Tíminn - 05.08.1978, Side 20

Tíminn - 05.08.1978, Side 20
Sýrð eik er sígild eign iiu&CiQuii TRÉSMIÐJAN MEIDUR u \\|/; V\ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Laugardagur 5. ágúst 1978 168. tölublað — 62. argangur Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki „Aðfarir hússtjómar Kjarvals- staða vafasamar í meira lagi” Kjarvalsstaöir — Þaö hljómar svo sem þú sért óánægður með starfsemina á Kjarvalsstööum? — Já, eins og okkur er stakkur búinn af hálfu Reykjavikurborg- ar. Það eru engir peningar fyrir hendi, engin aðstoð og yfirleitt engin afskipti. Aðalsteinn kvað starfstima listráðs Kjarvalsstaða hafa runnið út 1. júli og nýtt listráð hefði ekki verið valið. Ný hússtjórn Kjarvalsstaða var skipuö i febrúar sl., og er Sjöfn Sigurbjörnsdóttir frá Alþýöu- flokknum formaður þess, en með henni i ráðinu eru Guðrún Helga- dóttir Alþýðubandalagi og Davið Oddsson Sjálfstæöisflokki. Timinn náöi ekki tali af for- manni stjórnarinnar en Davið Oddsson sagöi að listráðið heföi beðið Aöalstein Ingólfsson list- fræðing aö gegna starfi sinu áfram til loka timabils listráðs, fundargerðum hússtjórnarinnar. Davið sagði, að nýtt listráö hefði ekki verið valið og ekkert væri ákveðið um hvort það yrði gert eða ekki. Samningur um listráðið hefði runnið út 1. júli. Annað hafði Davið Oddsson ekki um mál þetta að segja. — segir Aðalsteinn Ingólfsson, framkvæmdastjóri listráðs Kjarvalsstaða, sem senn hættir störfum sem slikur Einingarklefar, sem allir geta reist á fáum klukkustundum. Ýmsar stœrðir og gerðir tu uppsetningar huar sem rúm leyfir. Komið ■ hringið - skrifið - við veitum allar nánari upplýsingar. ^ ByggingavörurSambandsins Suðurlandsbraut 32 • Simar 82033 • 82180 Kaupfélag Eyfirðinga SJ-Það blasir ekki annaö við hjá mér en aö ég hætti störfum um næstu mánaðamót, sagði Aðal- steinn Ingólfsson, framkvæmda- stjóri listráös Kjarvalsstaöa, i viðtali viö Timann. -Ný hússtjórn Kjarvalsstaða var skipuð I vetur og bað hún mig aö gegna störfum eitthvað áfram,slðan hef ég ekk- ert heyrt frá stjórninni formlega. Ég heyröi svo utan aö mér á borgarskrifstofunum aö ég væri kominn út af launaskrá og ætlun- in væri aö auglýsa starf fram- kvæmdastjóra listráðs. Ég haföi raunar ætlað að hætta starfi minu ef ekki yrðu gerðar róttækar breytingar á starfsemi hússins og geri ráð fyrir að vcrða einhvers- konar menningarritstjóri hjá Dagblaöinu, en það er starf sem ég hef niikinn áhuga á. Mér finnst hinsvegar þessar aöfarir hús- stjórnarinnar vafasamar i mesta lagi og geri ráð fyrir að halda blaöamannafund um málib ein- hvern tima á næstunni. sem var 1. júli. Samningur Aðal- launaskrá út júli, eða mánuði steins rann hins vegar út i febrú- lengur en búast hefði mátt við. ar. Hann hefði síðan verið á Þessi atriði væru öll skráð i Davib Oddsson borgarfulltrúi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.