Tíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. ágúst 1978
15
HOOOOOOOO
„Ætla mér að endur-
8 mánuðum...
„Eg áttí að
vera búinn
— sagði Jón Diðriksson, eftir að
hafa sett nýtt íslandsmet í 1500
m hlaupi i gærkvöldi
Austfirðingurinn Stefán Friðleifsson...
Byrjaði að æfa
hástökk fyrir
— Ég er mjög ánægður
með/ að hafa slegið metið
— ég hefði átt að vera bú-
inn að gera það fyrir löngu,
sagði Borgfirðingurinn Jón
Diðriksson, sem setti nýtt
íslandsmet í 1500 m hlaupi
á Reykjavíkurleikunum í
gærkvöldi.
Jón bætti met Agústs Asgeirs-
sonar, sem hann setti á ólympiu-
leikunum i Montreal 1976, um
tvær sek. — hann hljóp vega-
lengdina á 3:44.4 sek.
— Þaö var mjög gott að elta
þessa kappa, sem héldu uppi rétt-
um hraða i hlaupinu, sagði Jón,
sem varð i fjórða sæti. Jón sagði
að hann stefndi núað þvi, aö bæta
sig og væri hann ákveðinn að
leggja aðaláherslu á 1500 m hlaup
i framtiðinni.
Jón, sem hljóp mjög vel i gær-
kvöldi, er á förum til V-Þýska-
lands, þar sem hann mun halda
áfram að æfa og keppa i Köln.
— SOS
JÓN DIÐRIKSSON...sést hér,
þar sem hann er annar i byrj-
un 1500 m hlaupsins, en Malley
er fyrstur.
(Timamynd Tryggvi)
að gera
þetta fyrir
löngu...”
heimta heimsmetið”
— sagði Mac Wilkins,
sem missti heimsmet
sitt I kringlukasti til
A-Þjóðverjans
Schmidt rétt fyrir
Reyk j aví kurleikana
i gærkvöldi
— Ég mun að sjálfsögðu reyna að
endurheimta heimsmetið I
kringiukasti, sagði Bandarikja-
maðurinn Mac Wilkins, eftir að
hann hafði kastað kringlunni 66.90
m á Laugardalsvellinum i gær-
kvöldi. Rétt áður en hann hóf
keppni, bárust þau tiðindi frá A-
Berlin, að A- Þjóðverjinn Wolf-
gang Schmidt hefði slegið út
heimsmet Wilkins, með þvl að
kastakringlunni 71.16 m, en Wilk-
ins átti eldra metið — 70.86 m,
sem hann setti 1976.
— Ég hef lengi átt von á þessu
— að metið myndi fjúka, þvi að
Schmidt hefur sýnt miklar fram-
farir að undanförnu. — Ég mun
reyna að endurheimta heimsmet-
ið og ég vona að það verði smá
vindur hér á morgun (i dag). —
Ég hef heyrt mikið um vindana
hér, en þeir létu ekki aö sér kveða
núna, sagði Wilkins.
Wilkins setti nýtt met i kringlu-
kasti i Laugardalnum — hann
kastaði kringlunni 66.90 m, sem
er lengsta kast, sem hefur verið
kastað á tslandi. Sviinn Ricky
Bruch átti fyrra metið — 66.80.
Wilkins sagði að það gæti vel
farið svo, aö hann kastaði yfir 71
m annaö kvöld. Hann átti fjögur
köst gild í gærkvöldi — 59.94,
64.54, 66.20 og siðan 66.90m.
-SOS
MAC WILKINS...setti vallarmet i Laugardalnum.
(Tfmamynd Tryggvi)
7 ára draumur
er orðinn að
veruleika...
tþróttaráð Reykjavikur boð-
aðii gær til biaðamannafundar I
I.augardal i tilefni ðformlegrar
opnunar nýja frjáls iþrótta-
vallarins. Eins og áður hefur
komiö fram, eru hlaupa- og
atrennubrautirnar á veilinum
lagðar gerviefni af Rubtan gerö.
Mjög góð reynsla hefur fengist
af þessu i Sviþjóð, svo og I
Bandarikjunum.
Framkvæmdir viö völlinn
hófust fyrir rúmlega sjö árum
og var mikii áhersla lögð á gott
frárennsliskerfi, enda reynsla
slæm af gamla vellinum, sem er
mjög gljúpur ef eitthvaö rignir
að ráði. Nýi völlurinn mun i
framtiðinni verða opinn al-
menningi, að einhverju leyti, og
þvibæta úrbrýnni þörf, þarsem
gamli Melavöllurinn er i niður-
níðslu.
Leikvangurinn veröur þó ekki
opnaður formlega fyrr en 17.
júni' á næsta ári, en þá eru 20 ár
liðin frá opnun gamla Ladgar-
dalsvallarins. —SSv—
— stökk yfir 2. m I gærkvöldi
— Ég er mjög ánægður að hafa
stokkið yfir 2 m — Þetta hefur
iegið i loftinu iengi, sagði Aust-
firðingurinn Stefán Friöieifsson,
sem stökk 2 m slétta á Reykja-
vikurleikunum. Þessi 20 ára
fjaðurmagnaði keppnismaður, er
nýbyrjaður að æfa hástökk —
hann byrjaði í janúar og stökk þá
1.60 m. Siðan hefur hann verið i
stöðugum framförum.
— Ég stökk einnig 1.60 m 1974,
sagði Stefán, sem byrjaði að æfa
hástökk fyrir alvöru á Spáni sl.
mai. Stefán sagðist nú vera leiður
yfir að hafa ekki byrjað aö æfa og
keppa i hástökki fyrr — 1974. Ef
ég hefði gert það, þá má búast við
að ég hefði stokkið hærra núna,
sagði Stefán.
-SOS
RG
Stefán Friðleifsson.
FRC
JL rvV