Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 9
Miövikudagur 28. júni 1978 9 á víðavangi Allir jafn Úrslit alþingiskosninganna á sunnudaginn viröast hafa komiö stjórnmálamönnum landsins I opna skjöldu ef triía má blööunum (ekki bara siö- degisblööunum). Sigurvegari kosninganna Benedikt Gröndal lýsti yfir i Alþýöublaöinu I gær. „Sigur Alþýöuflokksins í þessum kosningum kom mér og okkur flestum mjög á óvart”. En þegar menn höföu náö sér eftir undrunina komu skýringarnar á rennibandi: flokkurinn haföi opnast, öllum gefinn kostur á aö velja frambjóöendur, nýir mennhöföu rutt hinum gömlu burt, barizt haföi veriö gegn spillingu I landinu. t forystu- grein Alþýöublaösins á þriöju- dag er loks tekiö fram: „Uppruni Alþýöuflokksins er hjá launþegum, þess vegna hefur hann endurnærzt af auknu starfi innan samtaka þeirra”. Sem sagt Alþýöu- f lokkurinn er aö koma heim úr eyöimerkurgöngunni miklu. Popp-fylgi, laust fylgi, skyndifylgi Ekki eru menn kviöalausir um framtiöina. Benedikt undrandi víkur aö þvi I Alþýöublaöinu I gær: „önnur hliö vikur aö Al- þýöuflokknum sjálfum. Nú riöur á aö festa I sessi þaö fylgi sem unnizt hefur og starfa aö þvi aö Alþýöu- flokkurinn flokkur islenzkra jafnaöarmanna veröi I fram- tiöinni aö minnsta kosti eins stórt afl I Islenzkum stjórn- málum oghannernúog einnig aö fylgi hans fari vaxandi”. Forystugrein Dagblaösins á mánudag einkennist af áhyggjum af fylgi Alþýöu- flokksins. Um þaö segir m.a.: „Fylgi Alþýöuflokksins er aö verulegu leyti laust fylgi sem gæti hruniö af honum aftur I næstu kosningum. Ef illa tekst til hjá flokknum á kjör- timabilinu, gæti hann enn átt á hættu aö þurrkast út af þingi þrátt fyrir þennan sigur.” Þeir á VIsi hugsa likt og Dagblaösmennirnir (enda er Visir siödegisblaö). Á mánu- dag segir þar I forystugrein: „Þvi er ekki aö leyna aö sigur Alþýöuflokksins byggist aö verulegu leyti á þvl pólitiska popp-andrúmslofti sem hann hefur skapaö umhverfis sig. Meö tilliti til viröingar og mikilvægis Alþingis veröur ekki sagt meö sanni aö allir hinir nýju þingmenn Alþýöu- flokksins eigi þangaö erindi svo ekki sé dýpra I árinni tek- iö”. A þriöjudag er leiöarahöf- undur Visis fullur bölsýni. Hann telur aö óánægja hafi einkennt flest þaö sem veriö hefur aö gerast meö þjóöinni aö undanförnu. „Þaö er óánægja vegna veröbólgunnar og þaö cr óánægja vegna þess aö fólki finnst sem stjórn- málamenn hafi ekki risiö undir ábyrgö. En aö þvl er bæöi þessi atriöi varöar hafa kjósendur keypt köttinn i sekknum. Sigur Alþýöuflokks- ins er of mikil popphreyfing (eins konar Islenzkur Glistrupismi) Hér er um aö ræöa stórkostlegan sigur, en hann glæöir I sjálfu sér ekki miklar vonir um betri tiö meö blóm I haga.” Þjóöviljinn hefur aö sjálf- sögöu fundiö gott islenzkt orö yfir þaö sem Vlsir kallar „popp-hreyfingu” og Dag- blaöiö „laust fylgi”. Svavar Gestsson kallar þetta „skyndifylgi” gagnsætt og gott orö. Hreyfing islenzkra sósíalista Hann eyöir þó ekki mörgum oröuni á svo forgengilegt Og nú er bara aö blöa þess aö ur rlkisstjórn. fyrirbæri heldur hnýtir saman þræöi sem margir héldu aö heföu trosnað fyrir fullt og allt. „Hreyfingin” þýöir I riti hans llklega hiö sama og „Flokkurinn” hér áöur fyrr þegar sósialismi var ekki bannorö. Nú er „hreyfingin” og „sósialismi” lausnarorð. 1 forystugrein i gær segir Þjóö- viljinn: „Stjórnmálasamtök islenzkra sósialista unnu mjög verulegan kosningasigur. A árunum fyrir 1950 þaö er 1946 og 1949 fékk Sóslalistaflokkur- inn 19,5% yfir landiö allt. Lægst fór hreyfingin siöan I um 14% atkvæöa en allt frá 1967 hafa stjórnmálasamtök islenzkra sósialista, Alþýöu- bandalagiö, veriö aö eflast og styrkjast og I hverjum kosningum hefur átt sér staö veruleg aukning á kjörfyigi Alþýöubandalagsins og I kosningunum á sunnudaginn brauzt stjórnmálahreyfing is- lenzkra sósialista loks út úr „20% herkvlnni” út úr kalda- striösmúrnum og Alþýöu- bandalagiö hlaut um 23% kjörfylgis i landinu og 14 al- þingismenn.” siödegisblööin myndi fyrir okk- Gleymt er Ungó og allt þaö og stjórnmálahreyfing Is- lenzkra sóslalista frjáls úr múrnum (hvaöa múr látum vér ósagt). Síðdegis- blöðin um kosningarnar Eitt eru allir sammála um, aö þaö sem ráöiö hafi kosningaúrslitunum séu siö- degisblööin. Einn af sigur- vegurunum oröar þetta á verulega (svo notaö sé vinsælt orö þessa dagana) annan hátt en flestir aðrir: „Gildi Dag- blaösins I þessum kosningum er ekki fólgiö I eigin veröleik- um þess, heldur hefur þaö opnaö augu manna fyrir verö- leikaleysi flokksblaðanna” (Vilmundur Gylfason á for- slöu DB daginn eftir kosning- ar). En eina visbendingin um framtiöina sem mark er á takandi er þegar allt kemur til alls I Morgunblaöinu. Auglýsingadeild Tímans Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 4-76. CLAAS MARKANT 50 Heybindivélin # Vinnslubreidd 150 sm. 0 Góð þjöppun. 75slög/mín. 0 Vídd þjöppunarstrokks 46, breidd 36 sm. # Lengd bagga stillanleg 40—110sm. # Þyngd vélar alls u.þ.b. 1120 kg. # Breidd í flutningsstöðu 248 sm. # Leiðbeiningabók á íslensku. CLAAS MARKANT 50 heybindivélin nýtur sérstaks álits vegna öruggs hnýtibúnaðar og mikilla afkasta. BAGGAFÆRIBÖND FYRIRLIGGJANDI. BAGGATÍNARAR FYRIRLIGGJANDI. Leitið upplýsinga um verö og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. A/ SUOURLANDSBRAUT 32- REYKJAViK* SiMI 86500- SiMNEFNI ICETRACTORS Stærðir: 600x16 750x16 11.2 10x28 12.4-11x28 13.6-12x28 6 strigalaga 6 strigalaga 6 strigalaga 6 strigalaga 6 strigalaga Verð: 19.560,- 21.405,- 45.070.- 59.350.- 64.900,- með söluskatti með sö/uskatti með söluskatti með söluskatti með söluskatti Gerið verðsamanburð. Aftur og aftur kemstu að raun um að bestu kaupin gerirðu í Goodyear Hringdu, skrifaðu eða líttu inn hjá okkur eða umboðsmönnum okkar sem fyrst. Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172, simar 28080 og 21240 HEKLAHF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.