Tíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. ágdst 1978
5
/
/
Glæsileg frammistaða íslensku skákmannanna á mótinu í Skien:
þaö var Guömundur Sigurjóns-
son, stórmeistari, sem sigraöi i
mótinu. Hlaut hann 7,5 vinninga
úr niu umferöum, hálfum
vinningi meira en næstu menn.
Ekki er algengt, aö einn maöur
hafni i efsta sæti á svo fjöl-
mennu móti sem þessu.
Auk Guðmundar tefldu sex
Islendingar á mótinu og höfnuöu
þeir allir fyrir ofan miöju.
Haukur Angantýsson, sem eitt
sinn var Islandsmeistari, hlaut
6,5 vinninga og var þvi jafn
finnska stórmeistaranum West-
erinen, sem tapabi fyrir
Guömundi I siöustu umferö
mótsins i gær. Hálfum vinningi
fyrir neðan þá kom m.a. annar
fyrrverandi Islandsmeistari,
Jón Kristinsson. Má hann vel
viö una, þvi aö hann hefur litið
tekiö þátt i skákkeppnum
undanfarin ár, en Jón býr nú á
Hólmavik.
Mest kemur þó ef til vill á
óvart frábær frammistaða hins
14 ára gamla Jóhanns Hjartar-
sonar, en hann hlaut eins og Jón
Kristinsson 6 vinninga. Meö 5
vinninga komu svo meöal ann-
arra þeir Gunnar Finnlaugsson,
Asgeir överby og Askell örn
Kárason, en sá siöast nefndi er
reyndar búsettur i Sviþjóö.
,,Bg er vitanlega nokkuð
ánægður meö mótiö”, sagöi
Guömundur i stuttu viötali viö
Timann i gær. ,,Að visu fékk þaö
dálitið á mig fyrr i mótinu, er ég
geröi jafntefli viö Schussler i 4.
umferö eftir aö hafa veriö meö
vinningsstöðu. Þá hélt ég, aö
það yröi til þess aö ég mundi
ekki hafna i einhverju efstu sæt-
anna, en nú er komið i ljós aö sá
ótti var ástæðulaus”.
Aöspurður sagöi Guömundur,
aö þetta heföi veriö nokkuö
sterkt mót, en þó ekki eins
sterkt og .það, sem hefst á
morgun i Gauksdal i Noregi. I
mótinu i Skien tefldu þrir stór-
MÓL —Hinir sjö islensku skák-
menn, sem tóku þátt i alþjóöa-
skákmótinu i Skien i Noregi I
vikunni stóðu sig meö miklum
glæsibrag. Keppendur voru 96
viös vegar að úr heiminum, en
Guömundur Sigurjónsson, stórmeistari, sigraði finnska stórmeist-
arann Westerinen i gær og sigraði þar með I mótinu, þar sem Grun-
feld og Schussler gerðu jafntefli I siðustu umferðinni.
meistarar, þeir Guömundur,
Westerinen og Balinas frá
Filippseyjum og auk þeirra um
10 alþjóölegir meistarar. I
mótinu, sem hefst á morgun,
veröa keppendur færri eöa eitt-
hvað um 30 til 40 og hafa þeir
allir nokkuö há stig.
Eins og sagt var frá i
Tímanum fyrir nokkru, þá var
ekki öruggt aö Jóhanni Hjartar-
syni yröi leyft aö tefla á þvi
móti, þar sem hann væri þaö
ungur, en Guðmundur sagði aö
málið heföi verið leyst, þannig
að Jóhann mun taka þátt I þvi.
Jón Kristinsson hefur lltið teflt
undanfarin ár, nema þá heist
bréfskákir, enda er hann fjarri
góðu gamni hvað skáklifi við-
kemur. Jón er nefnilega bú-
settur á Hólmavik, þar sem
hann er bankastjóri Búnaðar-
bankans.
GUÐMUNDUR EINN
í EFSTA SÆTINU
hinir allir með meira en 50%
Haukur Angantýsson sigraði 1
sinni skák I gær og fékk 6,5
vinninga.
A.m.k. fjórir aörir Islendingar
tefla i mótinu auk Jóhanns. Þaö
eru þeir Guðmundur, Jón Krist-
insson, Margeir Pétursson og
Jón L. Arnason.
A eftir Guðmundi i mótinu i'
Skien og á undan Hauki komu
fjórir skákmenn meö vinninga
og voru þaö þeir Schussler (Svi-
þjóö), Grunfeld (Israel),
Ogaard (Noregi) og Schneider
(Sviþjóö).
kr og 116.800 kr. Þá efnir ferða-
skrifstofan til þriggja mánaða
dvalar á Mallorca fyrir ellillfeyr-
isþega 3. janúar — 6. april og er
verðið miöaö viö ellillfeyri aö viö-
bættri tekjutryggingu. Miðað 'við
núgildandi verðlag er gert ráö
fyrir að mánaöardvöl kosti 84.000
kr. og þriggja mánaða verða um
252þúsund. Innifalið I veröinu eru
báðar ferðir, dvöl I Ibúð meö út-
búnaði og einni aöalmáltið dags-
ins.
I fyrstu þrem ferðunum veröur
dvalist i nýjum hótelibúöum, sem
eru hluti af Helioshótelinu viö
Arenal-ströndina. Aö þvi er segir
I frfettatilkynningu frá Sunnu er
gert ráð fyrir aö hjúkrunarkona
verði á Mallorca allan timann.
Fiogiö er beint til Mallorca og
tekur ferðin um 4 klst. Aðstæöur
ern hentugar til gönguferöa.
Sumir hópar, sem dvalist hafa á
hótel Helios, hafa lagt áherslu á
heilsugæslu og hollar venjur og
hafa efnt til kvöldvakna fyrir
þátttakendur.
Eftir áramótin veröur dvalist á
ibúöarhóteli, Royal Magaluf viö
Magaluf ströndina.
Sunna hefur efnt til sólarlandaferða fyrir aldraða I samvinnu 1
ýmsa aðila
Til Mallorca fyrir
ellilífeyrinn
SJ-Ferðaskrifstofan Sunna orca, Hér er um þrjár feröir aö
býður ellilifeyrisþegum á þessu ræða, 25 daga og 4 vikna og eina
hausti hagkvæntar ferðir til Mall- ferð eftir áramót. Veröiö er 98.000
Sérfræðingar snúast
gegn brú
yfir Stórabelti
Kaupmannahöfn 8. ágúst - Reut-
er. — 13 færustu hagfræöingar og
tæknisérfræöingar Dana lögöu
fram skýrslu i gær á danska þing-
inu þar sem þeir mótmæla fyrir-
hugaöri byggingu brúar yfir
Stórabelti.
Stórabeltisbföin, sem verður
tuttugu km löng (áætlaöur kostn-
aður 300 milljaröar isl. króna)
mun tengja saman eyjarnar Sjá-
land og Fjón. Ef af byggingunni
verður mun lokiö fullkomnu sam-
göngukerfi lesta og bifreiða milli
Kaupmannahafnar og allra
helstu dönsku eyjanna, svo og
Jótlands.
Byrjunaráætlanir um brúar-
smiðina voru lagöar fram á þessu
ári og rikisstjórnin hefur boöiö
sjálfar byggingarframkvæmd-
irnar út á alþjóölegum markaöi.
I skýrslu sérfræöinganna segir,
að i staö eystri hluta fyrir-
hugaörar brúar sé æskilegra aö
komi göng. Þar segir einnig, aö
brúartollar muni veröa hærri en
núverandi ferjugöld yfir Stóra-
beltiö og aö brúin muni kosta
danska ríkiö langt umfram þaö fé
sem rikið hafi til ráöstöfunar I
dag.
Nefnd, sem skera á úr um i
þessari viku, hvort styöja eigi til-
Íögu rikisstjórnarinnar um bygg-
ingu brúarinnar, sagöi liklegt aö
hún ætti stuöning meirihluta á
þingi.