Tíminn - 05.08.1978, Side 18

Tíminn - 05.08.1978, Side 18
18 Laugardagur 5. ágúst 1978 Einn glæsilegastÍAskemmtistaður Evrópu VóíSjscoúþ Staður hinna vand/átu i OPIÐ TIL KL. 2 Lúdo og Stefán Borðum ráðstafað eftir kl. 8,30 Fjölbreyttur MATSEÐILu - Borðpantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 83' m staður hinna vandlátu 5 í o & cj> £ Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í ágústmánuði 1978 16. ágúst R-30801 til R-31200 17. ágúst R-31201 til R-31600 18. ágúst R-31601 tii It-32000 21. ágúst lt-32001 til R-32400 22. ágúst R-32401 til R-32800 23. ágúst R-32801 til R-33200 24. ágúst R-33201 til R-33600 25. ágúst R-33601 til R-34000 28. ágúst R-34001 til R-34400 29. ágúst R-34401 til R-34800 30. ágúst R-34801 til R-35200 31. ágúst R-35201 til R-35600 i koma með bifreiðar sinar til bif- Miðvikudagur Fimmtudagur Fösludagur M&nudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur reiðaeftirlitsins, Bildshöföa 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar aila virka daga kl. 08:00-16:00. Bifreiöaeftirlitiö er lokaö á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skuiu fylgja bifreiöum til skoöunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fuli- gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiöa- skattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Atbygli skal vakin á þvi, aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoöunar á auglýstum llma verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferöarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn I Reykjavlk, 2. ágúst 1978 Sigurjón Sigurösson. Fjölbrautarskólinn í Breiðholti Stundakennara vantar til kennslu I kerfisfræöi og forritun. Einnig kemur til greina vinna viö kerfisrannsóknir, kerfissetningu og forritun fyrir stjórnsýsluskóla. Upplýsingar veita Þórður Hilmarsson d'eildarstjóri og Ingvar Ásmundsson áfangastjóri, I síma 75600. Skólameistari. Kennarar lausar við Al- Þrjár kennarastöður eru þýðuskólann að Eiðum. Kennslugreinar: stærðfræði, eðlisfræði, handavinna pilta og viðskiptagreinar við framhaldsdeild. Ibúðir eru fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Magnússon fræðslustjóri, Reyðarfirði simi 97-4211. lönabíó a 3-11-82 ::r Koibrjálaðir kórfélag- ar The Choirboys Nú gefst ykkur tækifæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggð á metsölu- bók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. 16-444 ^'Z'E'SrS: REEVE& CHELO ALONSO BRUCE CABOT Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum og cinema- scope Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. yf 1-15-44 GIUUANO GEMMA ■ URSULA ANDRESS -JACK PALANCE - BIBA Afrika express Hressileg og skemmtileg amerisk itölsk ævintýramynd með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 GAMLA BÍÓ m {'IfT'V.* Simi 11475 Kvennafangelsið 'T Baueleus-vítinu Baruboo House of Dolls Hörkuspennandi ný litmynd i Cinemascope. — Danskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sterkasti maður heims Sýnd kl. 5. RUDDARNIR vhxum holdem iubt MMna W00BT STB0ÐX IDUX UTWUO Hörkuspennandi Panavision litmynd Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. salur Litli Risinn Endursynd kl. 3.05, 5.30, 8 og 10.40. Bönnuð innan 16 ára. ■salur Svarti Guðfaðirinn Hörkuspennandi litmynd. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. salur Morðin \ Likhúsgötu Eftir sögu Edgar Allan Poe. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. *& 2-21-40 IT’S EVII_IT’S HORRIFIC... IT'S CONCEIVED BY THE DEVIL! VT1 ÍM J ’M: i &>■ \ JOAN COLLINS \ EILEEN ATKINS RALPH BATES X DONALD PLEASENCE iDon’auflnccoBe 50H1 LAMUIINI MUNHO MIIAMY MASON JOMNSUINtH Ég vil ekki fæðast Bresk hrollvekja stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Þetta er ekki mynd fyrir taugaveiklað fólk. Auglýsið i Tímanum Maðurinn sem vildi verða konungur Spennandi ný amerisk-ensk stórmynd og Cinema Scope. Leikstjóri: John Huston. A ð a 1 h lu t v er k : Sean Connery, Michael Caine ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30. I nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstak-f lega djörf úý dönsk kvik- mynd, sem slegiö hefur algjört met i aðsókn a' Norðurlöndum. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Nafnskirteini Allt í Steik Ný bandarisk mynd i sér- flokki, hvað viðkemur aö gera grin aö sjónvarpi, kvik- myndum, og ekki sist áhorf- andanum sjálfum. Aðalhlutverk eru i höndum þekktra og litt þekktra leikara. Leikstjóri: John Landis. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 og 11. Siðustu sýningar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Reykur og Bófi Endursýnum vegna fjölda áskoranna, þessa vinsælu gamanmynd, á laugardag , sunnudag og mánudag. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.