Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 8
8 Miftvikudagur 28. jiinl 1978 Þaö er þess virði að vikja af troönum ferðamannaslóðum og kynnast landsbyggðinni. m-------------------► í ágúst ná sólar- landaferðirnar hámarki Vinsæ/ustu áfangastaöirnir Spánn ásamt Maiiorka og Kanaríeyjum Bráðum komast sumarleyfin i algleyming. Við íslendingar erum enn sem fyrr duglegir við sólarlandaferðir þótt veðurfarið á Norður- og Austurlandi undanfarin ár hafi litið gefið suð- rænni veðráttu eftir. Spánn, ítalia, Júgóslavia og Grikkland eru þeir staðir erlendis sem flestir landar sækja heim i sumarleyfi sinu. Flestir fara utan i ágúst og fram i miðjan september. Mallorka Einn' vinsælasti ferðamanna- staöurinn i riki Jóhanns Karls Spánarkonungs er Mallorka. Eyjan var einn af alfyrstu sólarstöðunum, sem fólk tók upp á aö sækja heim. Það er ekki aö furða ef litiö er til veöur- fars, lágs verölags og góöra veitingastaöa. Nú er á Mallorka heill urmull af hótelum og veitingastööum, svo halda mætti aö Mallorka væri spillt af átroöningi feröamanna en svo er þó ekki. Borgin Palma lifir sinu eigin lifi ósnortin af feröa- mannastraumnum. Uppi i litlu fjallaþorpunum gengur lifiö sinn vanagang en tilvaliö er aö leigja sér ökutæki og skoöa þau. Aætlunarferöir eru á sigilda staöi svo sem i grisaveizlu, til Valdemosa, Formentor, Dreka- hellanna, en alltaf er gaman aö kanna staöi upp á eigin spýtur og þá ekki sizt landsbyggöina. Þar veröur aö tala spænsku e.t.v. er hægt aö nota ensku eitt- hvaöen á hótelsvæðunum liggur við aö menn skilji islenzku. Þá er þægilegt aö ferðast á eigin vegum meö lest og sporvagni t.d. til fiskibæjarins Soller, en þangað liggur leiöin um undur- fagurt landslag. Ekki er ráölegt aö taka börnin meö sér til Palma og Palma- flóa. Mikil umferö er i borginni og sjórinn i Palmaflóa ekki sér- lega hreinn. Ef fólk vill eiga ró- legt fri og hafa börnin meö er .ráö aö fara til austúrstrandar- innar eöa Alcudi þar sem er góö baðströnd meö grunnsævi, litil fiskihöfn og góö hótel. Þar er hægt að leigja hesta og hjól, skoöa fornleifauppgröft frá dög- um Rómverja og umferö er ekki mikil. Eins og hvarvetna á feröa- mannastöðum er hægt að fá all- an mat meira aö segja kjötboll- ur en skemmtilegra er að bragöa á sérréttum eyjarinnar! Og sleppiö ekki aö fara á smá- réttabar og smakka þaö sem þar er á boðstólum. Þar er þröngt og fullt af reyk og sag á gólfinu en andrúmsloft- iö er ósvikiö. Hér boröa verka- menn oft i hádeginu, fiskkökur, blekfisk, kjötstöppu, og ýmiss konar majonessalöt, sterkar pylsur, ost, skinku, brauð og vin frá eyjunni. Sitt lftiö af hverju. Veröiö? Um 300 Isl. kr. — og menn veröa vel saddir! Gætiö ykkar e.t.v. á majonesinu — en aö ööru leyti er öllu óhætt! Leirmunir eru meðal þess sem tiivalið er að kaupa á Mallorka og Kanarieyjum. Við uppskerustörf á Mailorka A Gran Canaria Mallorka? í mai, júni og september. Og i febrúar — þá blómstra möndlutrén... Er skylda aö láta bólusetja sig? Nei, en ekki sakar aö fá gammaglobulinsprautu. Myntin er pesetar og centimur. 100 pesetar eru jafn- gildi um 328 kr. Gran Canaria Kanarieyjarnar er vinsæll áfangastaöur á vetrum og nú er fariö þangaö einnig aö sumrinu. Las Palmas höfuðstaöur Gran Hvaö er bezt aö kaupa til aö taka meö heim? Skó, leöurvör- ur, körfur og tágavörur, saffrankrydd sem ræktaö er á eynni en þaö er rándýrt hér heima, leirvörur, útsaum, Monacorperlur, áfengi og tó- bak. Hvenær er bezt aö vera á Þessi litla hnáta sýndi ferða* mönnum þjóðdansa I Valdemosa, þar sem Chopin og Georges Sand dvöldust forðum tið. Canaria er vinsælasti staðurinn á eyjunum, þótt margar hinna eyjanna séu ósnortnari og ferskari og alveg eins sólrikar. Las Palmas er ekki sérlega viö- felldin borg, umferðaröngþveiti og loftið óhreint. Manngrúinn á ströndinni Las Canteras er eins og sild i tunnu, og sjórinn er óhreinn. Hingaö fara menn til aö skemmta sér (takiö meö ykkur eyrnatappa vegna diskótekanna) borða og drekka, en allra þjóöa veitingahús og barir eru i borginni og eyjarnar eru ein frihöfn, svo verðið er lágt. Ef fólk vill njóta sólar og sjávar og er kannski meö börn meö sér er snjallast að fara til suöurstrandarinnar, San Augustin, Playa del Inglés, Puerto Rico. Þar er rýmra á ströndinni loftið er betra og sjórinn hreinni. Hér er gott aö vera fyrir börn og unglinga, — klúbbar, leikir, spil og feröalög. Allir veröa að fara I borg Villta vestursins — og þeir eldri geta hresststig upp i morgunleikfimi og fjallgöngum. Maturinn er sniðinn eftir feröamönnum. Vilji fólk fá eitt- hvaö innlent verður þaö aö fara i smáréttabarina i Las Palmas eða krár uppi I fjöllunum. Fortaleza heitir litill staður I bænum Mogan, ekki krá heldur veitingastaöur, sem er þess verður aö fara þangaö ekki aöeinsvegna matarins, sem þar er á boðstólum, heldur er gest- gjafinn sérlega skemmtileg irsk kona. Gran Canaria er mikill ferða- mannastaöur og janvel þótt þú leigir þér bil og haldir upp I fjöllin er erfitt aö finna ósnortna staði. En útsýniö er dásamlegt. San Bartolomea de Tirjana siðasti dvalarstaður Guan- channa (frumbyggja Kanari- eyja), Arucas, þar sem menn kaupa bananakonfekt og hun - angsromm og skoöa dóm- kirkjuna og Tejeda, sem er skrautleg gömul spönsk borg eru þó litt mótaðar af túrisman- um. Ferðaskrifstofurnar efna til ferða umhverfis eyjuna, veiði- ferða á sjó, grisaveizlu og fjallaferð. Hvað taka menn meö sér heim? Hægt er aö gera góö kaup á snyrtivörum, ilmvötnum, myndavélum, klukkum og út- varpstækjum. Afengi og siga- rettur eru ódýrar vörur á eynni, sömuleiöis leöurvörur, skór,út- saumaöir dúkar, gripir úr oliu- viöi, tágavörur og leirmunir. En mikiö framboö er líka af ósmekklegum minjagripum. Hvenær er bezt að vera á Kanarieyjum? A sumrin, en þá er veörið eins og þaö getur bezt orðiö hér heima. Um bólusetningu gildir þaö sama og á Mallorka, sömuleiöis um gjaldmiöil. Sj tók saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.