Tíminn - 05.08.1978, Page 2

Tíminn - 05.08.1978, Page 2
2 ŒHi Laugardagur 5. ágúst 1978 Sænska stjórnin kannar hvort erlendir verkamenn er beittir misrétti erlendar Japanir hætta notkun kjarn orku- Osaka-Reuter. Um fimm hundruð manns siifnuðust saman fyrir utan aöalstöðvar rafmagnsframleiðslufyrir- tækis i Osaka i Japan i gær til að mótmæla þvi aö kjarnorku- stöð, sem ekki hefur verið i notkun i þrjú ár, veröi opnuð aftur. Þá var á tveggja daga al- þjóðlegri ráðstefnu, sem stjórnarandstaðan i Japan stóö fyrir, samþykkt aö skora á stjórnvöld, að hætta notkun kjarnorku, i friðsamlegum sem og hernaðarlegum til- gangi. Ráðstefnuna sóttu auk full- trúa Japans sérfræöingar frá Vesturlöndum og Astraliu. Svipaðir fundir eru nú haldnir viðar I Japan þessa dagana og er það þáttur I þvi aö minnast þess aö þrjátiu og þrjú ár eru liöin frá þvi kjarnorkuspreng- ingjunni var varpaö á Hiro- shima og Nagasaki. Hundruð missa heimili sín í Chile Santia gó-Reuter. Hundruð manna misstu heimili sin i mikl- um jarðskjálfta sem reiö yfir noröurhluta Chile i fyrradag. Skjálftinn sem mældist 7 stig á Richters kvaröa fannst á allstóru svæöi. Atti hann upptök sin i Kyrrahafinu gegnt námuborginni Copiapo, þar sem um 100.000 manns búa. Aöeins einn maður lést og sjö særðust. Borgin Copiapo er um 800 km noröur af Santiago, höfuðborg Chile, og aö sögn lögreglunnar hrundu eöa eyöilögöust um 30% húsa i henni. Þrátt fyrir styrkleika skjálft- ans, olli hann aöeins smávægileg- um skemmdum á námunum á svæðinu, og vinna hófst i þeim eftir stutt hlé. Skjálfti af sama styrkleika og þessi skók noröurhluta Chile áriö 1971. Ekki olli hann neinu mann- tjóni, en lagöi meira en 1000 hús i rúst. Thorpe og kona hans. Jerome Thorpe fyrir rétti London-Reuter. Jerome Thorpe, fyrrum leiðtogi Frjálslynda flokksins i Bretlandi kom fyrir rétt i gær, ákæröur um aö hafa gert samsæri um aö myröa Nor- man Scott, fyrrverandi ljós- myndafyrirsætu. En hann bar upp á Thorpe aö hann hefði átt kynvillusamband viö sig. Asamt Thorpe voru þrir menn ákærðir um aö hafa átt þátt i samsærinu. Ef fundnir sekirgeta mennirnir átt yfir höfði sér allt að lifstiöarfangelsi. Enginn breskur stjórnmála- maöur hefur nú á dögum staöið frammi fyrir eins alvarlegum ásökunum og Thorpe gerir nú og er taliö aö þær geti vegið þungt á metunum i næstu þingkosningum, sem búist er viö aö veröi haldnar i október nk. Thorpe hefur ævinlega neitaö staöfastlega þeim fullyröingum Scotts að Thorpe hafi átt vingott við hann snemma á siðasta ára- tug, en þegar málið kom upp á sinum tima vakti það meiri hátt- ar pólitiskt hneyksli, sem ekki hefur tekist að þagga niður og hefur dregið ýmislegt i kjölfariö. Fyrrverandi flugmaður hefur sagt i blaöagrein, aö hann hafi verið leigður af háttsettum stuön- ingsmanni Frjálslynda flokksins til að koma Norman Scott fyrir kattarnef, og átti þar með aö bjarga heiðri flokksins. Mennirnir sem ákæröir voru fyrir rétti i gær, voru vel þekktir menn innan flokksins. Eru þeir lausir gegn 5.000 punda tryggingu hver, en eiga að mæta fyrir rétti á ný 12. september. Stokkhólmi-Reuter.Haft var eftir áreiðanlegum heimildum i Stokk- hólmi i gær, að stjórnin þar heföi ákveöið að láta rannsaka hvort erlendir verkamenn i Sviþjóö hefðu verið beittir kynþáttamis- rétti i landinu, og hefur Kjell öberg, yfirmaður innflytjenda- skrifstofunnar, verið skipaður til aö stjórna rannsókninni. 1 viötali viö sænskt dagblaö i gær sagði öberg, að ef ekkert yröi að gert og þaö fljótlega, mætti bú- ast við að til átaka kæmi á milli New York-Reuter. Lögfræöingur Arkadis Shevchenko, fyrrverandi starfsmanns Sovétrikjanna hjá Sameinuöu þjóðunum, sem nú býr i Bandarikjunum aö eigin ósk sagði i gær, að Shevchenko áliti það hina mestu firru sem fram hefði komiö, aö hann yröi fram- seldur til Sovétrikjanna i skiptum fyrir Anatoly Shcharansky. Aö sögn vestrænna sendiráðs- fulltrúa i Vin hefur Sovétrstjórnin farið fram á þaö aö Shevchenko Genf. Reuterfréttastofan skýröi frá þvi i gær, að Alþjóöa vinnu- máiastofnunin (ILO) heföi sagt upp háttsettum sovéskum starfs- manni i aðalstöðvum stofnunar- innar i Genf að kröfu svissnesku stjórnarinnar, sem áleit hann hættulegan landinu. Gregori Miagkov, sem hefur starfað fyrir stofnunina i 10 ár, var sendur heim sl. þriðjudag og er hann annar sovéski starfsmaður henn- ar sem látinn hefur veriö hætta á einum mánuði. Fulltrúi utanrikisráöuneytisins i Bern sagði að stjórnin þar heföi krafist uppsagnar og brottfarar Miagkovs af öryggisástæöum, en Svia og innflytjendanna. Sagði hann að veik efnahagsstaöa landsins væri ástæða fyrir aukn- um fordómum Svia i garð útlend- inganna. Sérstaklega sagöist hann hafa áhyggjur af hinu neikvæöa við- horfi ungs fólks til innflytjend- anna. En i könnum sem gerö var nýlega meðal skólabarna i Gautaborg kom i ljós aö þau lita á erlenda verkamenn sem viður- styggilega. Ætti þetta að koma dálitið á verði látinn snúa aftur til Sovét- rikjanna. Shevchenko var æðsti fulltrúi Sovétrikjanna hjá Sameinuðu þjóöunum, þegar hann neitaði skipun um að hverfa heim til Moskvu i april sl. og ákvað að verða um kyrrt i Bandarikjunum. 1 samtali við Reuter, sagði lög- fræðingur Shevchenkos, að þetta væri fáránleg hugmynd. Það væru ekki gerö skipti á frjálsum mönnum og föngum. Shevchenko vildi ekki tilgreina hvað hann heföi gert til að eiga slikt skiliö. Formælandi ILO sagði einnig, að svissnesk yfirvöld hefðu ekki gef- ið ástæðu fyrir kröfunni, en sam- kvæmt samþykkt frá þvi 1946 er stjórn landsins heimilt að gera þær ráðstafanir sem henni þykir nauösynlegar öryggi landsins og er ILO gert að fara að þeim. Dagblað i Sviss skýrði frá þvi i gær, að Miagkov væri grunaður um njósnir i þágu KGB, en hvor- ugur aðili vildi staðfesta þá frett. Fulltrúi ILO sagði að starf Miagkovs viö stofnunina hefði verið algjörlega vammlaust, og yfirmaður deildarinnar er hann starfaði hjá hefði veriö mjög fréttir óvart, þvi Sviar hafa yfirleitt verið taldir hvað fremstir i flokki meðal vestrænna þjóða hvað varðar jafnrétti og frjálsræði. Samkvæmt opinberum tölum eru 425.000 erlendir verkamenn i Sviþjóð og koma þeir flestir frá Júgóslaviu, Grikklandi, Þýska- landi og Tyrklandi. hefði enga löngun til að fpra aftur til Sovétrikjanna. Hann væri frjáls maður þar sem hann væri og stjórnin þar heföi engan rétt til að semja um nein skipti á honum. Jafnskjótt og fréttir bárust af þeirri ákvörðun Shevchenkos að vera áfram i Bandarikjunum full- yrti sendinefnd Sovétrikjanna hjá S.Þ. að hann væri á valdi leyni- þjónustu Bandarikjanna og vopn i höndum hennar. ánægður með þá tækniþekkingu er hann hefði yfir að búa. Fangar óskast Vaduz-Reuter. Fangaverðir i dvergrikinu Lilchtenstein hafa nú setið og nagað á sér neglurnar i þrjá daga, eða frá þvi að siðasti „gesturinn” útskrifaðist hjá þeim. Sá fullnægði fangelsisdómi sin- um 1. ágúst, og siðan hefur eng- inn hinna 25.000 ibúa rikisins lent upp á kant við lögin. Samkvæmt upplýsingum fang- elsisstjórnarinnar er þetta I fyrsta skipti sem fangelsiö er tómt. Lilchtenstein sem er 170 fer- kflómetrar á stærð er á landa- mærum Sviss og Austurrikis. Sovétmenn sagðir vilja Shev- chenko í stað Shcharanskys Sovéskum starfsmanni ILO í Genf gert að fara úr landi KuKluxKlan vex fiskur um hrygg Eftir að hafa legið niðri i um áratug, virðist nú vofa Ku Klux Klan samtakanna vera að kom- ast á ról á nýjan leik. Hátindi sinum náöu samtökin á fyrra helmingi þessarar aldar, var meðlimafjöldi þeirra 1920 talinn um fjórar milljónir, en i kring- um siðari heimsstyrjöldina fer fylgi þeirra aö dvina. Samtökin eru upprunnin i Suöurrikjum Bandarikjanna þar sem þau einkum athöfnuðu sig. Stóö blökkumönnum mikil ógn og hætta af þeim, en yfirlýst stefna KKK var aðskilnaður kynþátt- anna eftir litarhætti. Var litið á blökkumenn og aðra hörunds- dökka menn sem óæðri kyn- stofn,. en sá hviti var settur á hærri stall. Beittu Ku Klux Klan menn blökkumenn oft hroðaleg- ustu aðgerðum til að ná fram stefnumörkum sinum. Einnig voru frægar krossabrennur þeirra. Samtökin voru oft kölluð — veldið ósýnilega — en það var dregið af þvi aö Klansmenn fylktu liði i fjölmennum kröfu- göngum, klæddir siöum hvitum kuflum með háa hatta og hulin andlit. Þetta ósýnilega veldi er nú komið i sviösljósið á'ný og hefur veriö svipt huliðshjálminum að einhverju leyti. Fylgismönnum samtakanna fer fjölgandi, en þau hafa þó breytst nokkuð frá i árdögum þeirra. Nú eru all- margir klofningshópar innan þeirra, sem greinir á um viss atriði. En kynþáttaaðskilnaður- inn er þó hjá þeim öllum settur á oddinn og hjá fjölmörgum þeirra er ef til vill lögð mun meiri áhersla á tilhneigingar til nasisma en áöur, þótt samtökin hafi alltaf verið fasisk. Það eru „starfsaðferðirnar”, sem hafa breytt um svip, og ofbeldi er ekki lengur aðalbaráttuaðferð- in. Nýja Klanið, eða réttara sagt einn hinna nýju Klan-hópa, hef- ur stungið upp kollinum i Tupelo, i Missouri fylki, þar sem blökkumenn hafa staðið i mótmælaaðgerðum vegna mis- réttis til vinnu.Til þess að vekja athygli hafa Klansmenn gert usia i kröfugöngum blökku- manna og tvisvar farið i mótmælagöngur gegn þeim. Auk þess hafa verið svipaðar aðgerðir bæði i Norður- og Vesturrikjunum. Fylgið vex I kringum 1920 voru 4 milljón- ir meðlimir i Ku Klux Klan, en þeim fer fækkandi eftir siðari heimsstyrjöldina. A árunum 1950-1960 þegar kröfur um borg- araleg réttindi i Bandarikjunum voru hvað háværastarog mikið umrót i landinu, reis fyigi þeirra á ný og voru þeir þá um 10-15 þúsund talsins. Siðan fækkaöi i hópnum, og hefur hann verið i öldudal þar til nú, að hann er að ; taka við sér á ný. Tölur frá FBI frá þvi 1975 sýna meðlimafjöld- ann um 2.200 sem er mun meiri fjöldi en árið áður. Enginn veit með vissu hversu fjölmennir þeir eru i dag, en töluverður stigandi er talinn i meðlima- fjölda, og samkvæmt áliti margra gæti hann verið i kring- um 10.000. Alrikislögreglan hefur Klu Klux Klan ekki lengur undir smásjánni eins og áður var, en haft er auga með leiðtogum þeirra. (Voru menn hér áður ekki alveg grunlausir um, að ýmsir háttsettir menn innan lögreglunnar sem og stjórnmálaleiðtogar væru ekki með öllu ókunnir i sölum þeirra). Samt sem áður er sjaldgæft að sjá fleiri Klansmenn i göng- um en fljótlegt er að kasta tölu á. T.d. i Tupelo, sem fyrr er Uppábúinn Klan-maöur við krossbrennu. nefnt, eru yfirleitt ekki fleiri en 40 saman i einu. Klofningshópar innan Ku Klux Klan hafa sprottið upp og er verulegur ágreiningur meðal sumra þeirra. Að sögn leiðtoga eins hópsins i Georgiu, eru hóp- arnir um 40 talsins, en ekki meira en tylft þeirra hefur einhvern meðlimafjölda sem heitið getur. Heimspekilegur ágreiningur A milli þessara hópa ríkir heimspekilegur ágreiningur. Einn hópurinn tekur konur og kaþólikka sem gjaldgenga með- limi, en það er eitur i beinum manna, sem fylgja hefðunum. En ágreiningnum olli ennfrem- ur, eiginhagsmunasemi leiðtog- anna, menningarkapphlaup og tortryggni liðsmanna i garð hvers annars, en þeir sjá FBI njósnarahvar sem erog ásakan- ir um svik ganga á vixl. Þeir hópar sem mest ber á eru hópar, sem Duke nokkur og Wilkinson veittu forystu. Duke kemur mjög oft fram i sjónvarpsþáttum og auglýsir svo mikið fyrir Ku Klux Klan, að hann fær magnafslátt á þeim. Andstæðingar hans fyrir- lita hann og segja hann endur- skoðunarsinnaðan nasista. Wilkinson hætti öllu samstarfi við hann fyrir þrem árum eftir deilu er reis milli þeirra og er Wilkinson leiðtogi hópa i Georgiu og Tupelo. Duke segir hann næstum ólæsan, — mann sem aldrei hefur lesið sér til um neitt. Þrátt fyrir allt kippa menn sér ekkert upp við það þótt Ku Klux Klan samtökin séu að endurfæðast. Þeir hafa látið að sér kveða viöa og m.a. hafa far- iðfram krossbrennur i nokkrum Suðurrikjunum. En talið er að samtökin hafi ekkert pólitiskt vald, nema ef væri á neikvæðan hátt. Og þeir skirrast við að beita ofbeldi eins og áður. Alfred Robinson, leiðtogi mót- mæla blökkumanna i Tupelo, sagði að fyrir 10 árum hefði svertingi hlaupið undan Klans- manni. Núna hins vegar.ef slik- ur, klæddur fullum skrúða, birt- ist á götunni fyrir framan blökkumann, ætti sá fvrrnefndi liklega fótum sinum fjör að launa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.