Tíminn - 27.08.1978, Qupperneq 25
Sunnudagur 27. ágúst 1978
25
Nýglft • Nýgift • Nýgift • Nýgift • Nýgift • Nýgift • Nýgift • Nýgift; Nýgift • Nýgift • Nýgift • Nýgift
Nýlega voru gefin saman I hjóna-
band af séra Þóri Stephensen i
Dómkirkjunni, Ragnheiður
Mósesdóttir og Matthew James
Driscoll. (Ljósmynd Mats —
Laugaveg 178).
Nýlega vorugefin saman i hjóna-
band af séra Þóri Stephensen i
Dómkirkjunni, Sigurbjörg Sigur-
geirsdóttir og Sigursteinn Gunn-
arsson. Heimili þeirra er að
Lundarbrekku 6 Kdpavogi (Ljós-
mynd Mats — Laugaveg 178).
Nýlega vorugefin saman i hjóna-
band af séra Braga Friörikssyni i
Garðakirkju, Sóley Sigurðardótt-
ir og Þorbjörn Guðjónsson. Heim-
ili þeirra er að Mariubakka 26.
Rvik. (Ljósmynd Mats Lauga-
vegi 178).
Nýlega vorugefin saman I hjóna-
band af séra Guðmundi Þor-
steinssyni i Dómkirkjunni tris
Baldursdöttir og örn Hafsteins-
son. Heimili þeirraer að Bogahlið
4. (Ljósmynd Mats — Laugavegi
178)..
Nýlega vorugefin saman i hjóna-
band af séra Braga Friðrikssyni
i Garöakirkju, Ethel Sigurvins-
dóttir og Daniel Sigurðsson. Heim
ili þeirra er aö Lyngmóum 4
(Ljósmynd Mats — Laugavegi
178).
Nýlega voru gefin saman i hjóna-
bgnd af séra Arna Pálssyni i
Kópavogskirkju Auður Eggerts-
dóttir og Gunnar Jóhannsson.
Heimili þeirraer að Engihjalla 7.
Kópavogi (Ljósmynd Mats —
Laugavegi 178).
Nýlega vorugefin saman i hjóna-
band af séra Vigfúsi Iflgvarssyni
Guðrún Ingvarsdóttir og Guð-
mundur Jónsson. Heimili þeirra
er aö Súluhólum 2 Rvik. (Ljós-
mynd Mats — Laugavegi 178).
Nýlega vorugefin saman i hjóna-
band af séra Kristjáni Val
Ingólfssyni i Biistaðakirkju
Hólmfriöur Jónsdöttir og Einar
Karl Einarsson.Heimili þeirra er
aöSúluhólum 4. Reykjavik (Ljós-
mynd Mats — Laugavegi 178).
Nýlega vorugefin saman i hjóna-
band af séra Leó Júliussyni i
Borgarneskirkju, Þóra Ragnars-
dóttir og Gisli Kristófersson.
Heimili þeirra er að Bakkagerði
4. Rvik. (Ljósmynd Mats —
Laugavegi 178).
Nýlega voru gefin saman I hjóna-
band Hildur Þorkelsdóttir og Atli
Viðar Jónsson.þau voru gefin
saman af séra Lárusi Halldórs-
syni í Dómkirkjunni. Heimili
þeirra er að Njörvasundi 17
(Ljósmynd Mats — Laugavegi
178).
Nýtt bílaumboð á Islandi
Við höfum nú hafið innflutning á bílum frá Rúmeníu. Rúmeskir bílar hafa getið
sér gott orð í Evrópu og verðið getur enginn staðist
5 gerðir þar af 2 pick-upp 2ja, 3ja
og 5 dyra. 4 hjóla drif. ARO jeppinn
hefur m.a. unnið Afríku
safari keppnina
Sýningarbíll á Bílasölu Alla Rúts
RDMANIA
ROMAN
40 til 51
manna rútur
Alklæddur með
sætum, sjónvarpi,
stereohljómtæki
o.fI. o.fI.
Verð aðeins kr.
24.000.000
TV-Mini Bus
112 mismunandi gerðum t.d. litlir og
stórir sendibilar.pallbilar, sjúkrabil-
ar. 12 til 14 manna farþegabilar al-
klæddir. Verð á farþegabilum frá ca.
kr. 5.5 millj. Bilarnir eru með drifi á
öllum hjólum. Bensin eða diesel.
umboðið, sf.
BÍLASÖLU ALLA RÚTS
Hyrjarhöfða 2 — sími 81666 Reykjavík
Akureyri Páll Halldórsson Skipagötu 1 Sími 22697