Tíminn - 21.07.1978, Side 19

Tíminn - 21.07.1978, Side 19
Föstudagur 21. júll 1978 flokksstarfið Skrifstofa F.U.F. í Reykjavík Katrln Stjórn F.U.F. I Reykjavík hefur ráöiö framkvæmdastjóra, Katrinu Marisdóttur til aö sinna verkefnum á vegum féiagsins. Fyrst I staö veröur Katrin viö á skrifstofu F.U.F. aö Rauöarár- stig 18, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9 til 12. Stjórnin Starfshópur um útgáfu Reykjavíkur Stjórn F.U.F. hefur ákveöiö aö gefa F.U.F. féliigum i Reykjavlk kost á aö taka þátt i starfshópi, sem sér um útgáfu næsta tölu- blaös Reykjavikur, málgagns F.U.F. I Reykjavik. Fyrsti fundur starfshópsins verö- ur aö Rauöarárstig 18 þriöjudag- inn 26. júli n.k. kl. 20.30. Þeir fé- lagar, sem áhuga hafa á aö taka þátt I starfi hópsins, eru ein- dregiö hvattir til aö koma. Stjórnin. Sumarferð Framsóknarfélaganna Framsóknarfélögin I Reykjavik efna til sumarferöar sinnar I Landmannalaugar sunnudaginn 30. júli. Aöalleiösögumenn og fararstjórar veröa Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alþingismaö- ur og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. Tekiö á móti pöntunum á skrifstofu fulltrúarráösins Rauöarár- stig 18. Simi 24480. Sumarferð Framsóknar- félaganna á Vestfjörðum er ákveöin dagana 29. — 30. júii n.k. Fariö veröur I Kaldalón, Snæfjallaströnd og nágrenni. Gert er ráö fyrir aö iangferöabif- reiöar safni þátttakendum saman á laugardagsmorgni og veröi I Djúpinu kl. 14 sama dag. Tjaldbúöir veröa viö Dalbæ þar sem kvöldvaka veröur. Skoöunarferöir veröa skipulagöar á sunnu- degi og heimferö seinni hluta dagsins. Eftirgreindir aöilar taka á móti þátttökutilkynningum og veita nánari upplýsingar: Baröastrandarsýsla: Halldór Gunnarsson, Króksfjaröarnesi. Ragnar Guömundsson, Brjánslæk. össur Guöbjartsson, Lága- núpi. Svavar Júliusson, Patreksfiröi, simi 1341. Magnús Björns- son, Bildudal, simi 2178. Ólafur Magnússon, Tálknafiröi, simi 2512. Vestur-lsafjaröarsýsla: ólafur V. Þóröarson, Þingeyri. Gunn- laugur Finnsson, Hvilft, simi 7614. Kaupfélagiö Flateyri, simi 7705. Karl Guömundsson, Bæ, Suöureyri. Bolungavik: Guömundur Sigmundsson, Simi 7141 Isafjöröur: Rannveig Hermannsdóttir, simi 3339. Magni Guömundsson 4313 og 3212. Noröur-lsafjaröarsýsla: Jón Guöjónsson, Laugabóli. Strandasýsla: Torfi Guöbrandsson, Finnbogastööum. Jón E. Alfreösson, Hólmavik, simi 3155. Jónas Einarsson, Boröeyri. Þjófnaður upplýstur GEK — Eftir siöustu helgi var kæröur þjófnaöur Ur húsi i Vesturbænum. Þjófnaöurinn var framinn i samkvæmi sem haldið var I heimahúsi og taldi húsráö- andi aö frá sér heföi verið stolið fjármunum að verðmæti hátt á annað hundrað þUsund krónur. A þriðjudagskvöld handtðk rannsóknarlögreglan mann sem grunaður var um athæfiö og við- urkenndi hann á sig verknaðinn nokkru siöar. Hann taldi hins vegar aö upphæðin hefði verið lægri en tilgreint var, eða innan viö 100 þUsund krónur. Líkfundur í Kirkjusandsfjöru GEK — í fyrradag fannst sjórek- ið lik i fjörunni við Kirkjusand i Reykjavik. Likið reyndist vera af 25 ára gömlum manni, Gunnlaugi Vilhjálmssyni að nafni, til heimil- is að Miklubraut 70 i Reykjavik. Gunnlaugur hvarf frá heimili sinu fyrir nokkrum vikum og var þá lýst eftir honum, meðal annars i dagblöðum. Jörð í Þingeyjasýslu Til sölu er jörðin Torfunes i Ljósavatns- hreppi, S-Þingeyjasýslu. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá Fasteignarsölunni, Hafnarstræti 101, Akureyri, simar (96) 2-18-78, kl. 17-19 virka daga. ‘19 t hljóðvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn. ■ 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu”, eftir Karin Michaelis (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Lily Laskine og Lamoureux hljómsveitin i Paris leika Hörpukonsert nr. 1 I d-moll op. 15 eftir Bochsa: Jean-Baptiste Mari stj. / Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Konsertsinfóniu i Es-dUr fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit (K364) eftir Mozart: Daniel Barenboim 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástriöunnar” eftir Heinz G. Konsalik.Steinunn Bjarman les (7). 15.30 Miödegistónleikar: György Sandor leikur Pianósónötunr.9 i C-dUr op. 103 eftir Sergej Prokofjeff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? GuörUn Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúruna og umhverfið, VIII: Steinar. 17.40 Barnalög 17.50 Um notkun hjálpartækja fyrir blinda og sjónskerta. Endurtekinn þáttur Arnþórs og Gisla Helgasona frá siö- asta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kóngsbænadagur I Danmörku. Séra Arellus Ni'elsson flytur erindi. 20.00 Sinfónia nr. 101 i D-dúr (Klukku-hljómkviöan) eftir Joseph Haydn. Hljómsveit- in Filharmonia I Lundúnum leikur, Otto Klemperer stj. 20.30 1 læknishúsinu I Keflavik og Flensborgarskóla. Þorgrimur St. Eyjóifsson fyrrum framkvæmdastjóri i Keflavik segir frá i viötali viö Pétur Pétursson (Hljóö- ritað I okt. i fyrra). 21.00 Pianókonsert nr. 4 i g-moll op. 40 eftir Sergej Rakhmaninoff. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fllharmonia 1 Lundúnum leika, Ettore Gracis stj. 21.25 Myndir og ljóöbrot. Hjalti Rögnvaldsson og Kolbrún Halldórsdóttir lesa Ur bók Vilmundar Gylfason- ar. 21.35 Ljóösöngvar eftir Schubert. Christa Ludwig syngur, Irwin Gage leikur á pianó: 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta lif”, — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálmar ólafsson les (6). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ludvig Storr ræöismaður Dana á tslandi. Myndin er tekin á Græn- landssýningu fyrir nokkrum árum, en hann var mikill áhugamaöur um málefni Grænlendinga. Ludvig Storr látínn Nýlá tin n e r I Reykj avik, Ludv ig Storr stórkaupmaöur og aöal- ræöismaður Dana hér á landi. Hann var fæddur i Kaupmanna- höfn 21. október 1897 og var þvi áttræður, er hann lést. Ludvig Storr fluttist ungur til tslands árið 1922 og stofnaði strax sama ár Byggingavöruverslun Ludvig Storr og Glerslipun og speglagerð hf. Ariðl939 var Ludvig Storrskip- aður vararæðismaður Dana á ts- landi, ræöismaður 1946 og aðal- ræðismaöur 1956. Hann tók einnig mikinn þátt i ýmsum félagsmál- um, m.a. sat hann i stjórn Dansk-Islandsk Samfund, i stjórn det danske Selskap i Reykjavik og var einn af stofnendum Rot- aryfélagsins I Reykjavik. Þá stofnaði hann sjóö til styrktar is- lenskum iönnemum við nám i Danmörku og annan til styrktar verðandi mæðrum. Að auki var hann mikill áhugamaöur um mál- efni Grænlendinga og greiddi gjarnan götu þeirra hér á landi. Haföi hann mikinn áhuga á aukn- um tengslum Grænlendinga og tslendinga. Ludvig Storr var tvikvæntur Fyrri kona hans, Elin Sigurðar- dóttir, lést 1944, en seinni kona hans Svava Einarsdóttir lifir mann sinn. Kryddið kitlar bragðlaukana HEI — Nýlega hefur Innflutn- ingsdeild Sambandsins gefiö Ut nýjan bæklingum „Elers” krydd, en það flytur deildin inn I miklu úrvali. Verður þessi ágæti bækl- ingur, ásamt nefndu kryddi, seldur i kaupfélögunum fyrir vægt verð. Það er ekki svo ýkja langt siðan að notkun krydds á Islenskum heimilum var aðeins pipar á steikina, kanell Ut á grautinn og kardemommur i kleinurnar. Nú er krydd aftur ámóti oröið mjög algengt þótt ennþá beri á þvi hjá mörgum aö þeir eru hálf ragir viö að prófa sig áfram meö hvaða tegundir bæta bragð hinna ýmsu rétta. I nefndum bæklingi eru gefin ýmis ráð hvað þetta varðar, — hvaöa krydd á best við i það og þaðskiptið. Einnigerþað mjög til þæginda aö nöfnin á kryddteg- undunum eru einnig á Islensku. Þá má nefna að I bæklingnum er kryddtafla sem taka má út úr blaðinu og einnig eru i þvi nokkr- ar skemmtilegar uppskriftir. Landsmót AA-sam- takanna Landsmót AA-samtakanna veröur haldiö aö Húsafelli nú um helgina og hefst það i kvöld. Sætaferöir verða frá AA húsinu k. 18 i dag. I fyrra var landsmótiö haldið I Eyjafiröi. Var það mjög vel sótt og heppnaöist vel. Jafnan er mikiö um þaö, aö heilu fjöl- skyldurnar sæki landsmótiö og er þessvænst aö svo verði einnig nú. Vélasalan vill byggja í Ána- naustum JG RVK. Vélasalan hf. hefur sótt um leyfi til þess að reisa verkstæðis- og verslunarhús úr steinsteypu á lóðinni E við Ananaust. (gatan með sjónum út á Grandagarð). Stærð húss- ins veröur 537.8 fermetrar þ.e. fyrsta hæðin en 2 hæö 268 fer- metrar. AUs 2620 rúmmetrar. Bygginganefnd frestaði málinu á fundi 29. júnl s.l. og veröur máliö tekiö fyrir siðar. 0 Stöndum ekki að krafan um samningana i gildi mtmdi ekki stranda á Framsókn- arflokknum. Aðspurður um þetta efni sagði Steingrfmur að þetta væri Ut af fyrir sig rétt, en hitt kæmi ekki fram að I umræðum um þetta atriöi hefðu fulltrúar Framsóknarflokksins lagt rika á- herslu á að vandinn i efnahags- málum ykist verulega við slikt. ,í>að hefur hvað eftir annað komið fram hjá okkur,” sagöi Steingrimur, „að þaö er algjör forsenda fyrir þátttöku okkar i stjórn að samkomulag náist um raunhæfar og árangursrikar að- gerðir I efnahagsmálum. Það væri ennfremur viðurkennt að efnahagsvandinn ykist stórum yröu samningarnir óskertir látnir gilda.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.