Tíminn - 21.07.1978, Side 8
8
Föstudagur 21. júli 1978
Nær mánuður er nú liftinn frá
Alþingiskosningunum án þess
að ný ríkisstjórn sé I augsýn. Þó
býr 'þjóðin viö efnahagsöng-
þveiti, sem versnar dag fra' degi
og geturekki endað með öðru en
þjóðargja Idþroti, veröi ekki tek-
ið rösklega á efnahagsvanda-
málunum. Við þessar aðstæður
tefla stjórnmálamennirnir
stjórnarmyndunarrefskák sina.
Mér viröist þessi taflmennska
ekki snjöll og þaöan af siöur
ábyrg.
Fyrir Alþingiskosningarnar
lýstu stjórnmálaflokkarnir yfir
þvi, að þeir gengju til þeirra
óbundnir um stjórnarmyndun
að þeim loknum. Vilji kjósenda
skyldi ráða þvi, hverjir skipuöu
næstu ríkisstjórn. Þetta voru
skynsamleg vinnubrögö.
Kjtísendur kváðu upp ótviræö-
an dóm i kosningunum. Stjórn-
arflokkarnir stórtöpuðu — ann-,
ar þriöja hverjum kjósanda,
hinn fjórða hverjum.
Það er þvi deginum ljósara,
að sú siðferðileg skylda hvilir á
Alþýöuflokknum og Alþýðu-
bandalaginu að mynda næstu
rikisstjórn. Uppgjöf i þvi efni
veröur ekki réttlætt með þvi, aö
þeir hafi ekki þingmeirihluta.
Sannleikurinn er nefnilega sá,
að kæmu þeir sér saman um
málefnasamning — og þá ekki
sist um raunhæfa launamála-
stefnu — þyrði hvorki Fram-
sóknarflokkurinn né Sjálf-
stæðisflokkurinn að fella rikis-
stjórn þeirra, a.m.k. ekki fyrr
en eftir nokkurn reynslutima.
Geta myndað stjórn, ef
þeir vilja og þora.
Þetta er mjög mikilvægt
atriði i samningsstöðunni. Al-
þýðubandalagiö og Alþýðu-
flokkurinn geta myndað starf-
hæfa rikisstjórn, ef þeir vilja.
Hitt kemur mér ekki á óvart,
að þessir flokkar, sem hvor um
sig þykist aðhyllast lýöræöis-
sósialisma, eigi erfitt með að
koma sér saman. Það fer hroll-
ur um forystumenn þeirra, þeg-
ar þeir hugsa til þess, hvernig
þeir eigi að standa við öll stóru
kosningaloforðin. En kjósendur
þeirra mega bara ekki verða
þessa varir. Þess vegna þarf aö
flækja málin, efna til sýndarviö-
ræðna við aðra flokka og tefja
timann. þannig að þegar upp
verður staðið, sé engum ljóst,
hverjum sé um að kenna, að
ekki varö af nýsköpunarstjórn,
vinstri stjórn eða viðreisnar-
stjórn o.s.frv.
Ég tel það skyldu þeirra
flokka, sem nú láta af stjórn að
láta sigurvegara kosninganna
ekki komast upp með látalæti i
þessum efnum. Vinnubrögðum
veröur að haga þannig, að Ijöst
sé öllum, sem á annað borð sjá
og skilja, að Alþýðuflokkurinn
og Alþýðubandalagið koma sér
ekki saman um málefna-
samning af þeirri einföldu
ástæðu, að þeir þora ekki að
axla rfkisstjörnarábyrgð við
ríkjandi aðstæður. Þeir virðast
meðal annars alls ófærir um að
koma á þeim vinsamlegu
tengslum rlkisstjórnar og laun-
þegasamtaka, sem þeir töldu
grundvallarskilyrði umbóta i
Jón Skaftason
menn I þingflokknum féllu fyrir
freistingunni og aörir þorðu
ekki að andæfa af ótta við aö
verða taldir andstæöingar
vinstri stjórnar.
Meö þessum aödraganda og
við þessar aöstæöur — þar sem
enginn flokkanna hefur í raun
veruleganáhugaá vinstri stjórn
— er tlmanum eytt þessa dag-
ana. Ég tel sáralitlar likur á þvi
að takast muni aö mynda stjórn
af þessu tagi. En færi samt sem
áður svo, að slikt tækist, mun
Framsóknarflokkurinn ekki
hafa mikil áhrif á málefnasam-
ning hennar.
Það er, aö minu viti, óaf-
sakanleg bjartsýni og skortur á
skilningi á eðli þeirrar refskák-
ar, sem forystumenn Alþýöu-
bandalagsins og Alþýöuflokks-
Jón Skaftason hrl.:
Örlagaríkur
afleikur
þjóðarbúsakpnum. Þetta eru
þeir aö reyna að fela fyrir
kjósendum með sýndarviðræð-
um viö aðra ftokka. A meðan
brennur jörðin undir fótum okk-
Fyrstu viðbrögðin voru
rétt
Fyrstu viðbrögð Framsókn-
arforystunnar viö stjórnar-
myndun eftir kosningaósigurinn
voru þau að bjóðast til þess að
veita rikisstjórn Alþýðuflokks-
ins og Alþýöubandalagsins hlut-
leysi og gefa þeim þannig ráð-
rúm til þess að mynda stjórn.
Það voru hárrétt viðbrögö.
Könnunarviðræöur Alþýöu-
flokksins og Alþýðubandalags-
ins fóru fram meö hinni mestu
leynd og almenningi hefur ekki
veriö gerö grein fyrir niðurstöð-
um þeirra i einstökum atriðum.
Viö þessar aðstæöur hefði
forysta Framsóknarflokksins
átt að fylgja ákveöið eftir hinu
upphaflega tilboöi sinu og bjóöa
upp á timabundinn stuðning við
rikisstjórn þessara flokka, ef
þeir gætu komið sér saman um
viöunandi málefnasamning.
Ráðherrastólarnir
freista?
Þvi miöur var þetta ekki gert.
Gömlu stjórnmálarefirnir —
sérstaklega i Alþýðubandalag-
inu — létu kvisast til ákveðinna
forystumanna i Framsóknar-
flokknum, að grundvöllur væri
fyrir vinstri stjórn, með tilheyr-
andi tækifærum. Og mannleg
náttúra er söm við sig. Áhrifa-
ins leika nú, ef þingmenn Fram-
sóknarflokksins trúa þvi, aö
samþykktir siöasta þings
Framsóknarflokksins verði
lagðar til grundvallar málefna-
samningi nýrrar vinstri stjórn-
ar!
Þá er ekki slður barnalegt að
ætla, að Framsóknarflokkurinn
geti gegnt einhverju forystu-
hlutverki viö sllka stjórnar-
myndun. Forsendurnar fyrir
sliku eru einfaldlega engar.
Framsdknar-
Framtíð
flokksins
Mér hefur gefist gott tóm til
þess undanfarnar vikur aö velta
fyrir mér framtiðarmöguleik-
um Framsóknarflokksins.
I fáum orðum sagt er niður-
staða min sú, aö algjör forsenda
þess, að flokkurinn komist upp
úr þeirri lægö, sem hann er i nú
sé, aö meiri háttar breytingar
veröi á málflutningi hans og
starfsaðferöum. Einnig þarf aö
skipta um menn I ýmsum lykil-
stööum i flokknum.
Þessa skoðun byggi ég á
þeirri þekkingu, sem ég hef á
tveimur fjölmennustu kjör-
dæmum landsins, Reykjavik og
Reykjanesi. Kjósendur 1 þess-
um kjördæmum sætta sig ein-
faldlega ekki viö það lengur, að
flokkurinn telji þá annars flokks
fólk að þvi er tekur til dæmis til
grundvallarmannréttinda á
borð við atkvæðisrétt.
Ennþá er ég að vona, aö hiö
fornkveðna, aö fátt sé svo með
öllu illt aðekki boði nokkuð gott
eigi eftir að sannast á Fram-
sóknarftokknum.
Leiti ftokksforystan megin-
orsaka kosningaófaranna hjá
öörum, en finni Rtla sök hjá
sjálfri sér, er hún á villigötum.
Tækifæri spillt i bráð-
ræði
Þátttaka þingflokksins I
stjórnarmyndunarviðræðunum
nú er mistök.
Þar með hafa menn gloprað
niður tækifæri til þess að sýna
og sanna almenningi, að
Alþýöuflokkurinn og Alþýðu-
bandalagið geta ekki fengist
sameiginlega viö þau vandá-
mál, sem að steðja. Þar meö er
farið forgörðum tækifæri til
þess að sýna alþjóð skýrt og
ótvirætt, hversu gangslaust sé
aö styðja þá flokka, sem ekki
þora að takast á viö vandamál-
in.
Þessu hefur verið spillt I bráð-
ræði og vegna raunsæisskorts
þeirra þingmanna Framsókn-
arflokksins, sem forystu höföu
um að flokkurinn tæki þátt i
þessum viðræöum. Sárast hlýt-
ur þó aðverða fyrir þáað þessar
viðræður færa þá engu nær
rikisstjórn en áður — en það tel
ég sennilegustu niðurstöðuna.
Tækifæri til þess aö þoka
flokknum upp á viö á nýjan leik
hefur glatast.
Þetta kalla ég að kunna ekki
vel til verka.
Skrifað að kvöldi 19.7.1978.
Jón Skaftason hrl.
Borgarstjórn ákveður:
SVR fær
sælgætis-
söluna
JG — A fundi borgarstjórnar i
gærdag var samþykkt að strætis-
vagnar Reykjavikur skuli annast
sælgætissölu i biöskýlinu á
Hlemmi. Borgarstjórn hefur þar
meö fallist á nýja tillögu meiri-
hluta stjórnar SVR, en áður hafði
veriö ákveðið að leigja aðstöðuna
hæstbjóðanda. Þeirri ákvörðun
hefúr þar meö verið breytt.
Allmiklar umræður hafa fariö
fram um þetta mál bæði I borgar-
ráði og borgarstjórn. 1 umræðun-
um hefur komið ýmislegt fram,
þar á meðal að nýkjörin stjórn
Strætisvagna Reykjavikur
(vinstri meirihlutinn) hyggst
auka mjög allt kynningarstarf á
leiðarkerfi vagnanna til þess að
fjölga farþegum, en farþegum
meö SVR hefur fækkað ár frá ári
siöasta áratug.
TÍU
ARA
félaginu vegna samkeppni á At-
lantshafsleiðum og var gengið frá
kaupum á þvi i marsmánuöi 1969.
Standa nú yfir samningar um að
Bahamabúar gerist eignaraöilar
aö Air Bahama. Móttaka og fyrir-
greiðsla við erlenda feröamenn er
atvinnuvegur sem geiurBahama
mestar tekjur i erlendum gjald-
eyri og nema þær um 73% af þjóö-
artekjum.
1 kynningarbréfi frá Flugleið-
um vegna þessa afmælis félags-1
ins segir ma. orörétt: „Ef svo
heldur fram sem horfið mun Air
Bahama dafna og vaxa I framtið-
inni. Féla gi ö h efir á sinu m tlu ár a
ferli aldrei stöðvast vegna verk-
falla eða vinnustöövana af neinu
tagi og eftir sílku er tekið, bæði af
ferðaskrifstofum og hinum al-
menna farþega. Air Bahama
verður sennilega aldrei eitt af
stærstu flugfélögum heims, en
samt sem áður i hðpi þeirra sem
sinna sínuhlutverki með sóma og
eru heimalandi sinu til ábata og
góðrar kynningar”.
KEJ — Tuttugasta júli s.l. voru
liðin 10 ár frá þvi að þota Air Ba-
hama flugfélagsins fór sina fyrstu
ferö frá Luxemborg til Nassau
með farþega. Flugfélag þetta er
nú I eigu Fiugleiöa, og flutti á s.l.
ári fleiri ferðamen til Bahama en
bæði Lufthansa og British Air-
ways samanlagt.
Stjórn Air Bahama flugfélags-
ins er i Reykjavik og er Siguröur
Helgason forstjóri þess. Bók-
haldsdeild er á skrifstofu Flug-
leiöa i New York. Frá Reykjavik
er fiugrekstri félagsins og sölu-
málum stjórnað. Flugdeild fé-
lagsins er staðsett á Nassau og
Miami á Florida.
Air Bahama var fyrst í eigu
breskra aðila og siöan banda-
riskra. Fengu Loftleiðir áhuga á
A skrifstofu Air Bahama I
Nassau. Fyrirmiðju, Bill de
Freitas, yfirmaður á skrif-
stofunni.
Nýr viðskiptafulltrúi íslands
í París
FI — Stofnað hefur verið em-
bætti viöskiptafulltrúa Islands
fyrir Evrópu meö aðsetri i Paris
og hefur Sveinn Björnsson við-
skiptafræöingur, starfsmaöur 1
utanrlkisráöuneytinu verið
skipaöur I embættið. Timinn
hafði samband við Svein til þess
aö forvitnast nánar um þetta
nýja starf, en hann vildi ekkert
láta hafa eftir sér fyrr en eftir
helgi.
ÁFANGI HJÁ AIR
BAHAMA