Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. júli 1978 15 iOOOOOOOOi Dregið í Evrópukeppnunum í gærkvöldi var dregið i Evrópukeppnunum þremur,Valsmenn taka þátt i Evrópukeppni bikarhafa, ÍA i Evrópu- keppni meistaraliða og ÍBV i UEFA keppninni. Valur keppir á móti V. Magdeburg, ÍBV fékk liðið sem Valur keppti við i fyrra Glentoran frá N-lrlandi og Akumes- ingar fengu v-þýzka liðið FC Köln. Agætur árangur á héraðsmóti HVÍ A héraösmóti HVÍ sem haldið var á Núpi i Dýrafiröi um s.l. helgi voru unnin nokkur ágæt af- rek. Bezta afrekinu náöi Jón Oddsson i hástökki stökk 1.93 m, sem er mjög góöur árangur hjá manni sem ekki hefur æft frjáls- iþróttir aö neinu marki. Annars uröu helztu úrslit þessi. 1100 m hljóp Magnús Jónasson Armanni sem gestur á 10,8 sek., en sigurvegari á héraösmótinu varðbróöir hans Angantýr á 11,1 sek. Jón Oddsson vann einnig langstökkiö stökk 6,74 m. t 800 m varö hlutskarpastur Sighvatur Guömundsson 2,13,0 m. Sighvatur sigraöi einnig i 5000 m á 24,35 min. t spjótkastinu sigraöi Gunnar Guömundsson kastaöi 50,33 m 4x100 m boöhlaup sigraöi Umf Höfrungur á 47,9 sek. t kvennagreinum vakti mesta athygli 11 ára gömul stúlka Kristin Einarsdóttir, sem hljóp 100 m á 13,3 sek. sem er mjög góöur timi hjá svo ungri stúlku. t hástökki kvenna sigraði Anna Bjarnadóttir stökk 1,50 m. Anna sigraði einnig i langstökki stökk 4,47 m. Mikiö og gott starf hefur veriö unniö hjá héraðssamband- inu i sumar og veröa þeir meö fjölmennt liö á Landsmóti Ung- mennafélaganna sem haldiö veröur á Selfossi eftir hálfan mánuö. sjó. Drengjalandsliðið til Danmerkur — tekur þátt I Norðurlandamóti drengja Drengjalandsliöiö skipaö leik- mönnum 14-16 ára hélt til Dan- merkur á mánudaginn til þátt- töku i Drengjameistaramóti Noröurlanda. Liðið leikur i riðli meö Dönum og V-Þjóöverjum sem leika sem gestir. Eftirtaldir leikmenn voru valdir til fararinnar: Stefán Jóhannsson KR Hafþór Sveinjónsson Fram Astvaldur Jóhannesson ÍA Gisli Bjarmason KR Benedikt Guðmundsson UBK Jón G. Bjarnason KR Jón Þór Brandsson Þór Jóhann Þorvarðarson Viking Lárus Guömundsson Vlking Helgi Bentsson UBK Siguröur Grétarsson UBK Elvar Gottskálksson IBK Sigurjón Kristjánsson UBK Valur Valsson FH Ragnar Margeirsson tBK Guömundur Torfason Fram Fararstjórar eru: Ellert B. Schram form. KSt, Helgi Danielsson form. unglinganefnd- ar KSt, Jóhann ólafsson stjórnar- maður KSl og Lárus Loftsson þjálfari. Landsleikur við Færeyinga KR-ingar urðu íslands- meistarar i sundknattleik KR-ingar tryggöu sér íslands- meistaratitilinn I sundknattleik á mánudagskvöldiö, er þeir geröu jafntefli viö Armann 4-4. Leikurinn var ágætlega leikinn af beggja hálfu en þó voru Ar- menningarnir sterkari I upphafi. Armenningar höföu yfir eftir fyrstu hrinuna 1-0, KR-ingar jöfn- uöu i annari hrinu, og I þeirri þriöju komust Armenningar i 3-1, en KR-ingum tókst aö jafna 3-3. Mikil spenna var I síðustu hrin- unni.Stefán Ingólfsson gerði fjórða mark Ármanns og spennan var i hámarki, þvl aö ef Armann ynni, þá yrðu öll liöin — Ármann, Ægir og KR aö leika aftur, en rétt fyrir leikslok tókst Hafþóri Guö- mundssyni aö jafna fyrir KR og tslandsbikarinn var I höfn. Eftir leikinn afhenti Siggeir Siggeirsson KR-ingum verðlaun- in og Sigþóri Magnússyni platta, sem afhentur er bezta sundknatt- leiksmanni Islandsmótsins, en Sigþór er markvörður þeirra KR- inga. Unglingalandsliðið, sem skipaö er leikmönnum 16-18 ára mun leika landsleik viö Færeyinga og fer hann fram i Þórshöfn I kvöld. Eftirtaldir leikmenn hafa veriö valdjr til fararinnar: Bjarni Sigurösson, ÍBK Arni Dan Einarsson, UBK Skúli Rósantsson, tBK Agúst Hauksson, Þrótti Heimir Karlsson, Vlking Halldór ólafsson, tBÍ Ómar Jóhannsson, IBV Heimir Bergsson, UMF Selfoss Sigurður Harðarson, IA Smári Guðjónsson, ÍA Arnljótur Arnarson, FH Brynjar Nielsson, Val Sæbjörn Guðmundsson, KR Gunnar Gislason, KA Liösstjóri veröur landsliösþjálf- arinn Youri Ilitchev, en farar- stjóri Bergþór Jónsson. Þetta verður 50. unglingalands- leikur tslands og sjötti landsleik- ur okkar viö Færeyjar, sem viö höfum alla unniö og skoraö alls 14 mörk gegn 3. Af þeim leikmönnum, sem nú eru valdir hafa þessir leikiö I Unglingalandsliði: Bjarni Sigurðsson 1 leik, Agúst Hauks- son 4 leiki, Skúli Rósantsson 4 leiki, Ómar Jóhannsson 3 leiki, en aðrir eru meö i fyrsta sinn. Þannig skoruðu Valsmenn Ljósmyndarinn okkar hér á Timanum hann Tryggvi var heldur betur á „skotskónum” i leik Vals og Fram. Hér að neðan birtum við myndir sem hann tók þegar Valsmenn sigruðu Fram 3-0 á sunnudagskvöldið og þær sýna okkur hvernig Valsmenn skoruðu mörkin. röd Guömundur Þorbjörnsson skorar fyrsta mark Vals.Jón Einarsson sendi knöttinn á Guömund sem af- greiddi hann viöstööulaust i mark Fram — glæsilegt mark. Guömundur var aftur á feröinni stuttu slöar og skorar hér annaö mark Vals, framhjá Guömundi Baldurssyni markveröi Fram. Röp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.