Tíminn - 10.05.1978, Side 19

Tíminn - 10.05.1978, Side 19
Miðvikudagur 10. mai 1978. 19 flokksstarfið Mosfellssveit Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Barrholti 35. Skrifstofan verður opin frá kl. 14 til I7daglega fyrst um sinn. Stuðningsmenn flokksins eru beðnir að gera vart við sig i slma 66593. Kópavogur Skrifstofan að Neðstutröð 4 er opin frá kl. 10-19 mánudaga til föstudaga. Simar 41590 og 44920. Opið hús i kvöld. Framsóknar- fólk er hvatt til að mæta. Takið með ykkur gesti. Umdæmi 6 er i kvöld. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum i kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga i Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik. Framsóknarfélag Akureyrar Framvegis verður skrifstofan opin á milli kl. 13 og 19 virka daga. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til að lita inn og kynna sér starfsemina. Stjórnin. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofan i Framsóknarhúsinu veröur opin alla daga kl. 20.00- 22.00 næstu viku. Litið inn og stuðlið að góðum árangri i kosningunum. Siminn er 5374. Framsóknarfélag Sauðárkróks Skrifstofa Framsóknarflokksins verður framvegis opin á fimmtudögum kl. 20-22. Framsóknarfólk er hvatt til að lita við á skrifstofunni. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna f Vesturlandskjördæmi Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Vesturlandskjör- dæmi opnar skrifstofu að Berugötu 12 1 Borgarnesi fimmtu- daginn 13. april n.k. Skrifstofan verður opin mánudaga til föstu- daga kl. 14 til 16 fyrst um sinn. Siminn á skrifstofunni er 93-7268 'og heimasími kosningastjóra er 93-7195. Kjördæmissambandið' Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarflokksins er flutt að Hverfisgötu 25. (Þar sem Músik og sport var) Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 14.00-19.00. Sfmar eru 51819 og 54411. Kosningaskrifstofa Vesturlandi Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna i Vesturlandskjör- dæmi að Berugötu 12 Borgarnesi veröur opin kl. 14-16 fyrst um sinn. Simi á skrifstofunni er 93-7268 og heimasimi kosningastjóra 93-7195. Kjördæmissambandið Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofan Goðatúni 2 verður opin alla virka daga frá kl. 6 til 7 nema laugardaga frá kl. 2 til 6. Allt stuðningsfólk hvatt til að koma á skrifstofuna. Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð að Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16 til 18 og 20 til 22 alla daga, simi 92-8211. Kosningaskrifstofa á Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa H-listans vinstrimanna og óháðra á Seltjarn- arnesi er i Bollagörðum, simi 27174. Skrifstofan er opin frá kl. 20- 22. Laugardaga frá kl. 14-18. Stuðningsmenn H-listans hafi sam- band við skrifstofuna. hljóðvarp IVliövikudagur 10. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10,10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9,05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9,00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund ' barn- anna kl. 9.15: Guðrún Guð- laugsdóttir les þýzkar smá- sögur fyrir börn eftir Úrsúlu Wölfel i þýðingu Viiborgar Auðar tsleifsdóttur: fyrri lestur. Tilkynningar kl. 9.30. Léttlögmilli atriða. Kirkju- tóulist kl. 10.25: Fernando Germani leikur á orgel ,,Grand Peéce symphonique” eftir César Franckog „Pastorale" eftir Max Reger. Morguntónleik- arkl 11.00: Serge Dangain og útvarpshljómsveitin i Lúxemburg leika Rapsódiu fyrir saxófón og hljómsveit eftir Debussy: Louis de Froment stj./Suisse Romande hljómsveitin leik- sjónvarp Miðvikudagur 10. mai 18.00 Matthias og hnöttótta frænkan (L) Sænskur teiknimyndaflokkur i fimm þáttum með fróðleik fyrir litil börn. 1. þáttur. Sivöl sagaÞýðandiSoffia Kjaran. 18.10 Hraðlestin (L) Nýr, brezkur myndaflokkur i sex þáttum um fjölskyldu, sem starfar á járnbrautaminja- safni. Þar taka að gerast duiarfuliir atburðir. 1. þátt- ur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. u.r tvö hIjómsveitarverk eftir Chahrier. ..Espana" og „Pastoral-svitu": Ernest Ansermet s t j. / Daniil Shafran og hljómsveit rúss- neska útvarpsins leika Sellókonsert eftir Kabalevsky: höfundurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurlregnir og lréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónieikar 14.30 Miðdegissagan: ,,Saga af Bróður Ylfing" eftir Kriðrik A. Brekkan Bolli Gústafsson les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Dóttur trumbuleikarans", forleik eftir Offenbach: Richard Bonynge stjórnar. Gewand- haus-hljómsveitin í Leipzig leikur Sinfóniu nr. 1 i c-moll ..Linzar-hljómkviðuna" eftir Anton Bruckner: Václav Neuman stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving sér um tim- ann. 17.40 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Kréttaauki. Til- kynningar. 18.35 A miðbaug jarðar (L) Sænsk teiknimyndasaga i fimm þáttum um börn i Suð- ur-Ameríku. Annar þáttur er um Pedro, sem vinnur fyrir sér með þvi að bursta skó. Þýðandi og þulur Hall- veig Thorlacius. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö) 19.00 On WeGoEnskukennsla. 26. þáttur frumsýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingap og dagskrá 20.30 Vaka(L) Hvaðeraðger- ast i islenskri nútimatón- list? Umsjónarmaður Guð- mundur Emilsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.20 Charles Dickens (L) Brezkur myndaftokkur. 6. þáttur. Frægð. Efni fimmta þáttar: Maria Beadnell er við nám i Paris og svarar ekki bréfum Dickens. Hann reynir að sigrast á ástar- sorginni með þvi að sökkva 19.35. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur i útvarpssal Pianókonsert nr. 1 i Es-dúr eftir Franz Liszt. Einleik- ari: Jón Sen. Stjórnandi: Pall P. Pálsson. 20.00 Að skoða og skilgreina Umsjón: Björn Þorsteins- son. Kristján Jónsson að- stoðaði. Popp-hugtakið al- mennt. Rætt við nokkra nemendur úr gagnfræða- skólum og tónlistarmenn. (Þátturinn var áður á dag- skrá i febrúar 1975). 20.40 iþróttir Umsjón : Hermann Gunnarsson. 21.00 I.jóðasöngvar eftir Kranz SchubertElly Amelin syng- ur: Jörg Demus lejkur á pianó. 21.30 „Dimmt \ ið Drauga- borgii ". smásaga eftir Val Vestan Kristján Jónsson leikari les. 21.50 Smálög i hljómsveitar- búningi eftir Wilhelm Pet erson-Berger Sinfóniu- hijómsveit Berlinar leikur: Stig Rybrant stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Kvisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson les si'ðari hluta (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört lónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir 23.35 Fréttir. Dagskráriok. sér niður i ritstörf. Hann skrifar undir dulnefndi, föð- ur sinum til mikillar gremju. Brátt fær hann góða þóknunfyrir sögur sin- ar, og JohnDickens er ekki seinn aðfá lánaö fé hjá syni sinum. Framtiðin virðist brosa við Charles Dickens, og hann kynnist ungri stúlku, að nafni Kate Hog- arth. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.10 Straudhögg á Bou- vet:eyju(L) Heimildamynd um eyju i Suður tshafi, sem Norðmenn hafa eignað sér og nú er friðlýst. Þar var ætlunin að hafa bækistöð fyrir hvalveiðiflotann, en ekki varð af þvi. Nú eru stundaðar ýmiss konar rannsóknirá eynni. Þýöandi og þulur Þórhallur Guttormsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok Húsvíkingar Skrifstofa Framsóknarflokksins aö Garðarsbraut 5 verður fram- vegis opin sem hér segir: Mánudaga frá kl. 18-19. Miðvikudaga frá kl. 18-19. Fimmtudaga kl. 20-22. Laugardaga kl. 17-19. Við viljum sérstaklega minna á að bæjarfulltrúar flokksins eru til viðtals á miðvikudögum kl. 18-19. Stuöningsmenn eru hvattir til að lita inn. Framsóknarfélag Húsavikur. Utankjörstaðakosning Verður þú heima á kjördag? ef ekki kjóstu sem fyrst. Kosið er hjá hreppsstjórum, sýslu- mönnum og bæjarfógetum. í Reykjavik hjá bæjarfógeta i gamla Miðbæjarskólanum við Tjörnina. Opið virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sunnudaga og helga daga kl. 14.00-18.00. Utankjörstaöasimar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18 eru 29591 — 29551 — 29592 og 24480 Akranes Framsóknarmenn á Akranesi hafa opnað kosningaskrifstofu i Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Skrifstofan veröur opin fyrst um sinn kl. 16.00-19.00 og 20.00- 22.00, nema miðvikudaga verður hún opin kl. 14.00-17.00. Simi 2050. Stuðningsfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er að Austurgötu 26 (Framsóknarhúsinu). Opið mánudaga til föstudaga kl. 16.00-22.00 Laugardaga kl 14.00-18.00. Simi 1070. Framsóknarvist í Keflavík Framsóknarvist verður spiluð i Bergási dagana 11 oe 18 mai kl. 20.00. 6 Allir velkomnir, Keflvikingar fjölmennið. Góð verðlaun Sól- arlandaferð eftir þrjú kvöld. Framsóknarfélögin i Keflavik. Vortónleikar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Tónlistarskóli Hafnarfjarðar efnir til vortónleika á morgun, fimmtudag, kl. 18. Að þessu sinni verða tónleikarnir haldnir i þjóð- kirkjunni. Þaö skal tekið fram að heimilt er að klappa i kirkjunni. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og koma fram nemendur úr öllum deildum skólans, forskóla, al- mennri tónlistardeild og fram- haldsdeild ásamt lúðrasveit skól- ans. A efnisskránni eru m.a. verk eftir Vivaldi, Clementi, Mozart, Schumann, Elgar, Bartok og Debussy. O Orkustofnun þessari drepið á starfsmanna- mál Orkustofnunar og visað til bréfs hennar til alþingismanna 3. mai sl. þar sem segir aö engar óheimilar stöður hafi verið hjá henni um áramót. Segir i frétt fjármálaráðuneytisins aðþað sé enginn ágreiningur milli aðila um starfsmannahald Orku- stofnunar þá, heldur um fyrir- hugað starfsmannahald á árinu 1978. Samkvæmt endurskoðaðri fjárhagsáætlun Orkustofnunar frá 14.3. sl. sé gert ráð fyrir að 128 starfsmenn verði við stofn- unina i ár, sem er 15 fleiri en va r i ársbyrjun. Hefur fjármálaráðuneytiö ekki getað staðfest ráðningar- samning viðkomandi starfs- manna þar sem Orkustofnun hafi ekki skilað umbeðinni greinargerð um það með hvaða hætti þessi fjöldi rúmaðist innan fjárveitninga. t *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.