Tíminn - 12.05.1978, Side 3

Tíminn - 12.05.1978, Side 3
Föstudagur 12. mal 1978. 3 Fráfarandi forma&ur VSl, Jón H. Bergs, og Páll Sigurjónsson verk- fræðingur, eftir kjör hins síöarnefda til formanns sambandsins. Tlmamynd Tryggvi Páll Sigurjónsson, framkvæmdastj óri ístaks form. VÍ Nær helmings fækkun atvinnulausra í apríl frá í 1Y«r||»7 Bílstjórar ávallt drjúgir á skrá JB — A fyrsta fundi nýkjörinnar sambandsstjórnar Vinnuveit- endasambands Islands, sem haldinn var að loknum aðalfundi sambandsins f gær, var Páll Sigurjónsson, verkfræðingur, framkvæmdastjóri Istaks, — ís- lenzks verktaks hf., einróma kjörinn formaður Vinnuveitenda- JB —A aðalfundi Vinnuveitenda- sambands Islands, sem lauk i gær, voru samþykktar ýmsar ályktanir og auk þess gerðar breytingará lögum sambandsins. Alyktuðu vinnuveitendur á þess- um fundi m.a. um efnahagsmál og visitölumál. í ályktun um efnahagsmál seg- ir m.a. að margvislegra umbóta á hagstjórn og samræmdrar efnahagsstefnu væri þörf. Leggur aðalfundurinn á það áherzlu að nauðsynlegt sé að draga úr verð- bólgunni og varar við afleiðingum nýrrar kollsteypu i efnahagsmál- um. Segir i ályktuninni að það þjóni hvorki hagsmunum laun- þega ná atvinnurekstrarins i landinu að reyna að knýja fram frekari kauphækkanir. Atvinnu- fyrirtækin berðust i bökkum og væri við erfiðleika að etja á út- flutningsmörkuðum. Einnig segir að vildi þjóðin af alhug vinna bug á verðbólgunni yrðu bæði einstak- Dagana 28. og 29. april s.l. var haldinn á Akureyri almennur fundur um málefni þroskaheftra. Til fundarins boðuðu Styrktarfél- ag vangefinna á Norðurlandi og Foreldrafélag barna með sér- þarfir, Akureyri. Framsögu á fundinum hafði Margrét Margeirsdóttir, félags- ráðgjafi. Fjallaði húnum málefni þroskaheftra almennt og kynnti fyrir fundarmönnum hlutverk og tilgang Landssamtakanna Þroskahjálp. Siðari fundardaginn var fjallað um foreldrasamstarf. Fundi þessa sóttu aðallega for- sambandsins. Þá var Hjalti Ein- arsson, formaður Sambands fisk- vinnslustöðvanna, einróma kjör- inn varaformaður. Jón H. Bergs, er verið hefur formaður VSÍ sl. þriggja ára kjörtimabil, baðst undan endurkjöri sem slikur og þá gaf Gunnar Guðjónsson frá- farandi varaformaður ekki kosta á sér til endurkjörs. hngar og samtök þeirra að sætta sig við og laga sig að þeirri stað- reynd að meiru verður ekki skipt en til skiptanna er. 1 ályktun aðalfundar VSl um visitöluna er það sagt brýnt, að hafizt verði handa um endurskoö- un þess visitölukerfis, sem I gildi hefur verið hár á landi. Hvetur fundurinn til þess að stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins hefji sem fyrst tilraunir til að ná sam- stöðu um nýja kaupgjaldsvisitölu sem komið geti til framkvæmda sem hluti kjarasamninga að gild- istima laga nr. 3/1978 um ráöstaf- anir i efnahagsmálum útrunnum. Bendir fundurinn á 3 atriði sem einkum þyrftu endurskoðunar við og tilgreinir þar niðurfellingu á óbeinum sköttum út úr visitöl- unni, endurskoðun á grunni fram- færsluvisitölunnar með tilliti til breyttra neyzluvenja og að leita veröi nýrrar launa og visitöluvið- miðana. eldrar þroskaheftra, auk áhuga- fólks og starfsfólks stofnana. Alls tóku um 40 manns þátt i fundar- störfum. 1 lokfundarins voru samþykkt- ar ályktanir og þar segir m.a.: Fundurinn telur að ekki verði lengur unað þvi ófremdarástandi sem rikir i málefnum þroska- heftra hérlendis. Skortur á sam-. ræmdri heildarlöggjöf um mál- efni þessa öryrkjahóps hefur staðið allri eðlilegri þróun á þess- um vettvangi fyrir þrifum og gert það að verkum, að við stöndum nú langt að baki nágrannaþjóðum okkar á þessu sviði. JB —Tvö hundruð áttatiu og tveir voru á atvinnuleysisskrá i land- inu I aprilmánuöi sL, og voru at- vinnuleysisdagar 5.630. Flestir gengu atvinnulausir i Reykjavik eða 115, þá i Hafnarfirði 26, tutt- ugu og fjórir á Akureyri, tuttugu og einn á Sauðárkróki, og átta á Selfossi. 1 kaupstöðum voru 219 atvinnulausir,9 i kauptúnum með 1000 ibúa og 54 i minni kauptún- um. Fækkaði atvinnulausum i landinu talsvert frá þvi mánuðinn áður, en þá voru þeir 468. 1 Reykjavik skiptist þetta þann- ig, að sjötiu og einn karlmaður var skráður atvinnulaus i mánuð- inum en þrjátiu og sjö konur. Af karlmönnunum voru flestir at- vinnulausir bilstjórar eða 38, en hjá Jóni Sigurpálssyni i fjármála- ráðuneytinu fengum við þær upp- lýsingar, að bifreiðastjórar væru Alþjóðadagur hjúkrunar- fræðinga: „t>egar að plágan uppi óð ...” Dagurinn I dag, 12. mai, er til- einkaður hjúkrunarfræðing- um um heim allan, en þessi dagur var valinn sem slikur fyrir það að hann er fæð- ingdardagur Florence Nightingale. Alþjóðasamband hjúkrunarfræðinga, ICN, sem var fyrsta alþjóðastéttasam- band kvenna, var stofnað 1899. Eru nú innan þess vébanda hjúkrunarfélög 87 landa með yfir 1 milljón hjúkrunarfræð- inga. Hjúkrunarfélag Islands gerðist aðili að sambandinú árið 1933. Kjörorð dagsins i dag er: Bættar aðstæður hjúkrunar- fræðinga. — Lykill að betri heilsugæzlu og hjúkrun. En Alþjóðasamband hjúkrunar- fræðinga telur að hjúkrunar- fræðingar séu mikilsverðir þátttakendur i mótun heil- brigðisþjónustu hvers lands, að öllum hjúkrunarfélögum beri skylda til að stuðla að bættri heilbrigðisþjónustu i samvinnu við aðrar heil- brigðisstéttir, að félagsleg staða þeirra verði að vera i samræmi við nám þeÍTrar ábyrgð og vinnuálag og að það sétil almenningsheilla að laða sem flesta hjúkrunarfræðinga til starfa. 1 tilefni dagsins hefur Hjúkrunarfélag Islands sent frá sér pistil þar sem m.a. er rakin saga hjúkrunar i stórum dráttum. Svo drepið sé á upp- haf hans segir: „Hjúkrunar- stéttin á sér langa sögu og hjúkrun sem athöfn á sér enn lengri sögu. A Islandi eru heimildir fátæklegar varðandi hjúkrunarmál á fyrri ti'mum. Sennilega hefur ekki þótt i frá- sögur færandi að konur fengj- ust við hjúkrun. Sumir hafa nefnt Kvæða-önnu, sem uppi var á timabilinu 1390-1440 fyrstu hjúkrunarkonuna á Is- landi. 1 endurminningum sin- um erhún látin segja: Þegar að plágan yfir óð og allt var að ' hrynja og deyja, ein af fám jeg uppi stóð, ótæpt söng jeg helgiljóð, og huggaði marga og hjúkraði má jeg segja”. anzi drjúgir á atvinnuleysisskrá allt árið, og væru uppistaðan af þeim sem skráðir væru annars staðará landinu. Sagði Jón Sigur- pálsson, að þeir ynnu aðeins fulla vinnu nokkra mánuði á ári og væri sú orsökin fyrir framan- greindu. Annars sagði Jón, að ástandið væri gott og svipað sem var á sama tima i fyrra. Atvinnuleysi er nokkuð mismunandi eftir árs- tiðum, i desember og janúar hækka tölurnar alltaf eitthvað, en um sumarið og fram á haustið er atvinnuleysi hverfandi. A sama tima I fyrra voru 260 skráðir at- vinnulausir, en árið 1977 var að- eins 0,4% atvinnuleysi hér á landi, sem telst vist met ef miðaö er við nágrannaþjóðirnar og þótt viðar væri leitað. Ekki er enn ljóst hvernig horfa í ár GV — Við Islendingar gerum sáralitið af þvi aö leggja okkur skelfisk til munns, enda er megn- ið af skelfiski, sem veiðist hér við land,fluttút,eða um 200tonnþað sem af er árinu. Skelfiskveiðar eru leyfðar á fjórum stöðum, i Breiðafirði, þar sem Jeyfilegur veiðikvóti eru 5000 tonn, i Húna- flóa, þar sem kvótinn er 1500 lest- ir og i Arnarfirði, 500 lestir og Isa- fjarðardjúpi 500 lestir. 1 fyrra var heildaraflinn á hörpudiski 3.800 tonn. Stærsta markaðslandið fyrir fullunninn skelfisk er Bandarikin, auk Bretlands og Frakklands, en skelfiskur hefur verið fluttur út heilfrystur i skelinni til Spánar. — Mesti krafturinni markvissri framleiðslu hefur verið I Stykkis- hólmi og svo á Blönduósi. Til að framleiðslan á Bandarikjamark- ESE — Geysiharöur árekstur varð klukkan rúmlega 11 i gær- morgun á mótum Stjörnugrófar og Bústaðavegs, en þar rákust saman tvær ameriskar fólksbif- reiðar og varð að flytja ökumann annarrar bifreiðarinnar og far- þega úr sömu bifreið á slysadeild. Meiðsli þeirra reyndust minni en harka árekstursins gaf tilefni til að ætla og fengu þeir að fara heim eftir -að gert haföi verið að meiðslum þeirra. mun i atvinnumálum skólafólks i sumar, en skólum lýkur almennt ekki fyrr en siðar i þessum mán- uði og eftirspurn ekki komin i gang enn, En að þvi er komist verður næst, er talsverö eftir- spurn á atvinnumarkaðnum og i ár bætast við á hann aldurshópur- inn fæddur árið 1961 og fyrri hluta 1962. Hjá Ráðningaskrifstofu Reykjavikurborgar fengum við þær upplýsingar, að sumarvinna væru litið komin i gagn ennþá og ekki fullákveöið um hvað verður gert, þó að búast megi viö, að garðyrkja verði eins og áöur. Málin ættu þó að skýrast i þeim efnum upp úr hvitasunnunni. Þegar hefur 721 unglingur sótt um vinnu hjá borginni, þar af 454 stúlkur og 270 piltar. Voru i fyrra 474 piltar og 378 stúlkur ráðin til vinnu hjá á vegum borgarinnar. að sé i lagi, þarf vélakostur að vera stærri og meiri en á allflest- um stöðum hérlendis nema i Stykkishólmi hjá Sigurði Agústs- syni hf. Það þarf þjálfun og reynslu til að ná góðri framleiðslu og þeim hefur tekizt það, sagði Óttar Ingvason hjá Islenzku út- flutningsmiðstööinni, en það er stærsti útflytjandi skelfisks hér á landi. Þröstur HU frá Blönduósi stundar nú skelfiskveiðar i Húna- flóa og landar á Blönduósi. Til þessa hefur skelfiskurinn ekki verið úrskeljaður á Blönduösi, heldur heilfrystur i skelinni og fluttur út til Spánar. Gert er ráð fyrir að flutt verði út frá Blöndu- ósi um 100 tonn i þessu formi i ár. I fyrra voru flutt út 300 tonn það- an. 1 sumar er gert ráð fyrir að vinnsla á skelfiski hefjist, en þangað hafa nýlega verið keypt tæki til hreinsunar og úrskeljun- ar. Þar sem áreksturinn varð er biðskylda á Stjörnugróf fyrir um- ferö á Bústaðavegi, en að sögn lögreglunnar virðist biðskyldan ekki hafa verið virt með fyrr- greindum afleiðingum. Bifreiðarnar eru gifurlega mik- ið skemmdar eftir áreksturinn, en það hefur bjargaö miklu hvað meiösli á mönnum varðar, hvaö bifreiðarnar voru stórar og traustar. Vinnuveitendur vilja endurskoðun á vísitölukerfinu Akureyri: Fjölmennur fundur urn málefni þroskaheftra Skelin sett I poka til frystingar á Blönduósi. Leyfðar veiðar á 7.500 lestum af hörpudiski Geysiharður árekstur á Bústaðavegi — bjargaði miklu hvað bifreiðarnar voru traustar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.