Tíminn - 23.06.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. júní 1978
n
HEI — Eins og lesendum
blaösins er kunnugt, sat
Guömundur G. Þórarinsson
fyrir svörum á beinni llnu
Timans s.l. þriöjudag frá kl. 18
til 20, reyndar talsvert lengur,
þvihann svaraöiöllumsem biöu
á linunni kl. 20 er linunni skyldi
lokaö.
Fjöldi manns hringdi til
Guömundar meö hinar ólikustu
spurningar. Sumar voru þó
nokkuö sama eölis. Var t.d.
greinilegt, eins og á beinni linu
til Einars Agústssonar kvöldiö
áöur, aö varnarmálin liggja
mörgum á hjarta.
Veröur hér á eftir getiö nokk-
urra spurninga og svara
Guömundar viö þeim, en aöeins
tekiö eitt svar, þar sem spurn-
ingarfólks voru nær samhljóöa.
Bújarðir í bændaeign
Hermann Þorbjarnarson:
Leggjum viö ferö okkar um
landiö íeyfist okkur ekki einu
sinni aö tjalda, nema gegn
peningaplokki bænda. Þvi vil ég
aö rikiö kaupi allar jaröir sem
þaö getur fengiö. Nú spyr ég, er
þaö stefna þin, aö áfram veröi
haldiö aö rétta I betlilúkur
bænda allt sem þeir vilja fá?
G.G.Þ.:Éger afar ósáttur við
þig aötala svona um bændur og
hef sjálfur aldrei oröiö fyrir
neinu sliku — nema aö siöur
væri. Landbúnaöurinn er lifs-
nauösyn fyrir okkur Islendinga
og ég vil aö bændur sjálfir eigi
sinar jaröir. Hitt er annaö mál,
aö ég tel aö endurskipuleggja
þurfi landbúnaöarmálin og aö
ekki þjóni tilgangi, aö hér á
landi séu framleiddar miklu
meiri landbúnaðarafuröir en viö
þurfum fyrir okkur sjálf. Þvi
þarf aö gripa til kerfisbreyting-
ar. Hana má gera meö ýmsum
hættí ogaö sjálfsögöu i samráöi
við bændur sjálfa.
Hvað kemur i staðinn?
Reynir Linberg: Ef herinn
fer, hvaö kemur i staöinn?
G.G.Þ.: I staöinn kemur
Launamál
landbúnaður
varnarliðið
Að sætta gerólik
sjónarmið
Jón Hallsson:Hver er afstaöa
Framsóknarflokksins til
varnarmálanna?
G.G.Þ.: Sú afstaöa er skýr.
Viö viljum vera i varnarbanda-
lagi vestrænna þjóöa og halda
hér aöstööu til varna. En viö
viljum ekki hafa hér her á
friöartimum. Hér á landi fer
fyrst og fremst fram gæzla og
eftirlit, og meö þeim nýjustu
tækjum, sem núerfariöaö nota,
er allt aö færast meira yfir 1
eftirlit.Égerekkiineinum vafa
um aö hægt er aö þjálfa Islend-
inga tíl þessara eftirlitsstarfa
og okkur er mikiö nauösynja-
mál aö þaö sé gert, þvf viö verö-
um aö fylgjast betur meö þvi
sem fram fer. Þaö er alveg
ófært aö í herstöö á íslandi fari
eitthvaö fram sem viö vitum
ekki um.
Mér finnst afstaöa okkar
Framsóknarmanna I varnar-
málum vera mjög skýr, og er
einnig sannfæröur um, aö þaö er
súafstaöa sem er þjóöinni fyrir
beztu. Þaö er sú afstaöa sem
getur sætt þau geróliku sjónar-
miö sem hér eru viö llði, enda
má ekki þetta mál halda áfram
aö kljúfa þjóöina i tvær ósættan-
legar fylkingar.
eftirlit Islendinga sjálfra, sem
nútlma tækni er alltaf aö gera
auðveldara. . Oryggiö þarf ekki
aö minnka, en viö losnum viö
ýmsa óæskilega hluti úr okkar
þjóðlifi.
Reynir: Geta íslendingar
veitt þá þjónustu i sjúkraflugi,
sem herinn hefur gegnt fljótt og
vel?
G.G.Þ.: Eflaust getum viö
þaö, og veröum aö gera þaö,
sem fúllvalda og sjálfstæö þjóö.
Viö viljum ekki, aö hér á landi
alist upp margar kynslóöir
manna, sem trúa þvi, aö ekki sé
hægt aö lifa i þessu landi án
erlends herliös.
þaö. Þaö er óæskilegt fyrir litla
og fámenna þjóö, aö veita ein-
um aöila, eins og Bandarikja-
mönnum, sem hér hafa herstöö,
nánast einokunaraðstööu til að
hafa áhrif hér á landi með fjöl-
miölun. Viröir þú fyrir þér
nútí'ma þjóöfélag, sérö þú hvaö
fjölmiölar hafa óskaplega mikil
áhrif, sem fara sivaxandi. Allt
öðru máli gegnir um sjónvarp
frá Noröurlöndunum. Bæöi er
aö Noröurlöndin eru okkur
skyldust og meö svipaö stjórn-
arfar, og eins hitt aö þá veröur
um margar stöövar aö ræöa,
svo viö getum vegiö og metiö
efni frá mörgum aðilum.
G.G.Þ.: Þaö finnst mér, og
þaö hefur fleiri Framsóknar-
mönnum greinilega fundizt, þvi
aö af fjórum mönnum, sem
Framsóknarflokkurinn hefur
skipaö I flugráö, sem aöal- og
varamenn er einn stjórnmála-
maöur en hinir þrir, flugmenn
og einn flugvirki.
Vegaframkvæmdir
Sveinn Oddgeirsson
framkvæmdastj. F.I.B.: Hver
er stefna Framsóknarflokksins í
vegamálum?
halda vegunum opnum meö viö-
ráöanlegum kostnaöi. Þá viljum
viö aö varanlegt slitlag veröi
lagt á hringveginn eins fljótt og
kostur er.
I rööun framkvæmda, viljum
viö aö tekiö sé tillit til félags-
legra sjónarmiöa, öryggis og
siöan arösemi.
Sveinn: Hvaö finnst þér um
tilboö Oliumalar h.f.?
G.G.Þ.:Égtel aö taka ætti til-
boö Ollumalar til gaumgæfi-
legrar athugunar, hvort viö get-
um ekki ráöizt i eitthvaö þessu
likt. Þaö er algert nauösynja-
mál fyrir okkur, aö á hverju ein-
asta ári verði varanlegu slitlagi
komiöá góöan hlutahelztu vega
landsins.
Brýnasta verkefnið
Þóra Þorleifsdóttir: Mundir
þú vinna aö þvi á þingi, aö koma
á víötæku samstarfi launþega
og annarra hagsmunahópa i
landinu, til ab koma á heildar-
skipulagi á kaupgjalds- og
kjaramálin?
G.G.Þ.: Alveg tvimælalaust,
þaö er ekki nokkur vafi á aö
þetta er brýnasta verkefniö,
sem nú liggur fyrir. Enda er i
flokkssamþykktum Fram-
sóknarflokksins lögö mikil
áherzla á þetta mál. Eins og þú
kan6ki veizt, átti ég sæti I verö-
bólgunefndinni. Þar mótuöum
viö s’jálfstæöar tillögur um þetta
Þaö stóö ekki á svörum hjá Guömundi G. Þórarinssyni á beinni ifnu Timans i fyrrakvöld. Allir fengu skýr svör viö spurningum sinum um
hin ólikustu efni.
Reynir: Nú er stefnt aö þvf, aö
við getum horft á sjónvarps-
stöövar frá Noröurlöndunum
öllum. Hvers vegna megum viö
þá ekki horfa á Keflavíkursjón-
varpið?
G.G.Þ.: A þessu er óskaplega
mikill munur ef þú hugleiöir
Ekki alltaf pólitikusa
Ólafur Alexandersson: Er
ekki mál til komiö aö Flugráö sé
skipaö öörum en pólitikusum?
G.G.Þ: 1 stuttu máli, þá er
stefnt aö þvi, aö lagöir veröi
góöir vegir milli byggöalaga
landsins. I þvi sambandi er
höfuðmarkmiöið aö styrkja og
endurbyggja vegi þar sem þeim
er áfátt og bæta svo úr, þar sem
snjóþyngsli eru, aö hægt sé aö
Guðmundur G.
Þórarinsson
svarar á
beinni línu
i þá átt, sem kölluö hefur verið
tekjustefna eöa skiptistefna.
Þaö er um aö mótaöur veröi
vinnuhópur eða nefnd frá rikis-
stjórninni og frá aðilum vinnu-
markaðarins, launþegum og
vinnuveitendum til aö vinna aö
þessu máli.
Viðreisnareymd
Páiina Hermannsdóttir:
Sjálfstæöismenn hafa verið öör-
um snjallari aö velja sinum
rikisstjórnum góö nöfn. Þegar
næstu kynslóöir fara aö lesa
söguna, um „nýsköpun” og
„viöreisn”, hljóta allir ab halda
aö þetta hafi veriö frábærar
rikisstjórnir, þótt ólafur
Björnsson prófessor likti
þessari viöreisn þeirra viö
hrollvekju, sem og var
réttnefni. Hvers vegna taliö þiö
Framsóknarmenn um viðreisn,
þaöer eins ogþiöséuö aö lofa þá
stjórn?
G.G.Þ.: Einhvern veginn hef-
ur nafniö viðreisnarstjórn festst
við þessa alræmdu stjórn, þótt
auðvitað sé þaö hreinasta öfug-
mæli. Sjálfur tala ég venjulega
um „viðreisnareymd”.