Tíminn - 12.05.1978, Qupperneq 2
2
Föstudagur 12. mai 1978.
Franskir hermenn standa vörö um fallinn félaga úr friöargæzluliöinu -
batans á israelskum sýikrahúsum.
■á meöan bföa fleiri úr liöi S.Þ.
Palestínskir skæruliðar
viðurkenna ekki vopnahlé
Abu Dhabi/Reuter. Foringi pal-
esti'nskra skæruliða, Yasser Ara-
fat, sagði i gær að skæruliðar
hefðu ekki samþykkt neitt vopna-
hlé iSuður-Libanon þrátt fyrir að
friðargæzluliðar S.b. séu nú
komnir til landsins. ,,Það er ekk-
ert sem heitir vopnahlé i orða-
forða palestinsku byltingarinn-
ar,” sagði Arafat, en hann er nú á
ferð um rikin við Persaflóa.
Arafat kvað skæruliðana hafa
Peking/Reuter. Kinverjar til-
kynntu i gær að sovézkir hermenn
hefðu fyrir tveim dögum farið yf-
ir landamærin til Kina við
Ussuriá og skotið og sært fólk.
Þetta er i fyrsta skipti siðan 1969
að til átaka kemur á landamær-
um rikjanna. Sovézk þyrla, 18
bátar og u.þ.b. 30 hermenn fóru
inn á kinverskt yfirráðasvæði og
frömdu þar hryðjuverk, að þvi er
sagði i mótmælaorðsendingu frá
kinverska utanrikisráðuneytinu
sem afhent var sovézka sendi-
herranum i Peking.
Ekkert hefur heyrzt frá sendi-
ráðinu varðandi máli og er óvist
hvort sendiherrann, V.S.
Tolstikov, tók á móti orðsending-
unni. Atburðirnir við Ussuri ána
áttu sér stað skömmu eftir að
fulltrúar þjóðanna höfðu hafið
viðræður vegna landamæradeil-
unnar.
hætt stórskotaliðsárásum til að
230.000 flóttamönnum frá
Suður-Libanon gæfist kostur á að
sniia aftur til heimila sinna.
Arafat hefur tilkynnt Kurt Wald-
heim aðalritara Sameinuðu þjóð-
anna að Frelsissamtök Palestinu-
araba, PLO, viðurkenndu ekki
samþykkt Oryggisráðsins númer
425, sem kveður á um flutning
friðargæzluliðs til Suður-Libanon.
1 samþykktinni kveður á um að
Aðstoðarutanrikisráðherra So-
vétri'kjanna, Leonid Ilyichef,
sneriaftur til Peking 26. april, en
viðræðurnar, sem legið höfðu
niðri i eitt ár, hófust formlega 4.
mai'. Siðustu atburðir kunna að
verða þess valdandi að samn-
ingaumleitunum verði hætt.
I orðsendingu kinverska utan-
rikisráðuneytisins, sem frétta-
stofan Nýja Kina birti i gær, var
þess krafizt að Sovétmenn bæðust
afsökunar á atvikinu, refsuðu
hermönnum er hlut áttu að máli
ogtryggðuað slikir atburðir ættu
sér ekki stað aftur.
10 þúsund sovézkir hermenn
eru nú við landamæri Kina, og i
april s.l. tók Brésnjef forseti sér
ferð á hendur til að fylgjast með
heræfingum i Khabarovsk, sem
er aðeins 40 kilómetra frá kin-
versku landamærunum.
friðargæzlusveitirnar skuli hafa
eftirlit með brottflutningi isra-
elsks herliðs frá S-Libanon og
veita libönsku stjórninni aðstoð
við að ná aftur yfirráðum á svæð-
inu. Arafat lýsti þvi yfir að
Palestinuskæruliðar væru i
Suður-Líbanon með samþykki
stjórnvalda i landinu og hefðu
sveitir S.Þ. engan rétt á að skipta
sér af dvöl skæruliða þar. Skyldur
liðsins kvað Arafat vera að
fylgjast með brottflutningi isra-
elskra hermanna og myndun
varnarbletis fyrir hönd Israels-
manna.
Allmargir hermenn úr liði S.þ.
hafa særzt og fallið i átökum við
skæruliða í Suður-Libanon.
Fálldin segir
ekki af sér
Stokkhólmur/Reuter. Sænski
forsætisráðherrann, Thor-
björn Falldin, sem sagði sið-
asta laugardag að hann ihug-
aði að segja af sér, tilkynnti i
gær að hann hygðist gegna
embættinu áfram. Falldin
sagði á blaðamannafundi að
eftir að hafa ráðfært sig við
fjölskyldu sina hefði hann
ákveðið aðsegja ekki af sér og
heyja baráttu fyrir hugsjónum
sinum.
Falldin hefur að undanförnu
átt i erfiðleikum vegna
vændishneykslis, en hann varð
einnig fyrir miklum vonbrigð-
um er hann tapaði máli er
hannhöfðaði gegn Aftonbladet
fyrir niðrandi grein er það
birti um hann.
Sovétmenn
sakaðir um árás
á Kínverja
Tékkar krefjast
framsals flug-
ræningj anna
Frankfurt/Reuter. Tékknesk yf-
irvöld kröfðust þess i gær, að ræn-
ingjar, er neyddu flugmann far-
þegaflugvélar til að lenda i
Frankfurt, yrðu framseldir. Ekk-
ert bendir þó til þess að vest-
ur-þýzka stjórnin hyggist senda
flugræningjana til Tékkó-
slóvakiu. Tveir menn vopnaðir
sprengiefni rændu flugvélinni
sem var i innanlandsflugi, en um
borð var sex manna áhöfn og
fjörutiu farþegar.
Mennirnir gáfu sig þegar fram
á flugvellinum i Frankfurt og
báðuumhæli i Vestur-Þýzkalandi
sem pólitiskir flóttamann, en i för
með þeim var kona annars og tvö
börn. Fólkið var tekið i gæzlu-
varðhald. Þetta er i áttunda
skiptið sem tékknesk flugvél er
neydd til að fljúga til V-Þýzka-
lands frá þvi 1970. Hingað til hef-
ur vestur-þýzka stjórnin ekki
framselt flugræningjana, og hef-
ur það orðið til þess að sambúð
rikjanna er nú stirðari en áður.
ísraels:
30 ára afmælis
ríkisins minnzt
Jerúsalem/Reuter. I gær minnt-
ust Israelsmenn þess að þrjátiu
ár eru liðin siðan lýst var yfir
sjálfstæði Israelsrikis. Hápunkt-
ur hátiðahaldanna var mikil her-
sýning en meðal áhorfenda var
Menachem Begin forsætisráð-
herra. Viðs vegar um landið
flykktist fólk til hljómleika, dans-
sýninga og i skemmtiferðir.
öryggisráðstafanir voru gifur-
legar, enda er ekki lengra liðið en
frá siðasta laugardegi að eldflaug
var skotið á Jerúsalem, og fyrir
tveim mánuðum skutu
palestinskir skæruliðar 36
óbreytta borgara f Tel Aviv.
Vopnaðir hermenn voru við
gæzlustörf á götum Jerúsalem og
verðir höfðu viða komið sér fyrir
á þökum húsa. Vegatálmar voru
á öllum leiðum að og frá borginni.
Hermenn með vélbyssur óku i
jeppum um allar baðstrendur
innan um baðgesti, og þyrlur
sveimuðu yfir svæðum þar sem
efnt hafði verið til hátiðahalda
undir berum himni. Talið er að
öryggiseftirlit hafi aldrei verið
jafn öflugt i landinu.
ítalía:
Yfirgefin bækistöð
skæruliða fundin
Róm/Reuter. Lögreglan á Italiu
fann i gær ibúð eins af meðlimum
Rauðuherdeildarinnar. 1 ibúðinni
fannst talsvert magn skjala,
vopna og bóka á albönsku. Fólk er
býr i húsinu segir að ibúðin hafi
verið leigð Christoforo Piancone,
en hann særðist og var handtek-
inn er árás var gerð á fangavörð i
siðasta mánuði. Filippo Fiorello
yfirmaður lögreglunnar i Torino
kvaðst þess fullviss að þarna
hefðu verið aðalstöðvar Rauðu
herdeildarinnar i Torino.
I herbergjum Piancone fannst
listi yfir menn sem eru likleg
fórnarlömb herdeildarinnar, tæki
til að falsa bilnúmeraplötur, og
ökuskirteini, bækurum starfsemi
skæruliða og lýsingar á sprengju-
gerð.
Hinn langi undirbúnings -
tími að hinztu ferð Moro
„Égskrifa til ykkar til að þið
getið ihugað hvað gera verður
til að ástandið versrii ekki. 1
raun hefurverið gerðárásá alla
leiðtogana og allt sem við höfum
gert i sameiningu.” Þetta skrif-
aðiAldo Morotveim dögum eft-
ir að honum var rænt, en þá átti
skelfingin vegna ránsins á hon-
um eftir að aukast til muna.
Hann skrifaði þetta i bréfi til
eins þeirra manna er stóðu hon-
um næst i flokknum og hvað
varðaði stjórnmálastefnu,
Francesco Cossiga innanrikis-
ráðherra. Það var Cossiga sem
bar ábyrgð á þvi að lögreglunni
tækist að finna Moro og frelsa
hann úr höndum Rauðu her-
deildarinnar.
Það var Moro sem varð að
greiða fyrir árásina á alla leið-
togana með lifi sinu. Aldo Moro
var liklega kyrrlátastur og hlé-
drægastur allra leiðtoga Kristi-
lega demókrataflokksins. Moro
var alltaf hælt vegna þess að
jafnvel spillingin stöðvaðist
þegar að honum kom. Með frá-
bærum gáfum, ótrúlegri vinnu-
semi, óendanlegri þolinmæði og
sveigjanleika gat hann haft
mikil áhrif þegar hann óskaöi
þess.
Moro átti að baki glæsilegan
feril sem lögfræðingur og hóf að
kenna lög 24 ára gamall. Hann
hafði lika alla tiö lögfræðilegt
viðhorf til stjórnmálanna. Aldo
Moro var kjörinn þingmaður
1946 og ellefu árum siðar varð
hann dómsmálaráðherra. Hann
gegndi embætti forsætisráð-
herra fimm sinnum og var jafn
oft utanrikisráðherra. I Kristi-
lega demókrataflokknum, sem
er fremur sundurlaus, hafði
Moro miklu hlutverki að gegna
siðustu fimmtán árin.
Samstarf við vinstri
flokka
Það var Moro, sem sat i for-
sæti i rikisstjórninni, þegar
Kristilegir demókratar urðu að
opna út á vinstri vænginn á sjö-
unda áratugnum, og hann hafði
einnig veg og vanda af þvi að
gengið var enn lengra á sömu
braut á áttunda áratugnum og
tekið upp samstarf við komm-
únista. Moro vann stöðugt að
þvi aö samstarfið við vinstri
menn yrði ekki rofið, en jafn-
framt tókst honum að tryggja
að Benignö Zaccagnini var kos-
inn ritari Kristilega demókrata-
Aldo Moro
flokksins, þó svo að stuðnings-
menn Forlanifengjufleiri menn
i stjórn flokksins. -
Löng barátta
Moro vissi að löng barátta var
framundan og bjóst .við að frá
byrjun næsta árs gæti hann sem
forseti Italiu haft meiri áhrif á
hina sögulegu málamiðlun milli
kristilegra demókrata og
kommúnista. Þess vegna
reyndu skæruliðar Rauðu her-
deildarinnar aö velja fórnar-
lamb sem hefði sem mest áhrif i
stjórnmálum. Fyrirætlanir
þeirra náðu lengra, það var
kerfið allt sem þeir hugðust
skjóta sig i gegnum meðþvi að
ráðast á pólitiskt yfirborðið.
Styrkur Moro sem stjórn-
málaleiðtoga kom fram á sið-
asta flokksþingi, en þar komu
einnig takmörk hans i ljós.
Þingið var haldið eftir kosning-
arnar, en i þeim unnu kommún-
istar fylgi, og kristilegir demó-
kratar höfðu enn stöðu sem
leiðandi flokkur. Á flokksþing-
inulá við að flokkurinn kloftiaði
i tvennt. Moro lagði til að sam-
starf við kommúnista yrði haf ið,
en Arnoldo Forlani hélt uppi
öflugri andstöðu við þá stefnu.
Ráðaleysi
Kristilegir demókratar virt-
ust standa ráðalausir frammi
fyrir vandamálum itölsku
þjóðarinnar, og upp komst um
mikla Spillingu á valdatima
kristilegra démókrata. Moro
reyndist ekki hafa tekið neinn
beinan þátt i spillingunni, en
hann bar talsverða ábyrgð á að
flokksbræður hans gátu misnot-
að aðstöðu sina. Þetta olli mik-
illi óánægju meðal ungra Itala.
Hver sá sem er ásamt öðrum
ábyrgur fyrir hverju hneykslinu
af öðru meðal stjórnmála-
manna og háttsettra embættis-
manna, hlaut að verða dreginn
fyrir dómstólana, eða voru lögin
svona götótt?
1 bréfum Moro, sem hann
skrifaði er hann var i höndum
ræningja, bendir hann meðal
annars á að hann átti þátt i,
vegna ráðherraembættis sins,
að skæruliðum var sleppt I þágu
samskiptanna við annað riki er
hafði þýðingu fyrir stjórnmála-
stefnu ítala við Miöjarðarhafið.
Það er þvi skiljanlegt að hann
varðharmi sleginn ervinir hans
og flokksbræður sýndu ekki
sama sveigjanleika og skilning
þegar um líf hans sjálfs var að
ræða.
Staðan i stjórnmálum á Italíu
nú er að mörgu leyti afleiðing af
stefnu kristilegra demókrata á
siðustu árum. Þegar Moro sagði
i einu bréfa sinna til flokksritar-
ans Zaccagnini að blðð sitt
myndi koma yfir hann, flokkinn
og allt landið, hafði hann rétt
fyrir sér. Þvi er hins vegar ekki
að neita að Moro átti sinn þátt i
hvernig stjórnmálaástandið er
á Italiu i dag.