Tíminn - 12.05.1978, Síða 4

Tíminn - 12.05.1978, Síða 4
4 iii:*............................................................................. •»•••••••• •••••••«•• •••••♦♦♦•• •*«••♦••«• ••♦••♦♦••♦•♦••••• •♦♦♦••♦•••♦•♦•••• •♦♦♦♦♦••♦♦•♦♦•♦•♦ •♦•♦♦♦♦•♦♦♦••• ♦••♦♦••••♦♦♦♦♦•♦♦ ••♦•••••♦♦♦♦•••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦ •♦•♦••♦••♦♦•♦••♦♦♦♦♦♦♦♦ ••••••••••••••••••••• Berdreymna leikkonan Oft er því haldiö fram, að Islendingar séu sérlega hjátrúarfullir og séu til at- hlægis fyrir. Margir segja frá óskýranlegri reynslu, sem þeir hafa oröiö fyrir og enn fleiri dreymir fyrir daglátum, Oft er að visu erfitt að ráöa draumana fyrr en eftir að þeir hafa rætzt, en þá liggur lika allt ljóst fyrir! Fræg leikkona i Bret- landi, Miriam Karlin, er haldin þeim ósköpum, aö dreyma atburöi, sem siðan gerast á nákvæmlega sama hátt i raunveruleikanum, sem sagt hún er ber- dreymin. Stundum kemur þessi hæfileiki hennar sér vel, eins og fyrir skömmu, þegar hana dreymdi, aö hún vaknaði viö aö brotizt væri inn i ibúð hennar i Lon- don. Henni fannst hún rjúka upp og að leynirofa, sem átti að baöa stofu hennar ljósum, en rofinn reyndist vera i ólagi. Morguninn eftir fór hún af briarii aö at- huga rofann, og viti menn, hann reyndist vera i ólagi. Hún lét gera viö hann hiö snarasta og var þvi vel undir búin, þegar þjófur raunverulega brauzt inn til hennar nokkru siðar. Frá fleiri slikum atvikum segirMiriam Karlin, en sá draumur hennar, sem henni þykir mest til koma, er af ööru tagi. Henni þótti helgur maður koma til sin, leggja hönd á öxl henni og segja: ,,Þú skalt vinna fyr- ir áðra, meðan aðrir vinna fyrir þig. Þú skalt vinna fyrir aöra meðan aörir vinna fyrir aðra. Þú skalt vinna fyrir aöra meöan aðrir vinna fyrir sjálfa sig." Hún sagði blaöamanni þennan draum, og hann hélt uppi fyrirspurnum um, hvort nokkurkannaðistvið þessa speki. Margir svöruðu, en enginn kannaðist við þessi orð, en mörgum þótti þetta spámannlega mælt. A meðfylgjandi myndum sjáum við Miriam Karlin á heimili sinu. Hún er hætt aö geyma dýrmæta skartgripi heima eftir innbrotiö fræga, en þó er ennþá sitthvað girnilegt fyrir fingralanga á heimili hennar,sem sjá má á meöfylgjandi myndum. ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦ MM ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ • ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ með morgunkaffinu Af hverju útskýröir þú ekki reglurnar i fatapóker fyrir barnfóstrunni óður en þið byrjuðuö? HVELL-GEIRI DREKI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.