Tíminn - 08.09.1978, Page 9

Tíminn - 08.09.1978, Page 9
Föstudagur 8. september 1978 9 Margrét Jónsdóttir dró úr réttum lausnum i Fjölskyldugetraun Flug- leiöa, en alls bárust yfir 33 þús. getraunaseölar. Auk Margrétar eru á myndinni Alfreö Eliasson forstjóri, Jónas Thoroddsen fulltrúi borgar- fógeta, Gunnar Helgason forstööum. lögfræöideildar og Sveinn Sæmundsson blaöafulltrúi. Ljósm. Kristinn Benediktsson Sæviðarsundi 56, Reykjavik. Anna Steinunn Guðmundsdóttir, Bræðratungu 14, Kópavogi. Sig- riður Magnúsdóttir, Þykkvabæ, Rangárvallarsýslu, Hjördis Sig- urðardóttir, Arnartanga 14, Mos- fellssveit. Erlendur Magnússon, Sævargörðum 7, Seltjarnarnesi. Ólafur Valdimarsson, Vorsabæ 19, Reykjavik. Dregiö I Fjölskyldugetraun Flugleiða: Yfir 33 þúsund lausnir bárust 1 gær var dregiö I Fjölskyldu- getraun Fiugleiöa, sem iauk 1. sept. s.l. Alls bárust yfir 33 þús- und lausnir úr öllum landshlut- um. Dregiö var úr svörunum kl. 14:00 aö viöstöddum fulltrúa borgarfógetans I Reykjavik, Jón- asi Thoroddsen. Upp komu eftirtalin nöfn: Þriggja vikna fjölskylduferð til Miami, hlaut Pálmi Ólafsson, Laugarnesveg 52, Reykjavik. Tveggja vikna fjölskylduferö til Alpafjalla, hlaut Kristján B. Kristjánsson, Melhúsum, Bessa- staðahreppi. Tveggja vikna fjölskylduferö til Parisar, hlaut Jóhanna Eggerts- dóttir, Framnesvegi 14, Keflavik. Farseðla fyrir tvo á millilanda- leiðum Flugleiða hlutu: Jón Guðmundsson, Bogaslóð 12, Höfn Hornafirði. Fjalar Sig- urðarson, Bjarnhólastig 19, Kópavogi. Kristján Einarsson, Enni, Viövikurhrepp, Skagafiröi. Gisli Rúnar Magnússon, Syöra- Brekkukoti, Eyjafirði. Marteinn Jónasson, Kjalarlandi 17, Reykjavik, Hildur Hansen, Báru- götu 10, Dalvik. Sigrún Óla- dóttir, Sveintúni, Grimsey. Arnór Sveinsson, Hjaltabakka 10, Reykjavik. Þóra K. Magnúsdótt- ir, Hraunsmúla, Staðarsveit, Snæfellsnesi. Jón Geir Agústsson, Hamragerði 21, Akureyri. Farseöla fyrir tvo á innan- landsleiðum Flugleiöa hlutu: Hildur Ruth Gisladóttir, Sól- vallagötu 6, Reykjavik. Skúli Skúlason, Ennisbraut 35, Ólafs- vik. Haukur Jónsson, Stekkja- gerði 8, Reykjavik. Hans Haf- steinsson, Breiðvangi 32, Hafnar- firði. Embla Dis Asgeirsdóttir, Bræðrafélag Bústaðasóknar út- hlutar árlega viðurkenningu fyrir „snyrtilega umgengni á lóö og húsi”. Að þessu sinni hlutu hjónin Edda Jónsdóttir og Ólafur Briem viðurkenningu fyrir eign sina að Grundarlandi 22. Dómnefndin benti sérstaklega á, að erfitt hefði veriö að ákvarða þetta, þvi svo margar húseignir, einmitt við Grundarland heföu verið verðlaunaverðar. t úthlutunarnefndinni eiga sæti: ólafur B. Guðmundsson, Oddrún Pálsdóttir og Maria Jóns- dóttir. Nefndin lauk greinargerð sinni á eftirfarandi hátt: — Það er álit okkar, að rækt- unarmenning, snyrting og fegrun umhverfis aukistog batni með ári hverju, bæði frá hendi einstakl- inga og þess opinbera, eins og sjá má i þessu hverfi. Frá landsþingi bókavaröa, sem lauk í gær. Timamynd: G.E. Samvinna bókasafna — er viðfangsefni landsfundar islenskra bókavarða Landsfundur islenskra bóka- varöa var haldinn I fyrradag og I gær, aö Hótel Sögu, Reykjavik. Var þetta fimmti landsfundur isienskra bókavaröa en þeir hafa veriö haldnir reglulega annaö hvert ár siöan 1970. Hver lands- fundur hefur veriö helgaöur ákveönu meginviöfangsefni. Aö þessu sinni var samvinna bóka- safna fyrir valinu og var fjallaö um ýmsa þætti þess efnis. Fyrri daginn var rætt itarlega um þjónustumiðstöð fyrir bóka- söfn sem nýstofnúð er hér á landi. Höfðu Kristin H. Pétursdóttir, bókafulltrúi rikisins, Hrafn Harðarson, bæjarbókavörður, Gunnar Markússon, skólastjóri og bókavöröur, og Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri, fram- sögu um það mál. Einnig ræddi Helga ólafsdóttir, bókavörður, um hljdðbókaþjónustu við sjón- skerta og blinda. 1 gær voru ræddir og kynntir ýmsir þættir i samvinnu og þjón- ustu almenningsbókasafna og skólabókasafna. Veigamestur þeirra er þjónusta miðsafna i bókasafnsumdæmum, en Jóhann Framhald á bls. 23 . •'• "i'jjjji' j ■ jj'i'‘'i' '."'v'€ ít w 1 :■” ” i,, :: :::':i:i:’::iji. "■i’iii-'iiiíl'f jjij: j jj',r , V, ijjjjj.^ 'jj'”'i^i0i"i:iiiiji"" t ' ; j: ... .. ■ j1' j.jl /"ii':i!:tíjjjl/ .ii>'ij:‘j '• 'iéJii. ^ííji.i • 1 . ■ ', '■* T" ' V'MJg’j '&tf 'l ••í'' ' JiiiihS " y fii 'wMkÍÍ”, >' , fo' •" • ,' 1 ■ /,m k , / , ,,, ' ' * :l" ' ' þ ÍÉ} ' ' ’ í ■* '" n^' * W%jMi‘ ; t..... • þelr hafa þekkingu, reynslu og þjálfun EIHhvað á þessa lelð er rabb þelrra um gólflögn frá Gólf hf.: „Svo eru það gólfln, maður," seglr elgandinn. „Þau þurfa að hafa töluvert burðar og efnaþol.” „Já, hórna eru þeir elnmltt með elna tegund sem hentar okkur full- komlega. Burðarþol 500- 800 kg á fersentimetra og efna- og slltþol eftlr því. - (Elgandinn grfpur fram í og segin) „Trúir arkltektinn þessu?" „Nel, en þetta er staðreynd,’1 seglr arkitektínn. „Þeir hafa lagt gólf- lagnlr á gömul og slltln gólf, vöru- afgrelðslur, snyrtiherbergi, blf- reiðaverkstæðl o. s. frv. Þeir hafa þekkingu, reynslu og þjálfun og NÓTA BENE þetta er ódýrara en fllsalögn. „Nú," segir eigandlnn, „það er best maður hrlngl í þá." Svo tautar hann: „Þeir ættu bara að fara að leggja á göturnar með þessu.. GÖLFHF KÁRSNESBRAUT 32, KÓPAVOGí Símar: 40460 og 76220 Formaöur Bræörafélags Bú- staöasóknar, Siguröur Magnús- son, afhendir hjónunum aö Grundarlandi 22, Eddu Jóns- dóttur og Ólafi Briem og dóttur þeirra, viöurkenninguna. „Snyrtíng og fegrun umhverfis hefur aukist og batnað”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.