Tíminn - 11.08.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.08.1978, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 11. ágúst 1978 Flautuleikur í Skálholtskirki u Flautuleikur i Skálholtskirkju Um næstu helgi (12. og 13. ágúst) veröa flutt þrjU diverti- menti fyrir tvær klarinettur og fagott K 229 eftir Mózart i Skál- holtskirkju. Tónleikarnir hefj- ast kl. 3 báöa dagana, en flytjendur veröa Siguröur Snorrason, Óskar Ingólfsson og Hafsteinn Guömundsson. Þar meö lýkur sumartónleikum i Skálholti i ár, en slikir tónleikar hafa veriö árviss viöburöur nú um fárra ára skeiö. Fyrstu helgina (15. og 16. júli) léku þau Helga Ingólfsdóttir og Glúmur Gylfason ýmis verk fyrir orgel og sembal, næstu helgi (29. og 30. júli) léku Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttirverkfyrir flautuog sembal, enum siöustu helgi (5. 6. og 7. ágúst) lék Manúela Wiesler verk fyrir ein- leiksflautu. Manúela Wieslerer yfirburöa flautuleikari, húnhlýtur aö vera i hópi beztu flautista veraldar. Flautan nýtur sin einkar vel þarna i kirkjunni, þvi hljóm- buröurinn er I bezta lagi (ef svo má aö oröi komast), og miklu betur en i ójafnri samkeppni viö heila sinfóniuhljómsveit i Háskólabiói. Þarna fór þvi sam- an afburöaleikur og góöar aö- stæöur - Manúela hefur allt aö þvi fullkomna tækni, auk þess sem hún er innblásinn músikant (hvernig er hægt aö segja tón- listarmaöur um svo unga og friöa konu? Þaö er grátlegt, ef Islenzkan veröur aö falla I val- inn meö forréttindum karl- mannanna og veslast upp sem kynvillt stofnanamál). A efnisskránni voru fimm verk; Fantasia i a-moll eftir Telemann (1681-1767), Söngvar úr fangelsi eftir Kont (20. öld), Partita i a-moll eftir Jóhann Sebastian Bach (1685-1750), „Meinlæti” i þ-emur þáttum eftir Jolivet (19 05-1977), og Fantasia I d-moil eftir Tele- mann. Manúela er jafnvig á þetta allt saman, enda er bragö aö þá barniö finnur. Þarna voru nefnilega mörg böm, og sum i reyfum, sem hrinu viö hátt i upphafi tónleikanna, en áöur en varöi féll allt i dúnalogn fyrir töfrasprota plpuleikarans. Þessir Skálholtstónleikar eru heimsmenningarvottur á ls- landi- Þaö er algengt erlendis aö menn geti gengiö inn i kirkju á sunnudegi og hiýtt á frábæra tónlist, og vel til fundiö aöhiöforna setur menningar og mennta I Skálholti veröi fyrst til þess á tslandi, þótt ekki sé þaö nema fjórar helgar á sumri Manúela Wiesler hverjutil aö byrja með. Raunar skrifaöi ég prédikun um þetta efni útaf Bachtónleikum Kammersveitarinnar á Lista- hátiðinni, en þeir voru (ásamt meö flaututónleikum Manúelu Wiesler I Iönó), ánægjulegasti viöburöur þeirrar hátiöar, en þvi miöur týndist greinin ásamt tveimur öörum i hildarleik kosningabiaöamennskunnar. Læknareru núna loksins aö átta tónlist sig á gildi þess aö byrgja brunn- inn áöur en barnið er dottiö ofan I hann (preventive medicine á ensku) i staö þess aö einbeita sér aöengu ööru en þvi aö tjasla I þá sem eru þegar hálfdauöir. Ef tónleikar, eins og nú voru haldnir i Skálholtskirkju, og Kammersveit Reykjavikur hélt i Bústaöakirkju I júni, væru haldnir á hverjum sunnudegi i Reykjavik, mundi fækka maga- sárum og hjartaslögum, streitu og umferöarslysum, og mann- lifiö viö Faxaflóa veröa almennt fegurra. Þetta ættu sjúkrasam- lagiö og tryggingafélögin aö at- huga, og þaö meö, hvort ekki væri nær aö lækka útgjöldin meö þvi aö styrkja slikt tón- leikahald, heldur en aö hyggja ab þvi einu aö hækka iðgjöldin á skattpindum lýönum. 9.8 Siguröur Steinþórsson Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvigið Askorandinn, Viktor Kortsnoj, vann loks sigur I 11. einvigis- skákinni og jafnaöi þar meö stöö- una i einviginu. Byrjunin var lokað afbrigöi af Sikileyjarvörn, en skákin fór þó snemma út af troðnum slóöum. Heimsmeistarinn, Anatolij Karpov, var óvenjulega hikandi I taflmennsku sinni. Hann gaf fyrst andstæöingi sinum eftir miö- borðið, en þegar ekkert var annab aö gera en aö biöa rólegur i þröngri stööu, fórnaöi hann skiptamun. Fórnin geröi hins vegar aðeins illt verra og neydd- ist Karpov til aö leggja niöur vopn eftir 50 leiki. Þessi auöveldi sigur hlýtur aö hressa Kortsnoj mjög, þvi senni- lega hefur hann verið farinn aö trúa þvi, aö hann gæti ekki unniö Karpov. K0RSTN0J JAFNAR • • ST0ÐUNAI EINVIGINU 11. skákin Hvitt: Kortsnoj Svart: Karpov Sikileyjarvörn (breytt leikjaröð) 1. g3 - Enn einu sinni leikur Kortsnoj óvæntan byrjunarleik i þessu ein- vigi. Leikurinn heldur mörgum leiðum opnum i framhaldi skákarinnar. Anatoly Karpov 1. —c5 2.Bg2Rc6 3. e4 g6 Nú kemur upp sjaldséö lokaö af- brigöi af Sikileyjarvörn. 1 venju- legustu leið lokaörar Sikileyjar- varnar leikur Hvitur snemma Rbl-c3. Karpov hefur talsvert teflt lokuö Sikileyjartöfl, bæöi meö hvitu og svörtu, en Kortsnoj er ekki vanur aö tefla slik töfl. 4. d3 — önnur leið er hér 4. Re2 Bg7 5. 0-0 d6 6. c3 e5 7. d3 Rge7 8. Be3 0-0 9. d4 exd4 10. cxd4 Db611. Rbc3 cxd4 12. Ra4 Da6 13. Rxd4 Re5 meö jöfnu tafli (Pachman-Tal, Milli- svæðamótinu i Amsterdam 1964). 4, —Bg7 5. f4 d6 6. Rf3 Rf6 Til greina kom 6. — e5 ásamt — Rge7 og — 0-0 o.s.frv. 7. 0-0 0-0 8.C3 Eftir 8. Rc3 kemur upp þekkt staöa úr lokaöa afbrigöi Sikil- eyjarvarnar. 8. — Hb8 Karpov undirbýr gagnsókn á drottningarvæng eins og venja er I stööum sem þessari. Sterklega kom tií greina að leika 8. — e5 með hugmyndinni — exf4 og — d5 i framhaldinu. 9. De2 — Kortsnoj valdar peöiö á e4 og undirbýr meö þvi d3-d4. 9. — Re8 Enn gat Karpov leikiö 9. — e5 og þannig torveldað framrás d-peös hvits. 10. Be3 Rc7 11. d4 cxd4 12. cxd4 Bg4 13, Hdl d5 Svartur getur ekki beöið eftir aö hvitur leiki d4-d5 14. e5 Dd7 15. Rc3 Hfc8 16. Dfl b5 17. h3 Bxf3 18. Bxf3 b4 19. Bg4 e6 20. Ra4 Ra5 Auðvitaö ekki 20. — Rxd4 vegna 21. Rc5 ásamt Bxd4. 21. Rc5 De8 22. Be2 Rb7 23. Rxb7 Hxb7 24. Hdcl Dd7 25. Hc2 b3? 26. axb3 IIxb3 27. Dcl Hb7 Karpov neyðist til aö fórna skiptamun, en eftir þaö er staöa hans töpuð. 28. Ba6 Hcb8 29. Bxb7 Hxb7 30. Ha3 h6 31. Hac3 Rb5 32. Hc8+ Kh7 33. H2c6 f6 Hvað annaö getur svartur gert? 34. Kg2 Df7 35. Dc2 a5 36. g4 fxe5 37. fxe5 a4 38. Ha8 Ra7 39. Ha6 De7 40. Hxa4 Hc7 Þegar hér var komiö, var enn eftir aö tefla i klukkustund, þvi keppendur tefldu svo hratt. 41. Db3 Rc6 Hvitur hótaði 42. Db8 42. Hal Rb4 43. Hcl Hc4 44. Hb8 Foröast einfalda gildru: 44. Hxc4? dxc4 45. Dxc4? Db7+ o.s.frv. 44. — Hxcl 45. Bxcl Dc7 46. Hxb4 Dxcl 47. Dd3 — Valdar alla mikilvæga reiti umhverfis hvita kónginn. Karpov heldur áfram vonlausri baráttu i 4 leiki til viðbótar. 47. — h5 48. Hb6 Bh6 49. gxh5 Dg5+ 50. Dg3 Dd2 + Leiðin sem hann velur, og Karpov gafst upp um leiö, hins vegar beint til enda er staöa hans vonlaus eftir Karpov likar ekki þær þreng- ingar, sem hann lendir i eftir 25. — Hbb8 26. Hacl Ra8 27. Ba6 o.s.frv leiðir glötunar. 51. Df2 Dg5+ 52. Kh2 o.s.frv. Victor Kortsnoj Sirkusinn kringum heimsmeistaraeinvígið Kortsnoj hafnaði kampavíninu MóL — Victor Kortsnoj var i óvenjulega þungu skapi aö af- staöinni 11. einvigisskák hans viö heimsmeistarann Karpov, þrátt fyrir aö hafa unnib skákina aub- veldlega eftir ljótan afleik Karp- ovs. Þegar honum var boöiö upp á kampavin, þá hafnaöi hann ákveöiö og sagöist eiga skiliö aö aö hafa unnið fjórar skákir en ekki aöeins eina. Þegar ljóst var, aö heims- meistarinn stóö uppi meö tapab tafl, þá hvarf fylgdarliö hans af keppnisstaönum og svo Karpov sjálfur eftir aö hafa gefiö skák- ina. Hins vegar haföi hann, áöur en skákin hófst, fariö aö kröfu Schmidts, yfirdómara einvigis- ins, og beðist afsökunar á oröum slnum um hlutdrægni yfirdómar- ans. Sagöi hann I skriflegri afsök- unarbeiöni, aöhannheföifulla trú á hlutleysi Schmidts.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.