Tíminn - 12.05.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 12.05.1978, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 12. maí 1978. Skemmtikvöld í Skiphóli / kvö/d fföstudagur) Tízkusýning - Módelsamtökin sýna vortízkuna undir stjórn Ingu Kjartansdóttur Jóhannes Kristjánsson skemmtir Sæmi og Didda rokka Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir dansi til kl. 02 Matur framreiddur frá kl. 19 Framsóknarfélögin staður hinna vandlátu mi OPIÐ KL. 7-1 Þórsmenn Diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEDILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 i símum 2-33-33 & 2-33-35 Umferðarráð Hverfisgötu 113, Reykjavik Auglýsir nýtt simanúmer 2-76-66 Umferðarráð. Leiguíbúðir á Hjónagörðum Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausar til leigu fyrir stúdenta við nám i Háskóla ís- lands og annað námsfólk 2ja herbergja ibúðir í Hjónagörðum við Suðurgötu. íbúðirnar eru lausar frá 1. júli, 1. ágúst og 1. september. Leiga á mánuði er nú kr. 21.500, en mun hækka 1. sept. Kostnaður vegna hita, raf- magns og ræstingar er ekki innifalinn. Leiga og áætlaður kostnaður vegna hita, rafmagns og ræstingar greiðist fyrirfram einn mánuð i senn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafn- framt veitir frekari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 4. júni n.k. Félagsstofnun stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, simi 16482. '|f-<^gggMSI([iU?iÍÍ ITjf^ fj| II i u llj £ 3*2-21-40 3*3-20-75 Simi 11475 Engar sýningar í dag Engar sýningar í dag Engar sýningar í dag ÁÍlSTURBfEJAHKIll 3*1-13-84 .£1*1-15-44 3^ 1 -89-36 Engar sýningar í dag Engar sýningar í dag Engar sýningar í dag Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð í bús. Datsun Cherry 100A '75 1.500 Land-Rover diesel '73 1.650 Opel Ascona (skuldabr.) '76 Toyota Mark 11 st. '74 2ll00 Saab99 L '74 2.150 Scoutll D.L. sjálfsk. skuldabr. '76 .5.500 Vauxhall Viva station '73 700 M. Benz250 sjálfsk. m/vökvast. '69 1.900 Toyota Corolla 30 '77 2.600 Fíat 125 P '77 1.500 Mercedes Benz220 dísel '72 2.400 Bedford CF 250 diesel Sendib. '75 2.500 Skoda Pardus '76 1.050 Skoda 110 L '77 950 Chevrolet Impala '75 3.000 Willys jeppi m/blæju '74 1.980 Mazda 929 '76 2.900 Chevrolet Nova Zetan '76 2.800 Vauxhall Chevette '76 7.100 Chevrolet Malibu '75 2.980 Chevrolet Nova '73 1.600 Ch. Nova Concours 2ja d. V-8 '77 4.200 Opel Kadetf Zedan 2ja d. '76 2.200 Scout Traveller '77 5.500 Scout V8 sjálfsk. m/vökvast. '74 2.900 Ch. Malibu Classic '74 3.100 Ch. Blazer Chyenne '76 5.500 Ch. Nova Concours4 d '77 4.200 Fiat 131 Mirafiori '77 2.400 Volvo 142 '71 1.100 Mercedes Benz240 D '74 3.500 Chevrolet Nova 2ja d. sjálfsk. '70 1.300 Mazda 616 '74 Peugeot 504 dísel '74 1.700 Land-Rover bensín '74 2.000 Samband Véladeild fyrir landsbyggðina Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að láta gera við, ásamt smálýsingu á því sem gera þarf, heimilisfangi og síma- númeri. Aðaflokinni viðgerð, sem verður inn- an 5 daga f rá sendingu, sendum við ykkur við- gerðina i póstkröfu. Aliar viðgerðir eru verð- lagðar eftir viðgerðaskrá Félags ísl. gull- smiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum mál- spjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Gyllum. Hreinsum. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skart- gripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. GULL HÖLLIN Verziunarhöllin — Laugaveg 26 101 Reykjavik Simar (91) 1-50-07 & 1-77-42 lonabíó 3*3-11-82. Engar sýningar í dag I.HIKFLIAC; •KEYKIAVÍKUR 1-66-20 KEFIRNIR t kvöld kl. 20,30 Sfðasta sinn. SAUMASTOFAN Föstudag kl. 20.30 Síöasta sinn. SKALD-RÓSA 2. hvitasunnudag kl. 20,30. Miöasala i Iðnó kl. 14-20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. ^ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 STALIN ER EKKI HÉR i kvöld kl. 20 Síðasta sinn KATA EKKJAN annan i hvitasunnu kl. 20 miðvikudag kl. 20 LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR annan i hvitasunnu kl. 20.30 FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. SAUMASTOFAN 200. sýn.i kvöld. Uppselt. Siðasta sinn. SKALD-RÓSA 2. hvitasunnudag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. REFIRNIR fimmtudag kl. 20.30. Ailra siðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. U nglingadeild lúðrasveitar- innar Svans: Tekur þátt i alþjóðlegu lúðrasveita- móti Unglingadeild lúðrasveitarinn- ar Svans tekur þátt i alþjóðlegu lúðrasveitamóti á hátið i Kaupmannahöfn, „Copenhagen Youth festival”, dagana 16.—23. júli 1978. Hátið þessi er haldin annað hvert ár i Kaupmannahöfn á vegum alþjóðasamtaka er nefn- ast „People to peopie”. Þátt- takendur i þessari hátið eru ung- lingar úr lúðrasveitum, kórum og þjóðdansaflokkum frá ýmsum löndum. Nú þegar hafa borizt þátttökutilkynningar frá 20 lönd- um eða um 3000þátttakendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.