Tíminn - 23.06.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.06.1978, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 23. júní 1978 í dag Föstudagur 23. júní 1978 Lögregla og slökkvilið iliðj Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt b or gar st ofna n a. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og hclgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 23. til 29. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum , helgi- dögum og almennum fridög- um. Haf narbúöir. Heimsóknartimi kl. 19-20. 14-17 og lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apötek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til eins dags sumar- feröalags sunnudaginn 2. júli n.k. Ferðin er ætluð safn- aðarfólki og gestum og að þessu sinni haldiö austur i Fljótshlið. Nánari upp- lýsingar i sima 41845 (Elín), 42820 (Birna), 40436 (Anna). Þátttöku þarf að tilkynna eigi siðar en mánudaginn 26. júni. Sumarleyfisferðir: 3.-8. júli. Breiðamerkurjökull — Esju- fjöll. Dvalið þar i tvo daga. Gist i húsi. 8-16. júll. Ferðir á Hor"- strandir. Dvalið I tjöldum. A) Dvöl i Aðalvfk. B) Dvöl i Hornvik. C) Gönguferð frá Furufiröi til Hornvikur. D) Gönguferö frá Furufiröi til Steingrimsfjarðar. 15.-23. júll. Ferð tU Kverk- fjalla. Gist 1 húsum. 19.-25. júU. Ferð um Sprengisand. Gengið á Arnarfell hiö mikla, gengiö um Vonarskarð, ekið suður Kjöl. Gist i húsum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. feröafélag Islands. Viðeyjarferð á sólstööum 21. júni. Lagt af staö kl. 20 frá Sundahöfn. Fararstjóri Sig- urður Lindal prófessor og ör- lygur Hálfdánarson bókaút- gefandi. Frltt f. börn m. fúll- orðnum. Laugard. 24/6 kl. 13 Setbergshlið — Kerhellir. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Sunnud. 25/6 Kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen kl. 13 Selvogur — Stranda- kirkja. Fararstj. GIsli Sigurðsson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl bensinsölu i Hafnarf. v. kirkjugarðinn. Norðurpólsflug 14/7. Bráöum uppselt I ferðin^einstakt tæki- færi. — Ötivist 7 Föstud. 23/6 kl. 20 Jónsmessunæturganga með Gisla Sigurössyni (afmælis- ganga). Fariö frá BSl vestan- verðu (ekki um Hafnarfj.) — Otivist. Sunnudagur 25. júni . KI. 10.00 Gönguferð á Kálfs- tinda (826 m) Fararstjóri: Magnús Guömundsson. kl. 13.00 Gönguferö um Hval- fjarðarfjörur. Hugaö aö dýra- lifi o.fl. Ekið um Kjósarskarð, Þingvelli austur á Gjábakka- hraun á heimleiðinni Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Fargjald greitt viö bilinn. Fariö frá Umferðarmið- stöðinni að austan. 27. júni-2. júli Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður 6 daga ferö. Flogið til Egils- staöa. Gönguíeröir m.a. á Dyrfjöll og víöar. Gist i húsi. Fararstjóri: Einar Hall- dórsson. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Ferðafélag tslands. Hjónin Sigurborg ólafsdóttir ogGIsliE. Jóhannesson.Skál- eyjum á Breiöafirði eiga gull- brúökaup i dag, 23. júni 1978. Þau hafa siðustu árin búið i Stykkishólmi en hafa dvalizt á sumrin i Skáleyjum — og gera þaðenn. Þeim hjónunum varö 7 barna auöiö og eiga þau Sigurborg og Gisli oröið 20 barnabörn. Gisli E. Jóhannes- son gegndi ýmsum trúnaðar- störfum fyrir heimabyggö sina. Hann var i hreppsnefnd sýslunefnd og fleiri störf hafði hann á hendi. Gullbrúðkaup eiga á morgun, ' laugardaginn 24. júni, hjónin Friörika Jónsdóttir og Guð- mundur Björnsson, fyrrver- andi hreppstjóri, Lóni, Keldu- hverfi N.-Þing. Þau taka á móti gestum frá kl. 15 á morg- un að heimili sinu, Lóni. Tilkynningar Kaffisala: Takið úr ykkur kosninga- skjálftann með góðu kaffi og heitum vöfflum i félagsheimili Neskirkju. Salan hefst kl. 14á sunnudaginn. Kvenfélag Nes- kirkju. Hvltabandskonur verða með merkjasölu á kosningadaginn 25. júni. Þar sem ráöist hefur verið i 2 stór verkefni með stuttu millibili er lltið oröið I sjóði félagsins og er þvi skorað á félagskonur aö leggja sig fram viö merkjasöluna. Merk- in verða afhent á- Hallveigar- stöðum milli kl. 2 og 4 á laugardaginn, einnig er hægt að fá merkin heimsend ef hringt er i sima 43682.Elinu eða aörar stjórnarkonur. [ David Graham PhiIHps: krossgáta dagsins 2787 Lárétt 1) Huldar 5) Dýr 7) Borða 9) Brún 11) Draup 13) Hraöa 14) Klettavik 16) Kilómetri 17) Flöggum 19) Mjúkari Lóðrétt 1) Frjálsræöi 2) Eins 3) Þúast 4) lláta 6) Bátur 8) Verkur 10) Arg 12) Hreysi 15) Stuldur 18) Frumefni Ráöning á gátu No. 2786 Lárétt l)Feigur5) Nót7) AA9) Masa llUStó 13) Rán 14) Karm 16) La 17) Ódaun 19) Bringa. Lóðrétt 1) Flaska 2) In 3) Góm 4) Utar 6) Banana 8) Ata 10) Sálug 12) órór 15) MDI 18) An 1 228 SÚSANNA LENOX G Jón Helgason ,,Ég ætla að bursta aila vinstri- fótar skó pabba ókeypis. Svo ætla égaðheimta tikali fyrir að bursta hvern hægrifótar skó.” DENNI DÆMALAUSI — Er hún....Hann þurfti ekki að ljúka við setninguna til þess að hún skildist Súsanna kinkaöi kolli. — O-o, láttu hana þá ... — Ég hef lofað þessu , sagöi hún. — Já — þá verðuraðefna það. Friddi dró þykkan seölabunka upp úr vasa sínum. Súsanna brosti, þegar hún sá, að hann tamdi sér ennþá þennan sið fjárhættuspilara, stjórnmálamanna og annarra, sem hljóta m iklar tekjur aö misjafnlega verðskulduöu. Hann rétti henni þrjá hundrað-dala-seöla og fjóra fimmtlu-dala-seðla. — Lof- aðu mér að koma meö þér, sagöi hann. Súsanna tók hiklaust við peningunum. Hún var vön þessu hirðu- leysislega örlæti af hálfu karlmanna af hans tagi. — Ég býst ekki við, aö ég þurfi peninga, sagði hún. — Og þó ef til vill. — Þú átt tösku og ferðakoffort úti i vagninum, hélt hann áfram. — Ég hef sagt þeim heima I gistihúsinu, að ég væri I þann veginn að kvænast. Súsanna roðnaði. Hún flýtti sér að lita undan. En hún þurfti ekki að óttast, að hann grunaði, hvers vegna hún roönaöi.... yfir hana kom einhver undarleg óbeit á þessari tilhugsun. Að giftast Fridda Palmer? Lifa með honum —jú, en að giftast honum — nú þegar henni stóð það til boöa, gat hún alls ekki hugsað til þess. Hún hirti ekki um að gera sér gleggri grein fyrir þessari tilfinningu — hún gat meira að segja ekki skilið, hvernig henni var varið, þótt hún heföi reynt það. Þaö var i rauninni mjög athyglisverð spegilmynd þess, hvernig henni hafði að lokum lærzt að lita á kynferöismálin — nákvæmlega sömu augum og karlmaöur. Hún stóð I sömu sporum og karlmaður, sem án þess að fara I launkofa með þaö velur sér ást- mey, sem hann myndi alls ekki vilja ganga að eiga. — Svo, sagðihann, þú getur flutt beina leið til mln igistihúsið. — Nei, svaraöi hún. — Við skulum ekki byrja þennan nýja félags- skap fyrr en við leggjum af stað. Þetta var uppástunga, sem hann féllst strax á. — Þá förum við með farangur Inn I Manhattan-gistihöllina, sagði hann. — Leggjum af stað I leitina þaðan. Þegar hún hafði skrifað nafn sitt, Súsanna Lenox, I gestabókina, lagöi hún af stað ein sins liös. Hún vildi ekki, að hann kynntist neinu þvi úr Ilfi hennar, er hún gat haldið leyndu fyrir honum. Hún fór út úr vagninum á horni Miklubrautar og Bovery, og gekk þaöan inn i hverfiö, sem hún hafði búið I forðum daga. 1 húsið, sem hún hafði búið I, var kominn nýr húsvörður, og niðri voru nýjar búð- ir. Er hún hafði hlaupiö upp og niöur stiga, barið að dyrum I tugum ibúða og leitað og spurzt fyrir um Klöru I tvær klukkustundir, fékk hún loks vitneskju um, að hún var flutt á brott og hafði setzt að I Allenstræti, einmitt I sama leiguhjallinum og Súsanna hafði sjálf búið i fyrir nokkrum vikum. Hún horfði meö hryllingi á húsið við Allenstræti. Gat það I raun og veru átt sér stað, að hún hefði búið hér? t sóðalegum dyrunum sat litið barn. Það var að háma I sig súra gúrku — mögur, tötraleg telpa, skálduð af kláða i höfðinu. Hún þekkti telpuna aftur — dóttur húsvaröarins. Hún hafði veriö svolagleg og fjörug. Hún smeygöi sér framhjá barninu, án þess að skipta sér af þvi, og drap á dyr hjá hús- veröinum. Hurðinni var hrundiö upp, og inni fyrir sá hún fjórar elli- legar konur, allar vanfærar og tvær með ungbörn á handleggnum. Ein þeirra var konan, sem gætti hússins. Enda þótt hún væri ekki af Gyöingaættum, var hún með samskonar hárkollu og sanntrúaðar Gyðingakonur nota, eftir að þær hafa gifzt. — Ég er að leita að Klöru, sagði Súsanna. Konan sem gætti hússins, gaf sig á tal við Súsönnu, færði barnið af öðrum handleggnum á hinn og leit spyrjandi á vinkonur slnar. Þær hristu höfuðin. Hún leit þá aftur á Súsönnu og hristi Hka höfuðið. — Hér er ekki nein Klara, sagöi hún. — Kannski hefur hún tekið sér annað nafn? — Kannski, svaraði Súsanna. Og svo fór hún að lýsa Kiöru og klæöaburði hennar. Einn kjóllinn var með leggingum að neðan, og knipplingar á ermunum á öðrum. Þá áttaöi sú yngsta sig. — Hún á við stúlkuna með krabbameiniö I brjóstinu, sagði hún. Súsönnu vaföist tunga um tönn, hún kinkaöi aðeins kolli. — Æ-já, sagði húsvörðurinn. — Hún bjó hér á þriðju hæö, glugginn sneri út að garðinum. Hún var alltaf að jagast út af lyktinni, sem lagði inn til henar frá frú Pfister. Það var af einhverju, sem hún not- aði við gigtinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.