Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.09.1978, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. september 1978 3 Samnorræna verðlagskönnunin: .Full ástæðð 1 il þeí js a a fa ,r a 0 fai d í saum ai ið láf >ess i m á 1 i’ segir Svavar Gestsson viðskiptaráöherra ESE — Niðurstöður samnorrænnar verð- lagskönnunar, sem birtar voru fyrir skömmu og sýndu að innkaupsverð erlendrar vöru til ís- lands er a.m.k. 20% hærra en til annarra Norðurlanda, hafa vakið óskipta athygli almennings og m.a. var haldinn i gær- kvöldi umræðuþáttur i sjónvarpi þar sem að fjallað var um málið. Timinn haföi i gær samband viö Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra, og var hann spuröur aö þvi hver afstaöa ráöuneytisins væri til þessa máls. Svavar sagöi aö i sjálfu sér væri ekkert um þetta mál aö segja á þessu stigi, annaö en þaö aö þaö væri i undirbdn- ingi, og þaö hvaöa tbkum þaö yrði tekiö, kæmi i ljós innan skam ms. Trúlega yröi starfshópur látinn fjaila um málið og myndi hann þá gera tillögur til úrbóta til þess aö sporna viö þessum óeðlilegu verslunar- háttum. Þá var Svavar aö þvi spurö- ur hvort eitthvaö ólöglegt heföi komiö I ljós i innflutn- ingsmálum aö undanförnu og svaraöi hann þvi til aö hann heföi ekki meira fyrir sér i þeim málum en almenningur, þ.e.könnun verölagsstjóra, en hún banti til þess aö um undarlega versluna rhætti væri aö ræöa. A grundvelli þessarar könnunar yrði fariö I saumana á þessu máli og væri þaö ekki óeðlilegt, þvi aö þótt ekki skakkaði nema helmingi þess sem talað væri um, þá væri full ástæöa til þess aö rann- saka þetta mál ofan i kjölinn. SVAVAR GESTSSON. Fullkomnasta heims — tekin i notkun á Keflavfkurflugvelli ESE—önnur tveggja nýrra rat- sjárflugvéla sem varnariiðið hefur fengiö til afnota kom hingaö til lands s.I. laugardag. Vél þessi sem nefnd er AWACS, eftir samnefndu varnarkerfi er fullkomnasta ratsjárflugvél sem völ er á i heiminum I dag og kostar hún i kringum eitt hundraö milljón Bandarikjadali meö öllum út- búuaöi. „Bíð með allar . yfir- lýsingar” — segir Þorvarður Ellasson framkvæmdastjóri ESE — í Morgunblaöinu s.l. sunnudag lét Þorvaröur Elias- son f r am k v æ m da s t j ór i Verslunarráös tslands hafa þaö eftir sér aö Georg ólafsson verölagsstjóri hafi búiö til niö- urstöður i samnorrænu verö- lagskönnuninni sem fór fram á dögunum og aö mikill misbrest- ur sé I greinargerö þeirri sem veröiagsstjóri sendi frá sér vegna þessa máls. Blaöamaöur Timans sneri sér i gær til Þorvarös Eliassonar vegna þessa máls og var hann spuröur að þvf hvert álit hans væriá þessu verökönnunarmáli. Þorvarður sagöist i gær ætla að biöa meö allar yfirlýsingar þar til eftir umræöuþátt i sjón- varpi sem haldinn var i gær- kvöldi. Verslunarráö myndi haida blaöamannafund um málið siðar og allar ýfirlýsingar yröu aö bfða þess tima. Ratsjárflugvélin i lendingu á Keflavikurflugvelli s.l. iaugardag. Sjálf flugvélin sem er af Boeing 707-320 B gerö, er búin ^sérstaklega kraftmiklum ' hreyflum og getur hún veriö allt að sólarhring á lofti i einu ef þörf krefur meö þvi aö taka eldsneyti á lofti. Gfan á vélinni hefur verið komið fyrir geysistórri ratsjá, sem tengd er flóknum tækja- búnaöi inni i vélinni. Meö þessum tækjum getur áhöfn vélarinnar sem telur aö öllum jafnaöi 17 manns fylgst meö allri umferö i lofti i allt aö 400 kflómetra fjarlægð og er taliö aö hægt sé að fylgjast með um 400 flugvélum samtimis. A fundi sem haldinn var með Jerold R. Mack ofursta, flug- stjóra eftir komu flugvélarinnar til Keflavikurflugvallar á laugardaginn kom m.a. fram aö vélar sem þessi veröa teknar á næstunni i notkun á ýmsum stööum i Evrópu, en Island er fyrsta landiö utan Bandarikj- anna þar sem slikar flugvélar eru teknar I notkun. Stjórnvöld sleppa alltof ódýrt frá níðurgreiðslunum — þvi visitölugrundvöllurinn er svo vitlaus - segir Pétur Sigurðsson hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins Kás — ,,Þaö er staðreynd, aö stjónvöld sleppa i rauninni alltof ódýrtfrá þessum niöurgreiöslum, sem nú hafa verið ákveönar. Þau eru aö greiöa niöur vissar vöru- tegundir sem vógu mikiö f visitöl- unni áriö 1965, en seljast miklu minna i dag. Ef visitalan væri rétt, þá myndi hvert visitölustig kosta rikissjóö meira en þaö kostar hann i dag. t rauninni eru stjórnmálamennirnir aö spila á vfsitölugrunninn,” sagöi Pétur Sigurösson, mjólkurtæknifræö- ingur hjá Framleiösluráði land- búnaöarins, þegar Timinn spuröi hann almennt álits á niður- greiöslunum sem nýlega voru auknar á landbúnaöarvörum, og leiddu til lækkunar kaupgjalds- vfsitölunnar um nokkur stig. ,,Þaö hefur margsinnis sýnt sig, aö hagsmunir bænda og stjórnvalda, að þvi er niöur- greiöslur varöar, fara ekki saman. Hjá stjórnvöldum er þaö númer eitt aö greiöa þaö niður, þar sem visitölustigiö er ódýrast. Þetta er auövitaö mjög misjafnt, þvl visitalan miöast viö grunn sem geröur var árið 1965. Hann er orðinn svo vitlaus i dag, aö þaö getur munaö miklu, hvaö land- búnaöarafuröirnar varðar, hvaö hvert visitölustig kostar. Ef framfærsluvisitalan væri rétt, skipti engu máli hvaö væri niöur- greitt. Nú eru þaö hins vegar alveg ákveönar vörur sem ódýrastar eru I niöurgreiöslu. Þetta notfæra pólitikusarnir sér. Við hjá bændasamtökunum vorum t.d. aö tala um að niöur- greiða ost, en 20% ostur var t.d. ekki til áriö 1965 og þvi ekki I visi- tölunni. Þaö hefur þvi engin áhrif aðgreiða hann niður. Sama er aö segja um 30% ostinn, sem seldist sama og ekkert áriö 1965, þannig aö hann er varla svo heitiö getur inni I visitölunni. Vegna þessa er engir.n áhugi á aö greiöa ost niö- ur. Vísitalan hefur skekkt þetta allt og gerir þetta svo vitlaust, að sjónarmiö bænda og stjórnvalda geta alls ekki fariö saman,” sagöi Pétur. Gamli og nýi timinn — Nýja ratsjárflugvélin til vinstri á myndinni, en fjær má sjá grilla I fiugvéi af geröinni Super Constellation sem notuö hefur veriö i ratsjárflug hingaö tii. Tfmamyndir ESE Spá Vinnuveitendasambandsins: Verðbólgan minnk- ar ekki, nema vísi- talan verði endur- skoðuð Kás — „Ég myndi segja, aö þessi spá sé varlega áætluö. ÞaÖ er fyrirsjáanlegt aö launa- hækkunin i desember getur orö- iö meiri, og hiö sama gildi um fiskveröshækkunina nú um mánaöamótin”, sagöi Jónas Sveinsson hjá Vinnuveitenda- sambandi tsiands, þegar Tim- inn ræddi viö hann um áreiöan- leika þeirrar spár, sem VSt segir Jónas Sveinsson hjá VSÍ hefur gert, m.a. um fram- færsluvisitölu, dollaragengi, og launahækkun, aö vissum for- sendum gefnum. „Viö erum þess fullvissir, aö miöaö viö núverandi visitölu- kerfi þ.e. aö um annaö veröi ekki samiö, þá veröi veröbólgan hér á landi 40-50%, stööugt. Eigi hins vegar aö koma veröbólg- Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.