Tíminn - 10.06.1978, Qupperneq 20

Tíminn - 10.06.1978, Qupperneq 20
Sýrð eik er sígild eign ' A 11U TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMl: 86822 Gagnkvæmt trygginga fétag QWT1NQ MORQUNVERDUR ^ ' « |RAUDARÁRSTlG 18 SSnnnnrin „ Sdchbi SÍIVII Laugardagur 10. júní 1978121. tölublað—62. árgangur Engar fréttir af meirihlutamynd- un í Kópavogi Öllum kosning- um frestað Að loknum fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar i Kópa- vogi i gær, ræddi Timinn við Jóhann H. Jónsson, fyrsta fulltrúa Fram- sóknarflokksins, og spurði hann frétta af fundinum. Jóhann kvað þvi skjótsvaraö, þar sem ekki heföi komiö tii neinnar afgreiöslu á fundi þess- um, sem hófst kl. 17 í gær og stóö aöeins rúma klukkustund. Af- greiddar hefðu verið nokkrar kjörskrárkærur og gengiö frá kjörskrám, en öllum kosningum frestað, forseta, bæjarstjóra, bæjarráðs og kosningu í nefndir. Jóhann kvaöst ekkert enn geta sagt um meirihlutamyndun. Við- ræöur heföu farið fram, án þess aö skýrar línur heföu enn mynd- azt og yrði aö sjá til hver yröi niöurstaöa næsta fundar, sem haldinn verður aöTiálfum mánuöi liðnum. Allsherjar hreingerning austanf jalls Mjög viða hefur allsherjar hreingerning og þrifnaðarher- ferö farið fram i flestum hreppum austanfjalls aö und- anförnu. Víöa eru þaö kvenfélögin sem hafa forustuna. Til dæmis i Villingaholts- og Hraungerð- ishreppum og viðar. 1 sumum hreppum eru þaö fegrunar- nefndir, foreldraféiög ofl. sem hafa forustuna. Viða eru það lika einstakir áhugasamir ábú- endur, sem gera hreint á sinu landi. Einkum er mikiö rusl, sem þarf aö fjarlægja með- fram ökuleiðum. Þannig voru margir flokkar sjálfboöaliða Ur Hraungeröishreppi að hreinsa meöfram hraöbrautinni austur Flóann, eitt kvöldiö nú I vik- unni og uppskeran varö marg- ar kerrur fullar af allskyns hroða og drasli sem angrar vegfarendur, sem um þennan fallega veg fara, að horfa á, ef ekkert er að gert. Myndin sýnir Guöjón Svein- björnssonbónda iUppsölumog hans fólk, viö hreingerninguna. Hitaveitan að Svartsengi vígð í gær Ónnur tveggja túrbina gangsett, sem annar núverandi orkuþörf AM — í gær kl. 16.00 var Hitaveita Suðumesja við Svartsengi vigð við hátiðlega athöfn, og voru þar meðal annarra komnir Ingólfur Aðal- steinsson hitaveitustjóri og stjórn hitaveitunnar og ennfremur Matthias Á. Mathiesen, þingmað- ur og ráðherra. Alls vom 60-70 gestir að Svartsengi. Blaöið náöi tali af einum starfs- manna hitaveitunnar, Þóröi Andréssyni og spjallaöi viö hann nokkra stund, meðan á vigslunni stóö. Þóröur sagöi að verið væri aö sýna og kynna þá af tveimur túrbinum orkuversins, sem nú hefði veriö gangsett, en á Svarts- engi eiga að veröa tvær túrbinur, þegar verkinu er lokiö. Veröur afl hvorrar eitt megavatt og ann- ar sú túrbinan, sem nú er komin i gang, núverandi þörf, án þess aö hún sé keyrð af fullu afli. Er nú dælt tvö hundruö tonnum á klukkustund frá verinu. Þá sagöi Þóröur að af þrem rásum, sem Ieggja skyldi frá Svartsengi, heföi nú þegar ein veriö lögö til Grindavikur, Kefla- vikur og Njarðvikur, en til stend- ur aö leggja sem fyrst rás i Garð- inn og til Sandgeröis. Hitaveita kom til Grindavikur fyrir um það bil ári og frá ára- mótum hefur veriö smátt og smátt lagt i hús i Keflavik og i Njarðvik, um þaö bil 400 hús. Heildarþörfin mun áætluð 1. 6 megavött, þegar framkvæmdun; lýkur. Hvað möguleika á raforku- framleiðslu snerti, sagði Þórður að raforku væri áætlaö aö fram- leiöa i orkuveri II, sem enn eru ekki hafnar framkvæmdir við. Mun það einnig veröa byggt upp af tveimur túrbinum, eins og hitaveitan nú. Kikissaksóknari: Óskar eftir saka- dóms- rann- sókn Vegna meintra skattsvika GEK— Saksóknari rikisins hefur óskaö eftir sakadómsrannsókn á umboðsstarfi lögfræðings i Reykjavik við kaup á skipum frá Noregi. Segja má aö m'ál þetta sé einn angi af yfirgripsmikilli rann- sókn skattrannsóknastjóra á skipainnflutningi siöustu ára. Samkvæmt niðurstööum rann- sóknar hans, virðist umræddur lögfræöingur hafa dregiö sér um hálfa milljón norskra króna und- an skatti af umboðslaunum sem hannfékkvegna kaupa á sjöskip- um frá Noregi. Þetta jafngildir um 23 milljónum islenzkra króna. t samtali við Timann i gær, tók Garðar Valdimarsson skattrann- sóknarstjóri fram, að hér væri eingöngu um þá hlið málsins aö ræða sem sneri aö umboðsaðilan- um, en það sem sneri aö kaupend- um skipanna væri meðhöndlaö sérstaklega. Gefin hefur verið út - ákæra i málum kaupenda tveggja skipanna, en þaö eru skipin Guð- mundur RE og Grjótjötunn. Hin skipin fimm sem umrædd- ur iögfræöingur haföi milligöngu meðsölu á, eru: Akraborg, Faxa- borg, Herjólfur, Jón Finnsson og Jón Oddur. Nýmæli í mjólkuriðnaðinum: Auglýsingar á mjólkur- umbúðir GEK — Um næstu mánaöarmót koma á markaöinn mjólkurum- búöir meö nýjum skreytingum, en aö ööru leyti veröur gerð um- búöanna óbreytt frá þvi sem nú er. Þaö nýmæli veröur nú tekiö upp, að skréyting umbúðanna veröur breytileg og veröur ýms- um samtökum og liknarfélögum gefinn kostur á aö nota mjólkur- umbúöirnar til aö minna á starf- semi si'na. Auk þess veröurlögð áherzla á að kynna fæöuval og trimm á umbúöunum, svo eitt- hvaö sé nefnt. A fyrstu umbúðunum verður minnt á landbúnaðarsýninguna sem haldin veröur á Selfossi dag- ana 11.-20 ágúst i sumar. Starfsfólk BUH: Tilbúið að hefja vinnu undir nýrri verkstjórn GV — A fundi starfsfólks Fisk- iöjuvers Bæjarútgeröar Hafnar- fjaröar kom fram frávisunartil- laga við sáttatillögu bæjarstjórn- ar Hafnarfjaröar I deilumáli þvi, sem leitt hefur til verkfalls frá þvi á miðvikudag i fyrri viku. Frávisunartillagan var þess efnis, aö fengnir yröu nýir verk- stjórar næstu tvo mánuöi og var hún samþykkt meö 74 atkvæðum gegn 28. — Fólki fannst þvi mis- boöið að boðið yröi upp á sömu til- löguna aftur, hins vegar er það tilbúið til aö hef ja vinnu strax, ef ráönir verða nýir verkstjórar, sagöi Guöriöur Eliasdóttir for- maður Verkakvennafélagsins Framtiðin i viötali viö Timann. Borgarnes: milli stjórnar og Verkalýðsfélags- ins um kjaramál GV — Ég hef samþykkt að taka upp beinar viðræður i næstu viku við verkalýðsfélagið um kjara- mál verkafólks kaupfélagsins. Sveitafélagiö samdi fyrr i vor viö verkalýösfélagiö um nokkra kauphækkun verkamanna bæjar- ins, eða þeirra lægstlaunuðu en ekki annarra starfsmanna bæjar- ins, og ég geri ráö fyrir aö verka- lýðsfélagið vilji ná hliöstæöum samningum við okkur, sagöi Ólafur Sverrisson kaupfélags- stjóri Kaupfélags Borgarness i viðtali við Timann. — Við njótum aö hafa til hlið- sjónar þá samninga sem gerðir voru viö Borgarneshrepp I vor er við göngum til þessara viöræöna, sagöi Jón Agnar Eggertsson for- maður Verkalýösfélags Borgar- ness. Jón sagði, aö ástæöan fyrir þvi að óskað var eftir þessum við- ræðum nú væri aö litið heföi gengið I samningaviöræðum VMSl og vinnu veitenda og aö þaö væri yfirlýst stefna verkalýðs- félagsins aö ná aftur þeim kjara- samningum sem gerðir voru 22. júni 1977, en siöar rift meö laga- boðum. Þá sagöi Jón, aö sam- skipti verkalýösfélagsins við kaupfélagiðheföu alltaf verið góð og að áöur hefðu veriö geröir sér- samningar milli þessara aðila.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.