Tíminn - 12.05.1978, Side 14
I
Wmrnm
t
kenningarskjal að göngu lok-
inni.
P’erðirnar er farnar frá
Umferðamiðstöðinni að aust-
an verðu. Fritt fyrir börn i
fylgd með foreldrum sinum.
Ferðafélag Islands.
í dag
Föstudagur
Heilsugæzla
Rey kjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
HafnarfjörSur: Lögreglan"
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
-------——■—*—------------5
Lögregla og slökkvilið
s______________!_________-
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og •
Köpavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarf jörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 12. til 18. mai er i Háa-
leitis Apóteki og Vesturbæjar
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum. helgidögum og
almennum fridögum.
”Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
.19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til .16. Barnadeild alla daga frá
kl. til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
.daga er lokað.
-----------r—>
Bilanatilkynningar i
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs- '
manna 27311.
Vatnsveitubiianir simi ‘86577.
Simabiianir simi 05.
Bílanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
12. maí 1978
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
- ' j
Mæðraféiagið verður með
kökubasar (til styrktar
Katrinarsjóði) i Langageröi 1
laugardaginn 13. mai kl. 2.
Félagskonur og aörir, sem
vilja styrkja sjóðinn^eru vin-
samlega beðnir að koma kök-
um i Langagerði 1 fyrir hádegi
á laugardag.
Hvitasunnudagur 14. mai kl.
13.00
Biáf jallahellar. Hafið góð ljós
meðferðis. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson.
Annar i hvitasunnu 15. maí kl.
13.00
1. .lósepsdalur — ólafsskarð —
Eldborgir. Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson.
2. Vifilsfeli 5. ferð.Fjall ársins
1978. Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson Verð kr. 1000 gr.
v/bilinn. Gengið úr skarðinu
við Jósepsdal. Einnig getur
göngufólk komið á eigin bilum
og bæst i hópinn við fjalls-
ræturnar oggreiða þá kr. 200 i
þátttökugjald. Allir fá viður-
Ferðafélag Islands kynnir
Vifilsfcllið á þessu ári. 1 vor
verður gengið á fjallið sam-
kvæmt þessari áætlun.
Mánudagur 15. mai kl. 13.00
Sunnudagur 21. mai kl. 13.00
Laugardagur 27. mai kl. 13.00
Sunnudagur 4. júni kl. 13.00
Laugardagur 10. júni kl. 13.00
Sunnudagur 18. júni kl. 13.00
Laugardagur 24. júni kl. 13.00
Laugardagur 1. júli kl. 13.00
Sunnudagur 2. júli kl. 13.00
tJtsýnið af fjallinu er frá-
bært yfir Flóann,Sundin og ná-
grenni Reykjavikur. Gengið
verður á fjallið úr skarðinu i
mynni Jósefsdals og til baka á
sama stað. Farið verður frá
Umferðarmiðstöðinni i hóp-
ferðabil.
Vorfagnaður Atthagasamtaka
Héraðsmanna verður i kvöld
föstudaginn 12. mai i Domus
Medica, húsið opnað kl. 8,30.
Stjórn Átthagasamtakanna.
Kökubasar — kökubasar Til
styrktar Finnlandsför kórs
Langholtskirkju á norrænt
tónlistarmót i sumar, veröur
efnt til kökusölu i Safnaðar-
heimilinu við Sólheima
laugardaginn 13. mai kl. 2.
Veiunnurum kórsins er bent á
að kökum er veitt móttaka frá
kl. 5 til 7 föstudag og 10 til 14
laugardag. Nefndin.
krossgáta dagsins
2758. Krossgáta
Lárétt
1) Stærðar i kring. 5) Stafur.
7) Skepna. 9) Verkfæri. 11) 49.
12) Guð. 13) Egg. 15) Óasi. 16)
Keyra. 18) Rithöfundi.
Lóðrétt
1) Snúinn. 2) Krem. 3)
Kindum. 4) Stafrófsröð. 6)
Sulli saman. 8) Flauti. 10)
Púki. 14) Verkur. 15) Fugl 17)
Stafur.
Ráðning á gátu No. 2757
Lárétt
1) Tvitug. 5) Nár. 7) Púa. 9)
Tik. 11) Et. 12) Sá. 13) Rim.
15) Bak 16) Eta 18) Stórir.
II
7 ? T~ n BSjp I '7
Lóðrétt
1) Túpera. 2) tna. 3) Tá. 4)
Urt. 6) Skákir. 8) Úti. 10) Isa.
14) Met. 15) Bar 17) Tö.
/-------------------
Tilkynningar
________________
Fundartimar AA. Fundartlm-
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miövikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
'SImavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum ki. 17-18 simi
19282. I Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir I Safnaöar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
J
t
Föstudagur 12. mal 1978.
David Graham PhiUips:
J
196
SUSANNA LENOX
C
Jón Helgason ígievý
.ði
I garð Brents vegna Súsönnu stafaöi af þvi, aö hann var óánægður
með sjálfan sig og fannst hann hafa verið óheppinn. Hann huggaði
sig nú við það, að hann ætti engan sinn lika, þegar um konur væri að
keppa, enda þótt til kynnu að vera ýmis önnur svið. bar sem hann
stæði höllum fæti ef hann mætti skæðustu keppinautum slnum.
Brent var fjörullu og eins árs — svo gamall, að hann gæti verið faðir
Súsönnu. Það var alit of hiægilegt að láta sér detta I hug, að honum
gæti stafað hætta af Brent i kvennamálum. Hún eiskaði hann, Rod-
erick Spenser, sem var ungur, fallegur og hrifandi.
Karimönnum dettur sjaldan I hug að hugsa um, hvað kona hugs-
ar. Meðan þeir eru ungir og á biðiisbuxunum telja þeir sér trú um,
að konan, sem þeir elska, sé gædd ótai góðum eiginleikum bæði vits-
munum og alls konar dularfullum gáfum. En þegar karimenn ná að
skyggnast inn i hugarheima kvenna og komast að raun um, hve
hversdagiegar hugsanir þær hjóta að vera, er þar búa aö jafnaði,
fara þeir að tortryggja greind og gáfur kvenfóiksins. En I andliti
Súsönnu, sérstakiega augunum, var eitthvað svo óvanaiegt, stund-
um þegar hún sat auðum höndum og starði út i bláinn, eitthvaö svo
átakanlegt, að Spenser gat ekki annað en spurt sjálfan sig, um hvað
hún var að hugsa, svo sjálfumglaður og sannfærður um andlega fá-
tækt kvenfólksins sem hann þó var. Þessa spurningu bar hann fram,
þegar þau sátu að snæðingi morguninn eftir seinni heimsókn hennar
til Bents.
„Var ég að hugsa?” svaraði hún.
,,Þú hlustaðir að minnsta kosti ekki á það, sem ég sagði. Þú hefur
ekki hugmynd um, hvað ég var að taia um”.
,,Um leikritiö þitt”.
„Auðvitað. Þú veizt lika, að ég tala ekki um annaö”, sagði hann
hlæjandi.. ,,Ég hlýt aö þreyta þig meira en litið”.
„Nei, fjarri þvi”, svaraði hún.
„Nei, það er vist rétt. Það þreytir þig ekki, enda hlustaröu ekki á
það”.
Hann lét sér það I léttu rúmi iiggja. Hann talaði ekki við hana
um leikrit sitt vegna þess að hann vænti, að hún skiidi slik efni,
sem voru svo langtum æðri öllum hennar sjónarmiðum, heidur til
þess að fá sjálfur ljósari sýn yfir gerð þess og gang. Hann taldi vlst,
að hún dáðist jafn mikið að gáfum hans og hæfileikum og hún haföi
gert forðum daga.
• Nú ertu aftur búin að gleyma þér”, hrópaði hann fáum mlnútum
síðar. „Hvað ertu svona niðursokkin I? Það er satt - ég gleymdi að
spyrja þig, hvernig hefði farið á með ykkur Brent. Vesaiingurinn —
liann hefur orðið fyrir ýmsum óhöppum þetta slðasta ár. Hann hlýt-
ur að vera uppstökkur. Þeir segja, aö hann sé búinn að skrifa sig tii
þurrðar. Hvaða tilraun er þetta, sem hann ætlar að gera með þig?”
„Hann ætiar að kenna mér að leika, eins og ég hef sagt þér”, sagði
Súsanna sem skammaöist sln fyrir að hlusta á Spenser tala svona
yfirlætislega um hann, sem var honum svo mikiu fremri.
„Sperry segir, að liann hafi gengið meö þessa hugmvnd i kollinum
I langan tlma. Hann segir, aö hann hafi reynt upp undir tuttugu
stúikur eða jafnvel enn fleiri, en gefizt upp við þær allar eftir nokkr-
ar vikur eða i hæstalagi örfáa mánuði. Hann beitir ailtaf sömu að-
ferðinni — hleypur beint til útlanda og hættir að borga þeim eftir
mánuð eða svo.”
— Nú — jæja. Þessir fjörutiu dalir á viku eru þó að minnsta kosti
fundiö fé, svo lengi sem ég fæ þá, sagði Súsanna. Hún reyndi aö
bera sig eins mannalega og hún gat. En í rauninni höfðu þessi orö
snortið hana illa. Fram i huga hennar haföi læðzt ein af þessum
óþægiiegu grunsemdum, sem öðru hvoru hörfa inn I myrka afkima
sálarinnar og biða þar færis til þess að skjóta upp kollinum að nýju
og gera stundar-skapbrigði að vonleysi og vonleysi að örvæntingu.
— Ja, ég er ekki að segja, að Þú verðir fyrir þessu sama, flýtti
Spenser sér að segja. — Sperry segir, aö Brent hafi mjög gott vit á
leiklist. Svo aö eitthvaö hiýtur þú að læra hjá honum — ef til vill svo
mikiö, að ég geti einhvern tima komiö þér I góða stöðu — ef Brent
skyldi gefast upp og þú þrjózkast við að vilja vera háð framvegis,
eins og þú kallar það.
— Það vona ég, sagði Súsanna annars hugar.
Hún hugsaði ekki minna um framavonir sinar en hann. Hún sá
bara, hve tilgangslaust það var að tala um silkt við hann. Hefði
hann getað skynjað hugsanir þennan morgun og komizt að raun
um, hvað það var, sem giapti hana svo, að hún heyröi alls ekki það,