Tíminn - 21.07.1978, Page 20
uu
Sýrð eik er
sígild eign
RCiQC.Il
TRtSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Föstudagur 21. júlí 1978 — 155. tölublað — 62. árgangur
slmi 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Má spara á
spítölum og
í löggunni?
HEI — A6 áætla laun á rtkisspít-
ulum og viö löggæslu viröist
vera afarerfitt fyrir þá sem fjár-
lög semja, eftir þvi sem kom
fram á fundi fjármálaráöherra i
fyrradag, en samtals höföu þessir
tveir liöir fariö nær milljarö fram
úr áætlun og skiptist nær jafnt á
hvorn.
Sagöi ráðherra aö rekstur rlkis-
spítalanna væri nær aðhaldslaus,
vegna þess aö stjórnendur þeirra
skákuöu einlægt i því skjólinu aö
þeir fengju hækkuö daggjöld eftir
þörfum. Þetta sagöi ráöherra að
þyrfti aö skoöa vel.
bá kom þaö einnig fram, aö
heimilaöar stööur á rikisspitulum
eru um 1600 en I stööum eru 254
umfram þaö og synist muna þar
nokkuö miklu.
Hvaö löggæslunni viökemur,
eru erfiöleikarnir fyrst og fremst
þeiraöáætlayfirvinnukostnaö og
vaktaálög löggæslumanna. Sagöi
ráöherra aö ennþá væru aö koma
fram áhrif af þeirri breytingu er
gerö var 1971, aö rikissjóöur
skyldi greiöa alla löggæslu. Mun
meiri aögæsla heföi veriö viöhöfö
um þennan kostnaö meöan
sveitarfélöginsjálf sáu um Iauna-
greiðslur.
Þá má bæta því hér viö, úr þvi
rætterum laun, aö þaö kom fram
á nefndum fundi, aö laun sam-
kvæmt 13. flokki opinberra
starfsmanna hafa frá 1. júnl 1977
til 1. júnf i ár hækkað um 77,3%.
Peningar, peningar, peningar, þaö snýst margt um peninga. Flestir
eru flesta daga aö færa peninga frá einum staö til annars og flesta
vantar meira af þeim. Ekki á þetta slst viöum rfkiskassann, sem oft er
sagt aö sé botnlaus, en gert er ráö fyrir aö um hann fari þetta áriö
151.345.000.000 kr. og er þaö nær einum tlunda hærri upphæö en gert var
ráö fyrir I haust.
Slökkt i ruslatunnum viö htis Sveins Egilssonar. Tlmamyndir Tryggvi.
Iðnaðar- og verslunarhverfið Skeifan:
sambandi aö erfitt væri aö
kveikja i timbrinu hjá Völuhdi,
nema meö einhvers konar elds-
neyti þar sem um óþurrkaöan
viö væri aö ræöa.
Aö sögn Gunnars er ekki ólík-
legt aö viö ikveikjurnar hafi
veriö notast viö úöabrúsa sem
innihalda eldfima vökva. Sagö-
istGunnar vilja benda fólki á aö
láta ekki rusl, eöa annaö
Ikveikjanlegt efni liggja á víöa-
vangi og eins vildi hann beina
þvl til þeirra sem selja úöa-
brúsa aö þeir reyni aö fylgjast
meö þvl hverjir kaupi þá.
Tómar oliutunnur geta veriö
stórhættulegar ef þær hitna þvl
þáspringa þær.Svo sem sjá má
hefur þessi veriö byrjuö aö
tútna út.
Ekki mátti miklu muna aö eldurinn læsti sig I húsiö þar
sem þessir bflar eru geymdir.
GEK— A siöustú dögum hafa
oröiö alls þr jár fkveikjur I Skeif-
unni I Reykjavik. A hádegi á
laugardag var kveikt i timbur-
hlaöa viö trésmiöjuna Völund.
Aftur var kveikt f timbri hjá
Völundi I hádeginu á mánudag,
en aö sögn Gunnars Sigurös-
sonar varaslökkviliösstjóra,
bjargaöi þaö miklu aö bilstjóri
sem fyrstur varö eldsins var,
haföi í bíl sinum handslökkvi-
tæki og réöst hann þegar til at-
löguviðeldinn og tókst aö halda
honum iskefjum þartil slökkvi-
liöiö kom á vettvang.
Þriöja Ikveikjan var slöan á
miövikudagskvöldiö, en þá var
kveikt f ruslatunnum viö hús-
vegginn hjá bifreiöaumboöi
Sveins Egilssonar. Mönnum
sem voru viö vinnu þar tókst
meö handslökkvitækjum aö
hindra aö eldurinn læsti sig i hús
Sveins Egilssonar, en þar inni
voru meöal annars nokkrir ný-
innfluttir fólksbilar.
Taldi Gunnar Sigurösson,
varaslökkviliösstjóri engan
vafa leika á aö um ikveikjur
væri aö ræöa, og benti á I þvl
fáum dögum
Þriár íkveikjur á ör-
Afkoma ríkissjóðs:
Matthías vill hafa allt á
hreinu — svo arftakamir gangi ekki að neinu gruflandi
HEI — „Þessiskýrsla vargerð til
aö sýna stöðuna eins og hún er
nú”, sagöi Matthias A Mathiesen,
fjármálaráöherra.er hann kynnti
endurskoöaöa áæthm fjárlaga i
fyrradag.
Matthias ætlar ekki aö láta
eftirkomendur slna geta skotiö
sér bak viö þaö aö staöa rlkissjóös
hafi verið verri en hún er eöa
þeir hafi reiknaö meö. Nú vita
þeir f stjórnarmyndunanunræð-
unum viö hverju þeir taka.
Auðvitaö hefur fjárlagaáætlun-
in ekki staöist, frekar en búist var
viö, og jafnvel ekki llkur á aö
þessi slöari áætlun standist held-
ur, aö minnsta kosti veröur þá aö
hægja á vlsitölunni þar sem eftir
er ársins. Gjöldin hafa hækkaö
um 12.881 millj. en tekjumar hafa
hækkaö hátt i þaö lika, svo þetta
er kannski ekki svo slæmt.
Laun stór hluti
Mestar hækkanir uröu vegna
Almannatrygginganna, en út-
gjaldaauki vegna þeirra er áætl-
aöur nær 5 milljaröar á árinu.
Þar af veröa hækkanir vegna llf-
eyristrygginga rúmur milljaröur.
Þá veröur heildarhækkun launa-
kostnaöar rúmir 2 milljaröar.
Röskur helmingur þess er vegna
hækkana sem leiða af bráöa-
birgöalögunum en hinn hlutinn
vegnavanáætlunar launakostnaö-
ar á rfkisspltulum og sýslu-
mannsembættum, vegna lög-
gæslu.
Launakostnaöur rikisins er á-
ætlaöur rúmir 45 milljaröar og
kóstnaöur vegna Almannatrygg-
inga, sem aö hluta til eru einnig
laun.eráætlaöurnær 39 milljarö-
ar. Lætur þvl nærri aö um 55% af
heildarútgjöldum rflrisins, sem á-
ætluö eru rúmir 151 milljaröur,
renni til þessara tveggja liöa. Má
af þessusjá m.a. hve eölilegt þaö
er, aö f kjölfar launahækkana
komi hækkun á þjónustu opin-
berra stofnana, þótt sumum veit-
ist erfitt aö skilja þaö.
Aörar stórar hækkanir eru
auknar niöurgreiöslur rúm. 1.600
millj., og hadckaöar vaxtagreiösl-
ur svipuö upphæö.
Kaupum mikið
Þá kemur aö hækkun tekna
rikisins. Þar kem ur fram aö þrátt
fyrir aö allir hafi of lág laun, höf-
um viö verslað mikiö meira en
reiknaö haföi veriö meö.
Reiknaö er meö aö gjöld af inn-
flutningi veröi 4,2 milljöröum
meiri en gert var ráö fyrir. A
þennan aukna innflutning leggst
auövitaö llka söluskattur svo
hann er álitinn hækka um nær 3
milljarða.
Þessir liöir, söluskattur rúmir
51 milljaröur og innflutningsgjöld
hátt i 34 milljaröa eöa samtals
tæpir 85 milljaröar, færa rikis-
sjóöi þvl állka tekjur og útgjöld-
um til launa og Almannatrygg-
inga nemur.
Þá má minnast á aö fólk hefur
aflaömeiri tekna en bjartsýnustu
menn höföu ætlaö, þvi tekjuskatt-
ur veröur 1.250 millj. hærri en á-
ætlaö var. Einnighöfum viö veriö
dugleg viö aö reykja og drekka
þvi taliðer aö tekjur af A.T.V.R.
aukist um væna summu.
Aö síöustu má svo nefna aö á-
ætlað er aö rflrissjóður hækki lán-
tökur, umfram áætlun, um rúma
tvo mUljarða til ýmissa fram-
kvæmda og að stærstum hluta
ætlar hann aö fá þaö lán frá okk-
ur skattborgurunum sjálfum, þaö
er aö segja meö 1.5 mUljaröa
nýrri veröbréfaútgáfu.