Tíminn - 14.06.1978, Síða 11

Tíminn - 14.06.1978, Síða 11
Miövikudagur 14. juni 1978 11 Stórstúkuþingi lokið: NTKOMIN Vorum að fá þessi glaesilegu hollensku fáningahúsgögn Sendunt í pástkröffu um land allt Veröur alþjóðaþing góötemplara héö Eigum fyrirliggjandi létt vélhjól. Mest selda 50 cc. hjólið 1977. Góð varahlutaþjónusta. hygli stjórnvalda á þvi að áfengislögunum er i ýmsum greinum ekki framfylgt sem skyldi. Nærtækasta dæmið eru vinveitingar i Þjóðleikhúsi. Einnig má benda á vinveitingar félagasamtaka i ágóðaskyni. 4. Stórstúkuþing 1978 telur að viðurlög við ölvun við akstur séu ekki i samræmi við það glæpsam- lega athæfi sem slikur verknaður er. Beinir þingið þvi til stjórn- valda að viðurlög verði hert veru- lega. 5. Stórstúkuþing 1978 telur óeðlilegt að einkahagsmunir og gróðasjónarmið komi við sögu varðandi áfengissölu i landinu. Bendir þingið i þvi sambandi á umboðsmannakerfið og launa- kerfi framreiðslumanna. Þá telur þingið með öllu fráleitt að far- menn,flugliðar og ferðafólk fái að taka tollfrjálst áfengi meðsér inn i landið. Þingið mótmælir þeirri ákvörðun fjármálaráðuneytisins að auka áfengismagn það sem ferðamenn mega taka með sér. Þar sem ákvörðun þessi var gerð i þeirri trú að önnur Norðurlönd ætluðu einnig að breyta ákvæðum um þessi efni, en þegar er vitað að Norðmenn munu ekki gera það, skorar þingið á fjármála- ráðherra að breyta reglugerð til samræmis við það.sjái hann sér ekki færtað afnema þennan inn- flutning með öllu. 6. Stórstúkuþing 1978 skorar á viðskiptaráðherra að fella niður heimild til innflutnings á öl- og vingerðarefni og bruggtækjum sem beinlinis eru framleidd með gerð áfengis i huga. 7. Stórstúkuþing 1978 lýsir þvi yfir að enn sem fyrr hlýtur bindindishreyfingin að stefna aö þvi að sett verði lög sem banna innflutning og sölu áfengis i land- inu á sama hátt og hanner á inn- flutningi og sölu annarra vimu- gjafa. Óskila hross í Norðurárdal i Mýrarsýslu er i óskilum ómörkuð móálótt hryssa, með hvita stjörnu á nös, c.a. 4ra til 6 vetra. Hryssan verður seld á opinberu uppboði að Hraunsnefi, miðvikudaginn 21. júni kl. 2 e.h., hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tima, sannað eignarétt sinn og greitt áfallinn kostnað. Hrepþstjo'ri Norðurárdalshrepps. Stórstúkuþingi lauk i Reykjavik á sunnudagskvöld. Indriði Indriðason sem var stórtemplar siðasta kjörtimabil gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Stjórn góð- templarareglunnar á Islandi er nú þannig skipuð: Stórtemplar: Sveinn Kristjánsson, Akureyri. Stór- varatemplar: Bergþóra Jóhanns- dóttir, Reykjavik. Stórkanslari: Sr. Björn Jónsson, Akranesi. Stórritari: Halldór Kristjánsson, Reykjavik. Stórgjaldkeri: Arn- finnur Arnfinnsson, Akureyri. Stórkapellán: Sigrún Oddsdóttir, Garði. Stórgæzlumaður unglinga- starfe: Hilmar Jónsson, Keflavik. Stórgæzlumaður ungmenna- starfe: Arni Norðfjörð, Reykja- vik. Stórgæzlumaður löggjafar- starfs: Grétar Þorsteinsson, Reykjavik. Stórfregnritari: Ölafur Jónsson, Hafnarfirði. Stórfræðslustjóri: Stefán Hall- dórsson, Hafnarfirði. Fyrrv. stór- templar: Indriði Indriðason, Reykjavik. Verður alþjóðaþing góð- templara i Reykjavik 1982? Stórstúkuþingið samþykkti tyrir sitt leyti að svara jákvætt tilmælum um að hástúkuþing verði haldið á íslandi 1982. Góðtemplarar hafa alþjóðlega samkomu annað hvert ár, en ekki er nema önnur hvor þeirra al- þjóðaþing reglunnar og er þvi há- stúkuþing haldið á fjögra ára fresti. Það verður i Hollandi i sumar og þar verður næsti þing- staður ákveðinn. Menntamálaráðherra þakkað Stórstúkuþingið samþykkti ein- róma: Stórstúkuþing vottar Vilhjálmi Hjálmarssyni menntamála- ráðherra virðingu og þakklæti fyrir fordæmiþaðsem hann hefur gefið með þvi að veita ekki áfengi á vegum ráðuneytis sins. Einnig þakkar þingið óbrigðulan stuðn- ing hans við stefnu og hugsjónir bindindismanna. Samþykktir Stórstúku- þings 1. Stórstúkuþing 1978 bendir á að fréttaflutningur ýmissa dag- blaða um áfengis- og fíkniefna- mál er oft hallur undir hagsmuni seljanda þessa varnings. t frá- sögnum er leitazt við að varpa dýrðarljóma á neyzlu áfengis og annarra vimugjafa. Þingið varar við slikum fréttaflutningi sem i raun og veru er óbein auglýsing á efnum sem bannað er að auglýsa samkvæmt islenzkum lögum. 2. Stórstúkuþing 1978 varar við siendurteknum tilraunum tals- manna erlendra og innlendra bruggfyrirtækja og auðhringa til aðkoma áfenguöliá markaðáts- landi. 3. Stórstúkuþing 1978 vekur at- Ólafur Kr. Sigurðsson HF. Tranavogi 1. S. 83484 83499. AC50 SUZUKI í Reykjavík 1982?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.