Tíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.08.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. ágúst 1978 13 Lægst verð í Hagkaupi SJ — Samkvæmt nýjustu verö- könnun Neytendasamtakanna i matvöruverslunum viröist verö- lag vera einna lægst i Hagkaupi af þeim fimm verslunum, sem könnunin náöi til, en þær voru Viöir Austurstræti, Holtskjör h.f., Hagkaup, SS. Glæsibæ og Kron, Langholtsv. 30.Hagkaup er mjög oft meö lægst verö á einstökum 75 ára O fé til sérnáms fyrir Isl. lækna i Ut- löndum, svo aö enginn fslending- ur þurfi i framtiöinni aö liöa hjálparlaus hérlendis eöa veröa sendur til útlanda til lækninga i slikum tilfellum.” Eftir lát hans á föstudaginn langa 1958, stofnaöi kór hans, ÞjóöleikhUsskórinn, þvi minningarsjóö i þeim tilgangi aö uppfylla hinstu ósk söngstjóra sins. Tilgangur sjóösins var skýrt afmarkaöur i upphafi og átti aö styrkja lækni til sérnáms i heila- og taugaskurölækningum (Neuro-Kirurgi). Og dr. Urbanc- ic varö aö ósk sinni, þvf nú eru starfandi 2 læknar hér i borg i heila- og taugaskurölækningum, sem mikiö og veröskuldaö lof fer af og hafa á sinum tima notiö styrks úr sjóönum. 1973 voru geröar þær skipulagsskrárbreyt- ingar, að markmið sjóösins var vikkaö þannig, aö þaö nær ekki eingöngu til lækna til sérnáms i heila- og taugaskurðlækningum, heldur einnig til aöstoöarfólks til sérnáms í hjúkrun heila- og taugaskurðsjúklinga og einnig til bókakaupa á þessu sviöi og tækjakaupa, svo fullkomin starfs- aðstaöa skapist fyrir hina nýju sérfræðinga, eftir ákvörðun sjóösstjórnar. Stjórn sjóösins skipuðu i upphafi frú dr. Melitta Urbancic, ekkja hins látna hljóm- sveitarstjóra, en sonur hennar Pétur Urbancic fulltrúi, hefur jafnan farið meöumboö hennar á sjóösstjórnarfundum-. Þá hefur og Þorsteinn Sveinsson lögmaður átt sæti frá upphafi i sjóðsstjórninni sem formaöur Þjóðleikhússkórs- ins og loks læknar, fyrst próf. dr. vörutegundum. Kron er einnig oft meölægst verð á vörum, en einn- ig oftmeö hæst verö á einstökum vörutegundum. Mikill verömunur er i versl- unum á sumum vörum. Tvö kg. af sykri eru t.d. ódýrust i Hagkaupi á 270 kr. en dýrust i Snorri Hallgrimsson, meöan hans naut viö, en siðar til skiptis sér- fræöingarnir i heila- og tauga- skurölækningum hér á landi, Kristinn D. Guömundsson og Bjarni Hannesson. A fundi sjóösstjórnar nú nýlega var ákveöiö eftirfarandi: „1 tilefni af þessu merkisaf- mæli (75 ára fæöingarafmæli dr. VictorS'Urbancic) hefur þvi stjórn minningarsjóðsins á- kveöiö aö leggja fram kr. 160.000 sem fyrsta stofnfram- lag til kaupa á svonefndu ,,CAT-scan”-rannsóknartæki (röntgenskyggningartæki meö tölvuúrvinnslu) til rannsóknar á sjúklingum með meinsemd I heila, en þaö er einmitt einn til- gangur sjóðsins samkvæmt skipulagsskrá hans og ósk dr. Urbancic aö styrkja slik mál- efni. Tækni þessi hefur mjög rutt sér til rúms erlendis á siö- ustu árum og þykir taka mjög fram eldri rannsóknaraöferö- um, sem hafa reynst bæöi vandasamar og áhættusamar. Meðan shk tæki eru ekki til hér á landi, hefur oröiö aö beita þessum úreltu eldri rann- sóknaraöferöum eöa senda sjúklingana til útlanda til skyggningar þar. Tæki þessi eru hins vegar svo dýr, aö Islendingar hafa fram aö þessu ekki haft bolmagn til kaupa á sliku. Er þaö von sjóösstjórnar, aö framlag þetta megi verða til . þess aö skapa fordæmi og flýta þannig fyrir þvi aö viö veröum þess umkomnirað eignast slikt öndvegistæki, sem nú þegar er komiö efst á óskalista þeirra lækna, sem hér eiga hlut aö máli. Sjóöurinn skuldbindur sig Kron Langholtsveg á 380 kr. Eitt kg af molasykri kostar 239 kr. i Hagkaupien 298 kr. I Viöi Austur- stræti. Verömunur á kg. af sykri er þvi allt upp I 55—59 kr. á hvert kg. eftir þvi hvar er verslaö. Kornflögur eru ódýrastar 1 Viöi 383 kr. 375 g. pakki, en dýrastar i S.S. búöinni Glæsibæ, en þar kost- ar sama magn 500 kr. hér meö til aö afhenda þessa fjárhæö kaupanda tækisins, þegar þar aö kemur, ásamt þvi fé öðru, sem safnast kann i þessu sérstaka augnamiöi og geymt veröur á biöreikningi þangaö til.” Dr. Melitta Urbancic sem átti þessa stórmerku hugmynd, hefur einnig hug á aö safna á biöreikn- ing i þessu augnamiöi og öruggt er aö fleiri munu á eftir koma, enda er þess vænst að bæöi borgin og rikissjóður sjá sér fært aö koma hér til hös og afhenda fé á biöreikning, þvi tæki sem þetta er þegar oröiö nauösynlegt og mun koma innan fárra ára ef nægur vilji og geta er fyrir hendi. Minningarspjöld Minningarsjóös dr. Victors Urbancic fást á eftir- töldum stöðum: 1) Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti, 2) Bóka- verslun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 4 og 3) í Lands- banka Islands, Ingólfshvoli 2. hæð („Erlend viöskipti”). Á þessum minningardegi um dr. Victor Urbancic verður manni ósjálfrátt aö ihuga hversu nú væri umhorfs ef hans nyti enn viö á 75 ára afmælisdegi sinum. Ég er sannfærðurum aö þá heföi marg- ur vandinn veriö fljótar leystur i söng- og tónlistarmálum okkar Islendinga, en raunhefur áorðiö. Eitt lítiö dæmi mætti nefna, eng- inn annar hefur þau 20 ár frá þvi dr. Urbancic lést, veriö fastráð- inn hljómsveitarstjóri Þjóöleik- hússins og segir það sina sögu. Þaö er máltæki, aö maöur komi i manns staö og vist hefur þaö nokkuö til sins máls, en eitt ættu arftakar dr. Urbancic i tónlistar- málum jafnan aö hafa i huga, aö Verókönnun Neytendasamtakanna 21/7 "70 (kron 25/7 "78) Vörutegund Viðir Austurstræti Holtskjör h/f Hagkaup S.S.Glæsibæ Kron Langh.v. 130 Hveiti 10 lbs. Pillsbury's 780/- Pillsbury's 799/- Pillsbury's 798/- Pillsbury's 789/- Pillsbury's , 800/- n.v. Sykur 2 kg. 340/- 306/- 270/- 307/- 380/- Hrisgrjón 454 gr. Uncel Bens 180/- River Rice 185/- River Rice 169/- River rice 187/- Coop 193/- Appelsinudjús Egils 045/- Aldin 1 lt:r. 497/- Egils 1.9 899/- Aldirt-l/ ltr. 4^7/- Flóra 2 ltr. 819/- Korn flakes Kellogg's 375 g. 3»3/- Kellogg's 375 g. 304/- Kellogg's 375 g. 425/- Kellogg's 375 g. 500/- Kellogg's 375 g. 465/- Klósetpappir Regin Serla 1 rúlla 72/- 93/- Sani 09/- Serla 2 rl. 149/- 95/- Uppþvottalögur í>vol 680 gr. 196/- 505 gr. 100/- 505 gr. 159/- 680 gr. 194/- 505 gr. 176/- Sirkku molasykur 1 kg. 290/- Dans 1/2 kg. 137/- 239/- 206/- 265/- Frón mjólkurkex 400 gr. 229/- 215/- 205/- 229/- 196/- Holts mjólkurkex 250 gr 192/- 175/- 197/- 175/- Frón kremkex 252/- 236/- 229/- 236/- 215/- Royal lyftiduft 450 gr. 385/- 390/- 399/- 398/- 357/- Kakó Frys 1/2 lb. 698/- De Zaan 200 gr. 575/- Cadbury's ca 500 gr. 599/- Rowntree's 250 gr. 857/- Kinverst 454 gr. 1386/- Flórsykur 500 gr. 131/- 130/- 119/- 130/- 123/- Ora fiskbollur stór d. 520/- n.v. 422/- 475/- 422/- 413/- Ora fiskbúðingur stór d. 750/- n.v. 613/- 675/- 613/- Tómatsósa 340 gr. 259/- LÍbby' s 252/- Ljfcbby' s 195/- bfbby's 246/- hjbby's 680 gr. 425/- Kartöflumjöl 1 kg. 295/- 329/- 202/- Kókosmjöl 200 gr. 125 gr. 90/- 100 gr. 150/- 235/- 125 gr. 128/- 310/- Solgryn haframjöl 475 gr. 190/- 199/- 169/- 190/- 178/- Grænar baunir stór dós 383/- n.v. Ora 304/- Ora 325/- Ora 340/- Ora 340/- Púðursykur Dansukker 500 gr. 182/- Dansukker 500 gr. 135/- Katla 1 kg. 335/- Katla 375/- 500 gr. 172/- Vex þvottaefni 1 pl.pk. 5 kg. 1690/- 3 kg. 1150/- íra 10 kg. 3141/- 3 kg. 1107/- Eggjasjampó Man 34o ml 323/- 323/- 309/- 323/- 323/- Vanilludropar* 91/- 09/- 00/- 89/- 89/- Kókómalt Hershey's 2 lb. 985/- Mixfertic 1 kg. 1 kg. 935/- Hershey's 907 gr. 089/- Hershey's 907 gr. 1016 Hershey's 453 gr. 525/- íslandsmót í hestaíþróttum verður haldið á Selfossi daganna 19. og 20 . ágúst n.k. Keppnisgreinar: 1. Tölt 2. Fjórar gangtegundir. 3. Fimm gangtegundir. 4. Gæöingaskeiö. 5. Hlýönikeppni. 6. Hindrunarhlaup. Keppnisgreinar unglinga: 1. Tölt 2. Fjórar gangtegundir. 3. Hlýönikeppni. Skráning fer fram dagana 11. til 16. ágúst i sima (99) 1-80-91, kl. 18 til 21 daglega. Hægt er að hýsa keppnishesta eða hafa þá i girðingu við mótssvæðið. Keppendur tilkynni við skráningu hvorn kostinn þeir velja. Þátttökugjald eru kr. 2000 fyrir 1. keppn- isgrein en kr. 1000 fyrir hverja grein sem sami knapi keppir i að auki. Mótsmefnd Sjávarútvegsráðuneytið, 9. ágúst 1978. Rækjuveiðar Umsóknir um rækjuveiðileyfi á Arnar- firði, ísafjarðardjúpi, Húnaflóa og Axar- firði á hausti komanda skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 10. september n.k. Umsóknir sem berast siðar, verða ekki teknar til greina. í umsóknum skal til- greina nafn skipstjóra, nafn báts og ein- kennisstafi og ennfremur skipaskrárnúm-^ 5 Kennara vantar við grunnskóla Hellissands. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar i sima (93)6605, (innanhússimi 54). Skólanefnd. gera sig aldrei berp aö þvi aö telja sig vera brautryöjendur aö verkum þeim sem hann hefur flutt viö frumstæö skilyröi og erf- iðar aöstæöur. En þótt dr. Urbancic sé löngu farinn úr þessum heimi, hljóölátt eins og hann var sjálfur i allri framgöngu i lifinu, þá mun islensk þjóö eigi gleyma aö þakka algóöum Guöi fyrir sólargeisl- ann sem kom til aö tendra upp Isl. tónlistarlif á erfiöum timum i listasögu isl. þjóöarinnar og veita til hennar nýjum menningar- straumum, jafnframt þvi að vera sem maöur fyrirmynd annarra i allri háttvisi og framkomu. Þvi blessum viö minningu hans meö orðum skáldsins Guömundar E. Geirdal, ort 1945: „Viö vitum þú ert snillingur og tóna töframaður, svo tiginn, frjáls og glaöur. Þú umgengst jungfrú Musik og sérhvern hennar hljóm, og lyftir söngsins vinum á vængj- um tóna þinna, Þaö veit ég aö þeir finna, meö list og snilli inn i hennar æösta helgidóm.” Þorsteinn Sveinsson -Formaöur Þjóöleikhússkórsins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.