Tíminn - 11.08.1978, Blaðsíða 3
Köstudagur 11. ágúst 1978
3
Fóðurturn sem Innflutningsdeild
Sambandsins og Bifreiðasmiöjur
K.A. fiytja inn i hlutum, en þeir
siðar nefndu setja saman, og
smiða undir krossa og stoðir.
Kás — Siðdegis i dag verður
Landbúnaðarsýningin á Selfossi
opnuð viö hátiðlega athöfn. Margt
góðra gesta verður við þá athöfn,
m.a. Kristján Eldjárn Forseti Is-
lands, verndari sýningarinnar.
Sýningin verður með f jölbreytt-
asta móti, eins og komiö hefur
fram i fréttum hér i blaðinu. Sýn-
ingin er ekki hugsuð fyrir bændur
eingöngu, heldur á hún að gefa
hinum almenna borgara nokkra
yfirsýn yfir þær framfarir sem
orðið hafa i islenskum landbúnaöi
i gegnum árin.
Aðalsýningarsvæðið er Gagn-
fræðaskólinn á Selfossi, en einnig
er stórt útisýningarsvæði, auk
tveggja stálgrindarhúsa sem
reist hafa verið þar. I kjallara
Gagnfræöaskólans verða sýndar
kvikmyndir á meðan á sýning-
unni stendur, og á áhorfendapöll-
um iþróttahúsins verða nokkrar
tiskusýningar á degi hverjum.
Sýningin verður opin til 20.
ágúst, og er opnunartimi frá kl.
14-23 virka daga, en frá 10 til 23
um helgar. Aðgangseyrir er kr.
1500fyrirfullorðna, en kr. 800 fyr-
ir börn.
Meðfylgjandi myndir tók Ró-
bert ljósmyndari Timans þegar
við Timamenn áttum þar leið um
fyrir stuttu, og gefa þær nokkra
hugmynd um þá miklu vinnu sem
liggur á bak við stóra sýningu
sem þessa.
<\VAAÐARSj^
?CDt
^FOSSI
11.-20. ÁGÚST
A þessum borðum ætlar m.a.
Kjötiðnaöarstöð Sambandsins að
bjóða sýningargestum upp á nýj-
ungar i framleiöslu sinni.
------------------->.
Starfsmenn fyrirtækisins Gisli
Jónsson og Co h/f I óba önn ab
reisa ,,hobby”-hús svokallað.
En auk þess-sýnir Vélaborg
dráttavélar og annað þeim
viðkomandi á sama sýningar
svæöi.
Landbúnaðarsýmngin á Selfossi:
Ekki
tími
til
þess
að
slá
slöku
við
— kapphlaupiö
Kvenfóikið tekur sýningarmuni upp úr kössunum.
Fyrir utan Gagnfræðaskólann verður gestum gefinn kostur á aö
sjá laxaseiði i þessum kerum, sem drengirnir eru að koma fyrir
.... og þaö má ekki gieyma
gróöurhúsunum, þótt veðrið sé
gott i augnablikinu.
við tímann í
algleymingi Tlmamyndir: Rúbert
Hann Þorlákur Björnsson tók lifinu með ró, þar sem hann var að flétta
reipi á svæði heimilisiðnaðarins.
Hér eru þau Baldur Friöriksson, Magnús Sigsteinsson, og Þórhildur
Jónsdóttir önnum kafin við að setja upp sýningu um bygginga- og bú-
tækni landbúnaðarins.
t sýningardeild Fálkans var unnið af fullum krafti að frágangi.