Tíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
TRÉSMIDJAN MEIDUR
\ SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Skipholti 19, R.
simi 29800, (5 linurl
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Fimmtudagur 10. ágúst 1978 171. tölublað — 62. árgangur
Kás — A niorgun verfiur landbúnafiarsýningin á Selfossi opnufi, mefi vifihöfn. i gær, þegar Tlmamenn
áttu þar lcifi hjá, var unnifi af miklum krafti vifi undirbúninginn, m.a. fyrir framan Gagnfræfiaskólann,
en þar verfiur afialsýningarsvæfiifi. t>afi eru krakkar f unglingavinnunni á Selfossi sem sjást á myndinni
þar sem þau eru afi þekja svæfiifi fyrir framan skólann. Eins og myndin ber mefi sér var veöur mefi ein-
dæmum gott, og vinnan þvi léttur leikur.
Tfmamynd: Róbert
Flugleiöir efna til
getraunakeppni og
hlutabréfasölu
í tilefni finun ára afmælis
sameiningar Ff og LL
SJ — Flugleifiir h.f. hafa um þess-
ar mundir starfafi f rösk fimm ár.
Forráöamenn félagsins gera
nokkurn dagamun i tilefni þess-
ara timamóta. 1 fyrsta lagi bjófia
þeir landsmönnum til getrauna-
keppni — getraunakeppni heimil-
anna — þar sem i boöi verfia
þrenn aöalverfilaun, fjölskyldu-
feröir til útlanda, og tuttugu
aukaverölaun, flugferöir fyrir tvo
innanlands. 1 öfiru lagi veröur
landsmönnum bofiifi afi gerast
þátttakendur í starfi Flugleiöa, —
aö gerast hluthafar I félaginu.
Eftir nokkra daga hefst sala
hlutabréfa I Flugleifium fyrir um
300 millj.kr. Sala bréfanna er
jafnttil þeirra, sem nú eiga hluti I
félaginu, sem og til hinna, sem
ekki eiga slik bréf. Flugleiöir h.f.
eru nú i eigu 3.300 hluthafa.
Hlutafé veröur 3.940 millj. króna
afi lokinni sölu hlutabréfanna nú.
Flugfélag Islands og Loftleiöir
voru rekin meö nokkru tapi um
það leyti er sameining þeirra fór
fram. Það fyrsta, sem gert var
eftir stofnun Flugleiða, var að
samræma millilandaflug félag-
anna, farskrárdeildir félaganna i
Reykjavik voru sameinaðar og
skrifstofur erlendis þar sem bæði
höfðu starfsemi áður og sömu-
leiöis aðalskrifstofur i Reykjavik.
Bandariskt fyrirtæki var fengiö
til að gera tillögur að starfshátt-
um Flugleiða og var fariö að þeim
i veigamiklum atriðum.
Arið 1975, fyrsta heila árið sem
hagræðis sameiningar og stofn-
unar Flugleiða naut við, varö
nokkur hagnaöur af starfsemi
félagsins og hefur verið svo siöan.
Hagnaðurinn er til kominn vegna
mjög mikillar nýtingar á flugvél-
um og varð hann t.d. fyrir árið
1976 tæplega 3% af heildartekj-
um.
Leyfi til áætlunarflugs
til Baltimore fengið
Að undanförnu hefur veriö rætt
um nýja viðkomustaði Flugleiða i
Bandarikjunum. Allt frá árinu
1948 flugu Loftleiðir til New York
og reglulega frá árinu 1952. Arið
1973 var tekið upp flug til Chi-
cago. Skemmst er frá að segja að
þessi flugleið hefur gefist mjög
Framhald á bls. 19.
Kjaradeila F.Í.L. og Ríkisfjölmiðla:
Leyndarmál?
ESE- Undanfarna daga hafa
staðið yfir samningar á milli
Félags islenskra leikara og
rikisfjölmiölanna, um greiðslur
fyrir leiklistarflutning i sjón-
varpi og útvarpi. Erfiðlega hef-
ur gengið að fá fregnir af þvi
hvað um er deilt á þeim fund-
um, sem haldnir hafa veriö meö
deiluaðilum, og enn erfiöara að
fá upplýsingar um það hvernig
núgildandi kjarasamningi á
milli fyrrgreindra aöila er hátt-
aö, og þó er hér um 'aö ræða
rikisfyrirtæki sem hlut á að
máli. Timinn hafði samband
við nokkra af þeim sem setiö
hafa samningafundi og voru
þeir spurðir að þvi hvað væri að
frétta af yfirstandandi deilu.
„Ekkert gefið upp”
— segir GIsli Alfreðsson formaður F.Í.L.
ESE —■ „Það veröa engar upp-
lýsingar gefnar”, sagði Gisli
Alfreðsson, formaður Félags
islenskra leikara, þegar blaöa-
maður Timans innti hann eftir
þvi hvað liði kjaradeilu þeirri
sem F.l.L. á i við rikisfjölmiöl-
ana.
„Þaö má vera að við sendum
frá okkur yfirlýsingu um þetta
-mál siðar i vikunni, en ekki að
svo stöddu”.
— Er þá vinnustöfivun sú er
bofiufi var, ekki komin til fram-
kvæmda?
„Þaö verða engar upplýsing-
ar gefnar á þessu stigi máls-
ins”, sagði Gisli Alfreösson að
lokum.
,Til hvers?
Hvaða samninga?’
— sagði Jón Þórarinsson þegar
blaðamaður Timans spurði hvort hægt væri
að fá að sjá núgildandi kjarasamninga
ESE —-„Það er verið að vinna i
þessu máh núna og fundum
verður framhaldiö i kvöld, ann-
að get ég ekki sagt á þessu stigi
málsins sagði Jón Þórarinsson,
formaður Lista- og skemmti-
deildar Sjónvarpsins, þegar
blaðamaður Timans spurði
hann að því i gær hvað væri að
frétta af yfirstandandi kjara-
deilu á milli Félags islenskra
Leikara og rikisfjölmiðlanna.
Jón var einnig að því spurður
hvort hægt væri að fá að sjá nú-
gildandi kjarasamninga á milli
fyrrgreindra aöila og svaraði
hann þvi til, eftir að hafa spurt
blaðamann um hvaða samninga
hann ætti við og til hvers hann
vildi sjá þá, að þó að samning-
arnir væru ekkert leyndarmál,
þá sæi hann enga ástæöu til þess
að vera að dreifa þeim til blaða-
manna einmitt núna.
,0verulegar kauphækkanir’
— ef gengið er út frá fengnu lauslegu
samkomulagi I gær
ESE — „Þetta er aö nálgast
hápunktinn”, sagöi Hörður
Vilhjálmsson fjármálastjóri
Rikisútvarpsins i viðtaU við
blaðamann Timans að aflokn-
um fundi deiluaðila réttfyrir kl.
18 i gær. Viö höfum setið viö i
dag og reynt aö sætta þau sjón-
armið sem fram hafa komið og
tel ég að visst samkomulag hafi
náðst.Það er siðan komið undir
fundi fulltrúaráðs Félags
islenskra leikara sem haldinn
verður i kvöld, hvort samkomu-
lag næst. Hörður var að þvi
spurður hvað samkomulagiö i
dag fæli i sér, ef gengið yrði að
þvióbreyttu. Hörður svaraði þvi
til, að um óverulegar kaup-
hækkanir og litilsháttar form-
breytingar á núgildandi kjara-
samningi yrði aö ræða, ef geng-
iðværi út frá þvi samkomulagi,
sem náðst hefði.
Martin Petersen framkvæmdastjóri, Sigurfiur Helgason forstjóri, örn Johnson formafiur, Alfreö Elfas-
son forstjóri, Jón Júliusson framkvæmdastjóri á fundi meö fréttamönnum.
Timamynd Tryggvi
Harðbakur seldi ytra
og var það I fyrsta sinn I meira en fjögur ár
sem Akureyrartogari siglir með aflann
HR — Togarinn Harðbakur seldi
nú i vikunni afla sinn i Cuxhaven i
Þýskalandi, og var þaö i fyrsta
sinn siðan i janúar 1974 sem
Akureyrartogari selur afla sinn
erlendis.
Að sögn Vilhelms Þorsteinsson-
ar, framkvæmdastjóra Útgeröar-
félags Akureyringa, var brugðiö
til þessa ráðs vegna þess að öll
vinna i fiskverkunarhúsum
félagsins lá niðri um verslunar-
mannahelgina.
Vilhelm sagöi, að Haröbakur
heföi selt 278 tonn og var það
þorskur eingöngu. Þetta hefði
verið góður fiskur og fyrirhann
hefði fengist gott verð — miðað
við þennan árstima. Heildarverð-
ið hefði verið 48,4 millj. kr. og
meöalverð 174 kr. á kiló.
Að lokum sagði Vilhelm, að þeir
hjá Útgerðarféiagi Akureyringa
hefðu ekki áhuga á að sigla með
afla togaranna — markmiðið væri
að vinna allan fiskinn hér heima.