Tíminn - 27.08.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.08.1978, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 27. ágúst 1978 „Helguð Freyju maöran min, melagrundar höfuðprýði. Engan svikur angan þin, .ilmsætt krydd i te og vin, fagurlega litar lin, læknar kvef og hressir lýði”. Hver er jurt allra þessara dyggða? Jú, það er gulmaðra, stöngullinn getur ekki haldið sér uppi af sjálfsdáðum, en ekki deyr hún ráðalaus! Gripþræö- irnir vefja sig utan um mjöa hluti, t.d.strájÞannigheldurjurt in sér uppi og getur jafnvel klifr- að talsvert hátt og komist i birtu og yl. Umfeðmingur ber langa Gróður og garðar Ingólfur Davíðsson: Tínum grös í vænan vönd Snarrótarpuntur I þéttum vendi Lingresisvöndur fagurbláa blómklasa. Hann er ertublómaættar og hefur bakteriuhnúöa á rótunum til köfnunarefnisvinnslu eins og önnur ertublóm, t.d. smári og lúpínur. Hvergi hef ég séð aðrar eins breiður af umfeðmingi og i hólmum Fnjóskár við Eyja- fjörð. Þar er mikill himinblámi á jörð um blómgunartimann. Annars vex þessi jurt hér og hvar um landið, t.d. á þurrum engjum og áreyrum, Séð hef ég allmikið af henni i lyngmóum og kjarri i Njarðvik eystra. Hægt er aö gera laglega þurrkaða blómvendi úr sefi og ýmsum störum auk grasanna. Hérna sjáið þið finlegt móa- sef, öðru nafni kvislsef, i litlum blómavasa. Þetta er snotur og sérkennilegur vöndur. Móasef er mjög algengt i holtum og öðru þurru mólendi og varpar (ásamt þursaskeggi) móleitum blæ á mörg svæði. Margar starir hæfa ágætlega i þurra vendi, annað hvort i iláti, t.d. hin stórvaxna gulstör með sin hangandi blómöx. Hún sómir sér prýðilega i háum vasa. Ýmsar fingerðari starateg- undir farabestútbreiiddar likt og blátoppastörin sem hér er sýnd útbreidd! likt og blævængur. Slika þurrkaða stara- eöa grasablævængi má festa upp á þil og geta sómt sér prýöilega. sem viöa á þurrlendi myndar fagurgular, ilmandi breiður. Augljóslega hefur hún lengi ver- ið i miktnm metum á Norður- löndum þvi að sumir landnáms- menn kenndu við hana bæ sinn (Möðruvellir, Möðrufell, Möðrudalur), þar sem umhverfi er þurrt og grýtt eins og á hinum þremur fyrrnefndu bæjum. Hafið þið reynt gulmöðru i te ásamt blóðbergi?. Til þess er tekinn efri hluti blómgaðra stönglanna. Hægt er að lita garn fagurlega gult úr möðru. Hér sjáið þið gulmöðruvönd i sér- kennilegu iláti — jarðarberja jógurtardollu! enda eru sér- kennilegir, jafnvel fáránlegir, blómavasar i tizku. 1 miðjum mörðuvendinum eru nokkrar vallhærar og lingresi. Margt má gera til tilbreytingar. Snar- rótarpunti er stungið i fifuvönd- inn og fer vel á þvi. Snarrótar- puntur er stórvaxinn og er hægt að gera úr honum mikilfeng- lega vendi, annað hvort þétta, eins og hér er sýnt, eða gisna, þar sem hann fær að breiða frjálslega úr sér, sbr. lingresis- vöndinn. Lingresi er miklu smávaxnara og finlegra. Puntur þessi fær stundum ljós- teit litbrigöi og er tilbreyting i þvi. Vallarfoxgras er alkunnugt sáðsléttugras með keflislaga axpunti. A stöku stað utan túns, t.d. við hitaveitustokkinn á Háa- leiti i Reykjavik vex umfeðmis- gras (umfeðmingur) innan um og styður sig við það eins og myndin sýnir. Umfeðmingurinn hefur löng, samsett blöð, með marga smábleðla til beggja hliða og mjóan gripþráð i end- ann. Þessi jurt er svo lin aö Blómvöndur úr blátoppastör Móasef i blómavasa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.