Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 12
12 Mi&vikudagur 12. júli 1978 í dag Miðvikudagur 12. júlí 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliöiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfinabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7. júli til 13. júli er I Reykjavikur Apóteki og Borgar Apðteki. Það apótek semfyrrer nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Uagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30.' Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ferðalög Norðurpólsflug 14/7, svo til uppselt. Sumarleyfisferðir: Ilornstrandir 14/7. 10 dagar. Fararstj. Bjarni Veturliðason. Hoffellsdalur 18/7. 6 d. Far- arstj. KristjánM. Baldursson. Kverkfjöll 21/7. 10 dagar. Útivist Föstud. 14/7 kl. 20. 1. Þórsmörk. Gist i tjöldum i friösælum og skjólgóðum Stóraenda. 2. Hvitárvatn — Hveravellir og viðar um Kjalveg. Su m a r ley f is ferðir: 1. llornstrandir 14.-23. júli. Fararstj. Bjarni Veturliðason . Einnig einsdagsferöir með Fagranesinu frá Isafirði 14. og 22. júll. 2. Hoffellsdalur 18.-23. júli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 3. KverkfjöI121.-30. júlí. Flogið til og frá Húsavik. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist. Laugardagur 15. júli kl. 13.00 Sigling meö Fagranesi frá tsafirðitil Hornvikur.Til baka samdægurs. Komið við I Aðalvik. Sumarleyfisferðir. 15.-23. júli Kverkfjöll-Hvanna- lindir-Sprengisandur. Gist i húsum. Fararstjóri: Torfi Agústsson 19.-25. júli Sprengisandu r-Arnar f e 11 — Vonarskarð-Kjalvegur, Góð yfirlitsferö um miöhálendið. Ferjað yfir Þjórsá og gengið á Arnarfell hið mikla. Gist I hús- um. Fararstjóri: Arni Björns- son. 25.-30. júli. Sumarleyfisferðir: 15.-23. júli Kverkfjöll — Hvannalindir — Sprengisand- ur. Gist i húsum. 19.-25. júll. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarð — Kjalvegur. Gist i húsum. 25.-30. júli. Lakagigar — Landmannaleið. Gist Í tjöld- um. 28. júli — 6. ágúst. Lónsöræfi. Tjaldað við Illakamb. Göngu- ferðir frá tjaldstað. Niu feröir um verzlunar- mannahelgina. Pantiö timan- lega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. Lakagigar-Landmannaleið. Gist i tjöldum. 28. júli-6. ágúst. Gönguferð um Lónsöræfi.Gist 1 tjöldum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 12. júli. kl. 8.00 Þórsmerkurferð. kl. 20.00 Gönguferð að Tröllafossi. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Gr. v. bflinn. Föstudagur 14. júll kl. 20.00 1) Þórsmörk Gist i húsi 2) Landmannalaugar. Gist i húsi. 3) Hveravellir-Kerlingarfjöll. Gist i húsi. 4) Hrafntinnusker. Gengið frá Landmannalaugum. Gist i húsi. Fararstjóri: Magnús Guðmundsson Tilkynning Upplýsingaskrifstofa Vestur- Islendinga er i Hljómskálan- um. Opiö eftir kl. 2 e.h. dag- lega i sima 15035. Fundartimar AA. Fundartim-' ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- ’ götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. . 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Minningarkort Kvennaskólinn f Reykjavik Nemendur sem sótt hafa um skólavisti 1. bekk og á uppeld- isbraut við Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals i skólanum miðvikudagskvöld- ið 31. mai kl. 8 og hafa meðsér prófskirteini, en á sama tima rennur út umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, 4 bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og I skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarkort Óháða safn- aðarins verða til sölu i Kirkju- bæ i kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar, ólafsdóttur og rennur and- virðið i Bjargarsjóð. Þeir sem selja minningar- spjöld Liknarsjóðs Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvörður, Verslunin öldugötu 29, Verslunin Vest- urgötu 3 (Pappirsverslun) Valgerður Hjörleifsdóttir, . Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný simi 16406, : Elísabet simi 18690, Dagbjört simi 33687 og Salome simi 14926. ..Minningarsafn um Jón Sig-^ urðsson i húsi þvi, sem hann ; .bjó i á sinum tima, að öster 1 Voldgade 12, i Kaupmanna- I höfn er opið daglega kl. 13-Í5 ! yfir sumarmánuðina, en auk i ' þess er hægt að skoða safnið á 1 öðrum timum eftir samkomu- i lagi við umsjónarmann húss- ■ •Jns”. ; Minningarspjöld Kvenfélags' Neskirkju fást á eftirtöldum • stöðum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bökabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. [ David Graham Phillips: krossgata dagsins 2804. Lárétt 1) Ekki nokkurn timann 5) Fýk 7) öölast 9) Krot 11) Nafars 13) Prjónn 14) Dýralif- færi 16) Tónn 17) Skemmd 19) Land Lóörétt 1) Bik 2) Titill 3) Magur 4) Keyrð 6) Land 8) Fiska 10) Andinn 12) Rigning 15) Vond 18) Danskt smáorð Ráðning á gátu No. 2803 Lárétt I) Drasli 5) Aka 7) Ak 9) Ofsi II) Róg 13) Ann 14) Fram 16) Él 17) Smári 19) Samlit Lóðrétt 1) Djarfa 2) AA 3) Sko 4) Lafa 6) Einlit 8) Kór 10) Snéri 12) Gasa 15) MMM 18) A1 243 SUSANNA LENOX (jánHelgason sigraö á einum vettvangi, sem ég er vopnfær á. — A vettvangi kynferöisins? — Já, á hinum kynferðislega vettvangi. Honum hnykkti við. Hann mælti hvatskeytlega: — Þetta llkar mér ekki. — En þér þurfið ekki nema hlusta á það. Hugsið mig, vesalinginn, sem orðið hef að lifa þetta. — Oröið? Nei, sagði hann. — Það er þó ekki meining yöar að ég eigi að gerast verksmiðju- stúlka I annaö sinn? Nei, ég þakka fyrir. Þér mynduð ekki orða slika reginfirru, ef þér vissuð, hvaö þér eruð aö tala um. — Þér gleymið, hve gæfusöm þér eruð, sagði hann. — Langflest fólk — aðeins fáir eru undanskildir — veröur að sætta sig við það að vera þrælar á einhvern hátt. En þér — þér þurfiö ekki aö gera þaö. Náttúran hefur gefið yður gjafir — óvenjulegar gjafir, hygg ég. Hversu hamingjusöm eruð þér ekki! Hversu miklu betur sett heldur en meginþorri fólks, sem annaöhvort veröur að þræla eöa svelta i hel, af þvl að þá skortir náðargáfurnar. — Gjafir? Náðargáfur? Ég? sagði Súsanna. — Hvers konar gáfur, má ég spyrja? — Leiklistarhæfileika. Það var eins og henni fyndist þetta eitthvað hlægilegt. — Yður finnst ég auðsjáanlega ekki of hégómleg — annars væruð þér ekki með svona glettur. — Leiklistarhæfileika, endurtók hann. — Ég þakka, sagði hún þurrlega, — en ég ætla ekki að áfrýja dómi yðar. — Dómi minum? Hvaö eigið þér við? — Ég vildi heldur taia um eitthvaö annað, sagði hún kuldalega og gröm yfir þvi, að hann skildi vera svona óskiljanlega óskyggn á til- finningar hennar. — Þetta er mér sönn ráðgáta, sagði hann. Og svipur hans gaf til kynna, að þessi orð voru sönn. — Að ég skyldi skilja, hvernig allt var I pottinn búið? Ég hefði ef til vill ekki gert þaö, að minnsta kosti ekki strax, ef ég heföi ekki verið búin að frétta, hve oft þér hafið orðið fyrir vonbrigðum og hve erfiðlega hefur gengið aö losna aftur við sumar þeirra, sem þér hafið reynt og ekki likaö. — Þér getiö trúað þvi, að ég varð ekki fyrir vonbrigðum með yður. Hann var alvarlegur á svip, og þetta virtist af heilindum mælt. — Siður en svo. Það var eitt af vonbrigðum llfs mlns, að þér skylduð hætta við allt. Hún hló hæönislega —til þess aöleyna geöbrigðum sinum. — Eitt af vonbrigðum lifs mins, endurtók hún. Hún virti hann fyrir sér áfjáðum augum — og furðaði sig á þvi, hve tvöfaldur hann gat veriö. — Þetta er mér gáta, hélt hann áfram. — Ég hef dvaiiö hér lengi og reynt að ráða þá gátu. Og þvi oftar sem ég sé yður, þeim mun fjær er ég lausninni. Hvers vegna gerðuð þér þetta? Hvernig gátuð þér gert þetta? Hann gekk um gólf meö hendurnar knýttar fyrir aftan bak, svo að ekki bæri á þvi hve óstyrkar þær voru og laut höfðinu Iviö áfram. Snögglega nam hann staöar og vék sér aö henni. — Ætlið þér I raun og veru að segja mér, að þér hafið verið orönar þreyttar á starfinu og hætt við það til þess — hann baöaði út höndunum og renndi aug- unum ikringum sig — aðkomast Iþetta? Það vottaöi ekki fyrir svipbrigðum á andliti hennar, þrátt fyrir geðshræringuna. En hún fann, að hún gat ekki dulið hugrenningar sinar fyrir honum. Hann byrjaöi aftur á ganga um gólf, en staðnæmdist svo strax og snerisér aö henni iannaðsinn. En hún varð fyrri til. — Ég kæri mig ekki um aö heyra meira, sagöi hún og horfði ein- kennilega framan I hann. Það var með naumindum, að henni tókst aö halda I skefjun þeim heiftarlegu umbrotum, sem hin nýja upp- götvun olli I huga hennar. Hún hefði þá ef til vill getað unnið sigur! Hún hefði kannski getaö veriö frjáls, getaö verið sjálf herra sinn og húsbóndi.... — Það er ekki of seint enn, sagði hann. — Það er ástæðan til þess, að ég er hér. — Þaö er of seint, sagöi hún. — Það er ekkiof seint, endurtók hann hranalega, eins og hann ætl- aði með þvl að berja niður allar mótbárur. — Ég skal ná yöur aftur. Sigri hrósandi: — Gátan er leyst! Hún vatt sér að honum, og I augnaráði hennar speglaðist þrjózku- Nú hlýtur að fara koma aö þvl, að Wilson opni litia trommubúð. DENNI DÆMALA US/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.