Tíminn - 27.08.1978, Side 35

Tíminn - 27.08.1978, Side 35
Sunnudagur 27. ágúst 1978 35 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing Sambands Ungra framsóknarmanna verður haldiö að Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl. 14.00. Auk fastra dagskrárliða á þinginu verður starfað i fjölmörgum umræðuhöpum. Þegar hafa verið ákveðnir eftirtaldir hópar. a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaðarframleiðsl- unnar. Umræðustjóri: Guðni Agústsson. b. Skipulegnýtingfiskimiðaogsjávarafla. Umræðustjóri: Pétur Björnsson. c. Niður meö verðbólguna. Umræöustjóri: Halldór Asgrimsson. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. Um- ræðustjóri: Haukur Ingibergsson. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat. Umræðu- stjóri: Geröur Steinþórsdóttir f. Samvinnuhugsjónin. Umræðustjóri: Dagbjört Höskuldsdóttir. g. Samskipti hins opinbera við iþrótta- og æskulýðsfélög. Um- ræðustjóri: Arnþrúöur Karlsdóttir. h. Breytingar á stjórnkerfinu. Umræðustjóri: Eirikur Tómasson. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. Umræðustjóri: Jón Sveinsson. j. Nútima fjölmiðlun. Umræöustjóri: Magnús Ólafsson (Rvik). k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Fram- sóknarflokksins. Umræðustjóri: Gylfi Kristinsson. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi S.U.F. Umræðu- stjóri: Kristján Kristjánsson Sérstaklega skal minnt á umfangsmiklar tillögur að laga- breytingum sem lagðar verða fyrir þingið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst og eigi slðar en 3. september. Hittumst að Bifröst S.U.F. Héraðsmót í Skagafirði Hið árlega héraðsmót Framsóknarflokksins I Skagafirði verð- ur haldiö I Miðgarði laugardaginn 2. september n.k. og hefst þaö kl. 21. Meðal annarra mun ólafur Jóhannesson formaður Fram- sóknarflokksins, flytja ávarp. Skemmtiatriði: Elin Sigurvinsdóttir syngur viö undirleik Agnesar Löve. ómar Ragnarsson flytur gamanþætti. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Stjórnin FUF f Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast munið aö greiða heimsenda glróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiðið þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I Reykjavik. Félagsfundur FUF í Reykjavík FUF Reykjavik heldur félagsfund þriðjudaginn 29. ágúst 1978 kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Næsta SUF þing. 2. Val fulltrúa FUF I Reykjavik á SUF þing. 3. önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi verður haldið dagana 26.-27. ágúst I Reykjanesskóla við Isa- fjarðardjúp. Flokksfélög eru hvött til að kjósa sem fyrst fulltrúa á bingið. Stjórn kjördæmissambandsins. FUF, Keflavík FUF Keflavfk heldur fund I Framsóknarhúsinu I Keflavlk sunnudaginn 27. september kl. 14. Kosninir verða fulltrúar á SUF þing. Mætið stundvlslega. Stjórnin. F.U.F. Kópavogi FUF Kópavogi heldur fund I Framsóknarhúsinu i Kópavogi að Neðstutröð 4 mánudaginn 28 þ.m. kl. 8.30. Kosnir verða fulltrúar á SUF þingið. Félagar mætum öll stund- víslega. Stjórn FUF Kópavogi. r---------------------^ Auglýsið í Tímanum ^_____________________________J \ hljóðvarp Sunnudagur 27. ágúst 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (út- dr.) 8.35 Létt morgunlög 9.00 DægradvöIÞáttur I umsjá Ólafs Sigurössonar frétta- manns. 9.30 Morguntónleikar (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.00 Messa I Hallgrims- kirkju Prestur: Séra Agúst Sigurösson á Mæli- felli. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskrá Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. sjónvarp Sunnudagur 27. ágúst 18.00 Kvakk-kvakk (L) ttölsk klippimynd. 18.05 Sumarteyfi Hönnu (L) Norskur myndaflokkur. 18.25 Saga sjóferðanna (L) Þýskur fræðslumynda- flokkur I sex þáttum um upphaf og sögu siglinga. 2. þáttur. Vindurinn beislaður. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 13.30 Fjölþing Óli H. Þórðar- son stýrir þættinum. 15.00 Óperukynning: „Veiði- þjófurinn” eftir Albert Lort- zing Flytj.: Irmgard Seefried, Rita Streich, Claudia Hallmann, Ernst Hafliger, Horst Gunther, Kurt Böhme, Filharmonlu- kórinn og hljómsv. I Bam- berg. Stjórnandi: Christoph Stepp. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregn- ir. Heimsmeistaraeinvigið i skák Jón Þ. Þór fjallar um skákirnar I liðinni viku. 16.50 Heilbrigð sál I hraustum líkama: — annar þáttur. Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur tekur saman.og ræðir við sálfræðingana Guðfinnu Eydal og Sigurð Ragnarsson, Bergljótu Halldórsdóttur meinatækni, Jónas Hallgrimsson lækni, Martein Skaftfells og fleiri um ýmsar hliðar heilsu- gæslu. (Aöur útvarpað I febrúar s.l.) 17.40 Létt tónlist a. Edith Piaf syngur nokkur lög. b. 20.30 Lilja (L) Kvikmynd byggö á samnefndri smá- sögu Halldórs Laxness. Kvikmyndahand- rit Hrafn Gunnlaugsson og Snorri Þórisson. Hlutverka- skrá: Nebúkadnesar ... Eyjólfur Bjarnason, 1. læknastúdent ... Viðar Eggertsson, 2. læknastúdent ... Sigurður Sigurjónsson, 3. læknastúdent ...»ólafur örn Thoroddsen; "Hjúkrunar- kona ... Margrét Akadóttir, Lilja yngri ... Ellen Gunnarsdóttir, Móðir Lilju ... Þóra Þorvaldsdóttir, Faöir Lilju ... Már Nikulásson, Húsráðandi ... Herdis Þorvaldsdóttir, Afgreiðslustúlka... Krist- björg Kristmundsdóttir, Prestur ... Valdemar Helga- son, Meðhjálpari Guðmundur Guðmundsson, Lilja eldri ... Auróra Johnny Meyer og félagar hans leika á harmoniku. c. Söngflokkur Peters Knights syngur vinsæl lög. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. ^ 19.25 Svipmyndir frá Strönd- um Jón Ármann Héðinsson blandar saman minningum og nýrri ferðasögu: — fyrri þáttur. 19.55 Frá tónlistarhátiðinni i Björgvin I vor Eva Knardahl leikur á pianó tón- list eftir Edvard Grieg og Frederic Chopin. 20.30 Urvarpssagan: „Maria Grubbe ” eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson is- lenskaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (10). 21.00 Stúdió IITónlistarþáttur t umsjá Leifs Þórarinssonar 21.50 „Brúin” smásaga eftir Howard Maier Baldur Pálmason þýddi. Steindór Hjörleifsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Halldórsdóttir, Sögumaður ... Halldór Laxness. Auk þess börn, áhorfendur og fjöldi annarra. Fram- leiðandi N.N. Framleiðslu- ár 1978. Förðun Ragnheiöur Harwey. Hljóðblöndun Marinó Ólafsson. Klipping Jón Þór Hannesson. Tónlist og útsending Gunnar Þóröar son. Hljóðupptaka Jón Þór Hannesson. Kvikmyndun Snorri Þórisson. Aðstoðar- leikari Guðný Halldórs- dóttir. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Tólfti þáttur 2'.50 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.30 Að kvöldi dags(L) Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur I Nespresta- kalli flytur hugvekju. O Ný viðhorf Enda þótt hér I Evrópu hafi för Hua Kuo Fengs, eftirmanns Maos, til Rúmeniu og Júgó- slaviu skyggt á flest annaö undanfarna viku, þá er þó friðar- og vináttusáttmálinn, sem undirritaður var milli Kin- verja og Japana i Peking hinn 12. ágúst sl. langtum mikilvæg- ari. Þegar haft er i huga, að fyr- ir fjórum áratugum var veru- legur hluti Kína hernuminn af Japönum, og siðan hefur Japan verið I nánu sambandi við Bandarikin, þáer þessi sáttmáli hinna gömlu fjandþjóða harla merkilegur áfangi á leiöinni til að efla frið i Austur-Asíu. Unnið hefur veriö að þessum sáttmála I mörg ár, en þaö var fyrst nú, að utanrikisráðherrar landanna, þeir Huang Hua frá Kína og Sunao Sonoda frá Jap- an, undirrituðu sáttmálann f viðurvist Hua Kuo Fengs. Sovétstjórnin hefur þegar borið fram mótmæli við stjórn- ina i Tókió vegna þess, að þar sé beinlfnis vegið að Sovétrikjun- um. Sú grein sáttmálans, sem þannig er túlkuð, kveöur svo á, að Kína og Japan hafni „áhrif- um (hegemony) eins rikis yfir tilteknum heimshlutum” Talað er um, að eitt riki hafi forystu i tilteknum heimshlutum ef það geturhaft beineða óbein áhrifá smærri riki á þessum svæðum og felst i þvi, að önnur stórveldi viðurkenni þetta sem stað- reynd. Klnverjar segja að klausan eigi beinllnis við Sovét- rikin, en Japanirhafa af veikum mætti og litilli sannfæringu neit- að ásökunum Sovétstjórnarinn- ar. Enginn vafi er á þvi, aö greininni er beint gegn Sovét- rlkjunum. Með tilliti til þess, að enn hefúr ekki verið gengið frá friðarsamningi Japana og Sovétmanna eftir heims- styr jöldina siðari, þá er ekki að furða þótt Japanir vilji ekki viðurkenna opinberlega, að þeir hafi fallist á stefnu Kina gagn- vart Sovétrikjunum. Sovétmenn og Japanir eiga eftir að semja um stöðu nokkurra eyja, sem Japanir telja, að Sovétrikin hafí lagt undir sig á styrjaldarárun- um en beri skylda til að skiia aftur. Sáttmáli Kinverja og Japana er athyglisverður fyrir þá sök, að þar með hafa þriðja mesta iðnriki veraldar og fjölmenn- asta sósialistariki heims tekið upp eðlileg samskipti. Vænta má mikilla viöskipta þessara rikja á næstunni, og er ekki ólik- legt, aö bilaiðnaöur Japana fái allgóðan markað i Kina, a.m.k. þar til Kinverjar hafa sjálfir byggt upp öflugar bilaverk- smiðjur. Þá verður einnig aö hafa i huga, að hernaðarlega séö er Austur-Asia nú öflugri en áður. Japanir hafa fámennan her og eiga ekki nema litiö af nýtisku- vopnum. Allt bendir til þess, að þeir muni á komandi árum oyggja upp nýtiskuher búinn öllum vopnum, sem notuð eru i nútimahernaöi, nema kjarn- orkuvopnum. Þessi uppbygging er nú auðveldari eftir að vin- áttusáttmálinn var gerður viö Kina. I honum felst einsog áður sagði, aö báðar þjóðirnar telja sér stafa hættu af umsvifum Sovétrikjanna. öflugur her i Japan þrengir að Sovétrikjun- um, sem þurfa aö fara um til- tölulega þröng sund til að kom- ast frá flotastöðvum við Japanshaf, m.a. hinni miklu flotahöfn Vladivostok. Sovésk skip verða að fara annaðhvort um Tsushima-sundiö milli Kóreu og Japan (þar, sem Japanir eyddu flota Rússa árið 1905) eða þá Tsugaru-sundiö milli Hokkaido og Honsu. Norð- lægari leiðir liggja um ótrygg svæði og fram hjá miklum eyja- klösum. Raunverulega eru ein- ungis fyrrnefnd sund einu færu leiðirnar að vetrarlagi. Aukin hergagnaframleiðsla Japana er þó ekki einungis meö eigin herlið i huga, heldur virð- ist einnig vera i undirbúningi af þeirrahálfuaðflytja út vopn, og þá líklega fyrst og fremst til þróunarlandanna. Eftir sáttmálann við Kina eru Japanir frjálsari en áður að þvi að efla her sinn og auka vopna- framleiðsluna án þess að eiga á hættu gagnaðgerðir Klnverja. Frá viðskiptasjónarmiði er það ljóst, að Japanir hafi meiri hug á aö fjárfesta i Kina, og vegna framleiðslu fyrir kln- verskan markað en að leggja féö til framkvæmda i Siberiu eins og búist haföi veriö við. V. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Kristján Hannesson læknir, Barmahlið 28 verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 29. ágúst, kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð,en þeir sem vildu minnast hans er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Anna M. Sigurðardóttir Guörún Hanna Kristjánsdóttir Margrét Kristjánsdóttir, Sigurður örn Kristjánsson Magnús Guðjónsson, Jón S. Friðjónsson, og barnabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.