Tíminn - 28.06.1978, Side 1

Tíminn - 28.06.1978, Side 1
Miðvikudagur 28. júní 1978 135. tölubiað — 62. árgangur Kaus einhver tvisvar... ________sjá bak Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Af kas tam ikill sendiherra á förum Ólafur Jóhannesson, dóms málaráðherra Matthlas A. Mathiesen fjár- málará&herra. Timamyndir: GE Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráöherra Frá ráöherraf undi rikis- stjórnarinnar i gærmorgun skömmu áöur en rikisstjórnin sagöi af sér. Halldór E. Sigurösson og Matthias Bjarnason voru ekki í Reykja- vfk, þegar fundurinn var hald- inn. Gunnar Thoroddsen iönaöar- ráöherra. Hefur Alþýðuflokkurinn þegið 20 millj í styrk frá Noregi? misskiln- mgur, Benedikt Gröndal, ESE -1 frétt sem aö lesin var i útvarpiö í gær er greint frá þvi aö fjárstuöningur frá norskum jafnaöarmannasamtökum viö Alþýöuflokkinn og Alþýöublaöiö hafiá undanförnum tveim árum numiö um tuttugu miiljónum islenzkra króna. t fréttinni er vitnað til viðtals sem fréttamaöur norska út- varpsins átti viö Benedikt Grön- dal, formann Alþýöuflokksins og kemur þaö fram i máli Bene- dikts aö Alþýöuflokkurinn hafi á þessum tima þegiö fjárhagsaö- stoö frá norrænum fræöslusjóöi til þess aö greiöa kostnaö viö embætti fræöslustjóra Al- þýöuf lokksins og laun til fræöslust jórans, Bjarna Magnússonar. Aö sögn norska útvarpsins nemur þessi fjár- hagsaöstoö um tiu milljónum islenzkra króna. Þá kemur einnig f ram I þessu sama viðtali aö norski jafnaöarmanna- flokkurinn greiddi skuldir Al- þýöuflokksins vegna pappirs- kaupa i Noregi og segir Bene- dikt aösú upphæö hafi numið tiu milljónum króna, þannig aö samtals eru þetta um tuttugu milljónir islenzkra króna. I viötali viö norska útvarpið átti viö Ivar Leveraas, ritara norska jafnaöarmannaflokksins vegna þessa máls, er þetta atriði staöfest og segir Leveraas aö þrjú norsk verkalýössamtök, Verkamannaflokkurinn, Al- þýöusambandiö og samband Verkalýsöblaöa, hafi i samein- ingu greitt skuld Alþýöublaðsins vegna pappirskaupanna og hafi hún numið 150.000 norskum Framhald á bls. 19. Komast sigur vegararnir að samkomulagi — svo þjóðin fái að rejma þeirra úrræði? HEI — Já, ég tel persónulega aö hlutleysisstuðningur Fram- sóknarflokksins viö minnihluta- stjórn Alþýöuflokksins og Al- þýöubandalagsins gæti vel komið til greina þótt auðvitaö veröi þaö þingflokksins aö taka þá ákvörö- un, ef til þess kæmi svaraöi Ólafur Jóhannesson um hvort þetta væri rétt eftir honum haft. Á þetta reynir auövitað ekki fyrr en þeir eru búnir aö semja siná milli en þá þurfa þeir stuön- ing þriöja flokksins sagöi ólafur. Boriö var undir hann þaö hug- boö sumra sem oröið hefur vart, aö Alþýöuflokkurinn væri kanski ekkert ginnkeyptur fyrir ábyrgö- inni, sem þvi fylgir aö eiga sæti i rikisstjórn. Ólafur sagöi þaö ekki koma sér á óvart, þótt svo væri. En þaö mætti ekki henda aö flokkurinn gæti vikið sér undan þeirri ábyrgö sem þaö fólk er flykkti sér um hann hlyti aö ætlast til af honum. Þaö sama ætti raunar viö um Alþýöubanda- lagið. Þaö yröi aö reyna á þaö hvort þessir sigurvegarar kosninganna gætu komiö sér saman svo þjóöin fengi aö reyna þeirra miklu úrræöi. Geir Hallgrimsson var inntur eftir sinum sjónarmiöum varö- andi myndun rikisstjórnar. Hann sagöi aö lítiö væri hægt aö segja á bessu stigi málsins. Þingflokks- fundur yröi haldinn i dag og viö- horf þingmanna mundu þá skýr- ast. Sfðan væri aö biöa eftir aö forsetinn kallaöi formenn flokk- anna á sinn fund til að kanna viö- horf þeirra en hann ákvæöi siöan hvaöa flokki hann fæli tilraun til stjórnarmyndunar. Geir vildi hvorki játa né neita möguleikum á nýsköpunarstjórn, eöa sam- stjórn meö Alþýöuflokknum. Benedikt Gröndal taldi þaö ekkert sjálfgefiö aö honum væri falin stjórnarmyndun. Þótt Al- þýöuflokkurinn væri talinn sigur- vegari kosninganna, þá væri á þaö aö lita aö hann hefði ekki nema rúman finntung þing- manna. Hann vildi ekkert segja um þann möguleika aö mynda minnihlutastjórn meö hlutleysis- stuðningi Framsóknarflokksins, ef til kæmi enda sagöist hann ekki hafa neina sérstaka stjórnarsam- setningu aö markmiöi. Aöspuröur sagöi Benedikt aö flokkurinn mundi standa viö þær afdráttarlausu yfirlýsingar, sem hann heíði gefiö, varöandi þaö aö Islendingaryröu áfram i Nató,frá þeim yröi ekki hvikaö. Blaöiö reyndi einnig aö ná sam- bandi viö Lúövik Jósepsson en þaö tókst ekki i gær. Listamenn á tslandi geta veriö mjög sammála um þaö, að franski sendiherrann Jacques de Latour Dejean hafi ekki setið auðum höndum I starfi sinu hér á landi. Frá þvi að hann kom fyrir fimm árum hefur hann lagt sig fram um að kynna franska listamenn nútfmans áberandi meira en fyrirrennarar hans. Eftir nokkra daga er hann á förum til Parfsar til nýrra starfa. Kveðja hans birtist i líki franskrar kvikmyndaúku i Háskólabiói I nóvember nk. A bls. lOog 11 errætt viöfranska sendiherrann um lff hans i prófil.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.