Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 13
Miftvikudagur 12. júli 1978
13
SPARIÐ
BENZÍN
OG
MINNKIÐ
SLIT
JEPPAEIGENDUR
Siguröur GuOmunasson framkvæmdastjóri Húsnæóismálastofnunar rikisins flytur erindi á landsþingi
landssambands fatlaöra.
Húsnæðismál
fatlaðra
— aðalmál á 19. landsþingí Sjálfsbjargar
með Warn framdrifslokum. — Warn
framdrifslokur fást i eftirtaldar bifreiðar:
Land/Rover, Ford Bronco, Willy’s jeppa,
Willy’s Wagoneer, Scout, Blazer
og f lestar gerðir af Pick-up bifreiðum með
fjórhjóladrifi.
Warn-spil, 4 tonn m/festingum fyrir
Bronco og Wagoneer
H. JÓNSSON & CO
Símor 2-22-55 & 2-22-57
Brautarholti 22 - Reykjavík
19. þing Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaðra,
var haldið að Hrafnagils-
skóla í Eyjafirði, dagana
10.-12. júní s.l. Þing-
fulltrúar voru 40 talsins
frá tólf félagsdeildum, en
alls eru Sjálfsbjargar-
félögin þrettán.
Formaður landssam-
bandsins, Theodór A. Jóns-
son, minntist þess í
ávarpsorðum sinum, að á
þessu ári eru liðin 20 ár f rá
stofnun fimm fyrstu
félaganna. Fyrsta Sjálfs-
bjargarfélagið var stofnað
á Sigluf irði hinn 9. júni 1958
og í kjölfar þess fylgdu
félög í Reykjavík, á isa-
firði, Akureyri og í Árnes-
sýslu.
Aöalmálefni 19. þingsins var
húsnæöismál fatlaóra og af þvi
tilefni kom Siguróur E.
Guömundsson, framkvæmda-
stjóri Húsnæöismálastofnunar
rikisins á þingiö og flutti erindi
um húsnæöismál og lánamögu-
leika til húsbygginga.
Aö þvi loknu svaraöi hann
fyrirspurnum fundarmanna.
Þingiö gjöröi eftirfarandi
ályktun um húsnæöismál:
1. Þingiö skorar á stjórn Hús-
næöismálastofnunar rikisins,
aö veita fötluöuum hæstu lán
til kaupa á eldri ibúö, auk láns
til breytinga á húsnæöinu.
2. Viö kaup á nýrri ibúö fái fatl-
aöir lán frá Húsnæöismála-
stofnun rikisins meö sömu
kjörum og stofnunin veitir til
ibúöa i verkamannabú-
stööum.
3. Neöstu hæöir i sambýlis-
húsum, þar sem ekki eru
lyftur, verði hannaðar þannig,
aö ibúðir þar séu aögengilegar
og hentugar til ibúöar fyrir
fatlaö fólk.
4. Þingiö beinir þeim tilmælum
til bæjar- og sveitarfélaga, aö
jafnhliöa framkvæmdum og
áætlanagerö vegna aldraöra,
varöandi félagslega þjónustu
og húsnæðismál, veröi einnig
tekið tillit til fatlaöra, eftir þvi
sem hagsmunir þessara hópa
falla saman.
5. Settar veröi reglur um lág-
marksstærð á fólkslyftum og
aökomu aö þeim, þannig aö
fólk i hjólastólum geti
hindrunarlaust komist aö
þeim og meö þeim.
6. Þingiö skorar á þá aðila, sem
reka leiguibúðir á félags-
legum grundvelli aö koma upp
„vernduöum ibúöum”.
7. Þingið skorar á Húsnæöis-
málastofnun rikisins aö kynna
starfsemi sina og þá lána-
möguleika, sem fólk hefur viö
kaup á ibúöarhúsnæöi.
8. Þar sem ný húsnæöismálalög-
gjöf er nú i undirbúningi, telur
þingiö mikilvægt, aö fulltrúar
Sjálfsbjargar fái aö fylgjast
með samningu hennar.
9. Meö tilvisun til nýrra
bygginga- og skipulagslaga,
skorar þingiö á Félagsmála-
ráöuneytiö aö setja nú þegar
ákvæöi i byggingarreglugerö
varöandi umbúnaö bygginga,
til þess aö auövelda fötluöu
fólki aö komast leiöar sinnar.
10. Almenningssalerni og salerni
i opinberum byggingum séu
þannig, aö mikiö faltaö fólk
eigi auövelt meö aö nota þau.
11. Þar sem eru almennings-
simar, séu þeir staösettir
þannig, aö fatlaöir eigi
greiöan aögang aö þeim og
auövelt meö aö nota þá.
12. Stigahandriö séu meö góöum
gripum.
Or ályktun um
um tryggingamál
1. Ororkulifeyrir einstaklings,
aö viöbættri tekjutryggingu,
veröi ekki lægri en almennt
dagvinnukaup.
2. Ororkulifeyrir einstaklings án
tekjutryggingar, veröi ekki
lægri en sem svarar 60% af
almennu dagvinnukaupi.
3. Þingiö skorar á Heilbrigöis-
og tryggingamálaráöuneytiö
aö hlutast til um að niöuriag
50. greinar laga um almanna-
tryggingar breytist á þann
veg, aö öryrkjar sem dveljast
á sjúkrahúsum og dvalar-
heimilum skuli fá greidd 50%
af lágmarksbótum til
persónulegra þarfa og skulu
bætur þessar hækka samtimis
öörum bótum almanna-
trygginga.
4. Þingið skorar á Heilbrigðis-
og tryggingamálaráöuneytiö
aö hlutast til um, aö sjúkra-
tryggingar greiöi aö fullu
læknishjálp lifeyrisþega sem
dvelja i heimahúsum.
5. Þingiö telur nauösynlegt að
allir þjóöfélagsþegnar veröi
slysatryggðir, hvort heldur
þeir eru I starfi eöa ekki og án
tillits til aldurs.
6. Þingiö skorar á Alþingi aö
hraöa setningu löggjafar um
sérstakan tryggingadómstól,
samkvæmt 6. grein almanna-
trygginga.
7. Þingiö beinir þeirri áskorun
til f jármáiaráöherra, aö
hann beiti sér fyrir því, aö
ekki veröi lögö opinber gjöld á
bætur almannatrygginga.
Einnig mótmælir þingiö þvi
harölega, aö lifeyrisþegar
skuli samkvæmt lögum þurfa
aö greiða sjúkratrygginga-
gjald.
8. Sjúkradagpeningar séu
greiddir án tillits til annarra
bóta.
9. Þingið lítur svo á, aö hjón eigi
að fá greiddan lifeyri sem
tveir sjálfstæöir einstak-
ljngar.
Or ályktun um
atvinnumál
1. Nýlega var sett á stofn vinnu-
miölun fyrir öryrkja á vegum
Reykjavikurborgar. Æskilegt
væri, aö fleiri sveitarfélög
heföu sama hátt á.
Nauðsynlegt er aö vinnumiöl-
anir þessar hafi samvinnu viö
Endurhæfingarráð og Sjálfs-
bjargarfélög á viökomandi
staö.
2. Þingiö hvetur Sjálfsbjargar-
félögin til aö setja á stofn
nefnd til aö fylgjast nxeð
atvinnumálum fatlaöra og
hafa samvinnu viö sveitar-
stjórnir og/eöa væntanlegar
Framhald á bls. 5
Amerísk bifreiðalökk
Þrjór línur í öllum litum
Synthetic Enamel
Mobil OIL CORPORATION FORMULA
Acrylic Enamel
I Mobil OIL CORPORATION FORMULA
Acrylic Lacquer
Mobil OIL CORPORATION FORMULA
Einnig öll undirefni,
málningasíur, vatnspappír
Marson - sprautukönnur
H. JÓNSSON & CO
Símar 2-22-55 & 2-22-57
Brautarholti 22 - Reykjavík
MYKJUDREIFARINN
afkastamikli
Howard dreifir öllum tegundum bú-
fjáráburðar— jafnt lapþunnri mykju
sem harðri skán.
Rúmtak 2,5 rúmm. Belgviö dekk 1250x15. 1 15 ár
höfum viö flutt inn þessa dreifara við sivaxandi
vinsældir bænda. rtll hin siðari ár hefur meira en
heimingur innfluttra mykjudreifara verið frá
Iloward. Paö segir sina sögu um gæöi og vara-
hiutaþjónustu og sýnir, svo ekki verður um villzt
að þeir hafa staðizt dóm reynslunnar.
Fyrirliggjandi
LAGMULA 5, REYKJAVIK, SIMI 81555
Verð ca. kr. 583.000,-
V//,