Tíminn - 12.05.1978, Síða 11

Tíminn - 12.05.1978, Síða 11
Föstudagur 12. mal 1978. 11 Framboðslisti Framsóknarmanna í Grindavík Bogi Hallgrlmsson Framboöslisti Framsóknar- manna i Grindavik við sveitar- stjórnarkosningarnar 28. mai n.k. er þannig skipaður: 1. Bogi Hallgrimsson; skólastjóri Hallgrimur Bogason þjónn 7. Sigurður Sveinbjörnsson, útibússtjóri 8. Helga Jóhannsdóttir, húsmóð- ir Svavar Svavarsson 9. Sigurður Vilmundsson, tré- smiður 10 Gylfi Halldórsson, verkstjóri 11. Kristján Finnbogason, út- gerðarmaður Willard ólason 12 Kristinn Þórhallsson, rafvirki 13. Agnar Guðmundsson, bifreiðastjóri 14. Ragnheiður Bergmundsdóttir, húsmóðir. Halldór Ingvason 2. Halldór Ingvason, kennari 3. Hallgrimur Bogason, bókari 4. Svavar Svavarsson múrari 5 Willard ólason, skipstjóri 6. Gunnar Vilbergsson, lögreglu- Skýrsla stjórnar Hjálparsveitar AUGLÝSIÐ í TÍMANUM skáta i Reykjavík Leitum hefur farið fækkandi — aðeins sjö á sl. ári FI — Leitum hefur farið fækkandi og hefur t.d. leit að rjúpnaskytt- um alveg dottið niður. Virðist sem þær hafi orðið við tilmælum okkar um að koma á námskeið i rötun og ferðamennsku almennt. Þetta er allt i áttina, sagði Thor B Eggertsson sveitarforingi Hjálparsveitar skáta i Reykjavik I samtali við Timann i vikunni, er við töluðum við hann um nýút- komna skýrslu stjórnar HSSR ár- ið 1977, en þar kemur fram, að útköll hjálparsveitarinnar voru aðeins sjö á sl. ári. Aðrar fréttir af hjálparsveitinni eru þær, að bilamál og húsnæðis- mál eru i þokkalegu lagi. Bæki- stöð hjálparsveitarinnar er i Armúlaskólanum, en bilarnir eru við Barónsstig i gömlum skúr, sem slökk viliöið átti. Annars stendur til að byggja nýtt skáta- hús og fær hjálparsveitin þá þar inni. Stórt átak i fjarskiptamálum er á döfinni hjá Hjálparsveit skáta i Reykjavik og Landssambandi hjálparsveita skáta, og er ráðgert nú að kaupa svokallaðar VHF stöðvar, en þær eru nokkuð dýrar. Má nefna sem dæmi að ein bila- talstöð kostar 300 þúsund krónur og burðartalstöðvar kosta 400—500 þúsund kr. stykkið. Er búið að bjóða þær út og er búizt við, að þær verði komnar i gagnið siðari hluta þessa árs. Þess má geta, að hjálparsveitirnar notast nú við CB labb-rabb tæki, sem ekki er nógu fullkomin til fjar- skipta. Rekstur hjálparsveitanna byggist svo sem kunnugt er að 80% á fulgeldasölu en 1500 þúsund krónur fékk HSSR i sinn hlut frá borginni i fyrra og 1500 þúsund króna fjárframlag frá riki skipt- ist á milli 10 sveita. Æfingar i HSSR eru alltaf á þriðjudögum og eina helgi i mán- uð fara hjálparsveitarmenn i fjallaferðalög. Er ein slik ráða- gerð um hvitasunnuna og verður þá farið upp á Vatnajökul. Gerðar eru þær kröfur til nýliða, að þeir kynnist hinum verstu aðstæðum áður en þeir verða fullgildir félagar. Nú eru um 50—60 manns i Hjálparsveit skáta i Reykjavik, en 100—150 manna varalið er á staðnum. HVAMMSKJÖR HAFNARFIRÐI - HVAMMSKJOR HAFNARFIRÐI - HVAMMSKJÖR HAFNARFIRÐI HAFH) MÐ KYNNT YKKUR KJÖTÚRVALIÐ HJÁ OKKUR Nautahakk 1850 kr. kílóíð Hvalbuff 680 kr. kílóið Nýtt Sparisteik fyllt med ávöxtum 1250 kr. kílóið Nýtt Sparisteik ófyllt 1150 kr. kílóið Fjöldi | = annarra |z kjöttegunda S* VIÐ HÖFUM MARKAÐSVERÐ Á NÝLENDU VÖRUM 0KKAR KVÖLD- 0G HELGARSALA TIL KL 22.00 0LL KVÖLD Á MARKAÐSVERÐI SJÓN ER SÖGU RÍKARI OPK) TIL KL10 FÖSTUDAGA OGTIL HÁDEGIS LAUGARDAGA HVAMMSKJGR SMÁRAHVAMMI2 SÍMI54120, HAFNARFIRÐI (/> FLUGFÉLAG ÍSLAMDS LOFTLEIBIfí eOa Luxemborg er friösœll staður, mótaöur af frönskum og þýskum menningaráhrifum - þar sameinast franska glaðlyndið og þýska nákvæmnin. Þar sem landið er lítið, er stutt að skjótast til ýmissa stórborga í nágrannalöndunum. Þannig er 25 mínútna akstur til borgarinnar Trier í Þýskalandi og klukkustundar akstur til Koblenz, sem stendur þar sem frægustu íljóta- héruð Evrópu sameinast, á mótum Mosel og Rínar. Luxemborg — einn fjölmargra staða í áætlunarflugi okkar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.