:24 2 Markhæstu menn: Guðmundur Þorbjörnsson, Val . 5 ingi Björn Albertsson, Val.. 5 Markverðir: Alex Stepney, Man. United David Harvey, Leeds Aðrir leikmenn: Tommy Smith. Liverpool Tony Dunn, Bolton John Hurst, Oldham Bobby Moore, Fulham Peter Lorimer, Leeds Joe Royle, Bristol C. Ray Wilkins, Chelsea Ken Hibbitt, Wolves Tony Towers, Birmingham Alan Sunderland, Arsenal JOE ROYLE... markskorarinn mikli, sem lék með Man.'City. Graham Rix, Arsenal Mick Burns, Newcastle Þá mun Jackie Charlton — bróðir Bobby, leika með liðinu. Eins og sést á þessu er valinn maður í hverju rúmi og verður skemmtilegt að sjá þessa snjöllu kappa í sviðsl jósinu á Laugardals- vellinum. JCLtUS MARTEINSSON... hinn ungi og efnilegi markvörður Fram, átti mjög góðan leik I gærkvöldi. Hér á myndinni sést hann handsama knöttinn örugglega. (Timamynd Róbert) Valinn maður í hverju rúmi Enski landsliðsmaðurinn Ray hjá Chelsea kemur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.