Tíminn - 26.09.1978, Qupperneq 17

Tíminn - 26.09.1978, Qupperneq 17
Þriftjudagur 26. september 1978 17 Samtök norrænna stangveiðifélaga: Vara við síaukinni ásó erlendra auð- í byrjun september var haldinn fundur i framkvæmdanefnd Nordisk Sportfisker Union (NSU) i Osló. Þar voru ýmis umhverfis- og stangaveiðimál til um- fjöllunar. Tvö mál voru efst á baugi á fundi þessum . Annars vegar var það sótthreinsun á stangveiöi- tækjum og búnaði. Fram- kvæmdanefndin hefur sinar efa- semdir um þá framkvæmd sem höfð er i sambandi við gildandi reglur um sótthreinsun veiðar- Tveir háskóla- fyrirlestrar - í guðfræði og sögu 1 dag, þriðjudag, flytur dr. Magne Sæbö, prófessor I gamla- testamentisfræðum við Menighetsfakultet i ósló, opinberan fyrirlestur I V. kennslustofu aðalby ggingar H.t. og hefst hann kl. 10.15. Fyrirlesturinn hefnist „Eschaton-escatologia i Det gamle testamente” og verður hann fluttur á norsku. öllum er heimill aögangur. Þá mun John Simpson, lektor i skoskri sögu við Edinborgar- háskóla, flytja opinberan fyrir- lestur i boði heimspekideildar fimmtudaginn 28. september kl. 17.15. i stofu 201 f Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Some aspects of Icelandic—Nordic studies in Scotland from the ■eighteenth æntury to the pres- ent” og veröur fluttur á ensku. öllum er heimill aögangur. j manna í laxveiðiár færa og telur þörf á auknum rannsóknum til þess að finna raunverulega smitbera og heppi- legri sótthreinsunaraðferðir. Hitt aðalmálið sem tekiö var fyrir var hin siaukna ásókn erlendra auðmanna og fyrirtækja i laxveiðiár, en þeir geta, i krafti fjármagns, boðið hærra verö en viðkomandi stangveiðifélög. bessu til árettingar var eftirfar- andi samþykkt einróma: — NSU álitur, að ekki sé rétt að laxveiðiár og önnur veiöisævði séu látin af hendi við fáa aðila, með þvi að leigja þau auðmönn- um eða fyrirtækjum. Sala veiði- leyfa á sanngjörnu verði hlýtur aö vera það, sem réttilega er stefnt að þegar um er aö ræða að nýta veiðiréttinn. — NSU fer fram á það við með- limasamtök sín að þau stuðli að þvi að stangveiðimenn á Noröur- löndum taki ekki á leigu ár og vötn til laxveiða og önnur stanga- veiðiréttindi i nágrannalöndum sinum. Stangveiðimenn á Norðurlöndum stundi veiðar sin- ar innan þeirra marka sem veiði- leyfi og lög segja til um i hlutað- eigandi löndum og fyrirkomulagi þvi, sem samtökin i þessum lönd- um hafa komið á. — Meðlimasamtök NSU munu i útgáfustarfsemi og ritum sinum reka heilbrigða og virka upp- lýsingastarfsemi sem rennt geti stoðum undir áhugamál stang- veiðimanna á Norðurlöndum Formaður Nordisk Sportfisker Union þetta kjörtimabil, sem er þrjú ár, er Hákon Jóhannesson, en ritari er Friðrik Sigfússon. Skotveiðimanna freistað til lögbrota Samræma ætti veiðitlma gæsa, anda og rjúpna, segir Arnþór Garðarsson prófesssor SJ — Þaö er mln skoðun aö samræma eigi veiöitlma gæsa, anda og rjúpna og hann veröi frá 1. september fram á Þorláks- messu, sagöi prófessor Arnþór Garðarsson, fuglafræöingur, i viötali viö Tlmann. Rjúpnastofn- r# Þakka skipadeild SÍS, skipsfélögum á Hvassafelli, ættingjum og vinum fyrir ánægjulegan 20. september. Jón Vilhjálmsson. öllum þeim sem minntust min á 85 ára af- mæli minu þakka ég innilega. Jóhannes Daviðsson Hjarðardal neöri. inn nýtist betur ef veiöitlminn hefst fyrr, auk þess, sem núver- andi fyrirkomulag býöur upp á lögbrot og eykur álag á gæsa- og andastofnana, sem slöur mega viö þvi en rjúpnastofninn. Gæsaveiðitiminn hefst 20. ágúst, og tiu fyrstu dagana verða veiðimenn aö halda að sér hönd- um ef þeir sjá önd, þvi veiðitim- inn á henni hefst ekki fyrr en 1. september, og næstu sex vikurnar er enn hætt við að freistingar verði á vegi þeirra, en veiðitimi rjúpunnar byrjar 15. október. — Þetta er mjög óheppilegt, segir Arnþór Garðarsson, sem ásamt Runólfi Þórarinssyni stjórnar- ráðsfulltrúa og Asgeiri Bjarna- syni fyrrum alingisforseta hefur endurskoðað lög um fuglaveiðar og fuglafriðun, en nýtt frumvarp um þau efni var lagt fram i lok siðasta alþingis. Meirihluti nefndarinnar lagði til að veiðitimi rjúpu yrði óbreyttur 15. okt.-22. des., en prófessor Arnþór Garðarsson var á öðru máli eins og fram kemur hér að framan. Mikil náttúruleg afföll eru af rjúpnastofninum. Þannig að rjúpa, sem er með átta unga I ágúst er kannski rheö sex 15. október og e.t.v tvo unga á lifi um vorið. Með þvi að hefja veiðina snemma er þannig möguleiki á að veitt sé af þvi, sem færi forgörð- um hvort sem væri, en yrði veiöi- timinn hins vegar færður fram á veturinn er hætt við að þaö kæmi niður á þeim fuglum, sem að réttu ættu að lifa af. Nefndin, sem endurskoðaöi lögin um fuglafrið- un og fuglaveiöar lagöist þvi eindregið gegn þvi aö veiðitimi rjúpu yrði færður fram á vetur- inn. Slikt mundi draga úr hag- kvæmri nýtingu stofnsins og væri i andstöðu við þá stefnu aö nýta rjúpnastofninn á skynsamlegan hátt, auk þess sem sú ráöstöfun heföi sennilega i för með sér aukna sókn i stofna, sem ekki þola veiöiálag eins vel og rjúpa. Nefndin benti i þessu sambandi á einróma skoðun sérfræðinga, aö veiðar hafi viö núverandi aðstæð- ur engin áhrif á rjúpnastofninn. — Það er ekkert sem mælir meö friðun rjúpunnar fyrr en stofninn er kominn I lágmark, sagöi Arn- þór Garöarsson. ^Hauknecht Frystisjkápar og kistur Fljót og örugg frysting. Örugg og ódýr í rekstri. Sérstakt hraðfrystihólf. Einangrað að innan með áli. Eru með inniljósi og læsingu. 3 öryggisljós sem sýna ástand tækisins. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Utsölustaóir DOMUS, LIVERPOOL _____og kaupfélögin um land allt Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.