Tíminn - 05.08.1978, Side 17

Tíminn - 05.08.1978, Side 17
Laugardagur 5. ágúst 1978 17 Alþjóðaár barnsins 1979 Undirbúningsráðstefna hér í haust vangi og meö hverri þjóð. 3. Allsherjarþingið hvetur rikis- stjórnir til aukinna átaka til varanlegra umbóta á högum barna, bæði innan sveitarfé- laga og þjóðarheildarinnar með sérstöku tilliti til þeirra, sem varnarlausust eru og til hópa sem eru á einhvern hátt sérlega illa settir. 4. Allsherjarþingiö felur öllum stofnunum og samtökum á vegum S.Þ., sem um þessi mál fjalla, aö taka þátt i undirbún- ingi og framkvæmdum vegna alþjóðaárs barnsins. 5. Barnasjóður S.Þ. skal fyrir hönd S.Þ. hafa'á hendi sam- ræmingu framkvæmda á al- þjóðaári barnsins, og fram- kvæmdastjóri sjóðsins skal bera ábyrgð á þvi starfi. 6. S.Þ. hvetja frjáls félagasamtök og almenning til þátttöku i starfi vegna alþjóðaárs barns- ins, og að þau samræmi verk- efnaval sitt sem mest, einkum í hverju landi fyrir sig. 7. S.Þ. skora á rikisstjórnir að leggja fram fé eða veita loforð um fjárstuðning til barnasjóðs S.Þ. til að tryggja undirbúning og framkvæmdir á hinu alþjóð- lega ári barnsins. 8. S.Þ. láta i ljós þá von, að rikis- Svandis Skúladóttir, fulltrúi i stjórnir, frjáls félagasamtök og menntamálaráöuneytinu, og er almenningur leggi fúslega hún formaður nefndarinnar, fram fé til þess aö alþjóöaár Halla Bergs, sendifulltrúi, barnsins nái tilgangi sinum, samkvæmt tilnefningu utanrikis- bæði meðframlögum til barna- ráöuneytisins, sjóðs S.Þ. og annarra, svo að Sigriður Thorlacius, sam- það fjármagn aukist verulega, kvæmt tilnefningu Kvenfélaga- sem tiltækt veröur i fram- sambands Islands, kvæmdir börnum i hag. Margrét Pálsdóttir, samkvæmt Rikisstjórn íslands fól mennta- tilnefningu Fóstrufélags Islands málaráðuneytinu að sjá um og framkvæmdir hér á landi og Jónina Baldvinsdóttir, sam- skipaöi það hinn 23.6. s.l. fram- kvæmt tilnefningu Sambands kvæmdanefnd sem i eru: grunnskólakennara. SJ — Mánudaginn 11. október næstkomandi verður ráðstefna að Hótel Loftleiðum, þar sem fjallað verður um framkvæmdir á Is- landi i tilefni alþjóðaárs barnsins 1979. A allsherjarþingi Sameinuöu þjóðanna 21. desember 1976 var samþykkt að helga árið 1979 mál- efnum barnanna i tilefni þess, að þá eru liðin tuttugu ár frá þvi að S.Þ. staðfestu yfirlýsingu um réttindi barnsins. Ekki er fyrir- huguð nein alheimsráðstefna i til- efni þessa árs, eins og tiökast hefur i sambandi við hin ýmsu málefni, sem S, .Þ. hafa helgað eitt ár i senn, heldur er hvatt til starfs i hverju einstöku landi fýrir sig og þar næst til alþjóðlegs sam- starfs, einkum aðstoð við börn i þróunarlöndunum. Höfuðmarkmiðin skulu vera þessi, m.a.: 1. Að vekja athygli valdhafa og almennings á hinum sérstöku þörfum barna. 2. Að fá viðurkennt að i hverri fjárhagslegri og félagslegri áætlun skuli vera þáttur varð- andi þarfir barna, þannig að þarfir þeirra fáist viðurkennd- ar bæði á alþjóðlegum vett- Fyrirhugað er aö ráöstefna su sem hér er boðað til kjósi siðan tvo fulltrúa til viðbótar i nefnd- ina. Af nefndarinnar hálfu hefur veriö rætt um eftirfarandi efni til umfjöllunar á ráðstefnunni 1. Börnin og 'úmhverfiö. 1 þvi felast atriöi eins og skipulag byggðar og húsnæðis, slysa- varnir, aðstaöa til tómstundaiök- ana, dagvistarstofnanir, 2. Barnaverndarlög og fleiri lög varðandi réttarstöðu barna. 3. Barnið og fjölskyldan (for- eldrafræösla, heimilismenning.) 4. Börnin og fjölmiölarnir. 5. Börn og bækur. Aðrar hugmyndir sem hafa komið fram eru: Að komið verði á sýningum á verkum barna, efnt veröi til keppni i söng, hljóöfæraleik, leik- ritagerö og leiksýningum barna. Athugað verði um gerö kvik- myndar um börn á Islandi, sem nota megi bæöi innanlands og erlendis. Gefið verði út sérstakt frimerki í tilefni ársins. Fengin verði til Islands ljósmyndasýning S.Þ. um kjör barna. Kjör barna i öðrum löndum verði einnig kynnt með kvikmyndum i sjónvarpi og sérstökum dagskrám i útvarpi og skólum. Fréttir af börnurh birtist i sjónvarpi. Þótt áhersla sé lögð á aö hyggja að högum barna sem varnar- lausust eru og sérlega illa á vegi stödd, þá ber að beina athyglinni að kjörum barna almennt. Þá benda S.Þ. á þaö i leiðbeiningum sinum, að ástæða sé til að hafa i huga hvort afburða gáfuöum börnum sé sinnt á réttan hátt. S.Þ. hafa látið gera sérstakt merki fyrir alþjóöaár barnsins, og er heimilt að nota það til fjár- öflunar með vissum skilyrðum, ef velferöarmál barna njóta af- rakstrarins. Konurnar birtast undir stýri strætisvagnanna, viö umferðarstjórn meöal lögregluþjónanna og nú meðal sorphreinsunarflokkanna. Þessi er sjálfsagt nýbyrjuð og verður til að byrja meö að gefa gætur aö vin- samlegum leiðbeiningum karlmannsins á myndinni. En hve lengi verður þaö? 1 Rússlandi stjórna þær vist herskipum. Hvað segja menn hjá „gæslunni”.....? (Ljósm. G.E.) Frá Náttúruverndarráöi: Verða tjaldstæði takmörkuð í Skaftafelli? Náttúruverndarráð vekur at- hygli á eftirfarándi: 1 Mývatnssveit er tjöldun að- eins leyfð á tjaldsvæði við Reykjahlið og skólann á Skútustöðúm. Grjótagjá er nú um 60 gráðu heit og þvi óhæf til baða. 1 Bjarnarflagi og nágrenni er jörð heit og sprungin, og þvi hættuleg allri umferð. 1 Skaftafelli kannsvo að fara að gripa þurfi til takmarkana á tjaldsvæðinu og mun það auglýst i útvarpinu. Ferðamönnum, sem hug hafa á að tjalda i Skaftafelli um helgina, skal bent á að hlusta á tilkynningar á föstudag og laugardag. 1 Herðubreiðarlindum eru ákveðin tjaldsvæði og er óheimilt aðtjalda utan þeirra. 1 öskju nær bilasióðin inn að Vikraborgum, en þaðan er gengið inn aö vatninu. Frá þjóðgarðinum viö Jökuis- árgljúfur eru þær fréttir helstar, að vegurinn milli Dettifoss og Vesturdals er nú ófær öllum bil- um vejna úrkomu að undanförnu. Frá Nýjadal bárust þau tilmæli tii ferðafólks á fólksbilum, að leggja ekki á Sprengisand, þvi árnar verða oft ófærar. Frá Hveravöllum hafa komiö kvartanir yfir þvi, að fólk brjóti hrúður úr hveraopum eða kasti steinum i hverina. Er slikt með öllu óheimilt. 1 Þórsmörk og Landmanna- laugum eru helstu vandamálin akstur utan vega, og hefur mjög boriðá gáleysislegum akstri þar i sumar. Upplýsingar um umferðarmál um verslunarmannahelgina Stór fatasýning í Laugardalshöll Eins og undanfarin ár,munu Um- ferðarráð og lögreglan starfrækja upplýsingamiðstöð i lögreglu- stöðinni viö Hverfisgötu f Reykja- vik um verslunarmannahelgina. Verður þar leitast við að safna upplýsingum um umferð, ástand vega, veður og annað sem gæti orðiö ferðafólki að gagni. Upplýsingamiðstöðin verður starfrækt sem hér segir: Föstudaginn 4. 13:00-22:00. ágúst kl. Laugardaginn 5 09:00-22:00. ágúst kl. Sunnudaginn 6. ágúst kl. 13:00-19:00. Mánudaginn 7. ágúst kl. 10:00-24:00. Þessasömu daga, verður beint útvarpfrá upplýsingamiðstöðinni og mun Oli H. Þórðarson framkvstj. Umferðarráðs sjá um útsendingar. Fólk sem hefur út- varp I bil sinum, er hvatt til að hlusta á þessar útsendingar, þvi aldrei er að vita nema þar komi eitthvaðþað fram, sem gæti orðið ferðafólki til glöggvunar og fróð- leiks. Auk þess er fólki heimilt að hringja til upplýsingamiðstöðv- arinnar i sima 27666. Að lokum vilja umferðarráð og lögreglan beina þeim tilmælum til vegfarenda að þeir hagi akstri sinum eftir aðstæðum og sýni að- gát og tillitssemi I umferðinni — Steftium að slysalausri verslun- armannahelgi. — 1 september FI— Félag islcnskra iðnrekenda efnir til sýningar á islenskum föt- um i Laugardalshöll 1.-10. sept. n.k. Sýningin verður með svipuðu sniði og sýningin „tslensk föt”, sem fór fram i upphafi iðnkynn- ingaárs. Jafnframt þvi að vera opin almenningi verðurhún kaup- stefna, þar sem kaupmönnum og innkaupastjórum er boðið að gera innkaup. Flest stærstu fyrirtæki i islenskum fataiðnaði munu sýna þarna framleiðslu sina, utan Sambandsins og verður lögð áhersla á að sýna allt það nýjasta i islenskri fataframleiðslu. Fataiðnaðurinn á mjög i vök að verjast um þessar mundir vegna erfiörar samkeppnisaðstöðu, en fataframleiöendur hafa ekki hugsað sér að halda aö sér hönd- um heldur auka kynningarstarf- semi sina, sem er ein leiðin til að halda viðunandi markaöshlut- deild. Veigamikill þáttur i þessari sýningu eru glæsilegar tiskusýn- ingar. Verða tvær á dag og þrjár um helgar. A þeim veröur kynnt þaö nýjasta, sem fataframleiö- endur hafa á boöstólum og verða þetta viðamestu tiskusýningar sem til þessa hafa farið fram hér á landi. Auk tiskusýninganna er áætlað að halda hárgreiðslu- og snyrtisýningar, þar sem hár- greiöslufólk og fegrunarsérfræð- ingar sýna áhorfendum handverk sitt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.