Tíminn - 12.07.1978, Page 8
8
Miðvikudagur 12. júli 1978
Verðathugun
Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir
verðum i málmkápu á aðveituæð
Aðveita er 10800 m. Gögn eru afhent á
Verkfræðistofu Guðm. G. Þórarinssonar
Skipholti 1, Reykjavik.
Skilafrestur er til 1. ágúst 1978.
Óska eftir
David Brown 880 árg. 1964, til niðurrifs.
Einnig óskast sláttuþyrla, má þarfnast
viðgerðar.
Upplýsingar i sima 19360.
Kjörbúð -
matvöruverzlun
Til sölu er kjörbúð á góðum stað, mikil
velta — góðir möguleikar.Tilboð merkt —
Möguleikar sendist blaðinu fyrir 16. júli
n.k.
Bandalag íslenzkra skáta
GILWELL
NÁMSKEIÐ
Dagana 1.-7. sept. verður haldið Gilwell
námskeið á Ulfljótsvatni.
Þeir skátaforingjar sem eru 18 ára og hafa
hug á að sækja námskeiðið, eru beðnir að
tilkynna þátttöku á skrifstofu B.l.S. s.
23190, fyrir 20. júli n.k. Stjórnandi
námskeiðsins verður Viking Eiriksson.
Þátttökugjald er 8.000 kr.
FORINGJAÞJALFUNARRÁÐ
P. Stefánsson hf.
Verkstæði okkar verður lokað
vegna sumarleyfa frá 17. júlí
til 15. ágúst
Þeir sem þurfa 1500 km uppherzlu á
nýjum bilum hafi samband við afgreiðslu
verkstæðisins.
Við viljum vekja athygli á þvi að
umboðsverkstæði vort, Véltækjaverkstæði
Sigurðar Eggertssonar Hyrjarhöfða 4,
simi 86692, verður opið á þessum tima.
Laus staða
Staða vitavarðar við Svalvogavita er laus
til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir, ásamt uppiýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist Vita- og
Hafnamálaskrifstofunni fyrir 25. júli 1978.
Vita- og hafnamálaskrifstofan,
Seljavegi 32, R.
Listasafn Ámessýslu
Mynd af Bjarnveigu
Bjarnadóttur afhjúpuð
Þann 1. júH vai minnisstæft
athöfn I salarkynnum Bygg&a-
og listasafns Árnessýslu, er af-
hjúpuö var brjóstmynd af frú
Bjarnveigu Bjarnadóttur, er
Sigurjón Olafsson myndhöggv-
ari hefur gert aö frumkvæöi Ár-
nessýslu. Viö þessa athöfn voru
mættir margir fyrirsvarsmenn
Árnessýslu og Selfossbæjar,
ættingjar frú Bjarnveigar og
listafólk, er komiö hefur viö
sögu safnsins.
Páll Hallgrimsson haföi orö
fyrir gefendum, og kvaö fram-
lag frú Bjarnveigar Bjarnadótt-
ur svo mikilsvert fyrir menn-
ingarlif Arnesinga, aö þeir
heföu sérstaklega viljaö minn-
ast þess meö þvi aö bæta viö
einu listaverki af frúnni sjálfri
og þá eftir valinkunnan lista-
manna úr héraöinu, Sigurjón
ólafsson myndhöggvara frá
Eyrarbakka. Nú væri þetta
listaverk komiö á sinn rétta
staö, og baö sýslumaöur frú
Bjarnveigu aö afhjúpa verkiö.
Áö afhjúpun lokinni, flutti frú
Bjarnveig Bjarnadóttir ávarp
þaö, sem hér fylgir meö óstytt
og lýsir hug hennar til Arnes-
sýslu og skýrir þaö markmiö
hennar aö afhenda ættarhéraö-
inu dýrmæt listaverk hvaö eftir
annaö. Er gestir höföu gengiö
um sýningarsali Listasafnsins
var boöiö til kaffidrykkju í sýn-
ingarsal hússins á neöri hæö.
Þar sagöi Páll Lýösson,
stjórnarformaöur, Byggöa- og
listasafnsins frá starfsemi
safnsins og minntist þess fyrst
aönú væru 17 árliöin frá þvifrú
Bjarnveig Bjarnadóttir lýsti
fyrstu listaverkagjöf sinni til
Arnessýslu. Ariö 1963 afhenti
hún gjöf sina sýslumanni Arnes-
sýslu i Bogasal Þjóöminjasafns-
ins, en listaverkunum var kom-
iöfyrst fyrir i eldra safnahúsinu
á Selfossi f júlibyrjun 1964.
Ariö 1974, á landnámshátiö
Amesinga, var málverkasafn
Árnessýslu flutt i ný og rúm-
betri húsakynni safnanna á Sel-
fossi. Þar var fleiri listasiXnum
einnig komiö fyrir i sama húsi
og tekinn i notkun sýningasalur
fyrir farandsýningar. Allt gefur
þetta betri möguleika til efling-
ar listaáhuga innan héraös, og
kvaö Páll aösókn hafa fariö
stórbatnandi aö öllum söfnun-
um þessi siöustu fjögur ár.
Listamenn kæmu oft meö sýn-
ingar aö Selfossi, og áberandi
væri einnig, aö innanhéraös-
menn héldu nú samsýningar og
einkasýningar i rikari mæli en
áöur. Nýir menn kæmu nú fram,
sem áöur heföi ekki veriö vitaö
aö f engjust viö listiökun og visir
aö kennslu í listfræöi heföi einn-
ig komiö fram. Þetta taldi hann
ánægjulegan vott þess aö gjafir
frú Bjarnveigar Bjarnadóttur
heföu boriö veröugan árangur.
Þær yröu, er fram i sækti,
veröug arfleifö fyrir Árnesinga
og héraöiö allt.
Aörir ræöumenn voru Ingvi
Ebenhardsson, forseti bæjar-
stjórnar á Selfossi, sem þakka&i
þaö, aö þetta listasafn heföi nú
starfaö á Selfossi um árabil, og
værieinn merkasti menningar-
þáttur staöarins. Stefán
Jasonarson, hreppstjóri í
Vorsabæ, mælti einnig nokkur
orö og fjallaöi þá einkum um
listaverk Asgrims Jónssonar
málara i Listasafni Arnessýslu.
Hann minntist þess, aö Asgrim-
ur væri bæöi fæddur og grafinn I
Gaulverjabæjarhreppi og sem
sveitungi hans þætti sér gott til
þess að vita, aö nú stæöi til aö
reisa Asgrimi bautastein eöa
minnisvaröa á fæöingarstað
hans, Rútsstaöasuöurkotí. En
þennan minningarstein mun Ar-
nesingafélagiö i Reykjavik hafa
forgöngu um a& reisa.
Ávarp frú Bjarnveigar
Bjarnadóttur við af-
hjúpun brjóstmyndar-
innar
Heiöruðu gestir.
Ariö 1976, um haustiö, var ég
hérstödd, en þá afhenti ég og
synir minir Listasafni Árnes-
sýslu 8 myndlistarverk til viö-
bótar hinum fyrri. Mættir voru
hér Páll Hallgrimsson, sýslu-
maöur, stjórnarménn Lista- og
byggðasafnsins ogkonur þeirra.
Einnig Pétur Sigurösson safn-
förður.
Mér var þá tilkynnt, aö sýslan
vildi heiöra mig meö því aö fá
Sigurjón ólafsson myndhöggv-
ara til þess aö gera af mér
mynd, sem staösett yröi I safn-
inu. Og nú er myndin hingaö
komin.
Ég vil færa Arnessýslu alúöar
þakkir fyrir þennanheiöur, sem
mér er sýndur. En það sem
gleöur mig mest er, aö nú hefur
Listasafn Árnessýslu eignazt
verk eftir hinn frábæra mynd-
höggvara okkar, Sigurjón
Ólafsson, Konumynd, sem mun
vera sú sjöunda í rööinni er
listamaöurinn hefur gert af kon-
um. Og ég vil jafnframt þakka
Sigurjóni og konu hans, frú Bir-
gittu, fyrir ánægjurikar stundir
i heimili þeirra, þegar ég sat
fyrir hjá honum fyrir rúmu ári.
Nýlega hefi ég sent Páli Lýös-
syni, stjórnarformanni, Lista-
og byggöasafnsins svohljóöandi
bréf:
„Hérmeð afhendi ég Arnes-
sýslu aö gjöf 7 myndir eför 6 Is-
lenzka myndlistarmenn. Þessi
viöbót viö hina fyrri gjöf mlna
og sona minna, Lofts Jóhannes-
sonar og Bjarna Markúsar Jó-
hannessonar, eykur heildarsvip
á myndlist okkar þessa tima,
enda eru sum verkin gerö á
slöastliönu ári og þessu. Þaö er
ósk mln, aö listaverkin fái rúm i
sömu salarkynnum og hin fyrri
verk, en þaö er I Listasafninu á
Selfossi.”
Mynd af frú Bjarnveigu Bjarna-
dóttur eftir Sigurjón ólafsson,
afhjúpuö i Listasafni Árnes-
sýslu á Selfossi.
Þessar eru myndirnar:
Konumynd eftir Ásgrim Jóns-
son
Konumynd eftir Braga Asgeirs-
son
Garöur i Reykjavik eftir Hring
Jóhannesson
„Húsiö” á Eyrarbakka eftir Jón
Jónsson
Fjara eftir Kjartan Guöjónsson
Þokudagur viö Reykjavikur-
höfn eftir Skarphéöin Haraids-
son
t Stokkseyrarfjöru, einnig eftir
Skarphéöin.
Jafnframt vil ég geta þess, aö
myndir þær sem ég afhenti hér
áriö 1976 eru eftír þessa mynd-
listarmenn:
Ragnheiöi Jónsdóttur (frá Skip-
um)
Ragnheiöi Jónsdóttur Ream
Jón Jónsson, bróöur Asgrims
Hjörleif Sigurösson
Eirik Smith
Einar Hákonarson
Einar G. Baldvinsson
Hörö Agústsson
Og ég vil likageta þesshér, aö
éghefi skrifað svohljóöandi bréf
til Byggðasafns Arnessýslu á
Selfossi:
„Prýtt hefur heimili mitt i
hálfa öld hilla gerö af Rlkharöi
Jónssyni myndskera, öndvegis
útskuröarverk.
Nú hefi ég og synir mlnir,
Loftur Jóhannesson og Bjarni
Markús Jóhannesson, ákveöiö
aö gefa Byggöasafni Arnessýslu
á Selfossi hillu þessa. Þetta til-
kynni ég hérmeö stjórn safnsins
fyrir mina hönd og sona minna
um leiö og ég afhendi hana”.
Nú eru myndlistarverkin hér I
safninu oröin 57 aö tölu. Eins og
ég hefi áöur sagt á þessum staö,
eru þau gefin af heilum hug og
meö þeirri ósk, aö safniö veröi
sýslunni menningarauki. En
mikiis viröi er þaö, aö allir, og
ekki sizt æskufólkiö, eigi þess
kost að kynnast góöri iist, og
ættu skólar aö hafa slikt I huga.
Hér I salnum varö aö gera
smá breytingu, þegar myndum
fjölgaöi, og állt ég aö sú breyt-
ing hafi oröið til bóta. En hún er
i þvi fólgin, aö setja varö þrjú
veggspjöld útfrá aöalveggjum.
Þetta verk annaöist Guömundur
Benediktsson myndhöggvari.
Hann sá lika um upphengingu
viöbótarmyndanna áriö 1976, og
einnig nú. Vil ég færa honum
innilegt þakklæti fyrir smekk-
visi hans og útsjónarsemi, en
það var ekki vandalaust aö
koma 57 myndum fyrir I ekki
stæirisal, svo aö vel færi. Þetta
safn mynda hér i salnum nær
yfir rúmlega 70 ára timabil. En
á þessu ári erufimmtiuár siöan
ég eigna&ist fyrstu myndina.
Pétri Sigurössyni, safnveröi,
vil ég einnig þakka innilega fyr-
ir prýöilegt samstarf og alla
hans umhyggju I sambandi viö
Listasafniö hér. Og aö lokum vil
ég enn og aftur þakka allan hlý-
hug og virðingu þá, sem mér
hefur veriö sýnd i dag.