Tíminn - 21.07.1978, Page 15

Tíminn - 21.07.1978, Page 15
Föstudagur 21. júli 1978 15 Wmmm \QOOQOOOO — Dregiö I bikarkeppninni: Óskaúrslita- leikur............. — milli Vals og Akraness í bikarkeppninni? Allt bendirtil þess aft þaö ver64 þeir góöa möguleika á aö bikarmeistarar Vals og tslands- tryggja sér bikarinn þriöja áriö meistarar Akranesssem koma i röö. Skagamenn hafa aftur á til meö aö leika til úrslita I bikar- móti leikiö 9 sinnum til úrslita I keppninni. 1 gær var dregiö um bikarkeppninni og ávallt tapaö. hvaöa Bö leika i undanúrsiitum Ef Skagamenn og Valsmenn og drógust Valsmenn gegn komast i úrslit — verður þaö Þrótti og Skagamenn leika gegn svo sannarlega óskaúrslitaleik- Breiöabliki I Kópavogi. ur, enda eigast þá viö tvö bestu Valsmenn hafa oröiö bikar- knattspyrnuliö landsins. ^meistarar 1976og 1977 — og eiga Landsmót UMFÍ á Selfossi 16. Landsmót UMFl veröur sett aftur á móti fyrir hádegi. Hér á á Selfossi f dag —og hefst móts- siöunni á morgun veröur sagt setningin kl. 20.00 i kvöld. frá úrslitum i þeim greinum, , Keppnin á landsmótinu hefst sem keppt veröur i dag. Ellert B. Schram, formaöur K.S.l. og fyrrverandi fyrirliöi KR og landsliösins i knattspyrnu tryggöiKR-ingumsigur (2:1) yfir Valsmömum i gærkvöldi, þegar þessir gömlu keppinautar leiddu saman hesta sína á nýja grasvell- inum aö Hliöarenda i „Urvals- deildinni”. Ellert skoraöi sigur- mark Vesturbæjarliösins rétt fyr- ir ieikslok úr vitaspyrnu — hann skoraöi örugglega fram hjá Sig- uröi Dagssyni, fyrrum landsliös- markveröi. Þær voru fisléttar gömlu knatt- spyrnukempurnar úr Val og KR, þegar þeir hlupu inn á hinn glæsi- lega grasvöll Valsmanna. — Þetta eru aðstæður sem henta okkur, sögöu leikmenn liöanna, þeir þeystu um rennisléttan gras- völlinn, til aö hita upp fyrir átök- in. Ingi Björn Albertsson, fyrir- liði Valsliösins, mun aö öllum iikindum ekki leika 2-3 næstu leiki Vals, þar sem hann meiddist á f æti i Eyjum á miö- vikudagskvöldiö, þegar brotiö var gróflega á honum. Ingi Björn mun taka út eins leikja leikbann i næsta leik Vals, þar sem hann var búinn aö fá yfir 10 refsistig. Þess má geta aö Hálfdán örlygsson, sem hefur átt viö meiösli aö striöa siöan i vor, lék sinn fyrsta leik með Val gegn Eyjum — hann kom inn á sem varamaöur, fyrir Inga Björn. ,,Inti meö magann strákar”, sagöi Arni Njálsson. VALS-liöiö: — Aftari röö frá vinstri: Arni Njálsson, liðsstjóri, Bergsveinn Alfonsson, Björn Júliusson, Siguröur Jónsson, Ormar Skeggjason, Halldór Einarsson, Alexander Jóhannsson, Siguröur Dagsson, Bergur Guönason og Birgir Einarsson. Fremri röö: Þorsteinn Friöþjófsson, Hermann Gunnarsson, Reynir Jónsson, Gunnsteinn Skúlason, Bjarni Bjarnason og Ingvar Eliasson. Valsmenn voru fyrri til aö skora og komust þeir yfir 1:0 fyrir leikhlé, meö marki frá Her- manni Gunnarssyni. ólafur Lár- usson jafnaöi 1:1 fyrir KR-inga og siöan skoraöi Ellert sigurmark Vesturbæjarliösins — 2:1 eins og fyrr segir. Ingi Björn á við meiðsli að stríða Þegar i byrjun leiksins mátti sjá gamla takta, en eftiraö sumir leikmennirnir höföu tekiö nokkra spretti fóruaukakflóinaö iþyngja leikmönnunum — og þeir náöu ekki aö sýna sprettisem þeir voru frægir fyrir hér áöur fyrr. Ein- staka leikmenn voru „fastir i 1 gir”. En þrátt fyrir þaö, aösnerp- an var ekki sú sama og áöur, var greinilegt aö leikmenn liöanna höföugamanaö þvi aö vera aftur i sviösljósinu — og léku þeir undir kjöroröinu „Brosiö i umferöinni”. „Viö viijum hafa Vesturbæinn ibaksýn”, sögöu KR-ingar, KR-liöiö: —Aftari röö frá vinstri: Óskar Sig- urösson, Bogi Þóröarson, Sævar Sigurösson, Bolli Bollason, Sigmundur Sigurösson, Guömundur Har- aidsson og Ellert B. Schram. Fremri röö: Theódór Guömundsson, Guðmundur Pétursson, Baldvin Baidvinsson, ólafur Lárusson, Þóröur Jónsson og Jón Sigurðsson. HERMANN GUNNARSSON... einbeittur á svip, þeysist hér aö marki KR-inga — og stuttu sföar lá knötturinn I neti Vesturbæjarliösins. Jón Sigurösson (t.v.) og Guömundur Haraldsson I baksýn. — (Timamyndir: Tryggvi). Ellert tryggði KR-ingum sig- ur á Hlíð- arenda — skoraði sigurmark (2:1) KR-inga gegn Val í „Úrvals- deildinni” í gærkvöldi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.