Tíminn - 21.07.1978, Page 2

Tíminn - 21.07.1978, Page 2
2 Föstudagur 21. júli 1978 Arabísk samtök: Ætla að dæma Sadat - krefjast dauðadóms Reuter/Damaskus. Forseti Egyptalands, Anwar Sadat, mun veröa dæmdur í Bagdad í næsta mánuði fyrir landráð, vegna þess að hann átti upptökin að friðarviðræðunum við Israel, segir í frétt frá þeim samtökum sem standa fyrir réttarhöldunum. Akærandinn mun fara fram á, aö hver Arabi hafi rétt til aö svipta Sadat lifi, aö hinn egypski rlkisborgarréttur for- setans veröi tekinn af honum og aö allar ákvaröanir sem hann hefur tekiö siöan i nóvember s.l. er hann fór til Israel, veröi geröar ógildar. Hópurinn, sem skipuleggur réttarhöldin, samanstendur af vinstri sinnuöum Aröbum. Vitnaleiöslur munu hefjast 1. ágúst n.k. og eitt af fyrstu Sadat súr á svip. Nú vilja and- stæðingar hans dæma hann til dauöa. vitnunum veröur Yasser Ara- fat, leiötogi PLO, Al-Shazli, fyrrum hershöföingi og sendi- herra Egyptalands i Portúgal, en Sadat rak hann I siöasta mánuöi fyrir aö gagnrýna stefnuna gagnvart Israel. Forsvarsmenn samtak- anna, sem voru stofnuö i Lýbiu i desember s.l., sögöu aö ákæruskjaliö myndi taka einar 40 bls. og yröi þaö þýtt á fjölda tungumála. Þá mun og sýrlenska útvarpiö útvarpa öllum réttarhöldunum. Meir en 200 stjórnmálalegir hópar munu taka þátt i réttarhöldun- um frá um 17 Arabalöndum. Var Cane myrtur? Reyter/Jóhannesarborg. Svartur 'fangi, sem dó I siöustu viku, héit þvi fram skömmu fyrir dauöa sinn, aö hann heföi veriö illilega barinn af lögreglunni, segir i blaöafréttum I S-Afriku I gær. Háttsettur lögregluforir.gi, sagöi aö þrir lögreglumenn, tveir hvitir og einn svartur, heföu veriö látnir vikja frá störfum meöan lát hins 22 ára gamla Paulos Cane væri rannsakaö. Foringinn neit- aöi aö gefa frekari upplýsingar. Cane var dæmdur 12. júli s.l. fyrir aö hafa tekiö þátt i ráni. Daginn eftir aö dómurinn var kveöinn upp, var Cane fluttur á spitala þar sem hann lézt skömmu siöar, en ekki fyrr en hann haföi talaö viö lækni á spit- alanum. Þetta er annar dauöi svarts manns I höndum S-afrikönsku lögreglunnar i sömu vikunni, þvi 10. júli féll tvitugur maöur ofan af 5. hæö lögreglustöövar, þar sem hann var i yfirheyrslum. Waldheim til Namíbíu Tekinn fastur Ær hans og kýr átu gras ríkisins Andrew Young Young. Reuter/ Genf. Andrew Young, saidiherra Bandarikjanna hjá Sameinuöu þjóöunum, sagöi i gær aö hann vonaöist til aö öryggisráöiö myndi senda Kurt Waldheim til Namiblu, þ.e. suö- vestur-Afriku, til aö undirbúa frjálsar kosningar á svæöinu. Young, sem er mjög umdeild- ur um þessar mundir vegna um- mæla sinna um mannréttindi i Bandarikjunum, sagöi aö hann vonaöist til aö svipaö myndi eiga sér staö i Ródesiu ef þessar kosningar yröu haldnar i Nami- biu. Namibiu hefur veriö stjórnaö af stjórninni i Suöur-Afriku slö- an 1920. 1 siöustu viku tókst full- trúum fimm þjóöa, aö fá stjórn- ina i S-Afriku til aö samþykkja aö sleppa hendi sinni af Nami- biu og reyna þannig aö binda endi á hiö 11 ára gamla skæru- liöastrið i landinu. Reuter/Vinarborg — Tékknesk- um andófsmanni hefur veriö varpaö i fangelsi vegna þess aö ær hans og geitur átu gras sem tilheyrði rikinu aö þvi er heimild- ir tékkneskra andófsmanna hermdu i gær. Dr. Ladislav Lis, sem er einn þeirra er skrifuöu undir mann- réttindaskjaliö Charter 77 i fyrra, var handtekinn i siöustu viku og ákæröur fyrir aö stela eignum rikisins. Hann gæti átt á hættu allt aö fimm ára fangelsi fyrir aö leyfa hjörö sinni aö bita gras viö hliöina á járnbrautarteinum fyrir utan heimili sitt i noröurhluta landsins. Dr. Lis var háttsettur embætt- ismaöur i Kommúnistaflokknum meöan Dubeck var viö völd, en eftir innrás Sovétrikjanna var hann látinn vikja. Þá flutti hann útá landog geröistskógarvöröur, þar sem hann gat ekki framfleytt sér I Prag. Lögreglan hefur margoft rannsakaö hús hans eftir aö hann skrifaöi undir mannrétt- indaskjalið fræga. Sérstakt dómsmál í Bretlandi: Kanínurnar reyndust vera elskendur London/ Reuter. Breskur land- búnaöarverkamaöur var i gær sýknaöur af dómstól, um aö hafa sýnt af sér gáleysi meö þvi aö skjóta á tvo elskendur úti á akri hjá sér, sem hann hélt vera kaninur. Rafaek) Darienza, en svo nefn- ist bóndinn, var einhverju sinni úti á akri hjá sér, og sá þá hvar grasiö tók allt í einu aö hreyfast skammt frá sér. Honum datt ekki annaö i hug, en þarna væru kan- Inur áferö, svo hann greip hagla- byssu sina og skaut þegar á staö- inn þar sem hreyfingin var. Til allrar óhamingju voru þetta ekki kaninur, sem hreyfingunni ollu, heldur tveir elskendur sem heldur betur voru uppteknir af hvor öörum. Svo hörmulega vildi til, aö skot úr byssu Dari- enza lenti I auga á ungum vöru- bílstjóra, Hammerton að nafni, þar sem hann lá meö andlitiö I kjöltu unnustu sinnar, ungfrú Collins. Hammerton þessi fór siöar i skaöabótamál viö bóndann sem hann taldi ekki hafa sýnt af sér nægilega aögæslu. í gær var svo dómurinn kveöinn upp, þar sem Darienza var sýknaöur af öllum ákærum, enda taldi dómarinn, aö hann væri fullkomlega ánægöur meö skýringu Darienza, aö hann héldi sigveraaö skjóta á kaninur. Sovéskur lögreglumaður réðst á sendi ráðsmann Reuter/ Moskva. Fulltrúi banda- riska sendiráösins I Moskvu sagöi I gær, aö þaö myndi mótmæla harðlega atviki sem átti sér staö i gær, er sovéskur lögreglumaöur greip einn af sendiráösmönnum Bandarikjanna og reyndi aö hindra hann i aö komast inn i sendiráösbygginguna. Samkvæmt heimildum frá sendiráöinu, greip lögreglumaö- urinn sendiráösmanninn aftan frá og I ryskingunum sem fylgdu rifnaöi jakki sendiráösmannsins. Sendiráösmaöurinn, Raymond F. Smith, er pólitiskur fulltrúi I sendiráöinu og var hann opinber fulltrúi Bandarlkjanna I réttar- höldunum yfir sovéska andófs- manninum Shcharansky, sem lauk fýrir skömmu. 1 frétt frá sendiráðinu segir, aö lögreglumaöurinn hafi fariö inn á yfirráöasvæöi sendiráösins, en samkvæmt alþjóöalögum er þaö óleyfilegt og verður mótmælt. Vfgbúnaðarkapphlaup úti! geimnum: Sovétmenn með vopnaðan gervihnött og Bandarfkjamenn á leiðinni með annan Af öllum þeim 2000 gerfihnöttum, sem hefur verið skotið út i hinn viða geim, eru um 1300 þeirra hernaðarlegs eðlis. Það hefur verið áætl- að, að Bandarikin hafi eytt um 17milljörðum sterlingspunda i gervihnetti i þágu hernaðar en það er um þriðjungur heildarkostnaðar þeirra við geimrannsóknir. Svipaðar tölur frá Sovétríkj- unum eru ekki fyrir hendi, en þær eru áreiðan- lega ekki lægri. En þrátt fyrir að þessir gervi- hnettir séu á einn eöa annan hátt viöriðnir hernaöarleg mál- efni, þá er ekki hægt að lita á þá sem árásarvopn. Stærsti hluti gervihnattanna var og er auö- vitað njósnahnettirnir, sem allir taka sem sjálfsagöa hluti I dag. Þeir taka myndir og hlusta, slfellt leitandi að eldflauga- stöðvum, herbúöum o.s.frv. Bæði stórveldin, Bandarlkin og Sovétrikin, hafa haft sllka hnetti I sinni þjónustu I langan tima. Svo viröist vera sem bæöi rikin hafi sætt sig viö aö vera undir slfelldu eftirliti og aö þaö sé verðiö sem þau þurfa aö borga til aö fá aö gera þaö sama gagnvart hinum aöilanum. En þetta er aö öllu leyti þeygjandi rámkomulag.' Enginri'samnmg- ur hefur veriö geröur þar aö lút- andi. Það tlmabil er nú aö liöa undir lok, þar sem Sovétrikin eru sögö hafa framleitt gervihnetti sem eru færir um aö granda öörum. Einungis nokkrum Vikum áöur en Helsinkiviöræöurnar hófust fyrir þremur árum, fram- kvæmdu sovéskir visindamenn tilraun meö slikan gervihnött út i geimnum. Sú tilraun var sögö vera sú fimmtánda af sömu teg- und. Jafnvel I dag neita Sovétmenn meö öllu að gefa upplýsingar um hlutverk þessara gervi- hnatta. En vestrænir sérfræö- ingar segja, aö þeim sé ætlað þaö hlutverk aö nálgast gervi- hnetti óvinarlkjanna og slöan aö sprengja sjálfa sig I loft upp og granda þan úg andstæöingnum. Þrátt fyrir aö þessir sovésku gervihnettir séu frekar áhrifa- lltil drápstæki, þá hafa Banda- rlkin samt ekki neitt sambæri- legt þeim. Meö beinu samþykki Carters Bandarikjaforseta, hafa þarlend fyrirtæki þó hafiö smiöi svipaös gervihnattar nú, en sá veröur vopnaður laser- geislum. Samkvæmt einni frétt hefur Bandarikjamönnum þeg- ar tekist aö skjóta niöur ómannaöa vél meö lasergeisl- friöarboö frá öllu mannkyn- inu, eins og þeir oröiiöu þaö. En nú eru viöhorfin önnur. Þegar Armstrong og félagar hans fóru fyrstir manna til tunglsins, þá báru þeir meö sér um úr mörg þúsund kilómetra fjarlægö. Augljóst er, aö haldi þessi þróun áfram óhindruð, þá hlýt- ur geimurinn aö veröa einn aöalvigvöllurinn komi til styrj- aldar milli stórveldanna.Þaö er útilokað, aö láta svo sem geim- vopn séu ekki einn hluti hern- aðarkerfisins.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.