Tíminn - 23.06.1978, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 23. júni 1978
Guðmundur G. Þórarinsson:
Skipasmíðar
inn í landið
Vegna legu landsins eiga
tslendingar glfurlega rnikiö undir
öflugum skipasmiöaiönaöi.
Meginhiuti gjaldeyristekna sinna
fá tslendingar fyrir þann afla,
sem fiskiskipin draga aft landi og
vöruflutningar til og frá iandinu
eru aft mestu meft skipum.
Ollum hlýtur þvi aft vera ljöst,
hversumikilvægt er, aft vel sé bú-
ift aft skipasmiftaiftnaftinum, og
aftstæftur frá hendi opinberra
aftila séu þannig, aft hann sé sam-
keppnisfær vift erlenda aftila.
Nauösynlegt er aft færa skipa-
smiftar og skipaviögerftir i sem
rikustum mæli inn i landift.
Skipasmiðaiðnaðurinn í
Reykjavik
I Reykjavik er fyrst og fremst
um skipaviögeröir aft ræfta. Hér
hefur skipaiftnaftur dregizt mjög
saman á undanförnum 10 árum.
Arift 1976 unnu um 250 manns aft
skipaviftgerftum i Reykjavik, en
afteins 225 árift 1977. Útlit er fyrir
enn frekari samdrátt á þessu ári.
Ástæður samdráttar
eru:
1) Enginn einn aftili getur boftift
upp á samræmda alhlifta þjónustu
á sviöi skipaviftgerfta.
2) Yfirburöir Reykjavlkur, sem
áftur lágu i' þvi aft hér var nóg af
hæfu starfsliöi, eru nú horfnir.
Fjölgun iftnaöarmanna i plötu- og
ketilsmlfti hefur ekki verift i sam-
ræmi vift vöxt stálskipafiotans.
3) Vinnuaftstafta til skipavift-
geröa er erfift. Hin ýmsu verk-
stæfti eru staösett vifts vegar um
borgina og vinnutimi nýtist þvi
verr en skyldi.
4) Aftstafta til viftgerfta i Reykja-
vikurhöfn hefur verift mjög bág-
borin og erfitt meft rafmagn þar.
5) Fjármögnun skipasmifta-
stöftva og verkstæöa á vift-
gerftum, meftan á verkinu
stendur, hefur verift mjög erfift,
og þessir aftilar þvi ekki getaft
keppt viö erlendar viftgerftastöftv-
ar.
Hvaða fjárhæðir er um
að ræða?
Aætlaft er, aft skipaviögerftir
nemi um 13.000 milljónum króna
á ári á íslandi. Jafnframt er áætl-
aft aft viftgeröir og breytingar er-
lendis hafi numift um 4000
milljónum króna á ári (verftlag I
dag). Þessa vinnu þarf aft fá inn i
landift.
Meft réttum aftgerftum má auka
skipaviftgeröir i Reykjavik um
60—100% frá þvi sem nú er, þann-
Skuttogari smiftaftur i Stálvik
Guftm. G. Þórarmsson.
ig aft hér gætu 400—450 manns
haft vinnu vift þennan iftnaft, og
sparaö verulegar fjárhæftir i
gjaldeyri. Velta I skipaviögerftum
i Reykjavík var 1976 og 1977 um
1600—1800 milljónir hvort ár.
Ekki er fráleitt aö auka megi
þessa veltu í 3600 milljónir króna
meft réttum aftgerftum.
Hvað þarf að gera?
1) Koma þarf upp fullkominni
skipaviögerftastöft i Reykjavik,
annaft hvort vift vesturhöfnina
efta i Kleppsvlk, eftdr þvi hvort
hagkvæmara reynist. Eölilegt er
aft miöa vift, aö taka megi upp 80
m löng skip meft slippþunga um
1500 tonn. Innan þessara marka
eru öli fiskiskipin og flest farm-
skipin,ferjurog flóábátar, efta um
94% af skipaviftgerftamark-
aftinum.
2) Endurskipuleggja þarf vinnu-
aðstöðu þeirra fyrirtækja sem að
skipaviðgerftum starfa og auka
samvinnu milli þeirra.
3) Bæta þarf aöstöftu til viftgerða
viö bakka i' Reykjavikurhöfn.
í borgarstjórn Reykjavíkur
flutti ég á sinum tlma tillögu um
bætta aftstöftu I Reykjavlkurhöfn
til skipaviftgerfta. Var þar sér-
staklega bent á endursmifti Ægis-
garfts til nota og byggingu stál-
húss á bryggjunni til afnota fyrir
verkstæðin, sem og nauft-
syn þess aö bæta rafkerfi hafnar-
innar.
Aft þessu er unnift nú.
Fái ég stuftning I komandi þing-
kosningum, mun ég beita mér
fyrirþvi aft skipasmlftar og skipa-
viögerftir verfti færftar I sem rik-
ustum mæli inn i landift og aft-
staða þessa iðnaðar bætt.
Hér er um þjóftarheill aft ræöa.
Viljir þú athafnir I staö orfta, þá
eigum vift samleift.
Hrafn á föstudegi
Kramarakrossferð
rósariddaranna
A miöölduin var mikil tizka I
Evrópu aft kveftja inenn til
krossferfta til þess aft frelsa
borgina helgu. Læstu þá riddar-
ar og aftalsmenn bióöheitum
konum sinum meft þeim búnafti
sem enn má sjá I söfnum
margra landa, þvl aft þaft gat
orftift tafsamt strift aft vinna Jór-
sali en holdift alþekkt aft þvi aft
vera veikt.
Sumum varft þetta þó um-
stang, sem kom fyrir ekki, þvi
aft þeir áttu ekki afturkvæmt. 1
hérnafti má alltaf búast vift þvl
aft einhver verfti drepinn, þaft er
eins og gengur og allnokkrir
lentu I kióm emirs efta soldáns
og voru settir á þræiatorg.
Hér á íslandi höfum vift haft
fátt af riddarareglum aft segja.
Þaft var ekki fyrr en á allra
siöustu árum aft Bilderbergs-
menn tóku einn valinn mann I
St. Bernharösregluna góftfrægu
og er hann siftan ræstur einu
sinni á ári til þess aft mefttaka
sakramenti viö altari stór-
kapitalsins.
En nú standa loks beztu vonir
til þess aft úr þessari sáru vönt-
un hafi rætzt. Rósariddarar
hafa sprottiö upp altygjaftir og
þeyst fram á sviftift á köldu vori.
Bumbur eru barftar og lúftrar
þeyttir og ákaft heitift á verk-
menn og búandkarla aft kasta
frá sér amboftum slnum og slást
I krossferftina. Hávaftinn hefur
ævinlega sitt aft segja, þegar
mikift skal vinna. Og enn sem
fyrr er þaft náttúrlega borgin
helga, sem frelsa skal. Þaft er
einhver munur efta á
Godtfredsenstiftinni hjá þeim
sem fóstruftu rósariddarana og
kenndu þeim rúdimentin.
Eins og gerist i öilum kross-
ferftum eru einhvers staftar
páfar og kjörfurstar i höil sinni
°g leggja sig ekki I mjög bráöa
hættu. Samt fórna þeir nokkru
af þvi sem er þeirra hálfa lif.
Þeir opna sér æö þaft er lifæft
buddunnar.
Þessir kjörfurstar sem á sinn
hátt offra sinu dýra blófti.Iáta
biftja fyrir rósariddurunum á
torgum og gatnamótum, þeir
láta skrá liftskostinn i stöftvum
sem til þess hafa verift valdar
sem sé hjá VIsi og Dagblaftinu,
Bilderberg vill þaft!
og þeir koma þará framfæri
eggjunum sinum.
Þessir kjörfurstar sem
álengdar standa meft fingur á
lifæft sinni kunna öll sin fræfti.
Þegar uppreisn er I liftinu
verftur aft opna öryggisventil.
Þaö verftur aft beina Sjálf-
stæftisatkvæftunum, sem ekki
fást lengur til þess aö láta brúka
sig á óöalinu, aft selinu, þar sem
þau geta gert svo til sama gagn
þegar til kastanna kemur.
Rósariddararnir dansa fagn-
andi kring um skráningar-
stöövar hinna leyndu kjörfursta
likt og álfar I þjófttrúnni hoppa á
svelli I tunglskini og hugsan-
legir liftsmenn þeirra eru látnir
halda aö frægur sigur sé i
seilingarfæri. Þeir mega bara
ekki fá grun um aft krossferft
rósariddaranna sé kramara-
krossferft, studd af peninga-
furstum I landinu.
Þaö urftu dapurleg örlög
margra hinna fornu krossfara,
sem fagnandi drógu i sitt strift
aft lenda i ánauft I Egyptalandi
efta veldi Tyrkjans. Vift þvl er
ósköp hætt aft þeir sem slást I
fylgd meft háværum rósariddur-
um I kramarakrossferft þeirra
vakni lika upp viö vondan
draum og vift þvl er þeim mun
hættara ef liftift verftur tiltakan-
lega fjölmennt. Þaft er ósköp
hætt vift þvi aft þeir verfti ein-
faldlega lagöir undir ok nýrrar
viftreisnarstjórnar og sú
Jerúsalem sem þeir telja sig
kannski nú sjá i hillingum reyn-
ist vera talsvert annaft en hún
sýnist.
Rósariddararnir eiga rætur I
Godtfredsenstiftinni. Peninga-
furstarnir eiga innangengt I
vistarverur þeirra. Þess vegna
leggja þeir þeim lift á sinn hátt.
Eftir á verfta allir þeir sem I
krossferðina slógust notaftir til
þess aft flikka upp á gömlu vift-
reisninay ef kostur er. Jafnvel
þótt þaft sé hlutskiptift sem þeir
slzt kysu sér. Þaft verftur eng-
inn spurftur neins, þegar á sölu-
torgift er komift.
Gamla viöreisnarstefnan
geröi 5500 Islendinga atvinnu-
lausa. Hún rak ellefu þúsund Is-
lendinga úr landi á einum ára-
tug. Nú heitir hún nýju nafni hjá
Sjálfstæðisflokknum og kallast
markaftsstefnan. Sú kostastefna
hefur leitt atvinnuleysi yfir
fimmtán milijónir manna I
Vestur-Evrópu.
Þaft er ekki aft orsakaiausu aft
rósariddararnir hafa hátt i
kramarakrossferft sinni.
Hrafn