Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.06.1978, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 28. júni 1978 í dag Miðvikudagur 28. júní 1978 Lögregia og slökkviliö s Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliöið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. - Bilanátilkynningar s .... Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakl borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. ilitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. r ..... ' Heilsugæzla _________________________ Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skíptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 23. til 29. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum , helgi- dögum og almennum fridög- um. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Félagslíf _________________________ Húnvetningafélagið Auka-aöalfundur félagsins verður haldin i félagsheimil- inu Laufásveg 25. Fimmtudaginn 29. þ.m. kf. 8.30. stundvisiega. Nefndin. Sumarskákmót: Sumarskákmót Taflfélags Kópavogs hefst fóstudaginn 30. júnikl. 20:00. Tekið veröur viö þátttökutilkynningum og upplýsingar veittar í sima 10027 og 41907. — Stjórnin. Ferðalög .__________________________< 3.-8. júli Esjufjöil — Breiða- merkurjökull. Gengið eftir Jöklinum til Esjufjalla og dvalið þar i tvo daga. . Cvenjuleg og áhugaverð ferð. Gisting í húsi. Fararstjóri: Guðjón Halldórsson. 8.-16. júli Hornstrandir Gönguferðir viö allra hæfi. Gist I tjöldum. A) Dvöl i Aöal- vik. Fararstjóri: Bjarni Veturliöason. B) Dvöl I Horn- vik. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. C) Gönguferð frá Furufirði tii Hornvikur með allan útbúnað. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt verður fyrir Horn til Furufjarðar i fyrri feröinni. 15.-23. júli Kverkfjöll — Hvannalindir. Gisting i hús- um. 19.-25. júli Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarð — Kjölur. Gisting i húsum. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafélag Islands. Föstudagur 30. júnl kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Gist i húsi. 2. Landmannalaugar. Gist i húsi. 3. Hagavatn — Jarlhettur — Leynifossgljúfur. Gist i húsi. Fararstjóri: Arni Björnsson. Ath. Miðvikudagsferðir i Þórsmörk hefjast frá og með 6. júli. Siðustu gönguferðirnar á Vifilsfell um helgina. Ferö á sögustaði I Borgarfirði á sunnudag. Nánar auglýst slðar. Föstud. 30/6 kl. 20 1. Eiriksjökull — Stefánshell- ir Surtshellir o.fl. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. 2. Þórsmörk Tjaldaö i' skjói- góðum skógi við Stóraenda. Gönguferðir við allra hæfi. Norðurpólsf lug, 14. júli Bráöum uppselt. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofu Lækjargötu 6a simi 14606. Miðvikudagur 28. júni kl. 20.00 Skoðunarferð i Bláfjallahella, en þeir eru ein sérkennileg- asta náttúrusmiði i nágrenni Reykjavikur. Farastjóri: Sigurður Kristinsson. Farið frá Umferöamiöstööinni aö austanveröu.Hafiö góö ljós með ykkur. Ferðafélag tslands. Föstud. 30/6 kl 20 1. Eirfksjökuli Stefánshellir, Surtshellir o.fl. Fararstj. Er- lingur Thoroddsen 2. Þórsmörk tjaldað i skjól- góðum skógi i Stóraenda. Gönguferöir viö allra hæfi Norðurpólsflug 14. júli. Bráö- um uppselt. Sumarleyfisferðir Hornstrandir 7.-15. júli og 14.- 22. júli. Dvalið i Hornvik. Gönguferöir við allra hæfi m.a. á Hornbjarg og Hæla- vikurbjarg. Fararstj. Jón I. Bjarnason Grænland i júli og ágúst. Færeyjar i ágúst. Noregur i ágúst. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. — Úti- vist. ,----- --------------' ■ Tilkynningar: Upplýsingaskrifstofa Vestur- Islendinga er I Hljómskálan- um. Opið eftir kl. 2 e.h. dag- lega i sima 15035. ' — " ___________________\ Minningarkort, - ' • 'Minningarkort sjúkrasjóðs' Iðnaðarmannafélagsins Sel- ,fossi fást á eftirtöldum stifð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-, inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kanpfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort HALLGRIMSKIRKJU í REYKJAVtK fást i Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, KIRK JUFELLI, verzl., Ingólfsstræti 6, verzlun HALLDÓRU ÓLAFSDÓTT- UR, Grettisgötu 26, ERNI & ÖRLYGI hf Vesturgötu 42, BISKUPSSTOFU, Klappar- stig 27 og i HALLGRÍMSKIRKJU hjá Bibliufélaginu og hjá kikju- verðinum. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjo'mannafélagi Reykjavikur, Lindargijtu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar,- Strandgötu 11 og Blómaskalanum við Nýbýiaveg og Kársnesbraut. krossgáta dagsins 2791. Krossgáta Lárétt 1) Gerviefni 5) Vann eiö 7) Fyrstir 9) Muldra 11) Biö 13) Útibú 14) Vondu 16) 499 17) Hljómaði Lóörétt 1) Gabbir^) Röð 3) Fugls 4) Maöks 6) Svalir 8) Armæöa 10) Orgu 12) Fjöröur 15) Svefnhljóð 18) Hasar •í J •> i/ ~rm WL w é IO // /2 té /y r m WL Ráðning á gátu No 2790 Lárétt I) Svanga 5) Lea 7) Es 9) Isma II) Snú 13) Tau 14) Sæíu 16) RR 17) Frera 19) Baglar Lóðrétt 1) Skessa 2) A1 3) Nei 4) Gast 6) Maurar 8) Snæ 10) Marra 12) Úlfa 15) Urg 18) E1 — Viö skulum leggja af stað I kvöld, sagöi hann. — Ég sendi Ritz- gistihöllinni simskeyti og bið um herbergi handa okkur. Þegar hún ætlaði að hafa fataskipti og vera I gömlu fötunum á feröalaginu andmælti hann. — Hentu þessu öilu, sagði hann. — Faröu í annan nýja kjólinn og vertu með nýjan hatt. — En þaö eru ekki eins hentug ferðaföt. — Þá heldur fólk að þú hafir tapaö farangrinum. Ég vil ekki að þú sért framvegis i öðrum fötum en þeim sem þér hæfa. — Nei ég verö að fara vel með þessi föt, sagði hún og sat við sinn keip. — Það munu liöa margar vikur unz ég fæ nýja kjóla I Parls og þar vil ég ekki vera nema vel búin. Hann hélt áfram að ræða þetta við hana en svo datt honum i hug að þar eð föt hans sjálfs væru ööru visi en þau ættu að vera færi kannski bezt á þvi að hún fengi vilja sinum framgengt. Það hafði verið meiri sannleiki en hann grunaði sjálfan, fólginn I þvi að þau yrðu aö læra að þekkja hvort annaö betur. Þessir nýju kjólar sönn- uðu honum það glöggiega — svo glögglega að honum varö hálf-órótt hversu mikill og þó hér um bil ósýnilegur stéttarmunur var á þeim. — Þú verður aö hjálpa mér til þess aö koma minum klæðaburöi i þolanlegt horiujsagöi hann. — Það skal ég fúslega gera, sagði hún — Og þú veröur að segja mér hreinskilnislega ef ég stend aö einhverju leyti að baki bezt búnu konunum sem við kunnum að sjá á ferð okkar. Þau komu i járnbrautarstöðina i Lyon siðla einn fagran dag I októbermánuði. Frá septemberlokum og fram I maimánuð er veðurlag svo óhugnaniegt i Paris að það er hvergi verra i nokkurri borg I hinum siðmenntaöa heimi. Það er kaldhæðni örlaganna að fólk sem elskar sólskin og útilif af sliku ofurmagni tilfinninganna sem Parisarbúar skuli vera dæmt til þess að lifa tvo þriðju hluta ársins undir blökkum og þokugráum himni án þess að sjá nokkurn sólargeisla að kalla. Og ekkert lýsir betur hinni óbugandi lffsorku hinum ódrepandi krafti frönsku þjóðarinnar heldur en þaö hvernig þetta fólk hefur búið sig undir að njóta hvers geisla og yls sem þvi kann að falla i skaut. Þetta árið vildi svo til að vetrarrigningarnar byrjuöu seint svo að Parisarbúar nutu hér um bil eins langs og yndislegs hausts og Ibúar New York. Það var unaðssæl og sviplétt borg, sem þau Súsanna og Palmer óku gegnum til Ritz-gistihallar- innar. — Hér er yndislegt — hvað finnst þér? hrópaði hann frá sér num- inn. Við augunum blasti sú sýn sem hlýtur að hrifa sérhvern mann sem á nokkurn snefil af lifsfögnuði. — Óperutorgið að áliönum heiö- rikjudegi. — Þetta er það fyrsta sem ég hef séð er jafnast á viö þá fegurö sem mig hefur dreymt um svaraði hún. Þau höfðu valiö sér gistingu I Ritz-gistihöllinni af þvl aö það höföu þau heyrt aö væri nýtizkasta gistihúsið I Paris — og þar af leiöandi I öllum heiminum. Þar voru mörg fleiri frábærlega góð gistihús hafði leiösögumaöurinn I Napóli sagt. Það voru þar stærri gistihús og það voru þar lika gistihús sem búin voru ennþá meiri þægindum. — En þar eru höfuðstöðvar hátizkunnar, hafði hann sagt. Hvergi sáust jafn vel klæddar konur. Og þar sátu tignustu og auöugustu menn heimsins að tedrykkju og snæddu kvöldverð. Fyrst I stað urðu þau fyrir nokkrum vonbrigðum, er þau komust að raun um, hve yfirlætislausar og Ibúröarlausar vistarverur þar voru. Herbergin, sem ætluð voru þeim — leigan var hundrað og tuttugu frankar á dag — voru viökunnanlegt, en þau voru á engan hátt frábær. En þessi vonbrigði urðu skammæ. Það var aðeins hin ameriska þrá eftir ytra prjáli, sem hafði blekkt þau. Þau komust fljótt að raun um, að leiðsögumaðurinn I NapóII hafði sagt þeim dagsatt. Þau fóru niður i garðinn til þess að drekka teið, og þar eð enn vcr sumarhiti, leið ekki á löngu áður en allt fylitist þar af fólki. Hvorugt þeirra mælti orð frá vörum. Þau sátu þarna undir röndóttri garðsólhlif — hún með te fyrir framan sig án þess að bragða á þvi, hann með whiský fyrir framan sig án þess að snerta við þvi. Bæði hugur þeirra og augu áttu of annrikt til þess, að þau gætu talað saman. Fólk getur ekki talað, þegar það hugsar. Allt I kringum þau sátu stórmenni heimsins. Þau heyrðu talaö ensku að amerisku, frönsku og itölsku. Þau sáu karla og konur með yfir- bragði, sem enginn gat sagt, hvað undir bjó, en þó báru á sér aðals- merki heimsmenningarinnar: öryggi i framkomu án óskammfeilni, kurteisi án steinrunninnar siðavendni, einfaldieik, sem var marg- brotnari en smágerðasta útflúr á skartgrip. Súsanna og Friddi sátu kyrr, unz siðustu gestirnir bjuggust til brottferðar. — Jæja, nú getum við þá sagt með sanni, að við séum komin á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.