Tíminn - 21.07.1978, Page 11
Föstudagur 21. júli 1978
11
Starfsemi
UMFÍ
kynnt
Kás — „Ungmennafélögin hafa
veriö kölluö félagsmálaskóli
þjóöarinnar frá fyrstu tiö”,
sagöi Siguröur Geirdal, ,,og ég
hef áöur getiö þess i þessum
greinum, hve ákaflega mikil-
vægur þáttur þetta er.
Fyrir nokkrum árum fórum
viö aö lita i eiginn barm, og sá-
um aö viö stæðum nú ekki nógu
vel i istaöinu, til þess aö geta
kveöiö svona sterkt aö oröi.
Þess vegna var þaö áriö 1969
Þrastarlundur —
framtíöarvettvangur
UMFÍ
Kás — „Þrastarlundur er ótrú-
lega verömæt og skemmtileg
eign sem UMFl á i Grimsnesi.
Þaö eru 45 ha af skóglendi viö
Sogið, sem Tryggvi Gunnarsson
gaf okkur áriö 1911”, sagöi Sig-
urður Geirdal.
„Tryggvi gaf okkur þetta
svæöi til skógræktar, og slðan
hefur risið þar upp mikill skóg-
ur, miklumeirien fólk Imyndar
sér þegar þaö keyrir þarna
fram hjá. Viö höfum reynt aö
halda þessu iandi við, en þaö er
dýrt, bæöi giröingar og hiröing
landsins. A hverju vori höf-
um við veriö meö hóp til aö
taka til. Ekki hefur verið um
neina skipulega starfsemi á
okkar vegum á þessu svæöi,
nema áriö 1973 þegar víÖ starf-
ræktum þarna vinnubúöir. Þær
gengu I sjálfu sér vel, en þaö er
bara engin aöstaöa til eins eöa
neins þarna.
Veitfngaskálmn Þrastarlund-
ur er I okkar eigu, og leigjum
viö hann út. Undanfarin ár
hefur þaö veriö sami aöilinn
sem rekiö hefur skálann með
miklum myndarbrag m.a. kom-
ið þar upp málverkasýningum
o.fl.
Viö látum okkur dreyma um
þaö, aö i framtiöinni geti hér-
aössamböndin komiö sér upp
skálum á svæöinu, en þegar er
eitt hús komið. Strax og þeim
fjölgaöi yröum viö aö byggja
þjónustumiðstöð meö mötuneyti
o.fl.
Það sem viö viljum er aö fá lif
Iskóginn. Viö viljum gera þetta
aö útilifsmiöstöö, en þaö er dýrt
fyrirtæki. Liklega þýöir ekkert
aö nefna töluna tugi milljóna,
vafalaust er hún hærri”, sagöi
Siguröur aö lokum.
Þrastarlundur
FÉLAGSMÁLASKÓLI
UMFÍ
sem viö fórum aö athuga hvort
ekki reyndist mögulegt aö setja
saman einhverja skynsamlega
áætlunog koma til móts viö okk-
ar félaga meö félagsmála-
fræðslu.
1 byrjun fórum viö hægt af
staö, en þetta breyttist mikiö
meö tilkomu Æskulýösráös
rikisins, sem reyndist vera
reiöubúiö aö styöja viö okkur i
þessari starfsemi. A sl. fjórum
árum höfum viö haldið yfir 200
námskeiö i samvinnu viö ÆR.
Ef nálægt tuttugu þátttakendur
hafa veriö i hvert sinn, er þessi
tala komin upp f nokkur þúsund.
Fyrir okkur i UMFl hafa þessi
námskeiö haft mikla þýöingu,
og oröiö til aö auka endur-
nýjun i forystusætum.
Námskeiö fynr félagsmálakennara haldiö I Reykjavik.
Þessi félagsmálanámskeiö
eru öllum opin, þótt þaö séum
viö sem höldum þau. Þannig
hafa þau haft áhrif til góös hjá
fleirum en okkur, og oft á tiöum
leitt forsvarsmenn hinna ýmsu
sveita- og félagastjórna I sum-
um byggöarlögum, saman I
fyrsta skipti.
Þaö er vitaö mál, aö svona
námskeiö eru ekki haldin af
sjálfu sér, og aöalvinna okkar er
aðhafa alltaf tiltæka kennara til
að leiöbeina á þeim.
Auövitaö eru félagsmálanám-
skeiö ekkert sem ieyst verður i
eitt skipti fýrir öll. Þetta er
verkefni sem viö komumtil meö
aö vinna aö I framtíöinni, og
leggjum á þaö mikla áherslu aö
þeim veröi komiö á fastan
starfsgrundvöll”.
Ólafur Oddsson, skólastjóri
félagsmálaskóla UMFl
Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvígiö:
Nýjung Kortsnojs leiddi
aðeins til jafnteflis
2. skákin.
Hvi'tt: Karpov
Svart: Kortsnoj
Spænskur leikur
1. e4 ~
Þessi byrjunarleikur hefur
veriö i miklu uppáhaldi hjá
Karpov frá upphafi skákferils
hans.
1. - e5
Kortsnoj svaraöi samstund-
is meö þessum leik. Hann ætl-
ar að geyma Frönsku vörnina
(1. - e6), sem reyndist honum
svo vel i einviginu viö Karpov
1974, til betri tima.
2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6
1 20. skákinni I einviginu
1974 lék Kortsnoj 4. ~ f5!? i
þessari stöðu, en þeirri skák
lauk meö jafntefli eftir miklar
sviptingar.
5. 0-0 Rxe4
Kortsnoj velur opna
afbrigöið, sem leiöir til mikill-
ar baráttu. Ekki hefur byrjun-
arval hans þó komiö Karpov á
óvart, þvi Kortsnoj skrifaöi
kaflann um þetta afbrigöi I
alfræðibók um skákbyrjanir,
sem út kom 1974.
6. d4 b5 7. Bb3 d5 8.dxe5-
Algengasta framhald hvits I
þessari stööu. 8. Rxe5 er ró-
legri leiö, sem leiöir til nokkuö
jafnrar stöðu. Svartur nær
betra tafli eftir 8. c4 dxc4 9.
Bc2Rf6 10. dxeðDxdl 11. Hxdl
Rd7 ásamt Bb7.
8. - Be6 9. c3 -
Onnur leiö er hér 9. De2
ásamt 10. Hdl o.s.frv.
9. - Bc5
Annað algengt framhald er
hér 9. - Be7.
10. Rbd2 0-0 11. Bc2 Bf5!?
Annað algengt afbrigöi er
hér 11. - f5 12. Rb3 Bb6 13.
Rfd4 Rxd4 14. Rxd4 Bxd4 15.
cxd4 (eða 15. Dxd4!?) f4 16. f3
Rg3 17. hxg3 fxg3 18. Dd3 Bf5
19. Dxf5 Hxf 5 20. Bxf5 Dh4 21.
Bh3 Dxd4+ 22. Khl Dxe5 23.
Bd2 (eöa 23. Hbl!?) meö flók-
inni stööu, sem skákfræöin tel-
ur nokkuö jafna. Leikirnir 11.
- Rxd2 og 11. - Rxf2 hafa ekki
gefið svarti jafnt tafl.
12. Rb3 Bg4
I fyrsta stórmeistaramót-
inu, sem Karpov varö sigur-
vegari I, Aljékinsmótinu I
Moskvu 1971, lék Savon gegn
honum I siöustu umferö 12. —
Bg6 og framhaldiö varö 13.
Rfd4 Bxd4 14. cxd4! a5 15. Be3
Rb4? 16. Bbl a4 17. Rd2 a3 18.
Dcl! Ha6? 19. bxa3 Hc6 20.
Db2 Rc2 21. Hcl! Rxe3 22.
Hxc6 Rxf2 23. Rfl! Dd7? 24.
Rxe3 og svartur gafst upp.
13. Rxc5 -
Kortsnoj mælir meö. 13.
Del!? Bxf3 14. gxf3 Rxe5 15.
Kg2 Df6 16. Ddl Rxf2 17. Hxf2
Bxf2 18. Kxf2 meö betra tafli
fyrir hvit.
Karpovhefur eölilega engan
áhuga á aö tefla á móti endur-
bót þeirri, sem Kortsnoj hefur
væntanlega undirbúiö fyrir
þessa skák.
13. - Rxc5 14. Hel -
14. - d4!?
Nýr leikur i þessari stööu,
en hugmyndin er þekkt úr
svipuðum stööum i þessu byrj-
unarafbrigði.
Venjulega hefur veriö leikiö
hér 14. - He8. 1 frægri skák,
Fischer-Larsen, Santa Monica
1966, varð framhaldiö 15. Be3
(eöa 15. Bf4) Re6 16. Dd3 g6
(eða 16. - Rf8) 17. Bh6 Re7 18.
Rd4 Bf5 19. Rxf5 Rxf5 20. Bd2
Dh4 21. Dfl Rc5 22. g3 Dc4 23.
Dg2Rd324. Bxd3 Dxd3 25. Bg5
c6meö nokkuö jöfnu tafli, sem
Fischer tapaöi eftir ótimabær-
ar sóknaraögerðir.
15. h3 Bh5 16. cxd4 -
Karpov velur öruggustu
leiöina. Eftir 16. g4 d3 mynd-
ast veilur i hvitu stööunni. Til
greinakemur 16. b4!? Re6 17.
Be4 De8 með flókinni stööu.
16. - Bxf3 17. Dxf3 Rxd4 18.
Dc3 Dd5 19. Be3 -
Eftir 19. Bbl Had8 veröur
svartur langt á eftir i liöskip-
un.
19. ~ Rxc2 20. Dxc2 Rd3 21.
Hedl Hfd8 22. Dxc7 Dxe5 23.
Dxe5 Rxe5 24. b3 f6 25. Bb6
Hxdl+ 26. Hxdl Hc8 27. Hd2
h5 28. Be3 Kf 7 29. f4og Karpov
bauð jafntefli, sem Kortsnoj
þáöi samstundis. Eftir 29. -
Hc3 30. fxe5 (30. Bd4 Hd3)
Hxe3 er jafntefli óumflyjan-
legt. Bragi Kristjánsson.